Heimasíđan
 Fréttir  -   Úrslit  -   Nćstu leikir  -   Deildin

    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Ţađ virđist vera komiđ ađ leiđarlokum

10. maí 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar

Yfirlýsing frá KA, Ţór og ÍBA vegna handboltans á Akureyri

Í morgun birtu íţróttafélögin KA og Ţór ásamt ÍBA eftirfarandi tilkynningu á heimasíđum sínum:

Undanfarnar vikur hafa átt sér stađ viđrćđur milli KA og Ţórs međ milligöngu ÍBA um áframhaldandi samstarf félaganna um rekstur Akureyri handbolta og KA/Ţórs í kvennahandbolta.

Félögin hafa skipst á hugmyndum sínum og framtíđarsýn um uppbyggingu handknattleiks á Akureyri og skođađ alla möguleika á frekara samstarfi. Í ţeim viđrćđum hefur komiđ í ljós ađ félögin hafa mismunandi sýn á ţađ hvernig best sé ađ standa ađ rekstri, samstarfi og uppbyggingu handboltans á Akureyri.

KA hefur ţví í framhaldinu ákveđiđ ađ ekki sé ţörf á frekari viđrćđum og samstarfi félaganna um rekstur sameiginlegs liđs undir merkjum Akureyrar handbolta. Félögin útiloka ekki samstarf í rekstri kvennaflokka.

Ţór og KA ţakka fulltrúum ÍBA fyrir sín störf í viđrćđunum og óska hvort öđru velfarnađar í uppbyggingu og keppni á handboltavellinum nćstu árin.

Fyrir hönd félaganna
Sćvar Pétursson framkvćmdastjóri KA
Valdimar Pálson framkvćmdastjóri Ţórs



Ţar međ er ljóst ađ dagar Akureyrar Handboltafélags eru taldir. Stjórnarmenn og ýmsir sem hafa komiđ ađ daglegu starfi félagsins munu hittast á morgun og rćđa sína stöđu í ljósi ţessara tíđinda.

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook

Efst á síđu

Umsjón og hönnun:
Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson