Frttir  -  Leikir tmabilsins  -  Leikmenn  -  Stjrn  -  Saga og tlfri  -  Hllin  -  Lagi  -  Myndir  -  Myndbnd  -  Tenglar
  - rvalsdeild karla - Farsmatgfa - Senda skilabo - Vefur KA - Vefur r - Frttaleit
Fyrri leiktmabil

Tmabili 2010-11

Leikmenn meistarafl. karla
rslit leikja
Deild karla
Ljsmyndir fr leiknum     Textalsing fr leiknum     Tlfri leiksins 
    Akureyri - Afturelding  21-24 (11-13)
N1 deild karla
rttahllin
Fim 31. mars 2011 klukkan: 19:30
Dmarar: Valgeir marsson og Jn Karl Bjrnsson. Eftirlitsdmari Kristjn Halldrsson
Umfjllun

Halldr Logi rnason var valinn besti leikmaur lisins a essu sinni

31. mars 2011 - Akureyri handboltaflag skrifar

Akureyri tk vi bikarnum eftir tap heimavelli

Akureyringar tku vi deildarbikarnum kvld eftir tap gegn Aftureldingu, 21:24, Hllinni Akureyri nstsustu umfer N1-deildar karla handbolta. Hafr Einarsson tti stjrnuleik marki Aftureldingar og vari 26 skot. Gestirnir virtust mun hungraari sigur mean Akureyraringar virtustu vera komnir me hugann vi verlaunaafhendinguna fyrir leik. Leikurinn var ekki vel spilaur en Afturelding innbyrti tv mikilvg stig botnbarttunni.
Hr eftir er byggt umfjllun rastar Ernis Viarssonar blaamanns Vikudags.

Akureyringar geru tvr breytingar lii snu kvld en eir Bergvin Gslason og Halldr Logi rnason komu inn byrjunarlii fyrir Hr Fannar Sigrsson og Gulaug Arnarsson sem bir glma vi ltilshttar meisli.

Vrn Akureyrar bar ess merki leiknum enda hafa eir Gulaugur og Hrur spila ar stru rullu vetur. Hvorugt lii bau upp merkilegan fyrri hlfleik sem var slakur og hreinlega leiinlegur. Bi li skutu illa marki og vrnin var ekki hvegum hf hj hvorugu liinu. Hafr Einarsson tti fnan hlfleik marki Aftureldingar en hann vari 9 skot gegn snum gmlu flgum.

Akureyri komst 3:1 og tveggja til fjgurra marka forystu fram a stunni 8:4 en Afturelding komst yfir 9:8 egar sautjn mntur voru linar af leiknum. S staa entist heilar tta mntur en komst Afturelding 8-10 og segir a sitt um sknarleik beggja li fyrri hlfleik. Gestirnir komust tveimur mrkum yfir egar skammt var til hlfleiks og hldu eim mun t hlfleikinn.

Staan leikhli, 13:11, Aftureldingu vil.

Afturelding byrjai fyrri hlfleikinn af krafti. Hafr hlt fram a verja eins og bersekur og Mosfellingar komust fjrum mrkum yfir, 16:12. Akureyringar tku vi sr og jfnuu 16:16 um mijan hlfleikinn. Leikurinn var jrnum nstu mntur ar sem eitt til tv mrk skildu liin a en Bjarni Fritzson virtist einna helst finna lei framhj Hafri marki gestanna af sknarmnnum Akureyrar.

Leikmenn Aftureldingar voru hins vegar sterkari lokasprettinum og komust remur mrkum yfir, 23:20, egar hlf mnta var eftir og rslitin rin.

Lokatlur, 24:21 fyrir gestina. Me sigrinum komst Afturelding umspil um framhaldandi sti deildinni, ar sem Selfoss tapai snum leik gegn Val.

Mrk Akureyrar: Bjarni Fritzson 8 (4 vti), Oddur Gretarsson 3 (2 vti), Gumundur Hlmar Helgason 3, Halldr Logi rnason 2, Danel Einarsson 2, Heimir rn rnason 2, Bergvin Gslason 1.
Varin skot: Sveinbjrn Ptursson 13.

Mrk Aftureldingar: rndur Gslason 7, Sverrir Hermannsson 6, Reynir Ingi rnason 3, Bjarni Aron rarsson 3 (2), Jhann Jhannsson 2, Arnar Freyr Thedrsson 2, sgeir Jnsson 1.

Varin skot: Hafr Einarsson 26.

rtt fyrir tapi kvld tk Akureyri mti deildarmeistaratitlinum 2011 r hendi Einars orvararsonaf framkvmdastjra HS.


Meistararnir ktir me bikarinn sn milli


Tengdar frttir

Hvernig sem fer mun Heimir lyfta bikarnum kvld

31. mars 2011 - Akureyri handboltaflag skrifar

Leikur dagsins: Akureyri - Afturelding og bikarafhending

a er enginn venjulegur leikur sem verur Hllinni kvld egar Akureyri og Afturelding mtast. Afturelding berst fyrir lfi snu deildinni en Akureyri getur annig s komi afslappa til leiks, deildarmeistaratitillinn i hfn og lii fr bikarinn afhentan leikslok. a verur ekkert gefi eftir af hlfu Akureyrar eins og kemur fram hj fyrirlianum:

Vi tlum okkur a taka vi bikarnum eftir sigurleik og a verur ekki leiinlegt a gera a fyrir framan fulla hll af okkar horfendum sem hafa stutt vel vi baki okkur vetur. Okkar stuningsmenn eiga etta jafn miki ea ekki meira skili en vi, segir Heimir rn rnason fyrirlii Akureyrar vitali vi Vikudag.

Vi munum a sjlfsgu vera me beina textalsingu fr leiknum fyrir sem ekki komast leikinn. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og lsingin rtt ur.

Smelltu hr til a fylgjast me lsingunni.


Atla er greinilega mislegt til lista lagt

31. mars 2011 - Akureyri handboltaflag skrifar

Atli Hilmarsson tekur lagi

a er mikill spenningur hj leikmnnum Akureyrar fyrir kvld enda af ngu a taka. Hrkuleikur vndum gegn Aftureldingu og v nst taka leikmenn mti bikarnum fyrir deildarmeistaratitilinn. En a er ekki allt heldur tla leikmenn a herma lofor upp jlfarann, Atla Hilmarsson en hann hafi lofa a syngja fyrir leikmenn egar titill vri hfn.

N er fyrsti titillinn kominn hs og ekkert a vanbnai fyrir Atla a grpa mkrfninn. Vntanlega tekur Atli sitt ekktasta lag, Fiskinn hennar Stnu en a sng hann oft hr rum ur er hann geri KA a slandsmeisturum.

80 ra afmlisht KA janar 2008 var Atli kallaur undirbinn upp svi og tk Fiskinn me hljmsveit hssins og frst a snilldarlega r hendi eins og hans var von og vsa. Svo skemmtilega vill til a hljmsveitinni eru tveir stjrnarmenn Akureyrar Handboltaflags, Stefn Jhannsson gtarleikari og Hannes formaur Karlsson trommuleikari. Arir hljmsveitinni eru brur Stefns, eir rni og Eirkur Jhannssynir sem leika bassa og hljmbor.


Atli fr hreinlega kostum


Hljmsveitin me Atla Hilmarsson fararbroddiAfturelding er a berjast fyrir tilveru sinni deildinni

30. mars 2011 - Akureyri handboltaflag skrifar

Heimaleikur og bikarafhending fimmtudag

a verur heldur betur fjr rttahllinni fimmtudaginn egar Akureyri Handboltaflag tekur mti Aftureldingu r Mosfellsb nstsustu umfer N1 deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 19:30 sem er nokkru sar en vanalega tkast. stan er s a reglum HS er kvei um a allir leikir tveim sustu umferum deildarinnar skuli fara fram samtmis.

leikslok fimmtudaginn verur san str stund sgu handboltans hr Akureyri en verur liinu afhentur bikarinn sem tilheyrir Deildarmeistaratitlinum. Vi treystum v a hinir frbru stuningsmenn fjlmenni leikinn og taki tt bikarafhendingunni enda eiga stuningsmenn lisins drjgan tt titlinum.


Oft hefur veri fagna Hllinni en n verur heldur betur tilefni til ess

En vkjum a leiknum sjlfum, Afturelding og Akureyri hafa mst risvar vetur, tvisvar Akureyri og einu sinni Mosfellsb og Akureyri sigra ll skiptin. Sigurinn Mosfellsb var torsttur og lokatlur eins marks sigur 24-25.

a er allt undir hj Aftureldingu og v skyldi enginn gera sr grillur um auveld stig mti eim. Afturelding er barttu upp lf og daua um sti rvalsdeild en eir eru jafnir Selfyssingum a stigum botni deildarinnar.

sustu leikjum Aftureldingar hefur gengi msu, lii hefur mist veri a spila strvel og er skemmst a minnast ess a Afturelding vann frkinn tisigur Fram fimmtndu umfer, 26-32. nstu leik eftir unnu eir heimavelli snum eins marks sigur Haukum 25-24. ar eftir komu tveir leikir sem tpuust strt, fyrst me 11 mrkum gegn FH og san me 10 mrkum gegn HK heimavelli snum Mosfellssveitinni. Valsmenn mttu kallast heppnir a fara me bi stigin gegn Aftureldingu sustu umfer annig a eir eru snd veii en ekki gefin.

Fr v a liin mttust hr fyrr vetur hefur Afturelding endurheimt Hilmar Stefnsson r meislum en Hilmar hefur veri leitogi lisins undanfarin r og eflaus muna margir eftir honum fr v a hann lk hr Akureyri me KA rum ur.
Hilmar hefur veri markahsti leikmaur lisins sustu leikjum, skorai t.d. sex mrk mti Val, 9 mrk mti HK og 7 mti Haukum.

fkk Afturelding varnar- og lnumanninn rnd Gslason aftur um ramtin en hann var samherji Andra Sns Stefnssonar me danska 1. deildarliinu Odder fyrir ramt.

Einnig gekk skyttan Sverrir Hermannsson til lis vi Aftureldingu lok janar en hann lk ur me Vkingum. A ru leiti er li Aftureldingar svipa og vi sum a fyrir ramtin.

Albesti leikmaur eirra er nefndur en a er enginn annar en markvrurinn Hafr Einarsson sem hefur heldur betur stai fyrir snu vetur og einmitt fari kostum gegn snum fyrrum flgum Akureyri.


Hafr besti leikmaur Aftureldingar gegn Akureyri me verlaunin

svo a Akureyri hafi egar tryggt sr deildarmeistaratitilinn verur ekkert gefi eftir heldur leiki til sigurs og eins og ur hefur komi fram verur htarstemming leikslok egar deildarmeistararnir vera krndir og bikarinn fer loft. a er ekki hverjum degi sem Akureyringar f a upplifa slkar stundir heimavelli og v skorum vi alla sem vettlingi geta valdi til a fjlmenna, trofylla rttahllina og taka tt gleinni.


Til baka    Senda Facebook

Umsjn og hnnun: Stefn Jhannsson og gst Stefnsson