Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabilið 2007-08

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla
Deild kvenna
Leikmenn meistarafl. kvenna




Bein lýsing
N1 deildin 16. febrúar kl. 16:00 í Digranesi
HK
 
Akureyri
0
-
0
00:00
Velkomin í beina lýsingu, okkar maður á staðnum, Ragnar Snær Njálsson er að koma sér fyrir í Digranesi þannig að við förum væntanlega að byrja.


Tími   Staða   Skýring
00:00 Velkomin í beina lýsingu, okkar maður á staðnum, Ragnar Snær Njálsson er að koma sér fyrir í Digranesi þannig að við förum væntanlega að byrja.
Hjá HK eru allir leikmenn heilir nema okkar maður Ragnar Snær Njálsson sem er að glíma við þrálát hnémeiðsli
Leikurinn er hafinn og Akureyri byrjar með boltann
00:20 Einar Logi með skot hátt yfir
00:40 1-0 Strazdas skorar fyrsta mark leiksins
Jónatan með skot sem er varið en Akureyri með boltann
01:30 Hörður Fannar fær á sig ruðning
Akureyri spilar 3+2+1 vörn
02:40  Einar Logi fær gult spjald
02:47 HK með skot í stöng, Akureyri með boltann
03:15 1-1 Einar Logi skorar með dúndurskoti
04:02 Sveinbjörn ver meistaralega og Akureyri fær boltann
04:18 1-2 Hörður Fannar skorar eftir sendingu frá Nikolaj
04:30 Vörn Akureyrar hefur verið sterk það sem af er
05:07 2-2 Tomas Etudis jafnar fyrir HK
05:30 2-3 Magnús lyftir sér upp og skorar
05:43 Tíminn er stopp verið að þurrka
05:55 HK með skot í stöng, Akureyri fer í sókn
06:00 Björn Óli kemur inn á í sóknina
06:37 Björn Óli með skot í varnarvegginn en við höldum boltanum
06:50 Leiktöf dæmd á Akureyri
07:04 Ólögleg blokk á HK, Akureyri í sókn
07:10 Goran Gusic kemur inn á í hægra hornið
07:35 2-4 Björn Óli skorar fyrir utan
08:00 HK fær vítakast
08:15 3-4 Gunnar skorar úr vítinu og minnkar muninn fyrir HK
08:20 Einar Logi kemur aftur inná í sóknina
08:57 3-5 Björn Óli er í ham og skorar öðru sinni
09:22  Björn Óli fær gult, vörnin er mjög þétt þessa stundina
09:30 Magnús þurfti að fara útaf áðan, verið að teipa á honum fingur
09:47 HK tapaði boltanum en Hörður Fannar fær á sig ruðning
10:15 HK fiskar víti
10:16 3-5 Sveinbjörn ver vítið frá Ragnar Hjaltesteð
11:02 Björn Óli með skot í vörnina, HK bruna upp en vörnin er mætt
11:30 4-5 Serge skorar fyrir HK af línunni
13:00 Einar Logi fær á sig ruðning
13:07 HK fiskar víti
13:15 Sveinbjörn er í ham og ver annað vítakastið í röð
13:33 Magnús með skot himinhátt yfir
14:00 5-5 Tomas Eitudis jafnar fyrir HK
14:15 Þorvaldur kemur inn á í sóknina
15:03 5-6 Heiðar Þór skorar úr vinstra horninu
15:30 HK með skot framhjá en fá vafasamt aukakast
15:58 Höndin er uppi
16:10 Sveinbjörn ver frá Strazdas
16:20 5-7 Einar Logi skorar úr seinni bylgju
16:44  gult á Ásbjörn og HK vær víti
17:08 6-7 Ragnar Hjaltesteð skorar úr vítinu
17:45 6-8 Einar Logi skorar með neglu lengst utan af velli milli fótanna á Petja
18:10 7-8 HK minnkar muninn
18:42 Magnús með skot yfir markið
18:53 8-8 HK skorar
19:06 9-8 Þeir ná boltanum og skora
19:30 9-9 Magnús bætir fyrir skotið áðan og dúndrar inn
20:23 Akureyri vinnur boltann
20:25 Magnús liggur í gólfinu eftir brot
20:58 Einar Logi brýst í gegn en klikkar
21:05 Sveinbjörn ver eftir hraðaupphlaup, Akureyri með boltann
21:40 Magnús með enn eitt skotið yfir
21:55 Tíminn er stopp
21:57 Leikurinn er hafinn á ný, norðanmaðurinn Arnar Sæþórsson er kominn á línuna hjá HK
22:12 Arnar fiskar vítakast fyrir HK
22:15 10-9 Ragnar tekur vítið og skorar
22:20 Goran Gusic kemur inná í hægri skyttuna
22:47 10-10 Magnús þrumar boltanum í netið og HK skipta um markmann í kjölfarið
23:15 11-10 Ragnar Hjaltesteð fintar sig inn úr horninu og skorar
23:40 Goran Gusic nælir í aukakast, kannski pínulítið vafasamt
24:04 Sævar Árnason ákveður að taka leikhlé og brýna sína menn
Ásbjörn er kominn í vinstra hornið í stað Heiðars Þórs
24:08 Leikurinn hefst á ný
24:15 Akureyri fær hornkast
24:28 Magnús missir boltann, HK í sókn
24:52 12-10 HK skora
24:55  Magnús fær tvær mínútur í kjölfarið
25:05 Tíminn er stopp, Heiðar Þór kemur aftur inná í vinstra hornið
25:08 Leikurinn er hafinn á ný, HK taka Jonna úr umferð
25:45 Tilraun til sirkusmarks tekst ekki en Akureyri fær innkast
26:08 12-11 Goran Gusic skorar úr nánast ómögulegu færi lengst utan af velli
26:24 Sveinbjörn ver dauðafæri á línunni
Hörður Fannar missir boltann
27:17 12-12 Goran Gusic skorar úr hraðaupphlaupi
27:57  Hörður Fannar með gróft brot og yfirgefur völlinn í tvær mínútur
28:13 13-12 Arnar Sæþórsson skorar af línunni fyrir HK
29:01 Björn Óli með skot í vörnina og HK í sókn
29:10 HK með skot langt framhjá og Akureyri í sókn
29:35 Goran Gusic með skot sem er varið
29:43 14-12 HK skora úr hraðaupphlaupi
30:00 Goran Gusic með skot sem er varið og þar með er kominn hálfleikur.
Mörk Akureyrar: Einar Logi og Magnús 3 hvor, Björn Óli og Goran 2 hvor, Heiðar og Höddi 1 mark hvor.
Leikmenn eru að gera sig klára fyrir síðari hálfleik, HK mun byrja með boltann
30:01 Leikurinn er hafinn á ný
30:10 Ásbjörn byrjar í vinstra horninu í stað Heiðars
30:31 15-12 Ragnar Hjaltesteð skorar fyrir HK
30:50 Magnús með skot hátt yfir
31:10 HK fær hornkast
31:57 Leiktöf dæmt á HK
32:00 15-13 Einar Logi skorar, sláin inn
32:23 16-13 Strazdas eykur muninn fyrir HK
32:58 16-14 Einar Logi með skot sem var varið en Jankovic skorar
33:40 HK fær víti
33:45 17-14 Ragnar Hjaltested skorar úr vítinu
34:09 Einar Logi með skot sem er varið, HK í sókn
34:44 18-14 Ólafur Bjarki skorar fyrir HK
34:55 Vörn HK virkar öflug en sóknarleikur Akureyrar ekki alveg að gera sig í síðari hálfleiknum
35:42 Einar Logi með skot sem er varið en Akureyri heldur boltanum
35:55 Einar Logi með skot yfir
36:55 19-14 Strazdas skorar ótrúlegt mark fyrir HK
37:40 19-15 Jankovic fer inn úr horninu alveg út við endalínu og skorar
38:09 Dæmd lína á HK
38:14 Þorvaldur reynir að vippa yfir markvörðinn í hraðaupphlaupi en það er varið
38:57 20-15 Rúnar kemur inn í vörnina en Ólafur Bjarki skorar fyrir HK
39:24 Ásbjörn skýtur í vörnina en Akureyri heldur boltanum
39:30 Goran Gusic kemur inn á hægra hornið
40:01  Strazdas fær tveggja mínútna brottvísun fyrir brot á Einari Loga
40:15 20-16 Einar Logi brýst í gegn og skorar
40:48 21-16 Sigurgeir Árni skorar með bylmingsskoti fyrir utan
41:00 Arnar kemur í markið fyrir Sveinbjörn
41:19 21-17 Heiðar Þór skorar úr vinstra horninu eftir sendingu frá Magnúsi
41:42 22-17 Ragnar skorar enn einu sinni
41:45  Heiðar Þór fær brottvísun fyrir að hanga í Ragnari
42:45 Akureyri með boltann en tíminn er stopp, sóknin er ekki nógu burðug þessa stundina
42:51  Tomas Eitudis fær brottvísun fyrir að fara í andlitið á Magnúsi
43:02 22-18 Einar Logi skorar með skoti fyrir utan
43:55 Ruðningur á Ólaf Bjarka og HK menn missa algjörlega stjórn á sér!
44:10  Sævar Árnason lætur dómarana heyra það og fær gult spjald
44:18 22-19 Magnús lyftir sér upp og skorar
44:25 Jónatan tekur Strazdas úr umferð
44:45 Ragnar Hjaltested fiskar víti fyrir HK
44:51 23-19 Hann skorar sjálfur úr vítinu
45:15  Strazdas fær brottvísun
45:17 Leiktíminn er stöðvaður
Leikurinn hefst að nýju
45:23 Magnús með skot sem er varið og HK fær boltann
46:15 Tomas með skot framhjá, Akureyri með boltann
46:30 23-20 Ásbjörn skorar úr seinni bylgju
47:10 Sóknarleikur HK er vandræðalegur þessa stundina
47:15 Rúnar vinnur boltann
47:20 Jónatan með slakt skot og HK með boltann
47:54 HK með skot í þverslá og Akureyri fær boltann
48:07 Ásbjörn með dapurt skot sem er varið, HK fær boltann
48:20 Jónatan skipt útaf
49:16 24-20 HK skora
49:18 Sævar Árnason tekur leikhlé í kjölfarið.
49:43 24-21 Goran Gusic skorar af línunni eftir sendingu frá Magnúsi
50:12 Sveinbjörn kominn í markið og ver
50:15 Einar Logi skýtur himinhátt yfir markið
50:47 Strazdas fær á sig ruðning
50:55 Einar Logi missir boltanna klaufalega útaf
51:09 25-21 Strazdas skorar fyrir HK
51:42 Magnús fiskar vítakast
51:48 25-22 Goran Gusic skorar örugglega úr vítinu
52:10 HK fær á sig ruðning
52:30 Vörnin er þétt hjá HK...
53:00 Ásbjörn fer inn úr þröngu færi í horninu en skýtur framhjá
53:40 Sveinbjörn ver auðveldlega Akureyri með boltann
54:20 25-23 Magnús skorar glæsilegt sirkusmark
54:28 HK tekur leikhlé
54:30 Leikurinn hefst á ný
55:23 HK fær aukakast
55:29 26-23 Gunnar Steinn skorar fyrir HK
55:45 26-24 Einar Logi svarar með góðu marki
56:09 Ruðningur á HK
56:50 26-25 Heiðar Þór skorar úr vinstra horninu
57:18 HK fær vítakast
57:25 Ragnar Hjaltesteð skýtur í þverslána en HK heldur boltanum
27:56 Sveinbjörn ver og Akureyri fær boltann
58:39 Ásbjörn fær á sig ruðning
59:00 HK fara sér rólega í sókninni
59:10 Sveinbjörn ver og Akureyri í sókn
59:20 Einar Logi með skot sem er varið en Akureyri heldur boltanum
59:45 26-26 Magnús brýst í gegn og jafnar
59:50 HK menn henda boltanum útaf
60:00 Leiknum er lokið, leikmenn Akureyrar ekki sáttir því að Goran náði að skora mark en dómararnir töldu að innkastið hefði ekki verið tekið á réttum stað og leiktíminn rann út.
Mörk Akureyrar: Einar Logi 7, Magnús 6, Goran 4 (1 víti), Heiðar Þór 3, Björn Óli og Nikolaj 2 hvor, Ásbjörn og Hörður Fannar 1 hvor.
Það var frábært að koma til baka eftir að hafa lent fimm mörkum undir og eitt stig betra en ekkert.

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson