| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Góða kvöldið, verið er að kynna leikmenn liðanna
|
|
|
| Dómarar í kvöld eru Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson
|
|
|
| Lið Fram er eins skipað og í síðasta leik gegn HK
|
|
|
| Í lið Akureyrar koma Hörður Fannar og Hreinn Hauksson inn í liðið frá síðasta leik
|
|
|
| Akureyri byrjar leikinn núna
|
| 0:28
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
| 0:47
|
| Bjarni Fritzson með skot í stöng og Fram fær boltann
|
| 1:20
|
| Fram fær aukakast
|
| 1:41
|
| Magnús Stefánsson með skot yfir. Magnús var búinn að biðja fyrir kveðjur fyrir leik og er því komið á framfæri
|
| 2:12
| 1-0
| Heimir Örn Árnason skorar fyrsta mark leiksins
|
| 2:53
|
| Fram fær ódýrt aukakast og Heimir gult spjald
|
| 3:19
| 1-1
| Andri Berg Haraldsson skorar fyrir Fram
|
| 3:45
|
| Dæmd lína á Daníel Einarsson
|
| 4:07
| 2-1
| Heimir Örn Árnason brýst í gegn og skorar
|
| 4:40
|
| Jóhann Gunnar Einarsson fær aukakast
|
| 5:23
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 5:32
| 2-2
| Fram skora af línu
|
| 5:56
| 3-2
| Heimir Örn Árnason skorar sitt þriðja mark
|
| 6:17
|
| Hreinn Hauksson fær spjald
|
| 6:32
| 4-2
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 6:54
|
| Guðmundur Hólmar fær gult spjald
|
| 7:34
| 4-3
| Jóhann Karl Reynisson skorar fyrir Fram
|
| 7:45
| 5-3
| Hörður Fannar skorar jafnharðan af línunni
|
| 8:02
|
| Sveinbjörn Pétursson grípir skot frá Magnúsi Stefánssyni
|
| 8:17
| 6-3
| Oddur Gretarsson vinnur vítakast og skorar úr því sjálfur
|
| 8:20
|
| Einar Rafn Eiðsson fékk gult spjald fyrir brotið á Oddi
|
| 8:51
| 6-4
| Magnús Stefánsson skorar
|
| 9:05
| 7-4
| Daníel Einarsson skorar úr hægra horninu
|
| 9:39
|
| Fram fær aukakast
|
| 9:55
|
| Fram fær vítakast
|
| 9:55
|
| Guðmundur Hólmar rekinn útaf í leiðinni
|
| 10:00
|
| Sveinbjörn Pétursson ver vítið frá Einari Rafni og Akureyri í sókn
|
| 10:27
|
| Heimir Örn Árnason með skot í vörnina
|
| 10:36
| 7-5
| Jóhann Karl skorar fyrir Fram
|
| 11:05
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið
|
| 11:18
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Jóhanni Gunnari og Akureyri með boltann
|
| 11:52
|
| Akureyri með fullskipað lið á ný
|
| 12:03
|
| Bjarni Fritzson vinnur vítakast
|
| 12:20
| 8-5
| Oddur Gretarsson skorar úr vítinu
|
| 12:39
| 8-6
| Framarar skora
|
| 13:03
| 9-6
| Bjarni Fritzson stekkur upp og skorar glæsimark
|
| 13:50
| 9-6
| Fram fær vítakast
|
| 14:09
|
| Einar Rafn skýtur himinhátt yfir úr vítinu
|
| 14:50
|
| Fram fær annað vítakast
|
| 14:50
| 9-7
| Halldór Sigfússon fer á punktinn og skorar úr vítinu
|
| 14:50
|
| Heimir Örn Árnason var rekinn út af við brotið
|
| 16:04
|
| Lína dæmd á Daníel Einarsson
|
| 16:42
| 9-8
| Jóhann Karl skorar fyrir Fram af línu
|
| 17:11
|
| Akureyri með fullskipað lið aftur
|
| 17:31
| 10-8
| Oddur Gretarsson í gegn og skorar
|
| 18:15
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 18:23
| 11-8
| Oddur Gretarsson fyrstur fram og skorar
|
| 18:47
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Fram fær vítakast
|
| 19:10
| 11-9
| Halldór Sigfússon skorar úr vítinu
|
| 19:43
| 12-9
| Bjarni Fritzson fer í gegn og skorar
|
| 19:54
|
| Spjald á Andra Berg leikmann Fram
|
| 20:20
|
| Fram fær aukakast
|
| 20:44
|
| Einar Eiðsson skýtur framhjá úr horninu
|
| 21:03
|
| Spjald á Halldór Jóhann Sigfússon
|
| 21:35
| 13-9
| Daníel Einarsson með meistaramark úr horninu
|
| 22:22
|
| Guðmundur Hólmar með skot framhjá
|
| 23:09
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 23:43
| 14-9
| Guðmundur Hólmar skorar í annarri tilraun
|
| 24:19
|
| Fram fær aukakast
|
| 24:28
| 14-10
| Arnar Hálfdánsson skorar fyrir Fram
|
| 25:08
|
| Hörður Fannar vinnur vítakast
|
| 25:35
|
| Oddur tekur vítið sem er varið en Akureyri fær boltann
|
| 25:59
|
| Dæmd skref á Bjarna Fritzson
|
| 26:58
| 15-10
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi eftir magnaða sirkussendingu frá Bjarna
|
| 27:10
|
| Fram tekur leikhlé
|
| 27:10
|
| Leikurinn hefst á ný
|
| 27:59
| 16-10
| Hreinn Hauksson skorar eftir vel útfært hraðaupphlaup
|
| 28:10
|
| Sigþór Heimisson er kominn í sóknarleikinn
|
| 28:23
|
| Jóhann Gunnar Einarsson rekinn útaf hjá Fram
|
| 28:40
| 16-11
| Arnar Birkir skorar fyrir Framn
|
| 29:04
| 17-11
| Bjarni Fritzson hátt í loftup og skorar gott mark
|
| 29:28
| 17-12
| Matthías Daðason skorar fyrir Fram
|
| 30:00
|
| Bjarni Fritzson inn úr horninu en það er varið og fyrri hálfleikur rennur út
|
| 30:00
|
| Fram byrjar seinni hálfleikinn
|
| 30:21
|
| Sveinbjörn Pétursson ver úr horninu og Akureyri með boltann
|
| 30:48
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið
|
| 30:56
|
| Oddur Gretarsson nær frákastinu en skýtur framhjá
|
| 31:55
|
| Fram fær vítakast
|
| 32:10
|
| Stefán Guðnason kemur í markið
|
| 32:13
| 17-13
| Halldór Jóhann skorar úr vítinu
|
| 32:44
| 18-13
| Hörður Fannar skorar af línu
|
| 33:00
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Fram fær aukakast
|
| 33:56
|
| Fram fær aukakast höndin er uppi
|
| 34:16
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Andra Berg og Akureyri í sókn
|
| 34:45
| 19-13
| Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan
|
| 35:17
| 19-14
| Halldór Jóhann skorar
|
| 35:26
| 20-14
| Heimir Örn Árnason skorar fyrir utan
|
| 35:39
|
| Sveinbjörn Pétursson ver með tilþrifum og Akureyri heldur í sókn
|
| 36:21
|
| Sveinbjörn Pétursson ver glæsilega hraðaupphlaup
|
| 36:38
| 21-14
| Daníel Einarsson skorar eftir að hafa náð frákasti
|
| 37:29
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 38:04
| 22-14
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 38:30
| 22-15
| Andri Berg skorar fyrir Fram
|
| 38:48
|
| Boltinn gengur á milli liða en Akureyri nær boltanum
|
| 39:20
| 23-15
| Guðmundur Hólmar neglir eitt glæsimark
|
| 40:08
| 23-16
| Jóhann Gunnar skorar fyrir Fram
|
| 40:26
|
| Hörður Fannar fær vítakast
|
| 40:28
| 24-16
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 40:51
| 24-17
| Andri Berg skorar fyrir Fram
|
| 41:32
|
| Halldór Árnason með skot af línu sem er varið
|
| 41:49
| 24-18
| Matthías skorar fyrir Fram
|
| 42:14
|
| Bjarni Fritzson fær dæmd á sig skref
|
| 42:27
| 24-19
| Andri Berg skorar fyrir utan
|
| 42:51
|
| Daníel Einarsson vinnur vítakast
|
| 43:12
| 25-19
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 43:50
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 44:06
|
| Hörður Fannar vinnur vítakast
|
| 44:26
| 26-19
| Bjarni Fritzson skorar af öryggi úr vítinu
|
| 44:57
|
| Jóhann Gunnar með skot framhjá
|
| 45:27
|
| Jón Heiðar kemur inná í sókninni
|
| 45:54
|
| Jón Heiðar með skot sem er varið
|
| 46:05
|
| Fram með skot yfir
|
| 46:36
|
| Bjarni Fritzson með skot yfir
|
| 46:49
| 26-20
| Hákon Stefánsson skorar fyrir Fram (hann bað líka fyrir góðar kveðjur fyrir leik)
|
| 47:21
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
| 47:38
| 27-20
| Guðmundur Hólmar með gott mark af gólfinu
|
| 48:14
| 27-21
| Jóhann Karl skorar fyrir Fram
|
| 48:59
| 28-21
| Daníel Einarsson frír á línunni og skorar
|
| 49:11
|
| Hreinn Hauksson rekinn útaf
|
| 49:29
|
| Fram missa boltann
|
| 49:42
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast
|
| 50:33
| 29-21
| Guðmundur Hólmar með ótrúlegt mark eftir að höndin var komin upp
|
| 51:25
| 29-22
| Arnar Birkir skorar fyrir Fram
|
| 51:49
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 52:01
|
| Bjarni Fritzson fær vítakast
|
| 52:11
| 30-22
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 52:25
|
| Hlynur Matthíasson er kominn inná í vörninni
|
| 52:41
| 30-23
| Róbert Aron skorar fyrir Fram
|
| 53:01
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið en Bjarni vinnur frákastið
|
| 53:21
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið
|
| 53:33
|
| Stefán Guðnason kominn í markið og ver hraðaupphlaup með tilþrifum
|
| 54:34
| 31-23
| Daníel Einarsson skorar fyrir utan
|
| 54:47
|
| Bergvin Gíslason er kominn inná
|
| 54:59
| 31-24
| Róbert Aron skorar
|
| 55:27
| 32-24
| Guðmundur Hólmar lyftir sér upp og skorar
|
| 55:51
| 32-25
| Arnar Birkir skorar fyrir Fram
|
| 56:16
|
| Hlynur Matthíasson er í vinstri skyttunni núna
|
| 56:31
|
| Halldór Árnason vinnur vítakast
|
| 56:50
| 33-25
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 57:17
|
| Fram fær hornkast
|
| 57:30
| 33-26
| Andri Berg skorar fyrir utan
|
| 57:47
|
| Sigþór Heimisson er leikstjórnandi núna
|
| 57:59
| 34-26
| Daníel Einarsson inn úr horninu og skorar
|
| 58:38
|
| Fram fær aukakast
|
| 58:57
|
| Stefán Guðnason ver af línunni en Fram fær vítakast
|
| 59:14
|
| Arnar Birkir Hálfdánarsson tekur vítið en skýtur í stöng og útaf
|
| 59:44
| 35-26
| Bjarni Fritzson skorar fyrir utan
|
| 59:57
|
| Fram með skot hátt yfir
|
| 60:00
|
| Leiktíminn rennur út
|
| 60:00
|
| Arnar Birkir er valinn maður leiksins hjá Fram
|
| 60:00
|
| Hörður Fannar er maður leiksins hjá Akureyri og fá báðir matarkörfu frá Norðlenska að launum
|
| 60:00
|
| Næsti leikur er eftir viku, fyrsti leikur í úrslitakeppninni og annaðhvort verða það HK eða Fram
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í kvöld
|