Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabilið 2010-11

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
N1 deildin - Íþróttahöllinn 31. mars 2011 kl. 19:30
Akureyri
 
Afturelding
0
-
0
00:00
Góðan daginn og velkomin til leiks.


Tími   Staða   Skýring
Góðan daginn og velkomin til leiks.
Í lið Akureyrar vantar tvo fasta leikmenn þá Guðlaug Arnarsson og Hörð Fannar Sigþórsson en þeir glíma við smávægileg meiðsli og því enginn séns tekinn með þá
Liðin eru að ganga inn á völlinn og leikmenn kynntir
Gamla kempan Þorvaldur Þorvaldsson kemur inn í hópinn í dag
0:00 Akureyri byrjar leikinn núna
0:08 Stúkan er þétt setin og stemmingin frábær
0:37 Heimir Örn Árnason vinnur vítakast
0:56 1-0 Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
1:28  Guðmundur Hólmar fær spjald
1:45 Guðmundur Hólmar vinnur boltann
1:54 2-0 Bergvin Gíslason skorar úr horninu
2:13  Oddur Gretarsson fær spjald
2:28 2-1 Arnar Freyr skorar fyrir Aftureldingu
3:22  Sverrir Hermannsson fær spjald hjá Aftureldingu
3:42 3-1 Oddur Gretarsson skorar úr horninu
4:01 3-2 Jóhann Jóhannsson skorar fyrir Aftureldingu
4:34 4-2 Bjarni Fritzson skorar fyrir utan
5:09 4-3 Sverrir Hermannsson í gegn og skorar fyrir Aftureldingu
5:45 5-3 Daníel Einarsson skorar innst úr horninu
6:25 5-4 Reynir Ingi skorar fyrir Aftureldingu
7:03 6-4 Halldór Árnason skorar af línunni
7:17  Spjald á Ásgeir Jónsson leikmann Aftureldingar
7:17 Hrafn Ingvarsson leikmaður Aftureldingar fer meiddur af leikvelli
7:54 Afturelding fær aukakast
8:07 Afturelding missir boltann
8:19 Halldór Árnason vinnur vítakast
8:43 7-4 Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
9:08 Afturelding missir boltann útaf
9:53 Halldór Árnason vinnur aftur vítakast
10:02  Bjarni Aron í Aftureldingu fær gult spjald
10:02 8-4 Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
10:33 8-5 Jóhann Jóhannsson skorar fyrir Aftureldingu
10:54 Guðmundur Hólmar með skot framhjá
11:12 8-6 Arnar Freyr skorar fyrir Aftureldingu
11:54 Guðmundur Hólmar með skot í stöng
12:03 Afturelding með skot í slá og útaf
12:14 Stefán Guðnason er kominn í markið
13:09 Liðin missa boltann á víxl en Akureyri er í sókn
13:37 Guðmundur Hólmar með skot sem Hafþór ver
13:47 Afturelding missir boltann útaf
14:07 Afturelding vinnur boltann
14:52 8-7 Sverrir Hermannsson minnkar muninn
15:20 Heimir Örn Árnason með skot framhjá
15:59 Afturelding fær aukakast
16:23 8-8 Þrándur Gíslason jafnar leikinn
16:32  Halldór Árnason fær spjald
16:32 Atli Hilmarsson tekur leikhlé Afturelding hefur skorað fjögur mörk í röð
16:32 Akureyri hefur leik á ný
16:58 8-9 Reynir Ingi skorar úr hraðaupphlaupi
17:26 Bjarni Fritzson vinnur vítakast
17:54 Bjarni Fritzson tekur vítið sjálfru en Hafþór ver vítið og Afturelding fær boltann
18:23 Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
18:38 Guðmundur Hólmar með skot yfir markið
18:49 Ólögleg blokk dæmd á Aftureldingu
19:04 Bergvin Gíslason með skot sem Hafþór ver
19:22 Afturelding tekur leikhlé
19:22 Leikurinn hefst á ný
19:42 Afturelding fær aukakast
20:07 Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding fær boltann
20:22 Afturelding með skot himinhátt yfir
20:40 Oddur Gretarsson fær aukakast
21:03 Oddur Gretarsson með skot sem Hafþór ver
21:03 Oddur Gretarsson fer meiddur útaf en Akureyri heldur boltanum
21:37 Ásgeir Jóhann Kristinsson er kominn í vinstri skyttuna
22:16 Heimir Örn Árnason fær aukakast
22:34 Afturelding vinnur boltann en kastar honum útaf
23:10 Heimir Örn Árnason með skot í stöng og Afturelding vinnur boltann
23:39 Sveinbjörn Pétursson ver frá Þrándi af línunni og Akureyri í sókn
24:01 Ásgeir Jóhann Kristinsson með skot yfir
24:39 Bjarni Fritzson vippar yfir markið úr hraðaupphlaupi
24:51 8-10 Þrándur skorar af línunni fyrir Aftureldingu
25:28 Jón Heiðar Sigurðsson er kominn inná í stöðu leikstjórnanda
25:51 9-10 Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan
26:17 10-10 Halldór Árnason skorar úr hraðaupphlaupi
26:51 Afturelding missir boltann útaf
27:03 Halldór Árnason frír á línunni en Hafþór ver
27:37 Afturelding fær aukakast
27:53 Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding nær frákastinu
28:09 10-11 Ásgeir Jónsson skorar af línu eftir að hafa náð frákasti
28:25 Akureyri missir boltann
28:35 10-12 Sverrrir Hermannsson skorar
29:20 Halldór Árnason vinnur vítakast
29:20  Ásgeir rekinn útaf hjá Afturelding
29:23 11-12 Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
29:55 11-13 Bjarni Aron skorar og tíminn rennur út
30:00 Afturelding byrjar seinni hálfleikinn
30:34  Þorvaldur Þorvaldsson nýkominn inná en er rekinn útaf
30:50 11-14 Sverrir Hermannsson skorar fyrir utan
31:00 12-14 Heimir Örn Árnason skorar jafnharðan
31:25 Afturelding með skot framhjá
32:20 Heimir Örn Árnason fær aukakast
32:30 Guðmundur Hólmar með skot sem er varið
32:39 Afturelding fær vítakast
33:03 12-15 Bjarni Aron skorar úr vítinu
33:28 Akureyri með fullskipað lið
34:04 Halldór Árnason vinnur frákast af sínu alkunna harðfylgi
34:22 Heimir Örn Árnason með skot framhjá
34:57 12-16 Þrándur skorar af línu
35:07  Þrándur rekinn útaf fyrir brot á Heimi
35:18 13-16 Daníel Einarsson skorar úr horninu
36:01 Sveinbjörn Pétursson ver
36:10 Halldór Árnason klikkar í dauðafæri, Hafþór ver og Afturelding með boltann
37:06 Boltinn dæmdur af Aftureldingu
37:39 Halldór Árnason vinnur vítakast
37:39  Sverrir Hermannsson rekinn útaf
37:42 Hafþór ver vítið frá Bjarna
38:12 Sveinbjörn Pétursson ver
38:24 Akureyri missir boltann útaf
39:21 Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
39:46 Daníel Einarsson með skot sem er varið
40:01 Afturelding missir boltann
40:10 Bergvin Gíslason fær dæmdan á sig ruðning
40:46 Bergvin Gíslason lætur verja frá sér hraðaupphlaup
41:21 Afturelding með skot framhjá
41:33 14-16 Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
41:54 Afturelding fær aukakast
42:10 Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding fær aukakast
42:24 Afturelding skýtur framhjá
43:06 Guðmundur Hólmar með skot sem fer í hornkast
43:19 Bjarni Fritzson skorar en það er dæmt aukakast?
43:45 15-16 Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan
44:14 Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri komið í sókn
44:55 Bergvin Gíslason vinnur vítakast
44:56  Hilmar Stefánsson rekinn útaf
44:58 16-16 Oddur Gretarsson skorar úr vítinu og jafnar
45:36 16-17 Sverrir Hermannsson skorar
46:00 Daníel Einarsson inn úr horninu en Hafþór ver og Afturelding með boltann
46:52 Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
47:13 Bjarni Fritzson inn af línu en Hafþór ver meistaralega
47:44 16-18 Þrándur skorar af línunni
48:43 17-18 Bjarni Fritzson skorar fyrir utan
49:17 Sveinbjörn Pétursson ver
49:21 18-18 Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
49:51 Afturelding fær aukakast
50:15 18-19 Sverrir Hermannsson skorar
50:48 Bjarni Fritzson vinnur vítakast
51:07 19-19 Oddur Gretarsson skorar úr vítinu
51:37 Sveinbjörn Pétursson ver en Afturelding fær aukakast
51:58 Sveinbjörn Pétursson ver en nú fær Afturelding vítakast
52:20 19-20 Bjarni skorar úr vítinu en Sveinbjörn var í boltanum
53:06 Oddur Gretarsson fær aukakast
53:21 20-20 Heimir Örn Árnason fer inn og skorar
53:32 Afturelding með skot framhjá úr hraðaupphlaupi
54:03 Bjarni Fritzson fær á sig ruðning
54:07 20-21 Þrándur skorar úr hraðri sókn
54:07  Sævar Árnason fær gult spjald
54:09 Bjarni Fritzson með skot sem Hafþór ver í innkast
54:49 Bjarni Fritzson með skot en Hafþór ver
55:28 Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann
56:15 Bjarni Fritzson fær aukakast
56:34 Heimir Örn Árnason fær aukakst
57:14 Oddur Gretarsson með skot sem Hafþór ver
57:36  Heimir Örn Árnason rekinn útaf
57:44 20-22 Afturelding skorar úr vinstra horninu
57:55 Sigþór Heimisson er kominn í sóknina hjá Akureyri
58:20 Guðmundur Hólmar með skot sem Haffi ver
58:50 Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
59:23 20-23 Þrándur skorar
59:46 21-23 Guðmundur Hólmar skorar
59:53 21-24 Þrándur skorar enn og einu sinni
60:00 Hafþór ver dauðafæri á lokasekúndunni
Hafþór Einarsson er valinn besti maður Aftureldingar
Halldór Árnason er valinn besti leikmaður Akureyrar en þeir fá matarkörfu frá Norðlenska
Nú er verið að afhenda deildarmeistarabikarinn
Við þökkum fyrir okkur í kvöld

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson