| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin til leiks - verið er að kynna leikmenn liðanna
|
|
|
| Lið Akureyrar er þannig skipað1 Sveinbjörn Pétursson 18 Stefán Guðnason 3 Geir Guðmundsson 4 Bjarni Fritzson 5 Halldór Tryggvason 8 Guðmundur Hólmar Helgason 9 Guðlaugur Arnarsson 11 Jón Heiðar Sigurðsson 13 Heimir Örn Árnason 14 Oddur Gretarsson 15 Hlynur Elmar Matthíasson 16 Bergvin Þór Gíslason 19 Jóhann Gunnarsson 20 Hörður Fannar Sigþórsson
|
|
|
| Lið Hauka er þannig skipað1 Aron Rafn Eðvarðsson 12 Birkir Ívar Guðmundsson 2 Tjörvi Þorgeirsson 5 Freyr Brynjarsson 6 Einar Pétur Pétursson 7 Þórður Rafn Guðmundsson 9 Árni Steinn Steinþórsson 10 Jónatan Ingi Jónsson 11 Nemanja Malovic 13 Sveinn Þorgeirsson 18 Heimir Óli Heimisson 19 Stefán Rafn Sigurmannsson 20 Gylfi Gylfason 22 Matthías Árni Ingimarsson
|
|
|
| Dómarar í dag eru Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. Eftirlitsmaður er Helga Magnúsdóttir
|
| 0:02
|
| Akureyri byrjar í sókn
|
| 0:22
|
| Oddur Gretarsson vinnur vítakast
|
| 0:49
|
| Bjarni Fritzson snýr boltann í stöngina
|
| 1:05
| 1-0
| Hörður Fannar skorar af línu eftir hraða sókn
|
| 1:42
| 2-0
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Oddur vann boltann
|
| 2:16
|
| Haukar fá aukakast
|
| 2:36
|
| Sveinbjörn Pétursson ver auðveldlega og Akureyri í sókn
|
| 3:11
| 3-0
| Oddur Gretarsson skorar með skoti fyrir utan
|
| 3:43
| 4-0
| Hörður Fannar skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Haukar skutu hátt yfir
|
| 3:52
|
| Haukar taka leikhlé – Aron ekki sáttur með sína menn
|
| 3:52
|
| Haukar hefja leikinn á ný
|
| 4:11
|
| Hörður Fannar fær spjald
|
| 4:30
| 4-1
| Nemanja skorar fyrir Hauka
|
| 4:46
|
| Guðmundur Hólmar fær gult spjald í leiðinni
|
| 5:19
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
| 5:41
|
| Hörður Fannar vinnur vítakast
|
| 6:00
| 5-1
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 6:55
|
| Haukar fá vítakast Stefán Rafn liggur meiddur
|
| 6:58
| 5-2
| Gylfi Gylfason skorar úr vítinu
|
| 7:16
|
| Stefán Rafn er staðinn upp
|
| 7:36
|
| Bjarni Fritzson með skot sem Birkir ver
|
| 7:46
| 5-3
| Stefán Rafn skorar fyrir Hauka
|
| 8:19
|
| Freyr Brynjarsson fær spjald
|
| 8:34
| 6-3
| Oddur Gretarsson skorar sirkusmark úr horninu
|
| 9:04
| 6-4
| Heimir Óli skorar af línu fyrir Hauka
|
| 9:49
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast
|
| 10:07
|
| Bjarni Fritzson kastar boltanum útaf
|
| 10:22
|
| Geir Guðmundsson vinnur boltann
|
| 10:56
|
| Bjarni Fritzson stöðvaður gróflega en aðeins aukakast dæmt
|
| 11:15
|
| Heimir Örn Árnason með skot sem er varið í horn
|
| 11:25
|
| Geir Guðmundsson vinnur vítakast
|
| 11:35
| 7-4
| Bjarni Fritzson skorar eftir að hafa náð frákasti en Birkir varði vítið
|
| 12:10
|
| Heimir Örn Árnason fær spjald
|
| 12:57
| 7-5
| Tjörvi skorar - boltinn lak í markið
|
| 13:50
|
| Guðmundur Hólmar með skot í stöng
|
| 14:08
| 7-6
| Stefán Rafn skorar fyrir Hauka
|
| 14:55
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 14:59
|
| Heimir Örn Árnason með skot sem er varið
|
| 15:18
|
| Haukar með skot framhjá
|
| 15:41
|
| Matthías Ingimarsson rekinn útaf hjá Haukum
|
| 15:55
|
| Geir Guðmundsson inn úr horninu en það er varið
|
| 16:30
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en Haukar fá vítakast
|
| 16:45
|
| Sveinbjörn Pétursson ver vítið og Akureyri í sókn
|
| 17:02
|
| Guðmundur Hólmar í gegn en Birkir ver í innkast
|
| 17:23
|
| Bjarni Fritzson vinnur vítakast
|
| 17:40
| 8-6
| Oddur Gretarsson skorar úr vítinu
|
| 18:13
|
| Haukar fá ódýrt aukakast
|
| 18:28
|
| Gylfi skýtur langt framhjá úr horninu
|
| 19:26
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið
|
| 19:42
| 8-7
| Freyr Brynjarsson skorar úr horninu
|
| 20:16
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið
|
| 20:33
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og ...
|
| 20:36
| 9-7
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðri sókn
|
| 21:06
|
| Oddur Gretarsson vinnur boltann en Haukar fá aukakast
|
| 21:29
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 21:52
|
| Bergvin Gíslason er núna í vinstra horninu, Oddur á miðjunni
|
| 22:12
|
| Gultspjald á Heimi Óla
|
| 22:24
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri
|
| 22:48
| 9-8
| Freyr Brynjarsson frír í horninu og skorar
|
| 23:03
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
| 23:03
|
| Akureyri hefur leik að nýju
|
| 23:26
|
| Hörður Fannar vinnur vítakast eftir góða sendingu frá Oddi
|
| 23:40
|
| Aron Rafn kemur í markið og ver vítið frá Oddi
|
| 24:39
|
| Haukar fá víti eftir að hafa ranglega fengið hornkast – Sveinbjörn kom greinilega við boltann áður en hann fór útaf
|
| 25:05
|
| Sveinbjörn Pétursson svarar þessu með stæl og ver vítið!
|
| 25:33
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið
|
| 26:02
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 26:36
| 10-8
| Oddur Gretarsson brýst í gegn og skorar
|
| 26:44
|
| spjald á Aron þjálfara Hauka – mótmælti dómnum vildi sennilega fá skref á Odd
|
| 27:05
|
| Sveinbjörn Pétursson ver glæsilega frá Sveini Þorgeirssyni
|
| 27:16
|
| Heimir Örn Árnason með skot yfir Haukamarkið
|
| 27:49
| 10-9
| Haukar með skot í stöng en Heimir Óli nær frákastinu og skorar af línunni
|
| 28:30
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 28:57
|
| Akureyri fær aftur aukakast
|
| 29:08
|
| Geir Guðmundsson með þrumuskot í stöng, höndin var uppi
|
| 29:40
| 11-9
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 30:00
|
| Haukar fá aukakast í þann mund sem leiktíminn rennur út en skotið er yfir
|
| 30:00
|
| Markaskorunin dreifist ekki mikið hjá Akureyri, Oddur Gretarsson er kominn með 5 mörk Bjarni 4 mörk og Hörður Fannar 2
|
| 30:00
|
| Við höfum ekki minnst á það að Heiðar Þór Aðalsteinsson tekur út leikbann í kvöld
|
| 30:00
|
| Haukar hefja seinni hálfleikinn
|
| 30:26
|
| Haukar fá aukakast
|
| 30:42
|
| Heimir Örn Árnason stöðvar Tjörva og það þarf að þurrka gólfið
|
| 30:49
|
| Haukar henda boltanum útaf
|
| 31:00
| 12-9
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 31:36
|
| Hörður Fannar stöðvar Stefán Rafn
|
| 31:49
| 12-10
| Freyr Brynjarsson frír í horninu og skorar
|
| 32:45
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 33:11
| 12-11
| Haukar vinna boltann og Tjörvi skorar
|
| 33:49
| 13-11
| Geir Guðmundsson skorar með góðu skoti fyrir utan
|
| 34:30
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 35:02
| 14-11
| Geir Guðmundsson skorar aftur með bylmingsskoti
|
| 35:46
|
| Haukar fá ódýrt aukakast
|
| 36:01
|
| Stefán Rafn skýtur framhjá
|
| 36:23
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið en Akureyri heldur boltanum
|
| 36:48
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
| 37:03
|
| Geir Guðmundsson með skot en nú ver Birkir
|
| 37:18
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 37:43
| 15-11
| Oddur Gretarsson í loftið og skorar
|
| 38:15
| 15-12
| Stefán Rafn skorar
|
| 38:27
| 16-12
| Guðmundur Hólmar skorar stöngin inn
|
| 39:05
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Tjörva og Akureyri í sókn
|
| 39:37
|
| Heimir Örn Árnason missir boltann
|
| 39:59
|
| Haukar með skot í slá en halda boltanum
|
| 40:37
|
| Akureyrarvörnin ver boltann en Haukar fá aukakast
|
| 41:03
|
| Skref dæmd á Hauka
|
| 41:28
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið
|
| 42:13
|
| Ruðningur dæmdur á Hauka
|
| 42:44
|
| Guðmundur Hólmar með skot yfir markið
|
| 43:11
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 43:25
|
| Brotið á Herði Fannari í teignum en aðeins dæmt aukakast, þetta var klárlega vítakast
|
| 44:04
| 16-13
| Árni Steinn skorar fyrir Hauka
|
| 44:42
| 16-14
| Matthías Ingimarsson kemst inn í sendingu og skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 45:14
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 45:22
| 16-15
| Gylfi Gylfason skorar úr hraðaupphalaupi
|
| 45:32
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
| 45:35
|
| Akureyri hefur leik að nýju
|
| 46:01
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri
|
| 46:39
|
| Haukar fá aukakast
|
| 47:32
|
| Og Haukar fá vítakast
|
| 47:38
| 16-16
| Gylfi skorar úr vítinu
|
| 48:11
|
| Hörður Fannar fær aukakast
|
| 48:18
| 17-16
| Bjarni Fritzson skorar flott mark úr horninu
|
| 49:10
|
| Haukar fá endalaus aukaköst
|
| 49:22
| 17-17
| Tjörvi skorar fyrir Hauka
|
| 49:42
|
| Heimir Örn Árnason með skot í stöng en Haukarnir henda boltanum útaf
|
| 50:17
|
| Oddur Gretarsson með skot sem Birkir ver
|
| 50:40
|
| Haukar skjóta hátt yfir
|
| 51:14
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
| 51:48
|
| Oddur Gretarsson fær dæmda á sig línu við tilraun til sirkusmark
|
| 52:35
|
| Heimir Örn Árnason rekinn útaf
|
| 52:44
|
| Gylfi skýtur framhjá úr horninu
|
| 53:36
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið
|
| 53:56
|
| Haukar taka leikhlé
|
| 53:56
|
| Haukar hefja leikinn aftur
|
| 54:11
| 17-18
| Sveinbjörn Pétursson ver en Haukar ná frákastinu og Freyr skorar
|
| 54:33
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
| 54:52
|
| Heimir Örn Árnason með skot sem Birkir ver auðveldlega
|
| 55:35
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Stefáni Rafni
|
| 55:44
| 18-18
| Guðmundur Hólmar með glæsimark upp í skeytin
|
| 56:27
|
| Guðmundur Hólmar rekinn útaf - dómararnir eru ekki að eiga sinn besta dag hér í kvöld
|
| 56:37
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Frey og Akureyri á boltann
|
| 57:10
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
| 57:41
|
| Bergvin Gíslason fer inn úr þröngu færi en það er varið
|
| 58:15
| 18-19
| Stefán Rafn skorar og kemur Haukum yfir
|
| 58:48
| 19-19
| Bjarni Fritzson skrúfar boltann með ótrúlegum hætti í netið úr bláhorninu – hvílíkur kuldi!
|
| 59:27
|
| Haukum ítrekað dæmdur boltinn, Atli Hilmarsson fær spjald fyrir mótmæli sem eru ekki af ástæðulausu
|
| 59:35
|
| Stefán Rafn skýtur töluvert framhjá
|
| 60:00
| 20-19
| Hörður Fannar skorar af línu á síðustu sekúndu eftir flotta sendingu frá Bjarna og tryggir magnaðan sigur
|
| 60:00
|
| Birkir Ívar er valinn besti maður Haukaliðsins
|
| 60:00
|
| Sveinbjörn Pétursson er valinn maður leiksins hjá Akureyri og fá báðir körfu frá Norðlenska að launum
|
| 60:00
|
| Taumlaus gleði í Höllinni enda stórkostleg skemmtun hér í kvöld
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í kvöld - næsti leikur er útileikur gegn Val sunnudaginn 18. desember og verður hann sýndur beint á RÚV
|