Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabiliđ 2010-11

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
Úrslitaleikur Eimskipsbikarsins - Laugardalshöllin 26. febrúar 2011 kl. 16:00
Valur
 
Akureyri
0
-
0
00:00
Hér er stuđst viđ lýsingu boltavaktar Vísis frá leiknum. 20 mínútur í leik og stuđningsmenn liđanna ađ flykkjast inn. Akureyringaru eru fjölmennari á pöllunum, ţó svo ađ Valsmenn séu međ sínar bćkistöđvar í nokkurra mínútna fjarlćgđ frá Laugardalnum.


Tími   Stađa   Skýring
00:00 Hér er stuđst viđ lýsingu boltavaktar Vísis frá leiknum. 20 mínútur í leik og stuđningsmenn liđanna ađ flykkjast inn. Akureyringaru eru fjölmennari á pöllunum, ţó svo ađ Valsmenn séu međ sínar bćkistöđvar í nokkurra mínútna fjarlćgđ frá Laugardalnum.
0:00 Stuđningsmenn Akureyrar tóku vel undir í ţjóđsöngnum og skiptir litlu ţó svo ađ allar tímasetningar hafi ekki veriđ 100 prósent.
1:00 Leikurinn hafinn og byrjar Akureyri í sókn.
1:00 0-1 Bjarni Fritzsson skorađi mark - Flott spil út í hćgra horniđ ţar sem ađ Bjarni skorar úr ţröngu fćri.
2:00 1-1 Sturla Ásgeirsson skorađi mark - Sturla spilađur frír í vinstra horninu og hann skorar.
2:00 1-2 Bjarni Fritzsson skorađi mark - Flott mark međ gegnumbroti.
2:00 Akureyri Hörđur Fannar Sigţórsson fćr víti - Mikil barátta inn á línunni og Hörđur fiskar víti.
2:00 Hlynur Morthens ver víti - Frá Bjarna á vítalínunni.
2:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Antoni í gegnumbrotinu.
6:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Guđmundi Hólmari.
7:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Orra á línunni.
7:00 1-3 Heimir Örn Árnason skorađi mark - Gegnumbrot.
8:00 2-3 Sturla Ásgeirsson skorađi mark - Kemur inn úr vinstra horninu og skorar.
8:00 Sturla stelur boltanum og Valur kemst í sókn.
9:00 3-3 Valdimar Fannar Ţórsson skorađi mark - Gott gegnumbrot og mark.
9:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Heimi en Akureyri heldur boltanum.
10:00 Bjarni Fritzsson fćr víti - Valdimar braut á Bjarna sem reyndi gegnumbrot.
10:00 3-4 Oddur Gretarsson skorađi mark úr víti - Nú skorar Akureyri úr vítinu.
11:00 Skref dćmt á Valdimar og Akureyri fćr boltann.
11:00 3-5 Oddur Gretarsson skorađi mark - Frábćrt mark! Skrúfar boltann inn úr vinstra horninu og ótrúlega ţröngu fćri.
12:00 4-5 Anton Rúnarsson skorađi mark - Býđur upp á neglu af níu metrunum.
12:00 4-6 Heimir Örn Árnason skorađi mark - Heimir svarar í sömu mynt.
13:00 5-6 Orri Freyr Gíslason skorađi mark - Mark af línunni eftir sendingu Valdimars.
13:00 5-7 Heimir Örn Árnason skorađi mark - Svarar strax úr hrađaupphlaupinu.
13:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Antoni sem fiskar samt víti og mann af velli.
13:00  Guđlaugur Arnarsson fćr 2 mínútna brottvísun
13:00 Sveinbjörn Pétursson ver víti - Frá Erni. Báđir markverđir hafa ţví variđ víti í dag.
14:00 6-7 Finnur Ingi Stefánsson skorađi mark - Valur fékk boltann eftir vítiđ og Finnur skorađi úr hćgra horninu.
15:00 6-8 Guđmundur Hólmar Helgason skorađi mark - Negla en Hlynur var ţó í boltanum.
15:00 7-8 Valdimar Fannar Ţórsson skorađi mark - Valdimar svarar međ langskoti fyrir Val. Munurinn ađeins eitt mark.
16:00 Heimir međ skot framhjá.
16:00 8-8 Orri Freyr Gíslason skorađi mark - Anton međ skot í stöng en Orri nćr frákastinu og skorar af línunni.
17:00 Einar Örn er greinilega meiddur og ţví gerir Brynjar Karl sig kláran.
17:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot
18:00 8-9 Hörđur Fannar Sigţórsson skorađi mark - Af línunni. Hrađur leikur ţessar mínúturnar.
18:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Antoni sem var í erfiđu fćri.
18:00  Ernir Hrafn Arnarson fćr 2 mínútna brottvísun - Fyrir ađ brjóta á Guđmundi Hólmari sem var kominn í gott fćri.
18:00 Guđmundur Hólmar Helgason fćr víti
18:00 8-10 Oddur Gretarsson skorađi mark úr víti
18:00 9-10 Anton Rúnarsson skorađi mark - Lćtur ekki segjast og skorar fínt mark.
18:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Heimi og Valur fćr boltann og heldur í sókn, manni fćrri.
19:00 Misheppnuđ línusending og Akureyri fer í sókn. Valsmenn ná ţó boltanum strax aftur.
20:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Orra á línunni. Ţvílík markvarsla! Valur heldur ţó boltanum.
21:00 En tapađur bolti hjá Val.
21:00 Jćja, Einar kominn aftur inn á og ţví hefur Brynjar Karl aftur klćtt sig í peysuna á bekknum.
22:00 10-10 Finnur Ingi Stefánsson skorađi mark - Valur fćr boltann og Finnur skorar í hrađaupphlaupinu.
22:00 11-10 Sturla Ásgeirsson skorađi mark - Misheppnuđ línusending hjá Akureyri. Valur fćr boltann og Sturla kemur ţeim yfir.
23:00 Atli Hilmarsson, ţjálfari Akureyrar tekur leikhlé. Valsmenn hafa veriđ öflugir hér eftir smá hikst fyrstu mínúturnar og hafa sjálfsagt komiđ Akureyringum á óvart.
23:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Guđmundi Hólmari og Valur getur nú komist tveimur yfir.
23:00 Vörn Akureyrar tekur skot frá Valdimari.
24:00 11-11 Bjarni Fritzsson skorađi mark - Skorar úr hrađaupphlaupinu.
24:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Erni en Valur heldur boltanum.
25:00 12-11 Valdimar Fannar Ţórsson skorađi mark - Ótrúlegt mark. Höndin komin upp og Valdimar nćr ađ trođa boltanum í gegnum vörnina og inn.
25:00 Hlynur Morthens ver skot - Aftur frá Guđmundi Hólmari.
26:00 13-11 Finnur Ingi Stefánsson skorađi mark - Úr hćgra horninu. Ţađ gengur allt Valsmönnum í hag ţessar mínúturnar.
27:00 13-12 Oddur Gretarsson skorađi mark - Oddur skorar úr vinstra horninu. Ţvílíkur hrađi og barátta í ţessum leik.
27:00  Orri Freyr Gíslason fćr 2 mínútna brottvísun - Fyrir brot skömmu áđur en Oddur skorađi.
27:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Antoni.
28:00 13-13 Heimir Örn Árnason skorađi mark - Glćsilegt gegnumbrot og mark. Jafnar metin fyrir Akureyri.
28:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Valdimari.
28:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Gulla.
29:00 Ein og tuttugu eftir af fyrri hálfleik og Valsmenn taka leikhlé.
29:00 Valdimar međ skot framhjá. Ein mínúta eftir og Akureyri fer í sókn.
29:00 14-13 Orri Freyr Gíslason skorađi mark - Valsmenn fá boltann og Orri skorar af línunni.
30:00 Kominn hálfleikur. Hörkuleikur og mikill hrađi og spenna. Valsmenn hafa forystuna, 14-13, og virđast til alls líklegir í seinni hálfleik.
31:00 Síđari hálfleikur hafinn og nú byrjar Valur í sókn.
31:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Sveinbjörn byrjar á ţví ađ verja frá Antoni.
31:00 Hlynur Morthens ver skot - Og Valsmenn fá boltann.
32:00 14-14 Bjarni Fritzsson skorađi mark - Bjarni kemst inn í sendingu, brunar fram og skorar.
33:00 Aftur misheppnuđ sending hjá Valsmönnum og Akureyri kemst í sókn.
33:00 14-15 Guđmundur Hólmar Helgason skorađi mark - Negla frá ţessum unga kappa.
34:00 Vörnin tekur skot frá Erni en Valur fćr boltann aftur.
34:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Antoni sem var algerlega dauđafrír. Valsmenn fá ţó boltann aftur.
34:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Erni.
34:00 Hlynur Morthens ver skot - Svarar um hćl fyrir Valsmenn.
34:00  Hreinn Hauksson fćr 2 mínútna brottvísun - Fyrir brot á Erni.
35:00 15-15 Orri Freyr Gíslason skorađi mark - Fín línusending og Orri skorar.
35:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Guđmundi Hólmari en brotiđ á honum í skotinu.
36:00 Sóknarbrot dćmt á Akureyri.
36:00 15-16 Oddur Gretarsson skorađi mark - Misheppnuđ sending hjá Val og Oddur kemst einn í hrađaupphlaupiđ og skorar.
37:00 16-16 Anton Rúnarsson skorađi mark - Höndin komin upp og Anton skorar á ögurstundu.
37:00 16-17 Hörđur Fannar Sigţórsson skorađi mark - Frábćr línusending frá Heimi og Hörđur er dauđafrír og skorar á línunni.
38:00 17-17 Ernir Hrafn Arnarson skorađi mark - Međ langskoti.
39:00 Heimir međ skot framhjá.
40:00 18-17 Ernir Hrafn Arnarson skorađi mark - Flott gegnumbrot og Valur kemst yfir.
40:00  Ernir Hrafn Arnarson fćr 2 mínútna brottvísun - Ódýr dómur og Valsmenn eru svekktir.
40:00 Bjarni međ skot í stöng og Valur fćr boltann - getur komist tveimur mörkum yfir.
41:00 19-17 Finnur Ingi Stefánsson skorađi mark - Hornamađurinn stekkur upp og skorar.
41:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Heimi. Dýrmćtt og nú getur Valur komist ţremur mörkum yfir.
42:00 Oddur stelur boltanum í vörninni og Akureyri kemst í sókn.
42:00 Hörđur Fannar Sigţórsson fćr víti - Höndin komin á loft ţegar Hörđur fćr boltann á línunni og fiskar víti af mikilli seiglu.
42:00 19-18 Oddur Gretarsson skorađi mark úr víti - Öruggt.
42:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Valdimari og Akureyri getur nú jafnađ metin.
45:00 19-19 Daníel Örn Einarsson skorađi mark - Dýrmćtt hjá hornamanninum. Jafnar leikinn.
46:00 20-19 Valdimar Fannar Ţórsson skorađi mark - Gegnumbrot og mark.
46:00 Valur Sturla Ásgeirsson fćr víti - Valsmenn ná boltanum strax aftur og bruna í hrađaupphlaup. Sturla fer inn og fiskar víti og mann út af.
46:00  Guđlaugur Arnarsson fćr 2 mínútna brottvísun
46:00 21-19 Sturla Ásgeirsson skorađi mark úr víti - Skorar sjálfur úr vítinu. Valur tveimur mörkum yfir.
47:00 21-20 Bjarni Fritzsson skorađi mark - Inn úr hćgra horninu og skorar.
47:00 21-21 Oddur Gretarsson skorađi mark - Frábćrt mark. Bjarni nćr boltanum og gefur langa sendingu fram á Odd sem klikkar ekki.
47:00 22-21 Anton Rúnarsson skorađi mark - Fljótur ađ svara fyrir Val og kemur liđinu aftur yfir.
48:00 Guđmundur Hólmar međ skot hátt yfir.
49:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Antoni og Akureyri brunar í sókn.
49:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Heimi.
50:00 Hreinn Hauksson virđist vera mikiđ ţjáđur og er tekinn af velli.
51:00 23-21 Ernir Hrafn Arnarson skorađi mark - Skorar gott mark međ langskoti.
51:00  Guđmundur Hólmar Helgason fćr 2 mínútna brottvísun - Akureyri ţví manni fćrri, tveimur undir og tíu mínútur eftir.
51:00 Bjarni međ skot framhjá og Valur getur komist ţremur mörkum yfir.
52:00 24-21 Orri Freyr Gíslason skorađi mark - Fínt línuspil og Orri skorar. Kemur Val ţremur mörkum yfir.
53:00 Hlynur Morthens ver skot - En Akureyri heldur boltanum.
53:00 Tapađur bolti hjá Akureyri en Valur tapar boltanum strax aftur.
53:00 24-22 Bjarni Fritzsson skorađi mark - Skorar úr hrađaupphlaupinu og minnkar muninn í tvö mörk. Mikilvćgt.
54:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Antoni og Akureyri kemst í sókn.
55:00 24-23 Guđmundur Hólmar Helgason skorađi mark - Gríđarlega mikilvćgt mark. Heppinn, Hlynur var í boltanum en missti hann inn.
56:00 25-23 Anton Rúnarsson skorađi mark - Anton skorar fyrir Val og kemur liđinu aftur tveimur yfir.
56:00 25-24 Guđmundur Hólmar Helgason skorađi mark - Nćr ađ blekkja varnarmann Vals og koma sér í gott skotfćri sem hann nýtir sér.
57:00 Guđmundur Hólmar stelur boltanum. Hann er ađ reynast sínum mönnum vel ţessar mínúturnar.
58:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Guđmundi Hólmari. Gríđarlega mikilvćgt. Tćpar ţrjár mínútur eftir.
58:00 Ernir međ skot í stöng.
59:00 Skref dćmt á Guđlaug og Valur kemst í sókn. Ansi klaufalegt.
59:00 Sveinbjörn Pétursson ver skot - Frá Antoni og Akureyri kemst í sókn. Ţađ er ein mínúta og tuttegu sekúndur eftir. Lífshćttuleg spenna í Höllinni.
59:00 Hlynur Morthens ver skot - Frá Herđi inn á línunni. 30 sekúndur eftir.
60:00 Tíu sekúndur eftir og Valur tekur leikhlé. Ţvílík spenna. Valur ţarf bara ađ klára ţessar síđustu sekúndur til ađ tryggja sér titilinn.
60:00 26-24 Sturla Ásgeirsson skorađi mark - Anton kemur boltanum inn á línu og Sturla tryggir Val sigurinn.
60:00 Ótrúlegur sigur Vals stađreynd. Ţvílíkur spennuleikur og sigurvegari dagsins er klárlega Óskar Bjarni Óskarsson, ţjálfari Valsmanna, sem er ađ vinna sinn ţriđja bikartitil á fjórum árum.
60:00 Valsmenn eru viti sínu fjćr af gleđi og eđlilega. Ţetta tímabil byrjađi skelfilega hjá ţeim og ţađ var nákvćmlega ekkert sem benti til ţess ađ liđiđ vćri líklega til ađ vinna titil. En annađ er komiđ á daginn.

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson