Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabilið 2008-09

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
N1 deildin 11. desember kl. 19:30 Digranesi Kópavogi
HK
 
Akureyri
0
-
0
00:00
Velkomin í lýsinguna liðin fara að koma inn fljótlega. Okkar maður á staðnum er Árni Stefánsson


Tími   Staða   Skýring
Velkomin í lýsinguna liðin fara að koma inn fljótlega. Okkar maður á staðnum er Árni Stefánsson
Verið er að kynna liðin
Elfar Halldórsson kemur inn í hópinn í stað Atla Ingólfssonar að öðru leiti er hópurinn óbreyttur frá síðasta leik
0:05 Leikurinn er hafinn, Akureyri í sókn
0:33 HK vinnur boltann eftir skot frá Jónatan
1:15 HK fær aukakast
1:33 1-0 Einar Ingi skorar af línunni fyrir HK
2:08 Geir fær aukakast
2:17 2-0 Valdimar Þórsson kemst inn í sendingu og skorar úr hraðaupphlaupi
2:43 Geir með skot við fáum hornkast
3:17 Andri Snær í gegn en fær aukakast
3:30 Jónatan með skot framhjá
3:42 Akureyri vinnur boltann
4:10 Geir með skot en Sveinbjörn ver í marki HK
4:37 3-0 Gunnar Steinn Jónsson eykur muninn fyrir HK
5:02 3-1 Jónatan skorar okkar fyrsta mark
5:41 4-1 Ragnar Hjaltested skorar fyrir HK úr horninu
6:18 Brynjar fer inn úr horninu en Sveinbjörn ver og HK með boltann
6:51 Tíminn er stopp
6:51 5-1 Einar Ingi skorar af línunni
7:12 Anton kemur inn á í stað Geirs
7:39 5-2 Hörður Fannar skorar af línunni eftir sendingu frá Jonna
7:59 6-2 Gunnar Steinn Jónsson skorar auðveldlega fyrir HK
8:39 6-3 Anton skorar með fínu skoti
9:08 7-3 Valdimar Þórsson skorar fyrir HK
9:26 Þorvaldur kemur inná í staða Hödda
9:45 7-4 Jónatan með gott skot og mark
10:00 HK menn spila vörnina mjög aftarlega
10:25  Vörnin er að koma til hjá okkar mönnum, Rúnar fær spjald
10:55 Hafþór ver og við í sókn
11:09 8-4 Gunnar Steinn skorar fyrir HK úr hraðaupphlaupi
11:56 8-5 Andri Snær með skot fyrir utan og fínt mark
12:30 Fín vörn en HK fær aukakast
12:45   Brynjar fær spjald
13:01 HK fær vítakast
13:20 Valdimar skýtur í stöng og Akureyri með boltann
14:06 Tíminn er stopp
14:06 Leikurinn hefst á ný
14:12 Andri Snær með skot en Sveinbjörn ver
14:23 Ruðningur á HK
14:24 Hörður Flóki kemur í markið
14:33 Jónatan með skot framhjá marki HK
14:44   Þorvaldur fær spjald
15:01 Hreinn kominn í vörnina
15:36 Vörnin er öll að koma til
15:58 Hörður Flóki með glæsilega vörslu og Akureyri í sókn
16:13 Jónatan fær dæmd á sig skref
16:54 9-5 Valdimar Þórsson skorar fyrir HK
18:06 9-6 Hreinn kemur úr horninu og lyftir sér upp og skorar
18:30 HK fær aukakast
18:50 Hörður Flóki ver meistaralega og Akureyri í sókn
19:04 Hreinn fær á sig skref
19:28 Hörður Flóki með fína innkomu og ver af línunni, Akureyri í sókn
20:07 Andri Snær með skot en fær aukakast
20:26 Anton með skot sem Sveinbjörn ver
20:37 10-6 HK skora úr hraðri sókn
20:48 Akureyri tekur leikhlé
20:48 Vörnin er að koma til en sóknin hefur ekki gengið sem skyldi.
20:48 Það er ekki margt af áhorfendum í húsinu
20:48 Leikurinn hefst á ný
21:03 Hörður Fannar vinnur víti
21:26 10-7 Jónatan skorar af öryggi úr vítinu
22:06 11-7 Ragnar nokkur Njálsson skorar fyrir HK
22:55 Hreinn fær dæmdan á sig fót
23:30 Vörnin ver og hraðaupphlaup
23:43 Hörður Fannar vinnur víti
24:00 11-8 Jónatan skorar úr vítinu
24:32 Fín vörn en HK fær aukakast
25:06 11-9 Anton skorar eftir hraðaupphlaup, Höddi vann boltann
25:25 HK tekur leikhlé
25:25 Leikurinn hefst á ný
25:28 HK fær vítakast
25:44 12-9 Valdimar Þórsson skorar úr vítinu
26:16  Sigurgeir HK maður fær spjald
26:36 Oddur fer inn úr horninu en Sveinbjörn ver frá honum
26:36 13-9 Ragnar Njálsson eykur muninn fyrir HK
26:36 Brotið á Andra Snæ
26:36 Jónatan með skot en Sveinbjörn ver, HK með boltann
28:30 14-9 Enn skorar Ragnar fyrir HK
28:42 Dæmd lína á Odd
29:24 Oddur í hraðaupphlaup en skýtur í stöng
29:46 14-10 Hreinn skorar úr hraðri sókn
30:00 Hörður Flóki ver úr horninu og þar með er fyrri hálfleik lokið
30:00 Mörk Akureyrar: Jónatan 4 (2 víti), Anton og Hreinn 2 hvor, Andri Snær og Hörður Fannar 1 mark hvor
30:00 Seinni hálfleikur hafinn, HK byrjar með boltann
30:35 Hörður Flóki ver og Akureyri með boltann
31:00 HK komnir í sókn
31:55 15-10 Ásbjörn skorar fyrir HK
32:42 Dæmd töf á Akureyri
32:57 16-10 Ásbjörn skorar aftur
33:26 Elfar kemur inn í sóknina
33:42 Elfar brýst í gegn og fær víti
34:04 16-11 Jónatan skorar af öryggi
34:26 Akureyri vinnur boltann
34:36 Hörður Fannar í dauðafæri en Sveinbjörn ver og HK með boltann
35:05 Ruðningur á HK
35:27 16-12 Jónatan með gott skot og mark
36:01 Vörnin ver en HK heldur boltanum
36:30 Hörður Flóki ver og Akureyri með boltann
36:48 Jónatan með skot en Sveinbjörn er okkur erfiðu og ver
37:18 HK fær vítakast
37:45 17-12 Valdimar skorar úr vítinu
38:03 Andri Snær fær aukakast
38:26 Heiðar Þór með skot sem er varið en Akureyri heldur boltanum
38:50 Elfar með skot sem Sveinbjörn ver, HK í sókn
39:31 18-12 Gunnar Steinn skorar fyrir HK
39:45 Þorvaldur fær aukakast
39:57 18-13 Andri Snær með uppstökk og mark
40:26 Hörður Flóki ver vel og Akureyri fær boltann
40:57 Brotið gróflega á Þorvaldi
41:20  Sverre fær brottvísun fyrir þetta brot
41:56 Hörður Fannar fær vítakast eftir sendingu frá Jonna
42:16 18-14 Jónatan skorar af miklu öryggi
42:57 18-15 Hreinn skorar glæsilegt hraðaupphlaupsmark
43:19 Valdimar Þórsson tekinn úr umferð
43:50 Leiktöf á HK
44:00  Andri Snær fær vítakast og Brynjar HK maður fær brottvísun
44:00 18-16 Jónatan skorar úr vítinu
44:05 Akureyri tekur tvo HK menn úr umferð
44:15 Boltinn dæmdur af HK
44:20 Hörður Fannar fær vítakast eftir enn eina sendinguna frá Jonna
44:20 Jónatan skýtur framhjú úr vítinu
44:30 Ruðningur á Ragnar Njálsson, Akureyri í sókn
44:40 Sóknin rennur út í sandinn og HK komið með boltann
44:55 HK tekur leikhlé
44:55 Leikurinn hefst á ný
45:15 Jónatan stelur boltanum
45:25 18-17 Hörður Fannar fær boltann og skorar
46:00  Hörður Fannar rekinn útaf
46:37 Sóknarbrot á HK
46:51 HK vinnur boltann
47:15 19-17 Valdimar Þórsson í gegn og skorar
47:45 20-17 HK í hraðaupphlaupi og mark
48:16 20-18 Jónatan með fínt skot og mark
48:47 Valdimar Þórsson fær vítakast
49:09 Hörður Flóki ver meistaralega og Akureyri í sókn
49:30 20-19 Jónatan sannur fyrirliði með gott mark af gólfinu
50:08 HK með skot framhjá
50:18 Heiðar Þór fer inn úr horninu en Sveinbjörn ver og HK í sókn
50:57 Fín vörn en HK heldur boltanum
51:09 Hörður Flóki ver
51:20 20-20 Hörður Fannar jafnar leikinn glæsilegt!
51:35 Gríðarleg stemming í stúkunni
51:49 21-20 Gunnar Steinn skorar fyrir HK
52:21 Jónatan með skot sem Sveinbjörn ver
52:37 Tíminn er stopp, Sveinbjörn hefur reynst okkur erfiður í HK markinu
52:37 Leikurinn hefst á ný
52:46 22-20 Valdimar Þórsson labbar í gegnum vörnina og skorar fyrir HK
53:14 22-21 Þorvaldur skorar af línunni eftir sendingu frá Jonna
53:46 23-21 HK skorar
54:04 Brotið á Andra tíminn stopp
54:05 Leikurinn hefst á ný
54:17 HK vinnur boltann en þeir missa hann strax aftur
54:32 Oddur fer inn úr horninu en klikkar
54:59 24-21 Valdimar heldur uppteknum hætti og skorar
55:08 Jónatan flýtir sér heldur mikið og fær á sig ruðning
55:37 Tveir HK menn teknir úr umferð
56:08 Hörður Flóki ver Akureyri með boltann
56:40 Þorvaldur fær aukakast
56:58 Anton með skot í vörnina og HK fær boltann
57:37 25-21 Ásbjörn skorar úr horninu
58:03 Andri Snær með skot en við fáum hornkast
58:20   Sigurgeir brýtur harkalega á Jónatan og er rekinn útaf. Jónatan ekki sáttur og er rekinn útaf líka
58:23 Anton með skot yfir
58:51 Ragnar Njálsson með skot yfir, Akureyri í sókn
59:13 Dæmd lína á Hrein
59:46 Lína á HK
60:00 Leiktíminn rennur út og sigur HK er staðreynd
Það vantaði herslumuninn upp á að komast yfir eftir fínan kafla í seinni hálfleik en það var margt jákvætt í leik okkar manna segir Árni Stefánsson sem lýsti leiknum í gegnum síma til okkar
Mörk Akureyrar: Jónatan 10 (5 víti), Hreinn og Hörður Fannar 3 hvor, Andri Snær og Anton 2 hvor og Þorvaldur 1
Við þökkum fyrir okkur í dag nú ræðst það af úrslitum annarra leikja hvar Akureyri stendur um jólin en efstu fjögur liðin fara í deildarbikarinn milli jóla og nýárs

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson