Tími | Staða | Skýring |
|
| Þessi lýsing er fengin frá visi.is en leikurinn var sýndur í beinni á SportTV.is
|
|
| Lið Akureyrar 1 - Sveinbjörn Pétursson - Markmaður 18 - Stefán Guðnason - Markmaður 3 - Geir Guðmundsson 4 - Bjarni Fritzsson 8 - Guðmundur H. Helgason 9 - Guðlaugur Arnarsson 11 - Jón Heiðar Sigurðsson 13 - Heimir Örn Árnason 14 - Oddur Gretarsson 16 - Bergvin Þór Gíslason 17 - Halldór Tryggvason 19 - Jóhann Gunnarsson 20 - Hörður Fannar Sigþórsson 23 - Heiðar Þór Aðalsteinsson<
|
|
| Lið FH er þannig skipað 12 - Daníel Freyr Andrésson - Markmaður 16 - Pálmar Pétursson - Markmaður 2 - Sigurður Ágústsson 5 - Daníel Hansson 6 - Andri Berg Haraldsson 7 - Baldvin Þorsteinsson 8 - Hjalti Þór Pálmason 9 - Atli Hjörvar Einarsson 11 - Ólafur Gústafsson 18 - Þorkell Magnússon 19 - Ari Magnús Þorgeirsson 20 - Ísak Rafnsson 24 - Halldór Guðjónsson 66 - Atli Rúnar Steinþórsson 71 - Bjarki Jónsson
|
1:00
|
| Leikurinn hafinn, FH byrjar með boltann
|
1:00
| 1-0
| Andri Berg Haraldsson skoraði mark
|
1:00
| 1-1
| Heimir Örn Árnason skoraði mark úr hraðaupphlaupi
|
2:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Ólafur Gústafsson tók
|
2:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Bjarni Fritzsson tók - úr dauðafæri í hraðaupphlaupi.
|
2:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Atli Rúnar Steinþórsson tók - úr dauðafæri á línunni. FH-ingar fá þó boltann aftur.
|
3:00
|
| Ólafur Gústafsson átti misheppnað skot
|
3:00
| 1-2
| Heimir Örn Árnason skoraði mark - Heimir byrjar leikinn vel fyrir gestina.
|
3:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Andri Berg Haraldsson tók - Akureyringar bruna í sókn en tapa boltanum í hraðaupphlaupinu.
|
4:00
| 2-2
| Þorkell Magnússon skoraði mark úr hraðaupphlaupi
|
4:00
| 2-3
| Guðmundur H. Helgason skoraði mark - Flott gegnumbrot en vörn FH hefur verið fín þessar upphafsmínútur.
|
5:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Hjalti Þór Pálmason tók
|
5:00
| 2-4
| Guðmundur H. Helgason skoraði mark - Flott langskot efst í markhornið.
|
6:00
|
| Ólafur Gústafsson átti misheppnað skot
|
6:00
|
| Ruðningur dæmdur á gestina og FH kemst í sókn. Þeir þurfa að gera betur í sóknarleiknum.
|
6:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Hjalti Þór Pálmason tók
|
6:00
| 2-5
| Oddur Gretarsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi - Enn er FH-ingum refsað fyrir slakan sóknarleik og ótímabær skot.
|
7:00
|
| Andri Berg Haraldsson fiskaði víti - í raun heppinn að því Hörður Fannar var nálægt því að fiska ruðninginn.
|
7:00
| 3-5
| Þorkell Magnússon skoraði mark úr víti
|
8:00
| 3-6
| Hörður Fannar Sigþórsson skoraði mark - Flott mark af línunni eftir sendingu Odds.
|
8:00
|
| Ólafur Gústafsson fiskaði víti - Guðlaugur gerist brotlegur í gegnumbroti Ólafs.
|
9:00
| 4-6
| Þorkell Magnússon skoraði mark úr víti
|
9:00
| 4-7
| Bjarni Fritzsson skoraði mark - Enn eitt langskotið sem lekur inn. Daníel er ekki á tánum í markinu.
|
10:00
|
| Ólafur Gústafsson átti misheppnað skot - Og gestirnir komast í sókn.
|
10:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Geir Guðmundsson tók
|
10:00
| 4-8
| Hörður Fannar Sigþórsson skoraði mark
|
11:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Þorkell Magnússon tók
|
11:00
| 4-9
| Bjarni Fritzsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi
|
12:00
|
| Leikhlé - Hlutirnir hafa gengið hratt fyrir sig síðustu mínúturnar og skyndilega er Akureyri með fimm marka forystu. FH-ingar þurfa að stórbæta sóknarleikinn og fá markvörsluna í gang. Þeim gengur ekkert að skora eftir uppstilltar sóknir.
|
12:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Hjalti Þór Pálmason tók
|
12:00
|
| Heimir Örn Árnason átti misheppnað skot
|
12:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Ólafur Gústafsson tók
|
12:00
| 5-9
| Ari Magnús Þorgeirsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi - náði frákastinu eftir að Sveinbjörn varði frá Ólafi. Hraðaupphlaupið var þó enn í gangi.
|
13:00
| 5-10
| Hörður Fannar Sigþórsson skoraði mark - Flott línuspil hjá gestunum.
|
13:00
|
| Halldór Guðjónsson er kominn inn á fyrir Hjalta Pálmason. Byrjar vel.
|
13:00
|
| Halldór Guðjónsson fiskaði víti
|
13:00
|
| Heimir Örn Árnason fékk 2ja mínútna brottvísun
|
13:00
| 6-10
| Þorkell Magnússon skoraði mark úr víti - víti, mark og maður út af.
|
14:00
|
| Bjarni Fritzsson átti misheppnað skot
|
14:00
| 7-10
| Þorkell Magnússon skoraði mark úr hraðaupphlaupi - Vörn FH-inga hefur verið að standa ágætlega og hún skapaði þetta mark.
|
15:00
| 7-11
| Oddur Gretarsson skoraði mark
|
15:00
|
| Sigurður Ágústsson fékk 2ja mínútna brottvísun - fyrir að brjóta á Oddi í gegnumbrotinu.
|
16:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Ólafur Gústafsson tók, en aukakast dæmt
|
16:00
|
| Þetta var skrautlegt. Vörn Akureyrar var næstum búin að klæða Þorkel úr treyjunni. Hann lá á gólfinu með hálsmálið dregið upp fyrir haus.
|
16:00
|
| Andri Berg Haraldsson átti misheppnað skot
|
17:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Oddur Gretarsson tók - Allt að koma hjá heimamönnum.
|
17:00
| 8-11
| Hjalti Þór Pálmason skoraði mark
|
17:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Heimir Örn Árnason tók - en Akureyri heldur boltanum.
|
17:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Geir Guðmundsson tók, en aukakast dæmt
|
18:00
|
| Ruðningur dæmdur á Geir og FH-ingar geta minnkað muninn í tvö mörk.
|
18:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Ari Magnús Þorgeirsson tók
|
18:00
| 9-11
| Halldór Guðjónsson skoraði mark
|
19:00
|
| Leikhlé - Varnarleikur FH hefur haldið vel síðustu mínúturnar og sóknarleikurinn hefur skánað til muna. FH-ingar hafa skorað fimm mörk gegn tveimur frá gestunum og því bregður Atli Hilmarsson, þjálfari gestanna, á það ráð að taka leikhlé.
|
20:00
|
| Ruðningur dæmdur á Akureyri og FH kemst í sókn.
|
20:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Hjalti Þór Pálmason tók
|
21:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Hörður Fannar Sigþórsson tók
|
21:00
|
| Guðmundur H. Helgason fékk 2ja mínútna brottvísun - fyrir að brjóta á Sigurði.
|
22:00
| 10-11
| Ólafur Gústafsson skoraði mark - Loksins kom það, í sjöttu tilraun. Boltinn hafði reyndar viðkomu í varnarmanni Akureyrar og breytti um stefnu.
|
22:00
|
| Geir kastar boltanum út af og FH getur jafnað metin.
|
23:00
|
| Hjalti Þór Pálmason fiskaði víti
|
23:00
| 11-11
| Þorkell Magnússon skoraði mark úr víti
|
23:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Geir Guðmundsson tók
|
24:00
| 12-11
| Ólafur Gústafsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi - Og þar með eru FH-ingar komnir yfir. Þvílíkur viðsnúningur í þessum leik.
|
24:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Bergvin Þór Gíslason tók
|
24:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Ólafur Gústafsson tók
|
25:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Bjarni Fritzsson tók, en vítakast dæmt
|
25:00
|
| Þorkell Magnússon fékk 2ja mínútna brottvísun
|
25:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði víti sem Oddur Gretarsson tók - Daníel hefur heldur betur vaknað til lífsins.
|
26:00
| 12-12
| Heimir Örn Árnason skoraði mark - En FH-ingar fengu boltann aftur og Heimir skoraði með langskoti.
|
26:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Hjalti Þór Pálmason tók
|
26:00
|
| Ólafur Gústafsson fékk 2ja mínútna brottvísun
|
27:00
| 12-13
| Hörður Fannar Sigþórsson skoraði mark - Höndin var komin upp en FH-ingar gleymdu Herði Fannari í eitt augnablik á línunni. Heimir Örn með stoðsendinguna.
|
28:00
| 13-13
| Andri Berg Haraldsson skoraði mark - Náði að skjóta í gegnum varnarvegginn, beint úr aukakasti.
|
28:00
|
| Bjarni Fritzsson átti misheppnað skot - Boltinn fór til Bergvins í hægra horninu en hann missti af boltanum, ansi klaufalega.
|
29:00
|
| Halldór Guðjónsson átti misheppnað skot
|
29:00
| 14-13
| Ari Magnús Þorgeirsson skoraði mark - hirti frákastið og skoraði.
|
29:00
| 14-14
| Guðmundur H. Helgason skoraði mark
|
30:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Hjalti Þór Pálmason tók, en aukakast dæmt
|
30:00
|
| Leiktöf dæmd á FH-inga. 20 sekúndur eftir.
|
30:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Guðmundur H. Helgason tók - Og þar með rennur leiktíminn út í fyrri hálfleik.
|
30:00
|
| Fyrri hálfleik lokið - Staðan jöfn eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik þar sem gestirnir frá Akureyri byrjuðu miklu betur. En eftir að FH-ingar skerptu á sóknarleiknum og Daníel byrjaði að verja í markinu hefur lekurinn snúist við. Útlit fyrir hörskuspennandi seinni hálfleik.
|
31:00
|
| Seinni hálfleikur hafinn - Akureyri byrjar með boltann.
|
31:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Heimir Örn Árnason tók
|
32:00
| 14-15
| Bergvin Þór Gíslason skoraði mark - skorar úr horninu eftir langa fyrstu sókn seinni hálfleiksins.
|
32:00
| 15-15
| Andri Berg Haraldsson skoraði mark
|
33:00
| 16-15
| Ólafur Gústafsson skoraði mark - Akureyri missti boltann og FH-ingar voru fljótir að refsa þeim.
|
33:00
| 16-16
| Guðmundur H. Helgason skoraði mark
|
34:00
|
| Halldór Guðjónsson átti misheppnað skot
|
34:00
| 16-17
| Oddur Gretarsson skoraði mark
|
35:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Guðlaugur Arnarsson tók - Akureyri nálægt því að skora öðru sinni í röð úr hraðaupphlaupi.
|
35:00
| 17-17
| Sigurður Ágústsson skoraði mark - af línunni.
|
36:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Guðmundur H. Helgason tók
|
37:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Ólafur Gústafsson tók, en aukakast dæmt
|
37:00
| 18-17
| Andri Berg Haraldsson skoraði mark
|
38:00
| 18-18
| Oddur Gretarsson skoraði mark - úr langskoti.
|
39:00
|
| Guðlaugur Arnarsson fékk 2ja mínútna brottvísun - Viðkvæmt ástand á vellinum. Heimir Örn og Óli Gúst nýbúnir að hnakkrífast og nú fékk Gulli tvær mínútur fyrri að taka ansi hraustlega á sínum manni.
|
39:00
| 19-18
| Sigurður Ágústsson skoraði mark
|
39:00
| 19-19
| Guðmundur H. Helgason skoraði mark - fiskaði líka mann af velli.
|
39:00
|
| Hjalti Þór Pálmason fékk 2ja mínútna brottvísun
|
40:00
| 20-19
| Ólafur Gústafsson skoraði mark - Með neglu.
|
40:00
|
| Sigurður Ágústsson fékk 2ja mínútna brottvísun - Þá eru FH-ingar tveimur færri næstu 1:10 mínútúrnar.
|
40:00
|
| Samt klúðra Akureyringar sókninni og heimamenn fá boltann.
|
41:00
|
| Ólafur Gústafsson átti misheppnað skot
|
42:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Bergvin Þór Gíslason tók - Enn eru gestirnir að fara illa að ráði sínu í yfirtölunni.
|
42:00
|
| Sveinbjörn Pétursson varði skot sem Andri Berg Haraldsson tók
|
42:00
| 20-20
| Bjarni Fritzsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi
|
43:00
| 21-20
| Andri Berg Haraldsson skoraði mark - lúmskt undirhandarskot.
|
43:00
| 21-21
| Guðmundur H. Helgason skoraði mark - negla.
|
44:00
| 22-21
| Andri Berg Haraldsson skoraði mark
|
45:00
| 22-22
| Guðmundur H. Helgason skoraði mark - Það hefur verið jafnt á öllum tölum síðan í stöðunni 11-11.
|
46:00
| 23-22
| Ari Magnús Þorgeirsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi
|
46:00
| 23-23
| Guðmundur H. Helgason skoraði mark
|
47:00
|
| Heimir Örn Árnason fékk 2ja mínútna brottvísun - fyrir að halda um Atla á línunni. Heimir er ekki sáttur.
|
47:00
| 24-23
| Ólafur Gústafsson skoraði mark - Sveinbjörn hefur ekki varið mikið í seinni hálfleik - það er nánast allt inni hjá FH.
|
48:00
|
| Bjarni Fritzsson fiskaði víti
|
48:00
| 24-24
| Bjarni Fritzsson skoraði mark úr víti
|
48:00
| 25-24
| Ólafur Gústafsson skoraði mark - Flott negla.
|
49:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Geir Guðmundsson tók
|
49:00
| 26-24
| Þorkell Magnússon skoraði mark úr hraðaupphlaupi - FH brýtur ísinn og kemst tveimur mörkum yfir. Nóg til sigurs?
|
50:00
| 26-25
| Bjarni Fritzsson skoraði mark
|
51:00
|
| Þorkell Magnússon fékk 2ja mínútna brottvísun - fyrir að setja ekki boltann niður. En Þorkell átti ekki von á því að boltinn yrði dæmdur af honum enda lenti hann í samstuði við Andra Berg. Voru dómararnir virkilega að dæma á það? Mjög furðulegt.
|
51:00
| 26-26
| Oddur Gretarsson skoraði mark - Eftir þessa furðulega uppákomu nær Oddur að skora úr horninu og jafna leikinn.
|
51:00
|
| Stefán Guðnason varði skot sem Ari Magnús Þorgeirsson tók - Stefán kominn í markið.
|
52:00
| 26-27
| Bjarni Fritzsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi
|
52:00
|
| Guðlaugur Arnarsson fékk 2ja mínútna brottvísun - Er verið að jafna eitthvað út?
|
52:00
| 26-28
| Bjarni Fritzsson skoraði mark - Fjórða mark Akureyrar í röð.
|
53:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Hörður Fannar Sigþórsson tók, en aukakast dæmt - FH-ingar misstu boltann og Akureyri á nú möguleika á að komast þremur mörkum yfir, þrátt fyrir að vera í undirtölu. 6:40 mín eftir.
|
54:00
|
| Oddur Gretarsson átti misheppnað skot
|
54:00
|
| Stefán Guðnason varði skot sem Sigurður Ágústsson tók - Að koma öflugur inn.
|
55:00
|
| Dæmd lína á gestina og FH kemst í sókn.
|
56:00
| 27-28
| Ólafur Gústafsson skoraði mark
|
56:00
|
| Guðmundur H. Helgason fiskaði víti - FH-ingar mótmæla þessu mikið en Þorkell var líklega kominn inn í teig þegar hann fór í Guðmund Hólmar.
|
57:00
| 27-29
| Bjarni Fritzsson skoraði mark úr víti
|
57:00
|
| Heimir Örn Árnason fékk 2ja mínútna brottvísun - Fyrir að halda Atla og nú játar hann þetta fúslega enda knúsuðust þeir vel og innilega.
|
57:00
|
| Atli Rúnar Steinþórsson fiskaði víti
|
57:00
| 28-29
| Þorkell Magnússon skoraði mark úr víti
|
58:00
|
| Daníel Freyr Andrésson varði skot sem Geir Guðmundsson tók, en aukakast dæmt
|
58:00
|
| Bjarni Fritzsson átti misheppnað skot - FH-vörnin tók þetta
|
58:00
|
| Ólafur Gústafsson átti misheppnað skot - Akureyrarvörnin tók svo þetta skot.
|
59:00
|
| Akureyri er að halda vel sjó þrátt fyrir undirtöluna.
|
59:00
|
| Geir Guðmundsson átti misheppnað skot
|
59:00
| 29-29
| Ólafur Gústafsson skoraði mark - Jafnar leikinn. Mínúta eftir.
|
60:00
|
| Leikhlé - 39 sekúndur eftir þegar að Atli Hilmarsson tekur leikhlé. Þetta verður eitthvað rosalegt hérna í lokin.
|
60:00
|
| Guðmundur Hólmar með misheppnaða sendingu, FH í sókn og Ari Magnús keyrir upp hægri vænginn. Heiðar Þór brýtur á honum og fær rautt fyrir.
|
60:00
|
| Heiðar Þór Aðalsteinsson fékk beint rautt spjald
|
60:00
|
| Ari Magnús Þorgeirsson fiskaði víti
|
60:00
|
| Stefán Guðnason varði víti sem Þorkell Magnússon tók - Ótrúlegt!!! Stefán nær að verja. Átta sekúndur eftir.
|
60:00
|
| Ari Magnús Þorgeirsson fékk beint rautt spjald - fyrir að brjóta á Oddi. Þrjár sekúndur eftir.
|
60:00
|
| Leik Lokið - Aukakastið tók Oddur við eigin vítalínu. Reyndi sendingu sem ekki gekk og því lauk leiknum með jafntefli eftir ótrúlegar lokamínútur.
|