Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Elmar og félagar í 2. flokki halda sigurgöngunni áfram

13. desember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar

2. flokkur: Sigurganga Akureyrar heldur áfram

Akureyri vann stórsigur á ÍR í toppbaráttu 2. flokks í dag. Lokatölur urđu 39-24 í leik sem var ađ ýmsu leiti sögulegur.

Akureyri byrjađi af krafti og skorađi fyrstu ţrjú mörk leiksins en í stöđunni 6-3 kom arfaslakur kafli hjá liđinu og ÍR-ingar gengu á lagiđ og náđu ađ jafna í 7-7. Á ţessum kafla ćtluđu leikmenn ađ gera hlutina upp á eigin spýtur sem einstaklingar í stađ ţess ađ leika sinn leik sem liđ. En sem betur fer hristu strákarnir ţetta af sér, skoruđu nćstu fjögur mörk og kláruđu síđan fyrri hálfleikinn međ stćl og leiddu örugglega í hálfleik 19-12.

Yfirburđir Akureyrar héldu áfram í seinni hálfleik og náđu ţeir fljótlega tíu marka forystu 26-16. Allir leikmenn Akureyrar tóku ţátt í leiknum og skipti engu máli hverjir voru inná, munurinn jókst jafnt og ţétt allt til loka og yfirburđasigur stađreynd 39-24.

Dómgćslan í leiknum var oft á tíđum umdeilanleg en ţađ bitnađi jafnt á báđum liđum. Leikmenn ÍR virtust ţó eiga erfitt međ ađ höndla mótlćtiđ og létu skapiđ hlaupa međ sig í gönur. Ţegar tíu mínútur voru til leiksloka fékk einn leikmađur ţeirra sína ţriđju brottvísun og brást illur viđ, sló til annars dómarans, reif af honum flautuna og grýtti henni í vegginn. Fyrir vikiđ fékk hann krossinn sem ţýddi ađ ÍR-ingar léku einum fćrri ţađ sem eftir var leiksins og vćntanlega fćr leikmađurinn nokkurra leikja bann í kjölfariđ. Á síđustu sekúndum leiksins fékk annar leikmađur ÍR-liđsins rautt spjald fyrir ađ tefja leikinn sem var ekki beint í samrćmi viđ stöđu leiksins.

Fyrir utan slakan kafla í fyrri hálfleik ţegar ÍR náđi ađ jafna leikinn léku strákarnir eins og ţeir sem valdiđ hafa og voru öryggiđ uppmálađ. Allir komust vel frá sínu og dreifđust mörkin vel á hópinn en nánast allir í leikmannahópnum skoruđu, ţá var markvarsla ţeirra Elmars og Siguróla međ miklum ágćtum.

Markaskorunin var sem hér segir: Anton 11, Heiđar 6, Fannar 5, Oddur 4, Hákon 4, Ágúst 3, Jóhann 2, Baldur 2, Halldór 1, Steinţór 1.

Eftir leikinn er ljóst ađ baráttan í deildinni stendur á milli Akureyrar og FH, Akureyri er međ fullt hús stiga, FH hefur tapađ einum leik en ÍR tapađi í dag sínum ţriđja leik og hefur ţví dregist nokkuđ afturúr í baráttunni.

Á mánudaginn leika strákarnir gegn Stjörnunni og fer sá leikur fram í Síđuskóla klukkan 17:30 og síđan eiga ţeir deildarleik gegn Fram nćsta fimmtudag og verđur sá leikur einnig í Síđuskólahúsinu.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson