| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin til leiks Akureyrar og HK
|
|
|
| Dómarar í dag eru þeir Arnar Sigurjónsson og Svavar Ó Pétursson. Eftirlitsmaður er Kristján Halldórsson
|
|
|
| Leikmannahópur Akureyrar er þannig: Markverðir 1 Sveinbjörn Pétursson 18 Stefán Guðnason
Aðrir leikmenn 3 Geir Guðmundsson 4 Bjarni Fritzson 7 Ásgeir Jónsson 8 Guðmundur Hólmar Helgason 9 Guðlaugur Arnarsson 13 Heimir Örn Árnason 14 Oddur Gretarsson 16 Bergvin Þór Gíslason 17 Daníel Örn Einarsson 20 Hörður Fannar Sigþórsson 23 Heiðar Þór Aðalsteinsson 5 Andri Snær Stefánsson 11 Jón Heiðar Sigurðsson
|
|
|
| Leikmannahópur HK er þannig: Markverðir 1 Björn Ingi Friðþjófsson 15 Arnór Freyr Stefánsson
Aðrir leikmenn 2 Bjarki Már Gunnarsson 3 Björn Þórsson Björnsson 4 Bjarki Már Elísson 6 Tandri Már Konráðsson 8 Leo Snær Pétursson 11 Ólafur Bjarki Ragnarsson 13 Atli Ævar Ingólfsson 19 Garðar Svansson 23 Ólafur Víðir Ólafsson 31 Sigurjón Friðbjörn Björnsson 33 Vilhelm Gauti Bergsveinsson 50 Atli Karl Backmann
|
|
|
| Verið er að kynna liðin
|
|
|
| Akureyri er með 15 menn í hóp og á meðal er Andri Snær Stefánsson í fyrsta sinn í tvö ár. Spurning hvort hann verður á lokaskýrslunni?
|
| 0:06
|
| Leikurinn er byrjaður
|
| 0:22
| 1-0
| Heimir Örn Árnason byrjar með frábæru marki
|
| 0:59
| 1-1
| Bjarki Már Elísson jafnar úr horninu
|
| 1:22
|
| Bjarki fær síðan spjald í kjölfarið
|
| 1:44
| 2-1
| Geir Guðmundsson lyftir sér upp og skorar
|
| 2:15
|
| Hörður Fannar brýtur á Tandra og fær spjald
|
| 2:32
| 2-2
| Ólafur Bjarki skorar fyrir utan
|
| 3:14
| 3-2
| Heimir Örn Árnason fer í gegn og skorar
|
| 3:52
|
| HK fær vægast sagt ódýrt vítakast
|
| 4:07
| 3-3
| Bjarki Már Elísson skorar úr vítinu
|
| 5:00
|
| Tandri fær spjald fyrir brot á Heimi
|
| 5:23
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið
|
| 5:29
| 3-4
| Tandri skorar fyrir utan
|
| 5:59
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið í horn
|
| 6:18
|
| Hörður Fannar fær aukakast
|
| 6:34
|
| Atli Ævar fær spjald
|
| 7:08
| 3-5
| Bjarki Már skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 7:43
|
| Heimir Örn Árnason með skot sem vörn HK tekur
|
| 8:05
|
| HK hendir boltanum útaf
|
| 8:25
| 3-6
| Bjarki Már skorar aftur úr hraðaupphlaupi
|
| 8:51
| 4-6
| Geir Guðmundsson með glæsilegt mark upp í vinkilinn
|
| 9:24
| 4-7
| Atli Ævar skorar af línunni
|
| 10:08
|
| Fótur dæmdur á HK
|
| 11:05
|
| Leiktöf dæmd á Akureyri
|
| 11:32
|
| Hörður Fannar rekinn útaf fyrir litlar sakir vægast sagt
|
| 11:40
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Bjarka og Akureyri í sókn
|
| 12:46
| 4-8
| Bjarki Már Unnarsson skorar eftir hraða sókn HK
|
| 13:26
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið
|
| 13:57
| 5-8
| Bjarni Fritzson vinnur boltann og skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 14:34
|
| Bjarni Fritzson vinnur boltann en hraðaupphlaupið er stöðvað
|
| 14:34
|
| Bjarni Fritzson ósáttur við dómarana og fékk síðan spjald fyrir að tjá sig um málið
|
| 14:55
|
| Oddur Gretarsson vinnur vítakast
|
| 14:55
| 6-8
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 16:01
| 6-9
| Atli Ævar skorar af línu eftir misheppnað hraðaupphlaup Akureyrar
|
| 16:54
|
| Heimir Örn Árnason með skot í stöng og HK með boltann
|
| 17:24
| 7-9
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 18:04
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frábærlega
|
| 18:16
|
| Leó rekinn útaf fyrir óþarfa brot á Oddi
|
| 19:24
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 19:35
| 8-9
| Bjarni Fritzson með frábært mark innst úr horninu
|
| 20:07
|
| HK tekur leikhlé
|
| 20:07
|
| Menn hafa ýmislegt við dómgæslu Arnar og Svavars að athuga...
|
| 20:07
|
| HK hefur leikinn á ný
|
| 20:31
|
| HK missir boltann útaf
|
| 20:50
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið í horn
|
| 21:19
| 9-9
| Guðmundur Hólmar jafnar leikinn eftir flott leikkerfi
|
| 21:50
| 9-10
| HK skorar Sveinbjörn var í boltanum
|
| 22:01
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast og haltrar af velli í kjölfarið
|
| 22:47
|
| Hörður Fannar tekinn en aðeins aukakast dæmt
|
| 23:14
| 9-11
| Bjarki Már Elísson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 23:44
|
| Sveinbjörn Pétursson ver hraðaupphlaup frá Bjarka Má Elíssyni
|
| 24:13
|
| Sveinbjörn Pétursson ver úr horninu og Akureyri með boltann
|
| 24:04
|
| Atli Hilmarsson fær spjald og tekur síðan leikhlé
|
| 24:05
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
| 24:29
| 10-11
| Bergvin Gíslason fer í gegn og skorar
|
| 25:07
| 10-12
| Leó Snær skorar fyrir HK
|
| 25:45
|
| Heiðar Þór er í vinstra horninu núna
|
| 26:12
|
| Heiðar Þór fær aukakast
|
| 26:24
|
| Geir Guðmundsson með skot sem vörn HK tekur
|
| 27:00
|
| Mikill hasar í leiknum þessa stundina en lína dæmd á bæði lið
|
| 27:17
| 10-13
| Ólafur Bjarki skorar fyrir utan
|
| 27:49
|
| Akureyri fær hornkast
|
| 28:07
| 11-13
| Bergvin Gíslason fer alla leið og skorar
|
| 28:37
|
| HK með skot framhjá
|
| 29:23
| 11-14
| Bjarki Már Elísson skorar enn eitt markið úr hraðri sókn
|
| 29:50
| 12-14
| Oddur Gretarsson skorar úr horninu
|
| 30:00
|
| Hálfleikur
|
| 30:00
|
| Sóknarleikur Akureyrar hefur ekki gengið nógu smurt og HK hefur fengið fjöldamörg hraðaupphlaupsmörk eftir vandræðagang
|
| 30:00
|
| HK byrjar seinni hálfleikinn
|
| 30:23
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Bjarka Má
|
| 31:01
| 13-14
| Heimir Örn Árnason með mark, klesst í samskeytin
|
| 31:29
| 13-15
| Atli Ævar frír og skorar
|
| 31:47
| 14-15
| Guðmundur Hólmar fer í gegn og skorar
|
| 32:35
| 15-15
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Heimir vann boltann af miklu harðfylgi
|
| 33:25
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 33:55
|
|
|
| 33:55
| 16-15
| Geir Guðmundsson skorar glæsilegt mark
|
| 34:25
| 17-15
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 34:58
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en HK fær aukakast
|
| 35:35
| 17-16
| Leó Snær skorar af línu
|
| 35:35
|
| Guðmundur Hólmar var borinn meiddur útaf áðan, ekki góðar fréttir
|
| 36:09
|
| Bjarni Fritzson inn úr horninu en skotið fer framhjá
|
| 36:49
| 17-17
| Tandri með mark, Sveinbjörn var í honum
|
| 37:10
|
| Geir Guðmundsson með skot framhjá
|
| 37:51
| 17-18
| Tandri skorar með hörkuskoti
|
| 37:51
|
| Guðmundur Hólmar kemur aftur inná hann stingur þó við
|
| 37:51
| 18-18
| Geir Guðmundsson fer inn úr horninu og skorar
|
| 37:51
|
| HK fær aukakast
|
| 38:02
| 18-19
| Tandri fer í gegn og skorar
|
| 39:22
| 19-19
| Oddur Gretarsson stingur sér í gegn og skorar
|
| 41:16
|
| Bergvin Gíslason rekinn útaf fyrir brot á Atla Ævari
|
| 41:24
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 41:33
|
| Brotið á Hödda en bara aukakast
|
| 42:33
|
| Akureyri fær innkast
|
| 42:58
|
| Geir Guðmundsson fær dæmda á sig línu
|
| 43:21
|
| Akureyri með fullskipað lið, HK með boltann
|
| 43:55
|
| Bjarni Fritzson vinnur vítakast
|
| 43:55
|
| Tvær mínútur á bekkinn hjá HK
|
| 43:55
| 20-19
| Bjarni Fritzson tekur vítið sjálfur og skorar
|
| 44:34
|
| Sveinbjörn Pétursson grípur frá Tandra
|
| 44:47
| 21-19
| Heimir Örn Árnason fer í gegn og skorar
|
| 45:31
|
| Guðmundur Hólmar fær brottvísun og HK vítakast
|
| 45:40
| 21-20
| Bjarki Már Elísson skorar úr vítinu
|
| 46:11
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast
|
| 46:27
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri - dómgæslan er vægast sagt algjörlega úti á túni!
|
| 47:00
|
| HK missir boltann
|
| 47:25
|
| Heimir Örn Árnason með skot sem er varið
|
| 47:36
| 21-21
| Leó Snær skorar
|
| 48:14
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast
|
| 48:24
|
| Geir Guðmundsson með skot yfir
|
| 48:57
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 49:05
| 22-21
| Heimir Örn Árnason með mark í skrefinu
|
| 49:56
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
| 50:18
|
| Hörður Fannar vinnur vítakast
|
| 50:38
| 23-21
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 51:08
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Bjarka Má Elíssyni og Akureyri með boltann
|
| 51:43
| 24-21
| Geir Guðmundsson með neglu í slána og inn
|
| 52:02
|
| HK tekur leikhlé
|
| 51:55
|
| Brjáluð stemming í húsinu
|
| 51:55
|
| HK byrjar leikinn á ný
|
| 52:17
|
| HK fær aukakast
|
| 52:34
| 24-22
| Tandri með glæsilegt mark fyrir utan
|
| 53:07
|
| Heimir Örn Árnason með misheppnaða sendingu og HK í sókn
|
| 53:50
|
| Sveinbjörn Pétursson ver
|
| 53:53
| 25-22
| Hörður Fannar skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 54:16
|
| HK með skot í slá og yfir
|
| 55:00
| 26-22
| Geir Guðmundsson fer inn af línunni og skorar
|
| 55:35
| 26-23
| Atli Ævar skorar af línunni - undarlegt mark hann var lentur
|
| 56:04
| 27-23
| Guðmundur Hólmar brýst í gegn og skorar
|
| 56:21
| 27-24
| Ólafur Bjarki skorar þrumuskot í stöng og í hausinn á Sveinbirni og síðan inn
|
| 56:38
| 27-25
| Leó Snær fer inn af línu og skorar
|
| 57:32
|
| Eftir mikinn darraðardans fær Geir Guðmundsson vítakast
|
| 57:36
|
| Bjarni Fritzson lætur verja frá sér vítið
|
| 57:56
| 28-25
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
| 58:12
| 28-26
| Bjarki Már Elísson skorar úr hraðri sókn
|
| 58:29
| 29-26
| Geir Guðmundsson skorar
|
| 58:44
|
| HK með skot í stöng og útaf
|
| 58:58
| 30-26
| Hörður Fannar skorar af línunni
|
| 59:16
| 30-27
| Vilhelm Gauti skorar af línu
|
| 59:28
| 31-27
| Geir Guðmundsson skorar
|
| 59:41
| 31-28
| Leó Snær skorar
|
| 60:00
|
| Leiktíminn rennur út - frábær sigur Akureyrar staðreynd og brjáluð stemming
|
| 60:00
|
| Tandri Már Konráðsson er valinn leikmaður HK
|
| 60:00
|
| Heimir Örn Árnason er leikmaður Akureyrar og báðir fá körfu frá Norðlenska að launum
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í kvöld
|