Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabiliđ 2008-09

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
N1 deildin - Íţróttahöllin 13. mars kl. 18:00
Akureyri
 
Haukar
0
-
0
00:00
Góđan daginn og velkomin til leiks. Leikmenn eru ađ hita upp á gólfi íţróttahallarinnar


Tími   Stađa   Skýring
Góđan daginn og velkomin til leiks. Leikmenn eru ađ hita upp á gólfi íţróttahallarinnar
Leikmannahópur Akureyrar: Markverđir: Hafţór Einarsson og Hörđur Flóki Ólafsson.
Ađrir leikmenn: Andri Snćr Stefánsson, Gústaf Línberg Kristjánsson, Björn Óli Guđmundsson, Ţorvaldur Ţorvaldsson, Brynjar Ţór Hreinsson, Oddur Gretarsson, Hreinn Ţór Hauksson, Atli Ćvar Ingólfsson, Árni Sigtryggsson, Jónatan Magnússon, Hörđur Fannar Sigţórsson og Goran Gusic.
Leikmenn Hauka: Markverđir: Gísli Guđmundsson og Birkir Ívar.
Ađrir leikmenn: Tjörvi Ţorgeirsson, Freyr Brynjarsson, Andri Stefan, Arnar Pétursson, Elías Halldórsson, Sigurbergur Sveinsson, Arnar Jón Agnarsson, Gunnar Berg, Stefán Rafn, Einar Örn Jónsson og Kári Kristjánsson
Dómarar eru: Hafsteinn Ingimarsson og Gísli Jóhannsson
Veriđ er ađ kynna liđin
0:00 Akureyri byrjar međ boltann
0:25 Andri Snćr međ skot sem er variđ og Haukar í sókn
1:00 Haukar međ skot í slá
1:15 1-0 Árni skorar fyrsta mark leiksins
1:51   Árni fćr spjald
2:40 Haukar međ skot framhjá
3:24 2-0 Brynjar skorar fyrir Akureyri
4:00 2-1 Elías skorar fyrir Hauka
4:26 2-2 Freyr jafnar úr hrađaupphlaupi
4:45 3-2 Andri Snćr skorar flott mark, stöngin inn
5:40 4-2 Árni skorar ţvert yfir völlinn og allt brjálađ í stúkunni
6:21  Jónatan fćr spjald
6:46 5-2 Hreinn skorar eftir hrađaupphlaup
7:39 Haukar missa boltann
8:06 Hörđur Fannar inn af línunni en Birkir ver í innkast
8:26 6-2 Árni međ glćsiskot og mark
9:20 7-2 Andri Snćr skorar eftir snarpa sókn
9:15 Haukar taka leikhlé enda hefur Akureyri haft ţá gjörsamlega í vasanum
9:16 Leikurinn hefst á ný
9:37 7-3 Kári minnkar muninn af línunni
10:06  Kári fćr spjald
10:30 Árni međ skot í stöng, Haukar í sókn
10:49  Haukar fá vítakast og Jónatan brottvísun
10:49 7-4 Sigurbergur skorar úr vítinu
11:12 Goran Gusic fćr á sig ruđning
11:44 7-5 Einar Örn skorar úr hćgra horninu
11:50  Andri Snćr útaf fyrir vikiđ
12:07 8-5 Brynjar skorar ótrúlegt mark úr vinstra horninu
12:28 8-6 Freyr minnkar muninn
12:50 Brynjar fćr vítakast
13:14 Jónatan lćtur Birki verja frá sér vítiđ
13:36 Sigurbergur međ skot himinhátt yfir
14:30 Björn Óli međ skot sem er variđ en Akureyri fćr boltann
14:55 Björn Óli fćr vítakast
15:14  Bekkurinn hjá Haukum fćr brottvísun
15:09 Jónatan vippar í ţverslá úr vítinu
15:36 8-7 Freyr Brynjarsson frír á línunni og minnkar muninn
16:00 9-7 Goran Gusic skorar úr hćgra horninu
16:27 Hafţór ver og Akureyri komiđ í sókn
16:53 Brynjar inn úr horninu en Birkir ver, Haukar í sókn
17:31 Haukar missa boltann
17:46 Andri Snćr međ skot framhjá
18:02 Haukar fá ódýrt vítakast
18:19 9-8 Sigurbergur skorar úr vítinu
18:52 9-9 Haukar jafna úr hrađaupphlaupi
19:14 Oddur kemur inná
19:53 Brotiđ á Andra Snć
20:18 Árni međ skot sem er variđ og Haukar í sókn
20:34 9-10 Freyr kemur Haukum yfir međ marki úr vinstra horninu
21:11 Hörđur Flóki kominn í markiđ og ver hrađaupphlaup Haukanna međ tilţrifum
21:31 Goran Gusic fer inn úr horninu og fćr vítakast
22:02 Árni tekur vítiđ en Birkir ver
22:35 Akureyri vinnur boltann
23:08 Andri Snćr međ skot en Akureyri fćr aukakast
23:33 Andri Snćr međ skot sem er variđ, Haukar í sókn
24:54 10-10 Hreinn jafnar úr hrađaupphlaupi
25:28 Hörđur Flóki ver og Akureyri í sókn
25:48 Gústaf kemur inná í sóknina
26:03 10-11 Freyr skorar úr hrađaupphlaupi
27:19 Gústaf međ skot framhjá
27:45 10-12 Elías Már međ flott mark fyrir Hauka
28:45 11-12 Andri Snćr međ gott mark í gegnum vörnina
29:17 11-13 Andri Stefan skorar af línu
29:46 Akureyri tekur leikhlé
29:46 Leikurinn hefst á ný
30:00 Akureyri á aukakast
30:00 Ţađ munađi minnstu ađ Árni skorađi en Birkir varđi međ naumindum
30:00 Mörk Akureyrar í fyrri hálfleik: Andri Snćr og Árni 3 hvor, Brynjar og Hreinn 2 mörk hvor, Goran 1 mark.
30:00 Haukar hefja seinni hálfleikinn
30:52 11-14 Haukar skora af línu
31:15 Andri Snćr í gegn en ekkert dćmt og Haukar í sókn
31:59 Haukar fá gefiđ aukakast
32:21 Hörđur Flóki ver en síđan dćmd á hann lína – slysalegt hjá Herđi
32:59 Akureyri vinnur boltann
33:14 12-14 Jónatan skorar
33:32 12-15 Kári skorar beint úr miđju
33:46 Haukar vinna boltann
34:28   Dómgćslan er alveg skelfileg ţessa stundina og tveir Akureyringar reknir útaf fyrst Hörđur Fannar ...
34:28 og síđan Hörđur Flóki fyrir mótmćli
34:38 12-16 Haukar skora gegn fáliđađri vörn Akureyrar
36:04  Arnar Pétursson rekinn útaf
36:04 13-16 Hörđur Fannar skorar glćsimark af línunni
37:05 Haukar missa boltann
37:20 Brynjar í gegn og brotiđ á honum en ekkert dćmt - fáránleg dómgćsla í kvöld
37:47 13-17 Andri Stefan eykur muninn međ skoti fyrir utan
38:07 Hörđur Flóki kemur aftur í markiđ
39:30 14-17 Andri Snćr skorar af miklu harđfylgi
40:24 14-18 Andri Stefan skorar fyrir Hauka
40:44 Atli Ćvar kemur inná
41:17 Jónatan međ skot sem er variđ í innkast
41:33 Atli Ćvar í gegn en Haukar fá boltann ţrátt fyrir augljóst brot
42:07 15-18 Hreinn skorar eftir hrađa sókn
42:42 15-19 Tjörvi skorar fyrir Haukana
43:07 16-19 Árni fer í gegnum vörnina og skorar
43:38 16-20 Kári skorar af línu
44:11 Jónatan međ skot sem er variđ í horn
44:26 17-20 Árni lyftir sér upp og skorar
46:12 17-21 Haukar skora
46:23 Björn Óli fćr vítakast
46:23 18-21 Goran Gusic skorar úr vítinu
46:23 18-22 Kári snýr boltann inn af línunni
47:18 Hörđur Fannar fćr vítakast
47:36 Goran Gusic skýtur í stöng úr vítinu, nćr frákasti og skýtur síđan í ţverslá
48:01 18-23 Andri Stefan skorar
48:44 Hörđur Fannar fiskar víti
49:08 19-23 Goran skorar í annarri tilraun, fyrst í stöng en nćr frákastinu og skorar ađ ţessu sinni
49:58 Jónatan vinnur boltann
50:09 20-23 Hreinn vippar glćsilega í netiđ úr hrađaupphlaupi
50:38 21-23 Jónatan skorar eftir mikla baráttu
50:27 Leikurinn er stopp Haukar tóku leikhlé, enginn virtist fatta ţađ lengi vel
50:29 Leikurinn hefst á ný
50:53 Hörđur Flóki ver og Akureyri í sókn
51:11 Björn Óli međ skot sem er variđ Haukar í sókn
51:49 Hörđur Flóki ver og Akureyri brunar í sókn
52:02 Jónatan međ skot en Birkir ver og Haukar međ boltann
52:28 Hörđur Flóki ver og Akureyri komiđ í sókn
53:14 Oddur í gegn en Birkir ver glćsilega ţví miđur :(
53:48 Hörđur Flóki ver og Akureyri fćr boltann
54:13  Arnar Pétursson rekinn af velli
54:25 Andri Snćr óheppinn, skot framhjá
55:14 Einar Örn fćr vítakast
55:27 21-24 Sigurbergur skorar úr vítinu
55:45 22-24 Goran Gusic svarar međ marki úr hćgra horninu
56:26 23-24 Brynjar skorar úr hrađaupphlaupi
56:41 Ţađ er frábćr stemming í húsinu!
57:05 Dómarar gefa Haukum vítakast - ótrúlegir!
57:40 23-25 Sigurbergur skorar úr vítinu
57:56 Árni međ skot sem er variđ
58:07 23-26 Kári skorar af línunni
58:35 Akureyri tekur leikhlé
58:38 Ţađ verđur ađ segjast ađ dómarar leiksins hafa veriđ hreint út sagt arfalélegir í dag
58:40 Leikurinn er hafinn á ný
58:51 Haukar vinna boltann
59:07 23-27 Andri Stefan skorar
59:30 Árni međ skot sem er variđ
59:57 23-28 Freyr skorar síđasta mark leiksins
60:00 Leikurinn er búinn og Haukar fagna sigri sem ţeir geta ţví miđur ekki síst ţakkađ flautuleikurunum í dag.

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson