Frttir  -  Leikir tmabilsins  -  Leikmenn  -  Stjrn  -  Saga og tlfri  -  Hllin  -  Lagi  -  Myndir  -  Myndbnd  -  Tenglar
  - rvalsdeild karla - Farsmatgfa - Senda skilabo - Vefur KA - Vefur r - Frttaleit
Fyrri leiktmabil

Tmabili 2010-11

Leikmenn meistarafl. karla
rslit leikja
Deild karla
Ljsmyndir fr leiknum     Tlfri leiksins 
    HK - Akureyri  29-41 (10-17)
N1 deild karla
Digranes
Fim 30. september 2010 klukkan: 18:30
Dmarar: Arnar Sigurjnsson og Svavar Ptursson
Umfjllun

Bjarni Fritzson er mttur til leiks af fullum krafti


30. september 2010 - Akureyri handboltaflag skrifar

Strsigur Akureyrar gegn HK Digranesinu

Li Akureyrar geri ga fer Kpavoginn kvld egar a vann sannfrandi tlf marka sigur heimamnnum HK. Upphafsmntur leiksins voru ekki sannfrandi og HK gekk lagi og skorai fyrstu rj mrkin leiknum. En ar me hrkk li Akureyrar gang, jafnai 3-3 og eftir a hafa komist yfir stunni 4-5 var ekki liti til baka og HK ingum ekki gefin nein gri.

Varnarleikurinn var frbr og Sveinbjrn Ptursson tti strleik markinu og punkturinn yfir var flottur sknarleikur. ar fr Bjarni Fritzson fyrir okkar mnnum, ryggi uppmla hgra horninu auk ess sem varnarvinnan skilai fjlmrgum hraaupphlaupum sem Bjarni klrai af snilld.

Munurinn hlfleik var sj mrk, 10-17 fyrir Akureyri, ar af var Bjarni me tta mrk og Sveinbjrn kominn me 10 varin skot. HK getur akka Birni Inga, markveri snum a vera ekki enn meira undir hlfleik en hann vari nokkur dauafri ar sem okkar menn voru einir mti honum.

Yfirburir Akureyrar hldu fram seinni hlfleik, munurinn var fljtlega tu mrk, 12-22 en HK saxai a niur sex mrk 17-23 ur en Akureyrarhralestin fr af sta a nju.

Bjarni fri sig hgri skyttuna en nliinn, Danel Einarsson kom hgra horni og sndi a hann kann mislegt fyrir sr og skorai fimm mrk seinni hlfleiknum. HK reyndi a taka Bjarna og Heimi rn rnason r umfer en stigu Gumundur Hlmar Helgason og Oddur Gretarsson upp, skoruu a vild og munurinn jkst jafnt og tt upp fjrtn mrk 24-38.

Seinustu mnturnar skipti Atli reynsluboltunum taf og ungu strkarnir, Bergvin Gslason, Hlynur Matthasson og Halldr Logi rnason klruu leikinn. Smuleiis kom Stefn Gunason marki vi mikinn fgnu horfenda. Stefn sndi glsitilrif, vari sex skot og krnai sinn leik me v a verja vtakast me tilrifum.

Li Akureyrar virkai feykisterkt essum leik, Heimir rn rnason stjrnai sknarleiknum eins og hershfingi og bar boltann upp sknarleiknum. Sveinbjrn tti sem fyrr segir strleik markinu og essi gi sigur gefur g fyrirheit um skemmtilegt tmabil.

Mrk Akureyrar: Bjarni Fritzson 14, Gumundur Hlmar Helgason 7, Oddur Gretarsson 6, Danel Einarsson 5, Hrur Fannar Sigrsson 4, Geir Gumundsson 2, Heimir rn rnason 2 og Bergvin Gslason 1.

markinu vari Sveinbjrn Ptursson 21 skot, ar af 1 vtakast og Stefn Gunason vari 6 skot, smuleiis eitt vtakast.


Leikurinn var beinni tsendingu SportTV.is og hr er Sveinbjrn Ptursson vitali vi SportTV.is eftir leikinn.

Li HK komst ltt leiis gegn Akureyrarliinu, lafur Bjarki Ragnarsson var eirra langatkvamestur me 12 mrk og ar eftir kom Atli var Inglfsson me 5 mrk.

a er full sta til a ska liinu til hamingju me magnaa byrjun, n treystum vi v a Akureyringar flykkist Hllina nstkomandi fimmtudag og standi me snum mnnum egar li Aftureldingar kemur heimskn.

A lokinni fyrstu umfer er staan N1 deild karla annig
Nr. FlagLeikir U J TMrkHlutfallStig-
1. Akureyri110041 : 29122:0
2. FH110034 : 2592:0
3. Fram110033 : 2762:0
4. Haukar110030 : 2642:0
5. Valur100126 : 30-40:2
6. Selfoss100127 : 33-60:2
7. Afturelding100125 : 34-90:2
8. HK100129 : 41-120:2

sport.is er umfjllun um leikinn og ar m meal annars sj eftirfarandi myndir sem Ptur Hjrvar orkelsson, ljsmyndari Sport.is tk leiknum.


Halldr Logi rnason barttu vi Atla var Inglfsson lnunni


Sveinbjrn og Gulaugur Arnarsson leggja rin


Bjarni Fritzson skorar eitt af fjrtn mrkum snum


Tengdar frttir

Atli Hilmarsson getur veri sttur me rangur kvldsins

30. september 2010 - Akureyri handboltaflag skrifar

Hva sgu menn eftir leikinn kvld?

Blaamenn mbl.is og Vsis.is tku vitl vi leikmenn og jlfara lianna kvld. Eins og gefur a skilja voru menn misktir leikslok. Bjarni Fritzson var tekinn tali af Sindra Sverrissyni blaamanni mbl:

Bjarni Fritzson: Lisflgunum a akka
g er mjg ngur me etta, sagi Bjarni Fritzson sem skorai fjrtn mrk sigri Akureyrar HK N1-deild karla handknattleik kvld, 41:29.

Auvita er fullt af atrium sem vi getum btt en g var rosalega ngur me samheldnina liinu, hvernig menn einbeittu sr a v a finna fra manninn stainn fyrir a gera hlutina upp eigin sptur. Svo var g mjg ngur me hvernig vi nttum hraaupphlaupin ar sem Heimir bar boltann vel upp og menn voru fljtir fram vllinn, sagi Bjarni sem vildi ekki gera miki r eigin framlagi rtt fyrir mrkin fjrtn.

Strkarnir gfu boltann mig gum frum og reynir maur bara a skora. etta var eim a akka, sagi Bjarni sem kom til Akureyrar fr FH sumar en FH er sp slandsmeistaratitlinum. Geta Akureyringar ekki allt eins n hann?
Vi erum kannski ekki me neina brjlaa breidd liinu en blandan er g og vi erum klrlega ekki essu bara til a vera me, sagi Bjarni lttur.

Gumundur Egill Gunnarsson frttaritari sport.is rddi smuleiis vi Bjarna Fritzson sem var a vonum mjg ngur eftir leikinn og hrsai liinu fyrir ga vinnu inni vellinum.
J mr fannst lii mjg gott, strkarnir spiluu trlega vel, eir voru a spila mjg htt uppi og vi vorum bara heppnir dag. Mr fannst lii virkilega gott, hraaupphlaupin mjg g, vrnin var g en vi duttum reyndar eitthva kjafti arna lokinn en a er bara svoleiis.

Bjarni lk sr hreinlega a varnamnnum HK og komu mrkin hans r llum ttum, af vtalnunni, r horninu og hraaupphlaupum.
etta fll me mr dag en a er bara einhver annar sem fr frin nst en a skiptir engu mli.

Bjarni var ngur me innkomu ungu strkanna hj Akureyri sem og lii heild.
J mr lst rosalega vel lii, hr eru allir a leggja sig fram og vinna saman og a er frbrt

Vi spurum Bjarna svo t lfi fyrir noran og hafi hann ekkert nema gott a segja um dvl sna hfusta Norurlands.
Lfi fyrir noran er afskaplega gott, g hef a kaflega fnt og er mjg ngur ar.

Bjarni var ar me rokinn inn klefa en Akureyringar voru a flta sr flugvllinn til a n sustu vl norur.

Elvar Geir Magnsson blaamaur visis.is rddi vi Atla Hilmarsson sem var a vonum ngur me sna menn leikslok:

Atli Hilmarsson: Bjarni er markagrugri en allir
a var sm skrekkur okkur byrjun og menn hlfum hraa. S skrekkur fr fljtt r okkur og vi fengum essi mrk r hraaupphlaupum sem hjlpa manni a komast inn leikinn. Eftir a var ekki aftur sni og er ngjulegt hvernig lii spilai r essu.

Vi eigum fljta hornamenn og vi vorum a finna vel dag. Eina sem g er sttur vi er a vi fum 29 mrk okkur sem g tel of miki mia vi hva vi eigum a geta varnarlega. En etta er fyrsti leikur og vi erum ngir me a fara svona af sta."


Bjarni Fritzson skorai alls fjrtn mrk fyrir Akureyri leiknum r sextan tilraunum. Hann er nttrulega markagrugri en allir. a er bara fnt," sagi Atli og brosti. Hann er maur sem er essum klassa."

Sveinbjrn var flottur markinu og ungu strkarnir sndu a eir eru tilbnir. a er gott a nota svona leiki til a leyfa llum a spila. g er me alla mna menn heila og vonandi helst a annig."


Erlingur Richardsson jlfari HK var ekki eins ktur vitali vi Elvar Geir Magnsson hj visir.is:
etta tap var alltof strt tap. Vi byrjuum gtlega en svo var eins og a vri slkkt liinu," sagi Erlingur Richardsson, jlfari HK, eftir a lii fkk skell gegn Akureyri 1. umfer N1-deildarinnar kvld.

Fyrsti fingaleikurinn var skrra en etta af okkar hlfu. Akureyringarnir voru bara betur stemmdir og vi verum a vera klrir ef vi tlum a vera me essu mti."

g vill meina a a s ekki svona mikill munur liunum. Vi tluum a sna a dag en eir voru me undirtkin leiknum allan tmann."

Vi hfum unni gtis vinnu og teljum okkur vera komnir lengra en etta undirbningnum. a verur bara a sna a fimmtudaginn gegn Fram a vi getum betur en etta,"
sagi Erlingur.

Kristinn Gumundsson, hinn jlfari HK var ekki heldur ktur egar Gumundur Egill Gunnarsson frttaritari sport.is rddi vi hann. Kristinn sagi a lii hefi stefnt a v a vinna sigur Akureyri kvld og a su vonbrigi a a hafi ekki tekist. HK byrjai leikinn okkalega en missti svo ll tk honum og stareyndin strt tap.
Vi nttrulega tldum okkur vera jafnoka Akureyrarlisins a mestu leyti ur en vi mttum ennan leik og tluum okkur auvita sigur hr dag. Mr fannst vi byrja etta gtlega fyrstu mnturnar, hldum hraanum gtlega uppi og stum vrnina fnt. etta leit allt saman gtlega t en svo koma Akureyringarnir inn leikinn og frum vi a einbeita okkur a einhverjum allt rum hlutum heldur en vi tluum okkur a gera

Tluvert var um mistk bi varnar- og sknarleik HK lisins og margir tapair boltar kostuu hraaupphlaupsmrk trekk trekk.
Vi tpum boltanum drt bi vrn og skn og a er nttrulega vonlaust mti Akureyri. g held a vi hfum fengi okkur 7 mrk af 17 r hraaupphlaupum fyrri hlfleik og a er rosalega drt. Eftir a ttum vi brattann a skja og vorum einfaldlega nmeri og litlir fyrir dag


Loksins byrjar handboltinn a rlla fyrir alvru30. september 2010 - Akureyri handboltaflag skrifar

Leikur dagsins: HK Akureyri sndur beint SportTV.is

dag leikur li Akureyrar Handboltaflags sinn fyrsta leik N1-deildinni egar strkarnir fara Kpavoginn, nnar tilteki Digranesi og leika gegn HK. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verur sndur beint SportTV.is annig a vi getum fylgst me gangi mla hr rtt fyrir allt.

a verur forvitnilegt a fylgjast me essari frumraun Atla Hilmarssonar me lii og a sjlfsgu hvetjum vi alla stuningsmenn og velunnara lisins hfuborgarsvi a drfa sig leikinn og lta duglega til sn taka pllunum.

Li HK er nokku skrifa bla ar sem miklar breytingar hafa ori hpnum fr sasta vetri og ar er, lkt og hj Akureyri, einnig ntt jlfarateymi vi stjrnvlinn, Erlingur Richardsson og Kristjn Gumundsson. Vi vitum allt um markvrinn Sveinbjrn Ptursson sem er kominn rair Akureyrar fr HK en auk hans er Valdimar Fannar rsson genginn til lis vi Val, strskyttan Sverrir Hermannsson fr aftur r lni til Vkings, Brynjar r Hreggvisson gekk smuleiis til lis vi Vkinga.

Leikstjrnandinn lafur Vir lafsson fluttist til Noregs og leikur me Haugasundi HK, Lrus Helgi lafsson fr heim til R njan leik og Ragnar r gisson skipti yfir Val. En menn hafa komi manns sta og klrt a HK lii mun ekkert gefa eftir frekar en fyrri daginn.

Smelltu hr til a opna tsendinguna SportTV.is

Til baka    Senda Facebook

Umsjn og hnnun: Stefn Jhannsson og gst Stefnsson