Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Meistaraflokkur mćtir Gróttu á mánudagskvöldiđ - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Grótta vann 1. deild sannfćrandi í fyrra

8. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar

Meistaraflokkur mćtir Gróttu á mánudagskvöldiđ

Akureyri lék sinn leik í 7. umferđ Olís-deildarinnar síđastliđinn laugardag ţegar liđiđ mćtti Víkingum en ađrir leikir ţeirrar umferđar fara fram í dag eđa á morgun. Áttunda umferđin verđur svo leikin nćstkomandi mánudag, 12. október og ţá fćr Akureyri nýliđa Gróttu í heimsókn.

Eftir góđa sigra í síđustu tveim leikjum hefur heldur betur lifnađ yfir stemmingunni í kringum liđiđ. Stuđningsmenn lögđu svo sannarlega sitt ađ mörkum međ frábćrri stemmingu í leiknum gegn Fram í síđustu viku og strákarnir skiluđu hreint mögnuđum leik gegn Víkingum á laugardaginn.

Nú ţurfa allir ađ leggjast á eitt međ ađ halda áfram á sömu braut og nćsta verkefni er ţví ađ taka á móti Gróttu á mánudaginn. Grótta vann 1. deildina síđasta vor og endurheimti ţar međ sćti sitt í deildinni eftir ţriggja ára veru í 1. deild.

Ţjálfari Gróttu er líkt og síđasta ár, reynsluboltinn Gunnar Andrésson. Grótta byggir ađ miklu leiti á sama mannskap og í fyrra en hefur ţó styrkt hópinn nokkuđ. Ţar má t.d. nefna Finn Inga Stefánsson sem undanfariđ hefur veriđ einn af lykilmönnum Vals og markvörđinn Lárus Helga Ólafsson sem hefur leikiđ međ HK og Val síđustu árin. Ţá fengu Gróttumenn línumanninn Guđna Ingvarsson frá ÍBV.

Ađ loknum sex umferđum eru áđurnefndur Finnur Ingi einmitt markahćstur Gróttumanna međ 33 mörk, Aron Dagur Pálsson međ 26 og Dađi Gautason međ 20. Gróttumenn eru til alls líklegir í vetur, unnu t.d. góđan sjö marka sigur á FH, 33-26 ţannig ađ enginn skyldi vanmeta ţá í deildinni.

Ţess má geta ađ okkar frábćri hornamađur Kristján Orri Jóhannsson kom til Akureyrar frá Gróttu og lék einmitt međ Gróttu ţegar liđin mćttust síđast hér á Akureyri í deildarleik, 10. nóvember 2011.

Kristján Orri skorađi eitt mark fyrir Gróttu í leiknum 2011

Leikurinn hefst klukkan 19:00 á mánudaginn í KA heimilinu og viđ hvetjum alla til ađ fjölmenna á leikinn og styđja okkar liđ til sigurs, áfram Akureyri!

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson