| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin til leiks
|
|
|
| Leikmenn Akureyrar í dag: 1 Jovan Kukobat 18 Stefán Guðnason 2 Andri Snær Stefánsson 3 Geir Guðmundsson 4 Bjarni Fritzson 5 Hreinn Þór Hauksson 8 Guðmundur Hólmar Helgason 9 Ásgeir Jóhann Kristinsson 13 Heimir Örn Árnason 14 Oddur Gretarsson 17 Bergvin Þór Gíslason 22 Sigþór Árni Heimisson 10 Valþór Guðrúnarson 15 Friðrik Svavarsson
|
|
|
| Lið Aftureldingar er þannig skipað: 16 Davíð Hlíðdal Svansson 18 Smári Guðfinnsson 3 Andri Hrafn Hallsson 5 Hilmar Stefánsson 6 Helgi Héðinsson 9 Hrafn Ingvarsson 10 Böðvar Páll Ásgeirsson 13 Einar Héðinsson 14 Sverrir Hermannsson 15 Örn Ingi Bjarkason 17 Þrándur Gíslason 20 Jóhann Jóhannsson 21 Fannar Helgi Rúnarsson 24 Hrannar Guðmundsson
|
|
|
| Dómarar í dag eru Jón Karl Björnsson og Þorleifur Á. Björnsson
|
| 0:00
|
| Akureyri byrjar leikinn núna
|
| 0:37
| 1-0
| Geir Guðmundsson fer inn úr horninu og skorar
|
| 0:44
|
| Davíð markvörður hefur orðið fyrir hnjaski og leikurinn er stopp
|
| 0:44
|
| Afturelding hefur leikinn á ný
|
| 1:22
|
| Oddur Gretarsson fær spjald
|
| 1:42
| 1-1
| Þrándur frír á línunni og jafnar
|
| 1:58
| 2-1
| Bjarni Fritzson fer í gegn og skorar
|
| 2:24
|
| Afturelding með skot í stöng en þeir vinna boltann aftur
|
| 2:42
| 2-2
| Þrándur fer inn úr horninu og skorar stöngin inn
|
| 3:12
|
| Oddur Gretarsson skorar en dæmt aukakast
|
| 3:28
|
| Dæmd lína á Heimi Örn Árnason
|
| 3:40
|
| Jovan Kukobat ver og Akureyri með boltann
|
| 4:22
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
| 4:35
| 3-2
| Oddur Gretarsson með glæsimark fyrir utan
|
| 5:05
|
| Afturelding fær aukakast
|
| 5:31
| 3-3
| Sverrir Hermannsson skorar
|
| 5:50
|
| Akureyri missir boltann
|
| 6:27
| 3-4
| Fannar Helgi skorar fyrir Aftureldingu
|
| 6:43
| 4-4
| Andri Snær skorar úr vinstra horninu
|
| 7:37
|
| Spjald á Þránd Gíslason leikmann Aftureldingar
|
| 8:02
| 5-4
| Guðmundur Hólmar bombar og boltinn syngur í netinu
|
| 8:49
|
| Afturelding fær aukakast
|
| 9:03
| 5-5
| Örn Ingi skorar með lúmsku skoti
|
| 9:49
|
| Andri Snær með skot framhjá
|
| 9:56
| 5-6
| Hilmar Stefánsson kemur Aftureldingu yfir á ný
|
| 10:42
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið
|
| 10:48
| 5-7
| Fannar Ingi skorar fyrir Aftureldingu úr hraðaupphlaupi
|
| 11:22
|
| Andri Snær skorar en dæmt aukakast
|
| 11:41
| 5-8
| Hilmar skorar fyrir Aftureldingu úr hraðaupphlaupi
|
| 11:43
|
| Sævar Árnason tekur leikhlé enda staðan ekki ásættanleg
|
| 11:43
|
| Akureyri byrjar leikinn aftur
|
| 12:00
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
| 12:41
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
| 12:54
| 6-8
| Bjarni Fritzson skorar úr þröngu færi
|
| 13:35
| 6-9
| Jóhann Jóhannsson skorar fyrir utan
|
| 13:55
|
| Friðrik Svavarsson kemur á línuna
|
| 14:17
|
| Andri Snær vinnur vítakast
|
| 14:25
|
| Bjarni Fritzson lætur Davíð verja vítið og Afturelding í sókn
|
| 14:50
|
| Bergvin Gíslason er kominn inná
|
| 15:03
| 6-10
| Þrándur Gíslason frír á línunni og skorar fyrir Aftureldingu
|
| 15:25
|
| Bjarni Fritzson með skot sem er varið en hér hefði svo sannnarlega átt að dæma eitthvað
|
| 15:25
|
| Jovan Kukobat ver en Afturelding nær boltanum
|
| 15:30
|
| Ásgeir Kristinsson er harður í vörninni, fær gult spjald og aukakast dæmt
|
| 15:44
| 6-11
| Örn Ingi skorar fyrir Aftureldingu
|
| 16:03
|
| Stefán Guðnason kemur í mark Akureyrar
|
| 16:16
| 7-11
| Bergvin Gíslason skorar fyrir utan
|
| 16:33
| 7-12
| Hilmar Stefánsson skorar úr hægra horninu
|
| 18:26
|
| Bergvin Gíslason fer í gegn og fær aukakast
|
| 18:54
|
| Afturelding vinnur boltann
|
| 19:16
|
| Stefán Guðnason ver
|
| 19:26
| 8-12
| Bergvin Gíslason skorar úr hraðri sókn
|
| 19:56
| 8-13
| Sverrir Hermannsson fer í gegn og skorar fyrir Aftureldingu
|
| 20:41
|
| Sigþór Heimisson kominn inná og fær aukakast
|
| 20:58
| 9-13
| Geir Guðmundsson með glæsilegt mark
|
| 21:40
|
| Afturelding tekur leikhlé
|
| 21:40
|
| Lefkurinn hefst á ný
|
| 22:00
|
| Stefán Guðnason ver og Akureyri í sókn
|
| 22:57
|
| Heimir Örn Árnason með skot sem er varið í hornkast
|
| 23:25
|
| Stefán Guðnason ver hraðaupphlaup frá Hilmari og Akureyri í sókn
|
| 24:03
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið
|
| 24:16
|
| Afturelding í sókn
|
| 24:35
|
| Oddur Gretarsson vinnur boltann
|
| 24:35
|
| brottvísun á Böðvar leikmann Aftureldingar fyrir brot á Oddi
|
| 24:55
| 10-13
| Bjarni Fritzson með ótrúlegt mark úr horninu
|
| 25:30
|
| Afturelding fær aukakast
|
| 25:48
|
| Stefán Guðnason ver frá Sverri
|
| 25:57
| 11-13
| Guðmundur Hólmar skorar með glæsimark fyrir utan
|
| 26:22
|
| Stefán Guðnason ver aftur frá Sverri
|
| 26:38
| 12-13
| Guðmundur Hólmar brýst inn af línu og skorar
|
| 26:38
|
| Guðmundur liggur eftir og leikurinn er stopp
|
| 26:38
|
| Guðmundur Hólmar er kominn af stað aftur
|
| 27:24
|
| Afturelding fær aukakast
|
| 27:38
|
| Stefán Guðnason ver tvívegis í sömu sókn og Akureyri með boltann
|
| 28:24
| 13-13
| Bergvin Gíslason fer í gegn og jafnar leikinn
|
| 28:42
|
| Afturelding skiptir um markvörð, Smári Guðfinnsson kemur í markið
|
| 28:58
|
| Stefán Guðnason ver en Afturelding fær víti
|
| 29:12
| 13-14
| Jóhann Jóhannsson skorar úr vítinu
|
| 29:45
| 14-14
| Bergvin Gíslason brýst í gegn og jafnar aftur
|
| 30:00
|
| Afturelding fær aukakast en ekkert verður úr því og fyrri hálfleik þar með lokið
|
| 30:00
|
| Vægast sagt kaflaskiptur fyrri hálfleikur þar sem Afturelding byrjaði með látum en Akureyri hefur komið til baka og því er allt í járnum
|
| 30:00
|
| Hjá Akureyri er Bergvin Gíslason markahæstur með 4 mörk en Bjarni og Guðmundur með 3, Geir 2, Andri Snær og Oddur sitt markið hvor
|
| 30:00
|
| Hjá Aftureldingu eru Þrándur og Hilmar með þrjú mörk hvor
|
| 30:00
|
| Seinni hálfleikur er hafinn og Afturelding byrjar í sókn
|
| 30:27
| 14-15
| Sverrir Hermannsson skorar fyrsta mark hálfleiksins
|
| 30:57
|
| Bergvin Gíslason fullbráður með skot framhjá
|
| 31:43
| 14-16
| Fannar Helgi skorar fyrir Aftureldingu
|
| 32:31
| 14-17
| Böðvar skorar úr hraðri sókn
|
| 32:44
|
| Ja hérna seinni hálfleikur byrjar ekki gæfulega
|
| 33:11
|
| Friðrik Svavarsson frír á línunni en það er varfið
|
| 33:26
| 14-18
| Sverrir Hermannsson skorar fyrir Aftureldingu
|
| 33:59
|
| Geir Guðmundsson skorar en dæmt aukakast
|
| 34:08
| 15-18
| Geir Guðmundsson ekkert að tvínóna við þetta og skorar af krafti
|
| 34:48
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 35:29
|
| Heimir Örn Árnason með skot en Akureyri heldur þó boltanum
|
| 35:50
|
| Bjarni Fritzson vinnur vítakast
|
| 36:12
| 16-18
| Oddur Gretarsson fer á punktinn og skorar
|
| 36:46
|
| Stefán Guðnason ver frá Sverri og Akureyri í sókn
|
| 37:11
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er varið og Afturelding fær boltann
|
| 37:38
|
| Stefán Guðnason er með Sverri í vasanum og ver auðveldlega
|
| 37:50
| 17-18
| Geir Guðmundsson lyftir sér upp fyrir utan og skorar
|
| 38:43
| 17-19
| Jóhann Jóhannsson skorar fyrir Aftureldingu
|
| 39:04
|
| Akureyri missir boltann
|
| 39:40
| 17-20
| Hilmar læðir boltanum í netið
|
| 39:55
|
| Jovan Kukobat kemur aftur í markið
|
| 40:14
|
| Geir Guðmundsson fær aukakast
|
| 40:37
| 18-20
| Geir Guðmundsson brýst í gegn og skorar
|
| 41:15
| 18-21
| Hilmar Stefánsson skorar aftur fyrir utan
|
| 41:43
| 19-21
| Geir Guðmundsson er í ham og skorar flott mark
|
| 42:21
|
| Jovan Kukobat ver af línu en boltinn fer í innkast
|
| 42:45
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 43:18
|
| Bergvin Gíslason fær aukakast
|
| 43:41
| 19-22
| Sverrir Hermannsson skorar fyrir Aftureldingu úr hraðri sókn
|
| 44:00
|
| Sævar Árnason ekki sáttur með gang mála og tekur leikhlé
|
| 44:00
|
| Akureyri byrjar leikinn aftur
|
| 44:06
|
| Guðmundur Hólmar kemur í sóknarleikinn
|
| 44:26
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið í innkast
|
| 44:45
|
| Friðrik Svavarsson fær aukakast
|
| 45:04
|
| Varið frá Geir og Afturelding í sókn
|
| 45:37
|
| Jovan Kukobat ver en Afturelding fær víti
|
| 45:55
| 19-23
| Jóhann skorar úr vítinu
|
| 46:14
|
| Oddur Gretarsson vinnur vítakast
|
| 46:43
| 20-23
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
| 47:35
| 20-24
| Örn Ingi skorar
|
| 47:46
|
| Oddur Gretarsson í dauðafæri en það er varið
|
| 47:59
|
| Afturelding með skot í stöng og Akureyri með boltann
|
| 48:31
|
| Bergvin Gíslason inn úr þröngu færi en það er varið
|
| 48:52
|
| Valþór Guðrúnarson er kominn inná
|
| 49:18
| 20-25
| Jóhann í gegn og vippar snyrtilega yfir Jovan í markinu
|
| 49:46
|
| Oddur Gretarsson með skot sem er auðveldlega varið
|
| 50:35
|
| Afturelding tekur leikhlé
|
| 50:35
|
| Akureyri hefur reynt að brjóta upp leikinn með því að leika 3 + 3 vörn
|
| 50:35
|
| Afturelding byrjar á ný
|
| 50:51
| 20-26
| Himar dauðafrír og skorar
|
| 51:24
| 21-26
| Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan
|
| 51:47
|
| Akureyri er að spila maður á mann í vörninni
|
| 52:01
|
| Jovan Kukobat ver og Akureyri í sókn
|
| 52:29
| 22-26
| Guðmundur Hólmar klínir boltanum í samskeytin
|
| 53:07
|
| Ruðningur dæmdur á Aftureldingu
|
| 53:50
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem fer í hornkast
|
| 54:16
|
| Friðrik Svavarsson óheppinn með skot í stöng
|
| 54:37
| 22-27
| Örn Ingi skorar fyrir Aftureldingu en liggur meiddur eftir
|
| 54:37
|
| Guðmundur Hólmar rekinn útaf fyrir brot á Erni Inga
|
| 55:08
|
| Sigþór Heimisson með sendingu beint í lúkurnar á varnarmanni Aftureldingar
|
| 55:35
|
| Jovan Kukobat ver úr horninu og Akureyri í sókn
|
| 55:55
| 23-27
| Geir Guðmundsson með magnað mark úr þröngu færi
|
| 56:24
|
| Lína dæmd á Hilmar Stefánsson
|
| 56:42
|
| Valþór Guðrúnarson með skot sem er varið í innkast
|
| 57:08
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
| 58:06
|
| Jovan Kukobat ver en Örn Ingi fær víti
|
| 58:23
| 23-28
| Jóhann skorar úr vítinu
|
| 58:46
|
| Oddur Gretarsson liggur meiddur
|
| 58:46
|
| Aftureldingarmenn fagna enda eiga þeir sigurinn vísan
|
| 58:46
|
| Oddur Gretarsson fer af velli, hans þátttöku er lokið í dag
|
| 59:00
|
| Guðmundur Hólmar með skot sem er varið
|
| 59:21
|
| Lína dæmd á Aftureldingu
|
| 59:37
|
| Örn Ingi brýtur á Geir Guðmundssyni og er rekinn útaf
|
| 59:43
|
| Guðmundur Hólmar með skot í stöng
|
| 59:59
|
| Lína dæmd á Aftureldingu og leiktíminn rennur út
|
| 60:00
|
| Jæja þetta var afleit frammistaða hjá Akureyrarliðinu í dag og ekki hægt að segja að þeir hafi átt mikið skilið að þessu sinni
|
| 60:00
|
| Guðmundur Hólmar er valinn meður Akureyrarliðsins
|
| 60:00
|
| Davíð Hlíðdal Svansson markvörður er valinn maður Aftureldingarliðsins og fá báðir matarkörfu frá Norðlenska
|
| 60:00
|
| Næsti leikur Akureyrar er útileikur gegn Haukum þann 27. október og verður hann jafnframt sjónvarpsleikur
|
| 60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í dag, vonandi verður leikur liðsins bjartari í næsta leik
|