Warning: Undefined array key "frettanr" in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 15
Akureyri í 2. sćti eftir frábćran sigur á HK - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabiliđ 2009-10

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Ljósmyndir frá leiknum     Tölfrćđi leiksins 
    HK - Akureyri  30-34 (16-17)
N1 deild karla
Digranes
Fim 4. mars 2010 klukkan: 18:30
Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson
Umfjöllun

Árni Sigtryggsson fór á kostum í kvöld

4. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar

Akureyri í 2. sćti eftir frábćran sigur á HK

Akureyri gerđi góđa ferđ í Kópavoginn í dag ţegar liđiđ mćtti HK í gríđarlega mikilvćgum leik. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ fyrri hálfleikur var gríđarlega jafn en Akureyrir međ frumkvćđiđ allan tímann. Ađeins einu sinni varđ tveggja marka munur í leiknum en ţá hafđi Akureyri yfir 10-12 en hálfleikstölur voru 16-17 Akureyri í vil.

Árni Sigtryggsson átti magnađan leik og setti átta mörk í fyrri hálfleiknum einum og Guđmundur Hólmar Helgason var kominn međ fjögur mörk. Ţá fór Hafţór á kostum í markinu.

Eftir barninginn í fyrri hálfleik tók Akureyri leikinn í sínar hendur í upphafi seinni hálfleiks og til ađ gera langa sögu stutta fór Akureyri međ frábćran og sanngjarnan sigur 30-34.

Rúnar var ađ vonum kátur međ sína menn eftir leikinn og sagđi viđ fréttamann Vísis.is: „Viđ lögđum ţetta upp sem úrslitaleik til ađ komast í topp fjóra og viđ erum ađ keppa viđ HK sem á leik til góđa. Ég er mjög sáttur viđ hvernig viđ náđum ađ klára ţennan leik. Mér fannst ţetta vera öruggur sigur, viđ leiđum allan leikinn og náum síđan ađ auka forskotiđ jafnt og ţétt," sagđi Rúnar en Akureyri vann leikinn 34-30 og er ţví komiđ upp í annađ sćti deildarinnar.

„Ég er mjög ánćgđur međ strákana. Sóknin var mjög góđ í fyrri hálfleik og vörnin kom međ í seinni hálfleik. Ţađ tóku allir hjá okkur ţátt í leiknum og skiluđu sínu hlutverki vel," sagđi Rúnar og hann var ánćgđur međ framlag reynsluboltans Heimis Arnar Árnasonar í seinni hálfleik.

„Heimir tók af skariđ í seinni hálfleik. Árni sá um ţetta í fyrri hálfleik fyrir okkur en svo var hann tekinn úr umferđ og ţá tók Heimir af skariđ. Ég vil líka minnast á hinn 17 ára Guđmund Helga sem setti nokkur falleg mörk hér í kvöld," sagđi Rúnar

Mörk Akureyrar: Árni Ţór Sigtryggsson 10 , Oddur Grétarsson 7 (3 úr vítum) , Heimir Örn Árnason 7, Guđmundur Hólmar Helgason 6, Bergvin Gíslason 2, Guđlaugur Arnarsson 1, Hreinn Ţór Hauksson 1 og Guđlaugur Arnarsson 1.
Varin skot: Hörđur Flóki Ólafsson 6/1 og , Hafţór Einarsson 16

Önnur úrslit í kvöld gera ţađ ađ verkum ađ Akureyri er komiđ í 2. Sćti deildarinnar og hefur ţar međ tryggt sér fjóra heimaleiki á 3. og síđustu umferđ N1 deildarinnar.

Tengdar fréttir

Guđmundur Hólmar átti flottan leik gegn HK

11. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar

Myndir frá sigurleiknum gegn HK í síđustu viku

Ţórir Tryggvason, ljósmyndasnillingur okkur gerir ţađ ekki endasleppt. Hann brá sér í Kópavoginn í síđustu viku og fylgdist međ Akureyri vinna góđan útisigur á HK. Myndavélin var ađ sjálfsögđu međ í för og sendi Ţórir okkur afraksturinn.

Eins og menn muna ţá tafđist leikurinn í upphafi ţar sem búningataska Akureyrar fór á flakk og gekk leigubílstjóranum sem kom međ hana erfiđlega ađ finna keppnisstađinn. Ţórir náđi skemmtilegum myndum af ţví ţegar taskan góđa var sótt út bílinn.


Ţađ var hart tekiđ á Herđi Fannari í leiknum en hann lét sér fátt um finnast

Smelltu hér til ađ sjá allar myndirnar frá leiknum.


Ţetta verđur rosalegur leikur



4. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar

Leikur dagsins: Útileikur gegn HK - sýndur á SportTV.is

Í dag er komiđ ađ síđasta leik Akureyrar Handboltafélags í 2. hluta N1 deildarinnar ţegar liđiđ fer í Kópavoginn og mćtir heimamönnum í HK. Leikurinn er gríđarlega mikilvćgur fyrir bćđi liđ sem eru ađ berjast um ađ verđa í fjórum efstu sćtum deildarinnar ţegar 3. hluti deildarinnar hefst. Ţađ stafar af ţví ađ fjögur efstu liđin munu fá fjóra heimaleiki og ţrjá útileiki í lokahluta deildarinnar á međan ađ neđstu fjögur liđin fá ţrjá heimaleiki en fjóra útileiki.

Ţađ eru sem sé tvö dýrmćt stig í bođi og aukaheimaleikur sem er ađ sjálfsögđu mikilvćgt fyrir stuđningsmennina hér heima auk ţess sem ţađ er fjárhagslega hagkvćmt upp á ferđakostnađ.

Leikurinn verđur sýndur beint á SportTV.is og hefst klukkan 18:30.

Vitađ er ađ Andri Snćr Stefánsson og Bjarni Jónasson verđa ekki í leikmannahópnum í dag. Andri Snćr glímir enn viđ axlarmeiđsli sem hann fékk í leiknum gegn Gróttu og Bjarni er meiddur á ökkla.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ útsendingu frá leiknum á stóru tjaldi í KA heimilinu og eru allir stuđningsmenn velkomnir ţangađ.

Leikur liđanna í Höllinni ţann 25. nóvember síđastliđinn varđ ćsispennandi en lauk međ eins marks sigri Akureyrar 27-26 og ţví má búast viđ hörkuleik í Kópavoginum. Í síđasta leik sínum unnu HK góđan útisigur á Val en töpuđu ţar á undan illa fyrir Haukum.

Viđ hvetjum stuđningsmenn á höfuđborgarsvćđinu til ađ mćta í Digranesiđ og styđja sína menn og jafnframt bendum viđ á útsendinguna á SportTV.is sem er hćgt ađ nálgast hér ţegar ţar ađ kemur.


Sveinbjörn og Atli Ćvar verđa á heimavelli ađ ţessu sinni


Til baka    Senda á Facebook

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson