Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Farsímaútgáfa - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan
 Íţróttahöllin
Tekin í notkun: 1982
Hámarksfjöldi áhorfenda (í sćtum): 1.110

Akureyri Handboltafélag hefur frá tímabilinu 2008-2009 leikiđ heimaleiki sína í Íţróttahöllinni. Íţróttahöllina á Akureyri, einnig ţekkt sem Höllin, sćkja ađ međaltali um 300.000 manns á ári sem er ótrúleg tala ţegar litiđ er til ţess ađ Akureyri er 18.000 manna samfélag.

Bygging Hallarinnar hófst áriđ 1977 og fimm árum síđar var hún formlega tekin í notkun, en ţađ var ţann 5. desember áriđ 1982. Höllin stendur viđ Skólastíg en Ađalsteinn Sigurgeirsson hefur starfađ í Höllinni frá upphafi og alla tíđ gegnt starfi forstöđumanns, auk Ađalsteins vinna fjórir starfsmenn í Höllinni.

Ásamt ţví ađ Akureyri Handboltafélag bćđi ćfir og leikur heimaleiki sína í húsinu fer ţar fram margskonar starfsemi. Íţróttakennsla fyrir bćđi grunnskóla og framhaldsskóla, yngri flokkar í handbolta og öđrum greinum ćfa einnig í Höllinni. Ţá eru margar árshátíđir, tónleikar, skákmót, sýningar og fleira. Ţá er stćrsta áfengislausa hátíđ landsins haldin árlega í Höllinni ţegar Menntaskólinn á Akureyri heldur árshátíđ sína.

Fyrsti landsleikurinn sem spilađur var í Höllinni var ćfingaleikur milli Íslendinga og ţáverandi heimsmeistara Rússa og fór hann fram 16. mars 1984. Rússar sigruđu 22-27 eftir ađ stađan í hálfleik hafđi veriđ 10-15. Markahćstur í liđi Íslands var enginn annar en Atli Hilmarsson en hann skorađi 7 mörk í leiknum. Sjá umfjöllun Morgunblađsins um leikinn.

Aftur var leikiđ í Höllinni ţegar Vestur-Ţjóđverjar mćttu í heimsókn ţann 7. desember 1985. Leikurinn er ţekktur fyrir ađ vera fyrsti landsleikurinn sem Alfređ Gíslason lék á Akureyri. KA afhenti Alfređ viđurkenningu fyrir leikinn en hann lék ţó ekki mikiđ í leiknum og skorađi 1 mark. Atli Hilmarsson var hinsvegar aftur atkvćđamikill og skorađi 6 mörk í 21-26 tapi eftir ađ stađan hafđi veriđ 9-15 fyrir gestunum í hálfleik. Sjá umfjöllun Morgunblađsins um leikinn.

Ţegar Heimsmeistaramótiđ í Handbolta var haldiđ á Íslandi áriđ 1995 var Höllin ađ sjálfsögđu ein af ţeim húsum sem leikiđ var í. Merki mótsins, blár mađur međ rauđan haus sem heldur á hvítum bolta er enn á framhliđ hússins. Ţau liđ sem léku í Höllinni á HM 95 voru Tékkland, Kórea, Spánn, Hvíta-Rússland, Alsír, Brasilía, Egyptaland, Svíţjóđ, Kúveit og Frakkar sem unnu keppnina. Ţegar gengiđ er um Höllina má ţar sjá liđsmyndir af ţessum liđum sem og einstaklingsmyndir af helstu hetjunum sem léku í húsinu.

Fyrir sameiningu lék meistaraflokkur Ţórs heimaleiki sína í Höllinni en KA lék frá árinu 1991 heimaleiki sína í KA-Heimilinu.

Eins og kom fram ţá fór Akureyri Handboltafélag ađ leika heimaleiki sína í Íţróttahöllinni tímabiliđ 2008-2009 en tímabilin tvö ţar á undan hafđi liđiđ leikiđ í KA-Heimilinu. Ein af stóru ástćđunum fyrir ţví ađ Akureyri fćrđi bćđi ćfingar sínar og heimaleiki yfir í Höllina var sú ađ sumariđ 2008 var dúkurinn sem var í Höllinni fjarlćgđur og í stađinn sett gott parket. Vegna nýja parketsins ţurfti ađ fjarlćgja pallana sem voru fyrir framan stúkuna og ţví var plass fyrir áhorfendur minna en menn vildu. Strax var fariđ í ţađ ađ reyna ađ bćta úr ţví í samráđi viđ Akureyrarbć en sú vinna gekk hćgt.

Fyrir tímabiliđ 2012-2013 náđist loksins ađ klára verkefniđ og setja nýja palla fyrir framan stúkuna og ţannig bćđi bćta ađstöđu áhorfenda sem og auka sćtafjölda fyrir áhorfendur. Nýju pallarnir taka 500 manns en árin áđur en pallarnir komu hafđi veriđ komiđ fyrir nokkrum bekkjum og stólum ţegar ţess ţurfti til ađ koma fleirum ađ.

Eftir ađ nýju pallarnir komu tekur Höllin 1.110 manns í sćti.

Íţróttahöllin viđ Skólastíg


Ađalsteinn Sigurgeirsson, forstöđumađur


Alfređ fyrir fyrsta landsleik sinn á Akureyri


Atli Hilmarsson ađ skora gegn V-Ţjóđverjum


Hér má sjá stúkuna áđur en pallarnir komu, búiđ ađ koma fyrir bekkjum og stólum viđ völlinn


Hér eru svo pallarnir komnir og er ţetta núverandi ađstađa áhorfenda í Höllinni

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson