Tími | Staða | Skýring |
|
| Velkomin til leiks í lokaumferð Olís deildarinnar
|
|
| Lið Akureyrar er óbreytt frá síðasta leik: 1 Jovan Kukobat 12 Tomas Olason 2 Andri Snær Stefánsson 3 Daníel Matthíasson 4 Bjarni Fritzson 5 Hreinn Þór Hauksson 8 Halldór Logi Árnason 9 Þrándur Gíslason 11 Gunnar Þórsson 14 Jón Heiðar Sigurðsson 15 Friðrik Svavarsson 19 Kristján Orri Jóhannsson 22 Sigþór Árni Heimisson 24 Brynjar Hólm Grétarsson
|
|
| Tvær breytingar eru á liði HK sem er þannig skipað í dag: 13 Baldur Ingi Agnarsson 16 Valgeir Tómasson 3 Óðinn Þór Ríkharðsson 7 Davíð Ágústsson 5 Tryggvi Þór Tryggvason 8 Leó Snær Pétursson 9 Aron Gauti Óskarsson 10 Eyþór Már Magnússon 11 Jóhann Reynir Gunnlaugsson 19 Garðar Svansson 28 Grétar Áki Andersen 33 Vilhelm Gauti Bergsveinsson 44 Andri Þór Helgason 50 Atli Karl Bachmann
|
|
| Dómarar í dag eru Bjarki Bóasson og Magnús Kári Jónsson. Eftirlitsdómari er Helga Magnúsdóttir
|
0:01
|
| HK byrjar leikinn
|
0:29
|
| HK fær aukakast
|
0:46
|
| Þrándur Gíslason fær spjald
|
1:12
| 0-1
| Atli Karl skorar fyrir utan
|
1:53
| 1-1
| Sigþór Heimisson með gott mark fyrir utan
|
2:28
|
| HK fær aukakast
|
2:58
| 1-2
| Atli Karl kemst í gegn og skorar
|
3:16
| 2-2
| Bjarni Fritzson brýst sömuleiðis í gegn og skorar
|
3:54
|
| Jovan Kukobat ver og Akureyri í hraðaupphlaup
|
4:15
| 3-2
| Hreinn Hauksson skorar úr hraðaupphlaupinu
|
4:48
|
| HK henda boltanum útaf
|
5:00
| 4-2
| Sigþór Heimisson fintar sig í gegn og skorar af krafti
|
5:25
|
| Jovan Kukobat ver frá Atla
|
5:48
|
| Jovan Kukobat ver glæsilega hraðaupphlaup og Akureyri í sókn
|
6:21
|
| Vilhelm Gauti fær spjald hjá HK
|
6:43
| 5-2
| Bjarni Fritzson fer í gegn og skorar
|
7:10
|
| Andri Snær truflar HK menn sem missa boltann útaf
|
7:27
| 6-2
| Kristján Orri Jóhannsson fer inn úr hægra horninu og skorar
|
7:27
|
| HK tekur leikhlé
|
7:27
|
| HK hefur leikinn á ný
|
7:49
|
| HK fær innkast
|
8:10
| 6-3
| Garðar Svansson skorar fyrir HK
|
8:40
|
| Bjarni Fritzson fær dæmdan á sig ruðning
|
9:13
| 6-4
| Vilhelm Gauti með mark - stöngin inn
|
9:58
|
| Þrándur Gíslason fær aukakast
|
10:29
|
| Vilhelm Gauti rekinn útaf fyrir brot á Sigþóri
|
11:00
| 7-4
| Andri Snær flýgur inn úr horninu og skorar
|
11:21
| 7-5
| Garðar Svansson með flott mark fyrir utan
|
11:42
|
| Andri Snær fer inn úr horninu en nú er varið
|
12:16
| 8-5
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hraðri sókn
|
12:52
|
| HK fær aukakast
|
13:02
|
| HK með skot framhjá
|
13:16
|
| Kristján Orri Jóhannsson með skot framhjá
|
13:31
|
| Lína dæmd á HK
|
14:14
| 9-5
| Jón Heiðar fer í gegnum HK vörnina og skorar
|
15:03
| 10-5
| Bjarni Fritzson fremstur í hraðaupphlaupi og skorar
|
15:39
|
| HK fær aukakast
|
15:52
|
| Jovan Kukobat ver en HK nær frákastinu
|
16:20
|
| Jovan Kukobat ver þá bara aftur og nú heldur Akureyri boltanum
|
16:53
| 11-5
| Kristján Orri Jóhannsson með gott mark úr hægra horninu
|
17:31
|
| HK með skot yfir
|
17:44
|
| Sigþór Heimisson kominn í gegn og skorar en aukakast samt dæmt
|
17:54
|
| Heimir Örn Árnason tekur leikhlé í kjölfarið
|
17:55
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
18:09
| 12-5
| Bjarni Fritzson með glæsilegt sirkusmark eftir samspil við Andra Snæ
|
18:43
|
| Gunnar K. Malmquist Þórsson fær spjald í vörninni
|
19:04
|
| HK fær aukakast
|
19:20
| 12-6
| Óðinn Þór skorar fyrir HK
|
19:43
|
| Andri Snær í dauðafæri á línunni en það er varið
|
20:17
| 12-7
| Óðinn Þór skorar aftur
|
20:49
|
| Aftur fer Sigþór Heimisson í gegn en fær bara aukakast
|
21:19
| 13-7
| Þrándur Gíslason vinnur sig í gegn á línunni og skorar
|
22:01
|
| Jovan Kukobat ver en HK fær frákast
|
22:28
| 13-8
| Óðinn Þór er óstöðvandi og skorar þriðja mark sitt í röð fyrir HK
|
23:04
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
23:18
| 14-8
| Bjarni Fritzson með neglu - stöngin inn
|
23:51
|
| HK fær aukakast
|
24:32
|
| Jovan Kukobat ver úr horninu
|
24:49
|
| Bjarni Fritzson fær dæmda á sig línu
|
24:58
| 14-9
| Leó Snær kemst í gegnum Akureyrarvörnina og skorar
|
25:27
| 15-9
| Sigþór Heimisson í loftið og skorar
|
26:07
|
| Gunnar K. Malmquist Þórsson rekinn útaf, HK fær aukakast
|
26:16
| 15-10
| Óðinn fær nóg pláss og svífur inn í teiginn og skorar
|
26:37
|
| Það þarf að stöðva leikinn því ungabarn brá sér inn á völlinn
|
26:56
|
| Kristján Orri Jóhannsson fær dæmdan á sig ruðning
|
27:11
| 15-11
| Garðar Svansson skorar fyrir HK
|
27:30
|
| Andri Snær fær aukakast
|
27:46
|
| Bjarni Fritzson með skot í stöng og afturfyrir
|
28:09
|
| Jovan Kukobat með vörslu úr dauðafæri og Akureyri í sókn
|
28:35
|
| Bjarni Fritzson fer inn og skorar en búið að flauta aukakast
|
29:05
|
| Jón Heiðar fær aukakast
|
29:20
| 16-11
| Jón Heiðar skorar bara í staðinn með lúmsku undirskoti
|
29:42
|
| HK fær aukakast
|
30:00
|
| Andri Snær vann boltann í vörninni og reyndi skot yfir allan völlinn en það var varið. Fyrri hálfleikur rennur þar með út
|
30:00
|
| Í öðrum leikjum er hálfleiksstaðan sú að FH er að vinna ÍR 16-13, Valur er að vinna Fram 12-11 og Haukar eru 13-11 yfir á móti ÍBV.
|
30:00
|
| Það er sem sé allt galopið. Eins og er þá er Akureyri á leið í 6. sætið en það eru jú 30 mínútur eftir ennþá og allt getur gerst
|
30:00
|
| Bjarni Fritzson er markahæstur Akureyringa með fimm mörk
|
30:00
|
| Akureyri byrjar seinni hálfleikinn eftir kröftug hvatningarhróp
|
30:27
|
| Jón Heiðar fær aukakast
|
30:47
|
| Sigþór Heimisson með skot sem er varið í hornkast
|
31:12
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast höndin er uppi
|
31:28
|
| Þrándur Gíslason fær annað aukakast
|
31:37
| 17-11
| Þrándur Gíslason reynir bara aftur og skorar í þetta sinn
|
32:16
|
| Sigþór Heimisson vinnur vítakast og einn HK mann útaf
|
32:19
| 18-11
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
32:49
|
| HK fær aukakast
|
33:10
|
| Jovan Kukobat ver af línunni
|
33:20
| 19-11
| Bjarni Fritzson labbar í gegnum HK vörnina og skorar
|
33:55
|
| HK fær aukakast
|
34:10
|
| Jovan Kukobat ver en HK fær aukakast
|
34:35
|
| Þrándur Gíslason í dauðafæri en það er varið
|
35:14
|
| Þrándur Gíslason rekinn útaf en HK fær vítakast
|
35:28
|
| Jovan Kukobat ver vítið
|
35:41
|
| Jovan Kukobat með aðra vörslu og Akureyri í sókn
|
36:12
|
| Jón Heiðar með skot sem fer framhjá
|
36:27
|
| Jovan Kukobat með ævintýralega vörslu af línunni og Akureyri með boltann
|
37:20
|
| Akureyri missir boltann útaf
|
37:55
|
| HK fær aukakast
|
38:12
|
| Aftur fær HK aukakast
|
38:39
|
| Og enn eitt
|
38:56
|
| HK skjóta yfir úr dauðafæri
|
39:13
| 20-11
| Sigþór Heimisson fintar HK menn upp úr skónum og skorar
|
39:41
|
| Akureyrarvörnin vinnur boltann
|
40:06
| 21-11
| Sigþór Heimisson með mark af gólfinu
|
40:14
|
| HK tekur leikhlé - þeir hafa ekki enn skorað í seinni hálfleik
|
40:15
|
| HK byrjar leikinn á ný
|
40:33
|
| HK með skot himinhátt yfir
|
40:54
| 21-12
| Andri Þór Helgason skorar úr hraðaupphlaupi og þar með fyrsta mark HK manna í seinni hálfleik
|
41:38
|
| Brynjar Hólm Grétarsson er kominn í sóknarleikinn en fær á sig skref
|
42:10
|
| HK með skot framhjá en fá aukakast
|
42:39
| 21-13
| Jóhann Reynir með hörkuskot í stöng og inn
|
43:06
| 22-13
| Sigþór Heimisson með snilldarmark fyrir utan
|
43:43
|
| HK með skot í þverslá og útaf
|
44:16
|
| Þrándur Gíslason með skot í þverslá
|
44:27
| 22-14
| Óðinn skorar fyrir HK úr hraðaupphlaupi
|
45:02
|
| Bjarni Fritzson fær aukakast
|
45:11
|
| Og annað...
|
45:25
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri
|
45:55
| 22-15
| Atli Karl með gott skot og mark
|
46:14
| 22-16
| Óðinn skorar fyrir HK eftir vafasaman dóm á Akureyri
|
46:15
|
| Heimir Örn Árnason tekur leikhlé
|
46:16
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
46:55
|
| Akureyri á aukakast höndin er uppi
|
47:09
|
| Þrándur Gíslason vinnur vítakast
|
47:27
| 23-16
| Bjarni Fritzson skorar úr vítinu
|
48:04
| 23-17
| Garðar Svansson skorar eftir mikil átök
|
48:31
|
| Jón Heiðar fær aukakast
|
48:47
| 24-17
| Kristján Orri Jóhannsson með þvílíka markið úr horninu, stöngin inn
|
49:26
| 24-18
| Jóhann Reynir með gott mark utanaf velli
|
49:53
|
| Akureyri hendir boltanum útaf
|
50:30
|
| Jovan Kukobat ver frá Atla Bachmann og Akureyri í sókn
|
51:07
| 25-18
| Sigþór Heimisson með neglu klesst upp í samskeytin og inn
|
51:37
| 25-19
| Garðar kemur boltanum í netið
|
52:11
|
| Ruðningur dæmdur á HK í hraðaupphlaupi
|
52:45
|
| Bjarni Fritzson vinnur vítakast
|
53:14
| 26-19
| Bjarni Fritzson heldur uppteknum hætti og skorar úr vítinu
|
53:46
|
| Friðrik Svavarsson rekinn útaf
|
53:58
|
| Tomas Olason kominn í markið - HK menn skjóta í slá og afturfyrir
|
54:30
| 27-19
| Kristján Orri Jóhannsson skorar skondið markk, eiginlega tvöfaldur sirkus
|
55:06
|
| Tomas Olason ver úr horninu
|
55:25
|
| Akureyri fær aukakast við lítinn fögnuð HK manna
|
55:47
|
| Brynjar Hólm Grétarsson með skot í stöng
|
55:55
| 28-19
| Jón Heiðar fer í gegn af miklum krafti og skorar
|
56:23
|
| HK með skot vel yfir markið
|
56:32
|
| Friðrik Svavarsson með skot af línu sem er varið
|
56:41
|
| Kristján Orri Jóhannsson rekinn útaf
|
56:53
| 28-20
| Atli Karl skorar fyrir utan
|
57:17
| 29-20
| Bjarni Fritzson laus hægra megin og skorar
|
57:40
| 29-21
| Garðar Svansson neglir boltanum í netið
|
58:12
|
| Ruðningur á HK í hraðri sókn
|
58:38
| 30-21
| Bjarni Fritzson fer í gegn og skorar
|
58:50
| 30-22
| Atli Karl skorar fyrir HK
|
59:39
| 30-23
| Aron Gauti skorar úr víti
|
60:00
| 31-23
| Friðrik Svavarsson skorar af línunni á síðustu sekúndu leiksins
|
60:00
|
| Óðinn Þór Ríkarðsson er valinn maður HK liðsins
|
60:00
|
| Sigþór Heimisson er maður Akureyrarliðsins og fá báðir körfu frá Norðalenska að launum
|
60:00
|
| Þær fréttir voru að berast að FH vann ÍR 28-27 og þar með hafnar Akureyri í 6. sæti en ÍR fer í umspilið
|
60:00
|
| Við þökkum fyrir leikinn og tímabilið - segja má að liðið hafi unnið þrekvirki á lokasprettinum - til hamingju með það.
|