Tími | Staða | Skýring |
|
| Velkomin til leiks Akureyrar og ÍR
|
|
| Lið heimamanna: 1 Jovan Kukobat 18 Stefán Guðnason 2 Andri Snær Stefánsson 3 Geir Guðmundsson 4 Bjarni Fritzson 5 Hreinn Þór Hauksson 6 Daníel Matthíasson 8 Guðmundur Hólmar Helgason 9 Ásgeir Jóhann Kristinsson 14 Oddur Gretarsson 15 Friðrik Svavarsson 17 Bergvin Þór Gíslason 22 Sigþór Árni Heimisson 10 Valþór Guðrúnarsson
|
|
| Lið ÍR er þannig skipað: 1 Hermann Þór Marinósson 16 Kristófer Fannar Guðmundsson 2 Ólafur Sigurgeirsson 5 Máni Gestsson 6 Jónatan Vignisson 7 Davíð Georgsson 9 Aron Örn Ægisson 11 Sturla Ásgeirsson 15 Ingimundur Ingimundarson 22 Jón Heiðar Gunnarsson 23 Sigurður Magnússon 24 Guðni Már Kristinsson 31 Sigurjón Friðbjörn Björnsson 33 Björgvin Þór Hólmgeirsson
|
|
| Dómarar í dag eru þeir Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson
|
|
| Heimir Örn Árnason er meiddur og er því í hlutverki þjálfara í dag
|
|
| Ásgeir Jónsson er eitthvað laskaðar og því ekki í hóp en stöðu hans tekur nýliðinn Daníel Matthíasson.
|
0:03
|
| Akureyri byrjar með boltann
|
0:40
|
| Oddur Gretarsson vinnur vítakast
|
1:01
| 1-0
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
1:33
| 1-1
| Guðni Már jafnar fyrir ÍR
|
1:52
| 2-1
| Bjarni Fritzson fer inn úr horninu og skorar
|
2:24
|
| Björgvin Hólmgeirsson með skot yfir markið
|
2:52
|
| Jovan Kukobat ver eftir að Akureyri hafði misst boltann
|
3:37
|
| Bjarni Fritzson með skot í stöng en Akureyri vinnur boltann aftur
|
4:00
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
4:07
|
| Guðmundur Hólmar með skot í þverslá og yfir
|
4:23
| 2-2
| Björgvin Hólmgeirsson jafnar metin
|
4:56
|
| Ingimundur fær gult spjald
|
5:08
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast
|
5:32
| 3-2
| Bergvin Gíslason fer inn úr horninu og skorar
|
6:22
|
| Jovan Kukobat ver en ÍR fær aukakast
|
6:39
|
| Jovan Kukobat ver og Akureyri í sókn
|
7:14
|
| Ingimundur fer í andlitið á Guðmundi Hólmari og er rekinn útaf
|
7:37
| 4-2
| Geir Guðmundsson brýst í gegn og skorar
|
8:00
|
| Jovan Kukobat ver en ÍR fær aukakast
|
8:10
|
| Bjarni Fritzson fær gult spjald
|
8:20
| 5-2
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
8:57
|
| Hreinn Hauksson fær spjald og ÍR aukakast
|
9:20
| 6-2
| Guðmundur Hólmar skorar eftir að ÍR hafði misst boltann
|
9:52
|
| ÍR fær aukakast
|
10:09
|
| ÍR með skot framhjá úr hægra horninu
|
10:32
|
| Friðrik Svavarsson er á línunni hjá Akureyri
|
10:43
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri
|
11:03
|
| Bergvin Gíslason fær gult spjald
|
11:32
|
| ÍR fær aukakast
|
11:54
| 6-3
| Jónatan skorar fyrir ÍR
|
12:15
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri
|
12:37
|
| Jovan Kukobat ver frá Björgvin og Akureyri í sókn
|
13:20
| 7-3
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi eftir að bæði lið höfðu misst boltann
|
14:03
|
| Jovan Kukobat ver af línunni
|
14:11
|
| Bjarni Fritzson klikkar á hraðaupphlaupi
|
14:24
|
| ÍR fær hornkast
|
14:52
| 7-4
| Jónatan Vignisson kemst í gegn og skorar fyrir ÍR
|
15:25
|
| Bergvin Gíslason í gegn en það er varið og ÍR í sókn
|
16:05
|
| ÍR fær aukakast
|
16:15
| 7-5
| Björgvin Hólmgeirsson fer í gegn og skorar
|
16:51
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
16:58
| 8-5
| Bergvin Gíslason í gegn og nú skorar hann örugglega
|
17:36
|
| Jónatan með skot yfir og Akureyri með boltann
|
18:12
| 9-5
| Oddur Gretarsson með gott mark úr horninu
|
18:13
|
| ÍR tekur leikhlé
|
18:13
|
| Leikurinn hefst á ný
|
18:25
|
| Akureyringurinn Ólafur Sigurgeirsson er kominn í hægra hornið hjá ÍR
|
18:57
|
| Bjarni Fritzson vinnur boltann
|
19:07
|
| Akureyri tapar honum þó fljótt aftur
|
19:37
|
| Jovan Kukobat ver frá Björgvin
|
19:44
|
| Hreinn Hauksson vinnur vítakast
|
19:44
| 10-5
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
19:44
|
| Davíð Georgsson, ÍR var rekinn útaf við vítabrotið
|
20:35
| 10-6
| Björgvin Hólmgeirsson skorar fyrir ÍR
|
20:35
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri
|
20:41
| 10-7
| Björgvin Hólmgeirsson heldur áfram að skora
|
21:40
|
| Oddur Gretarsson sendir boltann beint í lúkurnar á Davíð ÍR ing
|
22:25
|
| Jovan Kukobat ver frá Sturlu Ásgeirssyni og Akureyri í sókn
|
22:32
|
| Sævar Árnason ákveður að taka leikhlé
|
22:33
|
| Leikurinn hefst á ný
|
22:58
|
| Akureyri missir boltann útaf
|
23:24
| 10-8
| Björgvin Hólmgeirsson skorar
|
24:02
| 11-8
| Andri Snær fer inn úr vinstra horninu og skorar
|
24:14
|
| Jovan Kukobat ver meistaralega af línunni og Akureyri með boltann
|
24:48
|
| Akureyri missir boltann útaf
|
25:22
|
| Jovan Kukobat ver frá Jónatan Vignissyni og Akureyri í sókn
|
25:56
|
| Geir Guðmundsson vinnur vítakast, furðulegt að enginn ÍR-ingur sé rekinn útaf!
|
26:06
| 12-8
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
26:38
|
| ÍR fær aukakast
|
27:02
|
| ÍR fær annað aukakast
|
27:17
|
| Jovan Kukobat ver frá Björgvin og Akureyri í sókn
|
27:51
| 13-8
| Bjarni Fritzson skrúfar boltann meistaralega í netið úr horninu
|
28:41
|
| Jovan Kukobat ver en ÍR fær aukakast
|
28:58
| 13-9
| Jónatan Vignisson með skot sem fer af vörninni og lekur í netið
|
29:46
|
| Bjarni Fritzson vinnur vítakast
|
30:00
| 14-9
| Oddur Gretarsson skorar úr vítinu og þar með er fyrri hálfleik lokið
|
30:00
|
| Jovan Kukobat er búinn að eiga frábæran leik og er kominn með 12 varin skot í hálfleiknum
|
30:00
|
| Bjarni Fritzson er með 6 mörk (3 víti), Oddur 3 (1 víti), Bergvin 2, Andri Snær, Guðmundur Hólmar og Geir með 1 mark hver.
|
30:00
|
| Hjá ÍR er Björgvin Hólmgeirsson með 5, Jónatan 3 og Guðni með 1 mark
|
30:00
|
| ÍR byrjar seinni hálfleikinn
|
30:30
|
| Oddur Gretarsson liggur eftir viðskipti við Björgvin sem fær aukakast
|
30:42
|
| Andri Snær vinnur boltann í vörninni
|
30:54
| 15-9
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
31:52
| 15-10
| Sturla skorar eftir hraða sókn ÍR-inga
|
32:31
| 16-10
| Oddur Gretarsson fer í gegn og skorar
|
33:08
|
| Jovan Kukobat ver en boltinn fer í dómarann og þaðan í innkast, heppning með ÍR-ingum
|
33:26
|
| Jovan Kukobat ver og sendir ævintýralega sendingu fram...
|
33:32
| 17-10
| Andri Snær nær sendingunni og er enn í loftinu þegar hann skorar úr hraðaupphlaupinu
|
34:09
|
| Oddur Gretarsson vinnur boltann í vörninni
|
34:35
| 18-10
| Andri Snær skorar flott mark úr horninu
|
34:56
|
| ÍR fær aukakast
|
35:15
|
| Jovan Kukobat ver en ÍR fær vítakast
|
35:39
| 18-11
| Sturla skorar úr vítinu
|
36:14
|
| Geir Guðmundsson fær dæmd á sig skref
|
36:28
| 19-11
| Oddur Gretarsson geysist upp í hraðaupphlaup og skorar
|
37:00
|
| Lína dæmd á ÍR
|
37:39
| 20-11
| Oddur Gretarsson skorar með skoti fyrir utan
|
38:04
| 20-12
| Björgvin Hólmgeirsson skorar fyrir ÍR
|
38:30
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið
|
38:45
| 21-12
| Bjarni Fritzson fremstur í hraðaupphlaupi og skorar
|
38:57
|
| Bjarka Sigurðssyni, þjálfara ÍR líst greinilega ekki á blikuna og tekur leikhlé
|
38:57
|
| ÍR hefur leikinn á ný
|
39:15
|
| ÍR fær aukakast
|
39:29
|
| Jovan Kukobat ver frá Sturlu í horninu en boltinn fer í innkast
|
40:10
|
| ÍR fær aukakast
|
40:49
| 21-13
| Guðni Már skorar fyrir utan eftir ótrúlega langa sókn ÍR-inga
|
41:23
| 22-13
| Bergvin Gíslason læðir sér í gegnum ÍR-vörnina og skorar
|
42:01
|
| Jovan Kukobat ver
|
42:09
| 23-13
| Andri Snær frír á línunni og skorar
|
42:34
|
| Bergvin Gíslason rekinn af velli
|
42:45
| 23-14
| Guðni Már frír á línunni og skorar fyrir ÍR
|
43:12
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
43:24
| 24-14
| Geir Guðmundsson með mark langt fyrir utan punktalínu
|
43:50
|
| ÍR fær aukakast
|
44:02
|
| Jovan Kukobat ver úr horninu og Akureyri með boltann
|
44:43
| 24-15
| Björgvin skorar úr hraðaupphlaupi
|
44:54
|
| Heimir Örn Árnason og Sævar taka leikhlé
|
44:54
|
| Akureyri byrjar aftur
|
45:15
|
| Geir Guðmundsson með skot yfir ÍR markið
|
45:28
|
| ÍR fær aukakast
|
45:51
|
| ÍR fær enn á ný aukakast meira að segja tvö
|
46:11
|
| Leikurinn er stopp því að markataflan í Höllinni virðist hafa frosið
|
46:11
|
| Starfsmenn Íþróttahallarinnar eru mættir með annað stjórnborð fyrir klukkuna - einhver smábið fyrirsjáanleg
|
46:11
|
| Jæja klukkan er að komast í gang á ný og ÍR hefur leikinn á ný
|
46:49
|
| Jovan Kukobat ver frá Björgvin Hólmgeirssyni
|
47:15
|
| ÍR vinnur boltann
|
47:38
|
| Bjarni Fritzson rekinn útaf, setti fótinn fyrir boltann
|
47:58
|
| Guðni Már skýtur framhjá markinu úr sannkölluðu dauðafæri
|
48:41
| 25-15
| Bergvin Gíslason með ævintýralegt mark af línunni
|
49:06
| 25-16
| Björgvin Hólmgeirsson frír á línunni og skorar
|
49:37
|
| Sigþór Heimisson fer inn en skotið er varið
|
49:53
| 25-17
| Björgvin heppinn, fær boltann á línunni og skorar
|
50:25
| 26-17
| Bjarni Fritzson skorar úr hægra horninu
|
50:50
|
| Sirkustilraun hjá Akureyri en skotið fer í stöng og útaf
|
51:13
| 26-18
| Ingimundur skorar fyrir ÍR
|
51:32
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast
|
51:59
|
| Jovan Kukobat ver frábærlega
|
52:03
| 26-19
| Björgvin kemst í gegn og skorar
|
52:03
|
| Bergvin Gíslason með skot yfir markið
|
52:03
|
| ÍR-ingar kasta boltanum útaf
|
52:03
|
| Akureyri fær aukakast
|
52:34
| 27-19
| Bjarni Fritzson skorar glæsilegt sirkusmark eftir sendingu frá Oddi
|
53:10
| 27-20
| Guðni Már frír á línunni og skorar fyrir ÍR, þetta kerfi er það eina sem virðist ganga upp hjá ÍR-ingum
|
53:31
| 28-20
| Geir Guðmundsson veður í gegnum vörn ÍR og skorar
|
54:35
|
| ÍR tekur sitt þriðja leikhlé í leiknum enda gengur fátt upp í leik þeirra
|
54:35
|
| ÍR byrja aftur
|
55:01
|
| Valþór Guðrúnarson er kominn inná í vörninni
|
55:29
|
| Ásgeir Kristinsson sömuleiðis
|
55:40
|
| Bergvin Gíslason rekinn útaf fyrir peysutog
|
55:58
| 28-21
| Sigurjón skorar úr horninu fyrir ÍR en Jovan hefur varið hvað eftir annað frá honum í kvöld
|
56:22
| 29-21
| Bjarni Fritzson svarar að bragi með gegnumbrotsmarki
|
56:49
|
| Akureyri vinnur boltann
|
57:23
| 29-22
| Björgvin Hólmgeirsson kemst inn í sendingu og skorar úr hraðaupphlaupi
|
57:49
|
| Daníel Matthíasson nýliði er kominn inn á línuna í sínum fyrsta meistaraflokksleik
|
58:21
| 30-22
| Valþór Guðrúnarson skorar
|
58:45
|
| Akureyri vinnur boltann
|
59:06
| 31-22
| Geir Guðmundsson neglir boltanum í netið
|
59:29
| 31-23
| Jón Heiðar skorar af línu
|
59:55
| 32-23
| Geir Guðmundsson skorar, skot í stöng þaðan í markvörðinn og síðan í netið
|
60:00
|
| Leiknum er lokið með glæsilegum sigri heimamanna
|
60:00
|
| Björgvin Hólmgeirsson er valinn besti leikmaður ÍR inga
|
60:00
|
| Jovan Kukobat er valinn maður Akureyrar og fá báðir glæsilega matarkörfu frá Norðlenska
|
|
| Jovan Kukobat var frábær í leiknum með 20 varin skot
|
|
| Bjarni Fritzson var markahæstur með 11 mörk (3 víti), Oddur 6 (1 víti), Geir skoraði 5, Andri Snær 4, Bergvin 4, Guðmundur Hólmar og Valþór með 1 mark hvor.
|
|
| Næsti leikur Akureyrar er útileikur gegn HK og hefur hann verið færður yfir á laugardaginn 13. okt og verður þá sýndur beint á RÚV
|