Tími | Staða | Skýring |
|
| Leikurinn er alveg að hefjast
|
|
| Hvað gera leikmenn Akureyrar í dag gegn toppliði N1 Deildarinnar?
|
|
| Verið er að kynna liðin
|
|
| Akureyri er aftur án Þorvalds Þorvaldssonar og Harðar Fannars
|
|
| Hörður Flóki hefur leikinn í marki Akureyrar
|
|
| Haukar munu hefja leikinn
|
00:01
|
| Leikurinn er hafinn
|
00:30
|
| Einar Logi brýtur á Gunnari Berg
|
00:55
|
| Haukar skjóta framhjá
|
|
| Björn Óli er á línunni hjá okkar mönnum
|
|
| Einar Logi reynir en varið er frá honum
|
02:05
|
| Hörður Flóki ver en Haukar halda boltanum
|
02:10
|
| Akureyri spilar 3-2-1 vörn og Jónatan er fremsti maður
|
02:45
| 1-0
| Arnar Jón skorar fyrsta mark leiksins
|
03:02
|
| Magnús skýtur yfir
|
03:20
|
| Jónatan fær gult spjald
|
03:20
|
| Leikurinn er stopp, verið að þurrka
|
|
| Lið Akureyrar er vel stutt af strákum í 6. flokki sem og 4. flokki
|
04:00
|
| Haukar fá frekar ódýrt aukakast
|
04:15
|
| Akureyri nær boltanum
|
04:30
|
| Akureyri er í sókn
|
04:50
|
| Akureyri fær aukakast
|
05:01
|
| Magnús með skot í þverslá en Akureyri nær frákastinu
|
05:15
|
| Magnús Sigmundsson ver í marki Hauka, Haukar með boltann
|
05:55
|
| Björn Óli brýtur af sér, fær gult spjald og Haukar fá vítakast
|
06:20
| 2-0
| Jón Karl Björnsson finnur leið framhjá Herði Flóka
|
06:50
|
| Einar Logi skýtur, varið er frá honum en okkar menn ná frákastinu
|
07:11
| 2-1
| Magnús skorar fyrsta mark Akureyrar í leiknum
|
07:25
| 3-1
| Freyr Brynjarsson skorar strax fyrir Hauka
|
07:55
| 3-2
| Magnús Sigmundsson varði í marki Hauka en Björn Óli náði frákastinu á línunni og hamraði boltann inn
|
08:15
|
| Akureyri nær boltanum...
|
08:20
|
| ...og fær vítakast!
|
08:42
|
| Jónatan mun taka vítið
|
08:45
| 3-3
| Jónatan jafnar leikinn
|
09:25
|
| Haukar gera klaufaleg mistök og Akureyri fær boltann
|
09:30
|
| en okkar menn missa boltann strax aftur og Haukar fara í sókn
|
10:00
| 4-3
| Kári Kristjánsson skorar af línunni fyrir Hauka
|
10:50
|
| Akureyri fær aukakast
|
11:00
| 4-4
| Jónatan skorar með laglegu skoti fyrir utan
|
11:11
| 5-4
| Arnar Jón skorar hinsvegar strax fyrir Hauka
|
11:45
| 5-5
| Goran Gusic skorar með laglegu marki, nokkurskonar uppstökk úr horninu
|
12:03
| 6-5
| Arnar Jón skorar sitt þriðja mark í leiknum fyrir Hauka
|
12:27
|
| Magnús fær dæmdan á sig ruðning
|
12:57
|
| Haukar eru í sókn
|
|
| Hörður Flóki fær tveggja mínútna brottvísun fyrir munnbrúk
|
|
| Magnús liggur eitthvað eftir
|
13:17
|
| Leiktíminn er stopp, en Haukar eru enn með boltann
|
|
| Inn á völlinn eru komnar börur, ljóst að eitthvað mikið er að Magnúsi
|
|
| Magnús er borinn af leikvelli
|
|
| Það er ljóst að Akureyri leikur einum færri sem og að Magnús verður eitthvað frá, Sveinbjörn kominn í markið
|
13:40
|
| Akureyringar vilja fá ruðning en Haukar fá aukakast
|
13:55
| 7-5
| Arnar Jón skorar enn fyrir Hauka
|
14:30
|
| Haukar ná boltanum
|
15:01
| 8-5
| Þröstur Þráinsson skorar fyrir Hauka
|
15:11
|
| Ásbjörn kemur inn á
|
15:55
|
| Einar Logi skýtur, varið er frá honum en Akureyri nær boltanum aftur
|
16:05
| 8-6
| Björn Óli skorar af línunni eftir sendingu frá Jonna
|
16:33
| 9-6
| Andri Stefan skorar fyrir Hauka
|
16:55
| 9-7
| Einar Logi brýst í gegn og skorar
|
17:24
| 10-7
| Gunnar Berg skorar fyrir Hauka
|
17:31
|
| Hörður Flóki er kominn aftur í markið
|
17:34
|
| Akureyri fær aukakast
|
17:45
|
| Annað aukakast og Arnar Pétursson fær gult spjald
|
18:33
|
| Einar Logi með skot sem hávörn Hauka tekur
|
18:55
|
| Einar Logi brýtur á Sigurbergi, Haukar með boltann
|
19:14
|
| Sigurbergur kastar boltanum útaf
|
19:24
|
| Ásbjörn kastaði boltanum í stöng en Andri Snær náði honum aftur
|
19:46
|
| Sævar Árnason og Rúnar taka leikhlé fyrir Akureyri
|
|
| Leikurinn er búinn að vera jafn hingað til en Haukar þó verið ívið sterkari. Björn Óli hefur staðið sig fínt á línunni hjá Akureyri
|
19:47
|
| Leikurinn hefst að nýju
|
19:50
|
| Jankovic kemur inn fyrir Goran
|
20:08
| 10-8
| Ásbjörn skorar gott mark
|
20:15
|
| Akureyri fer niður í 6-0 vörn
|
20:33
|
| Hörður Flóki ver vel og Akureyri með boltann
|
21:05
|
| Haukar náðu boltanum en Jónatan náði honum strax aftur með glæsilegum hætti
|
21:20
|
| Magnús Sigmundsson ver í marki Hauka en Akureyri nær boltanum aftur
|
21:57
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka
|
22:58
|
| Leikurinn hefst að nýju
|
23:20
| 10-9
| Goran Gusic skorar með góðu langskoti
|
23:25
| 11-9
| Jón Karl skorar strax fyrir Hauka
|
23:34
|
| Akureyri fær aukakast
|
23:40
|
| Ásbjörn með skot sem er varið, Haukar í sókn
|
23:52
|
| Hörður Flóki ver eftir fína vörn
|
24:00
|
| Akureyri er í sókn
|
24:17
|
| Goran Gusic með skot sem er varið, Haukar fara í sókn
|
24:35
|
| Hörður Flóki ver vel
|
24:46
| 11-10
| Eiríkur skorar frábært mark, en hann er nýkominn inn á
|
24:47
|
| Leikurinn hefst að nýju eftir leikhlé Hauka
|
25:11
| 12-10
| Kári Kristjánsson skorar fyrir Hauka af línunni
|
25:34
|
| Akureyri reynir sirkusmark en Magnús Sigmundsson ver í marki Hauka
|
25:47
|
| Akureyri nær boltanum aftur eftir klaufaleg mistök Haukamanna
|
26:12
|
| Haukar fá boltann eftir að höndin var komin upp
|
26:50
|
| Haukar í sókn
|
27:17
| 12-11
| Goran Gusic skorar glæsilegt mark úr hraðaupphlaupi
|
27:44
| 13-11
| Kári Kristjánsson skorar fyrir Hauka
|
28:07
|
| Ruðningur dæmdur á Akureyri
|
28:42
|
| Ruðningur einnig dæmdur á Hauka, Akureyri fer í sókn
|
29:01
|
| Akureyri fær aukakast
|
|
| Áhorfendur eru hvattir til að láta heyra í sér
|
29:30
|
| Jónatan reynir en fær aukakast
|
29:40
|
| Haukar ná boltanum og fara rólega af stað í sókn
|
30:00
| 13-12
| Andri Snær skorar á síðustu sekúndu fyrri hálfleiksins og minnkar muninn!
|
|
| Það er ljóst að það getur allt gerst í síðari hálfleik, Akureyri er vel hvatt af mörgum leikmönnum 6. flokks og 4. flokks KA
|
|
| Markaskorun Akureyrar Goran Gusic 3 mörk, Björn Óli og Jónatan 2, Andri Snær, Eiríkur, Magnús, Einar Logi og Ásbjörn með 1 mark hver
|
|
| Ekkert hefur heyrst af ástandi Magnúsar en hann er hvergi sjáanlegur í salnum, er væntanlega inni í klefa með sjúkraþjálfara Akureyrar
|
|
| Akureyri er í fyrstu sókn seinni hálfleiks
|
31:00
|
| Akureyri fær vítakast
|
| 13-13
| Jónatan skorar úr vítinu
|
31:33
|
| Akureyri fær boltann
|
32:08
|
| Hörður Flóki ver en Haukar halda boltanum
|
32:38
|
| Einar Logi fær skot í andlitið og leikurinn er stopp
|
|
| Leikurinn er hafinn á ný
|
33:07
|
| Akureyri fær aukakast
|
33:23
|
| Rúnar skýtur framhjá
|
33:37
|
| Freyr Brynjarsson skýtur í stöng og Akureyri fær boltann
|
34:50
| 14-13
| Sigurbergur skorar fyrir Hauka eftir að Akureyri hafði klúðrað þrem dauðafærum í röð
|
35:22
| 14-14
| Rúnar skorar með skoti fyrir utan
|
|
| Tíminn er stopp, einn Haukamanna liggur í gólfinu
|
|
| Leikurinn hefst að nýju
|
35:55
|
| Akureyri vinnur boltann en Einar Logi skýtur framhjá
|
36:10
| 15-14
| Kári Kristjánsson skorar fyrir Hauka
|
36:49
|
| Goran Gusic fær vítakast
|
|
| Jónatan tekur vítið en það er varið
|
37:00
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka gólfið
|
37:28
|
| Leikurinn byrjar aftur, dæmt ólögleg blokk á Hauka
|
37:50
|
| Andri Snær fær aukakast
|
38:02
|
| Rúnar klikkar í dauðafæri
|
38:18
|
| Hörður Flóki ver
|
38:22
|
| Goran Gusic lætur verja frá sér í hraðaupphlaupi
|
38:55
|
| Hörður Flóki ver
|
39:37
| 16-14
| Sigurbergur skorar fyrir Hauka eftir ólöglega blokk á Akureyri
|
40:15
| 16-15
| Andri Snær skorar
|
40:40
|
| Haukar fá aukakast
|
40:55
| 17-15
| Sigurbergur skorar fyrir Hauka
|
41:10
| 17-16
| Einar Logi skorar fyrir Akureyri
|
42:00
|
| Akureyri fær boltann eftir að Haukar skutu í stöngina
|
42:30
|
| Andri Snær með skot sem er varið
|
42:40
|
| Haukar skjóta framhjá
|
42:50
| 17-17
| Ásbjörn jafnar leikinn fyrir Akureyri
|
43:20
|
| Haukar fá aukakast
|
43:40
| 18-17
| Kári Kristjánsson skorar fyrir Hauka
|
43:58
|
| Einar Logi fær dæmd á sig skref
|
44:24
|
| Dæmd leiktöf á Hauka
|
45:05
|
| Rúnar með skot framhjá
|
45:40
|
| Haukar fá aukakast
|
46:05
|
| Dæmt sóknarbrot á Hauka
|
46:30
|
| Haukar vinna boltann
|
47:00
| 19-17
| Sigurbergur Sveinson skorar fyrir Hauka
|
48:03
|
| Mislukkuð sirkustilraun hjá Akureyri
|
48:30
|
| Haukar fá vítakast Eiríkur fær 2 mínútur
|
48:36
| 20-17
| Jón Karl skorar úr vítinu
|
49:13
| 20-18
| Andri Snær skorar eftir innleysingu
|
49:25
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri með boltann
|
50:16
|
| Brotið á Rúnari
|
50:24
|
| Sævar Árnason tekur leikhlé fyrir Akureyri
|
|
| Leikurinn hefst á ný
|
50:50
|
| Jankovic fær á sig línu
|
51:01
| 20-19
| Jankovic skorar úr hraðaupphlaupi
|
51:40
| 20-20
| Jankovic skorar aftur úr hraðaupphlaupi
|
52:06
|
| Haukar fá aukakast
|
52:15
|
| Hörður Flóki ver og Akureyri í sókn
|
52:40
| 20-21
| Ásbjörn skorar og kemur Akureyri yfir
|
52:53
|
| Haukar taka leikhlé
|
|
| Akureyri er búið að skora síðustu fjögur mörk leiksins
|
|
| Leikurinn er hafinn á ný
|
53:40
| 20-22
| Andri Snær skorar eftir að Ási hafði náð boltanum
|
53:59
| 21-22
| Andri Stefan minnkar muninn fyrir Hauka
|
54:30
|
| Dæmt sóknarbrot á Akureyri, Haukar með boltann
|
55:00
| 21-23
| Jankovic skorar eftir að Andri Snær hafði fiskað boltann
|
55:25
|
| Rúnar brýtur á Andra Stefan
|
55:35
|
| Hörður Flóki ver en Haukar fá aukakast
|
55:51
|
| Hörður Flóki ver glæsilega frá Andra Berg
|
|
| Andri Snær er að spila í vinstri skyttunni
|
56:24
| 22-23
| Andri Stefan skorar fyrir Hauka eftir að dæmdur var ruðningur á Einar Loga
|
57:10
|
| Ásbjörn með skot sem er varið
|
57:25
| 23-23
| Arnar Jón jafnar fyrir Hauka
|
57:49
|
| Akureyri fær víti og Arnar Jón 2 mínútur
|
| 23-24
| Goran Gusic skorar úr vítinu
|
58:23
| 24-24
| Freyr Brynjarsson jafnar fyrir Hauka
|
59:00
| 24-25
| Ásbjörn skorar með undirhandarskoti
|
59:10
|
| Akureyri fær boltann eftir þversláarskot Hauka
|
59:42
| 25-25
| Jón Karl jafnar
|
60:00
|
| Jónatan skorar en það er dæmt aukakast
|
|
| Aukakastið er eftir
|
|
| Rúnar tekur aukakastið en það fer í varnarvegginn.
|
|
| Markaskorun Akureyrar Andri Snær, Ásbjörn og Goran Gusic 4 mörk hver, Jankovic og Jónatan 3 mörk hvor, Björn Óli og Einar Logi 2 mörk hvor, Eiríkur, Magnús og Rúnar með 1 mark hver
|
|
| Okkar maður á staðnum var Ólafur Magnússon og þökkum við honum kærlega fyrir aðstoðina en hann stóð sig frábærlega
|
|
| Bein lýsing þakkar fyrir sig í dag, Haukarnir geta raunar þakkað fyrir að halda jöfnu í dag. Við minnum á næsta leik Akureyrar sem er 29. nóvember gegn Íslandsmeisturum Vals og fer sá leikur fram í KA-heimilinu
|