Tími | Stađa | Skýring |
|
| Ţví miđur ţá höfum viđ ekki fengiđ netsamband á vellinum og ţví er lýsingin ekki sem skildi en viđ erum ađ miđla ţeim upplýsingum sem viđ fáum um gang leiksins
|
01:00
| 0-1
| Elías Már Halldórsson skorar fyrsta mark leiksins
|
02:00
| 0-2
| Sigţór Heimisson međ mark - sláin inn
|
03:00
| 0-3
| Andri Snćr Stefánsson međ mark úr hrađaupphlaupi
|
04:00
| 1-3
| Egill Eiríksson skorar fyrir Hauka
|
05:00
|
| Ţrándur Gíslason rekinn útaf
|
06:00
| 2-3
| Adam Haukur Baumruk skorar fyrir Hauka
|
06:30
| 2-4
| Sigţór Heimisson skorađi af línu eftir ađ hafa náđ frákasti
|
07:00
|
| Árni Steinn Steinţórsson á skot í slá og Akureyri međ boltann
|
07:30
| 2-5
| Andri Snćr Stefánsson skorađi mark úr vinstra horninu
|
07:45
| 3-5
| Árni Steinn Steinţórsson skorar fyrir Hauka
|
08:00
| 3-6
| Ţrándur Gíslason međ mark af línunni
|
09:00
| 4-6
| Heimir Óli Heimisson skorar af línunni
|
09:30
|
| Ţrándur Gíslason fiskar víti
|
09:40
| 4-7
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
|
10:00
| 5-7
| Árni Steinn Steinţórsson skorar
|
10:30
| 5-8
| Sigţór Heimisson brýst í gegn og skorar
|
11:00
|
| Tomas Olason međ vörslu og Akureyri í sókn
|
14:00
|
| Akureyri tekur leikhlé
|
14:00
| 5-9
| Sigţór Heimisson skorar
|
15:00
| 6-10
| Jón Ţorbjörn skorađi fyrir Hauka
|
17:00
| 7-9
| Árni Steinn Steinţórsson skorar úr víti
|
17:00
|
| Ţrándur Gíslason fiskar vítakast
|
18:00
| 6-10
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
|
18:00
|
| Haukar taka leikhlé
|
| 8-10
| Adam Haukur Baumruk skorađi mark
|
| 8-11
| Ingimundur Ingimundarson skorar fyrir utan
|
20:00
| 9-11
| Árni Steinn Steinţórsson skorađi mark
|
21:00
| 9-12
| Sigţór Heimisson međ sitt fimmta mark
|
22:00
| 10-12
| Árni Steinn Steinţórsson skorar mark
|
24:00
| 11-12
| Leonharđ Ţorgeir Harđarson skorar eftir hrađaupphlaup.
|
25:00
| 11-13
| Kristján Orri Jóhannsson skorar
|
26:00
| 11-13
| Árni Steinn Steinţórsson rekinn útaf
|
26:00
|
| Ţrándur Gíslason fiskar víti
|
27:00
| 11-14
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
|
27:30
|
| Bjarki Símonarson kominn í markiđ og ver
|
28:00
| 11-15
| Ingimundur Ingimundarson skorar
|
30:00
| 12-15
| Árni Steinn Steinţórsson skorađi á síđustu sekúndu fyrri hálfleiks
|
|
| Mörk Akureyrar: Sigţór Heimisson 5, Kristján Orri Jóhannsson 4, Andri Snćr Stefánsson og Ingimundur Ingimundarson 2 mörk hvor, Ţrándur Gíslason og Elías Már Halldórsson 1 mark hvor
|
|
| Akureyringar hafa leikiđ frábćr vörn í leiknum og ađeins fengiđ á sig 12 mörk ţótt markverđirnir hafi ekki variđ neitt sem heitiđ getur. Verđskulduđ forysta Akureyringa í hálfleik.
|
31:32
|
| Tomas Olason varđi skot
|
32:49
| 12-16
| Ţrándur Gíslason međ mark af línunni
|
33:13
| 13-16
| Adam Haukur Baumruk skorar
|
34:20
| 14-16
| Adam Haukur Baumruk skorar aftur
|
35:09
|
| Matthías Árni Ingimarsson fćr gult spjald
|
35:40
| 15-16
| Ţröstur Ţráinsson skorađi eftir hrađaupphlaup
|
36:21
| 16-16
| Adam Haukur Baumruk jafnar leikinn
|
36:35
|
| Akureyri tekur leikhlé - alltof mörg mistök í sóknarleiknum sem stendur
|
37:51
| 17-16
| Tjörvi Ţorgeirsson kemur Haukum yfir í fyrsta sinn í leiknum
|
38:22
| 17-17
| Ingimundur Ingimundarson jafnar ađ bragđi
|
39:38
|
| Tomas Olason varđi hrađaupphlaup Hauka
|
41:39
|
| Ingimundur fékk 2 mínútur, rangur dómur. Ingimundur var sagđur hafa fariđ í hönd Matthíasar ţar sem hann lá á gólfinu. Ingimundur fór bara í boltann.
|
42:36
| 18-17
| Tjörvi skorar fyrir Hauka
|
42:56
| 18-18
| Sigţór Heimisson jafnar leikinn
|
42:56
|
| Haukar taka leikhlé
|
42:59
|
| Tomas Olason ver
|
44:03
| 19-18
| Adam Haukur Baumruk skorar
|
45:58
|
| Haukar međ skot í slá - Akureyri í sókn
|
46:38
|
| Elías Már Halldórsson vinnur vítakast
|
46:55
| 19-19
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
|
47:29
|
| Bjarki Símonarson ver í innkast
|
47:51
| 20-19
| Adam Haukur Baumruk skorar eftir gegnumbrot
|
48:18
|
| Bjarki Símonarson varđi skot af línu frá Heimi Óla.
|
48:49
| 21-19
| Heimir Óli Heimisson skorar eftir hrađaupphlaup
|
50:22
|
| Spjald á Akureyri fyrir ađ mótmćla dómi
|
50:55
|
| Heimir Örn Árnason mótmćlti dómgćslu Ingvar og Ţorleifs af krafti. Fannst vanta samrćmi í hana og hefur hann sitthvađ til síns máls.
|
50:56
| 21-20
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr vinstra horninu
|
51:23
| 22-20
| Heimir Óli Heimisson skorađi af línu
|
51:45
| 22-21
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar annađ mark sitt í röđ
|
52:17
| 23-21
| Einar Pétur Pétursson skorar
|
53:47
| 24-21
| Heimir Óli Heimisson skorađi mark
|
55:47
|
| Bjarki Símonarson ver frá Adam Hauki
|
57:08
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson klikkar á hrađaupphlaupi
|
57:31
|
| Haukar međ skot í slá
|
58:00
| 24-22
| Kristján Orri Jóhannsson skorar
|
58:40
|
| Bjarki Símonarson međ vörslu
|
58:45
|
| Akureyri tekur leikhlé
|
58:50
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson međ skot í stöng
|
59:10
|
| Lína dćmd á Hauka
|
59:23
| 24-23
| Kristján Orri Jóhannsson skorar
|
60:00
|
| Leik lokiđ - grátlegt ađ tapa ţessum leik eftir frábćran fyrri hálfleik
|
60:00
|
| Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7 (4 úr vítum), Sigţór Heimisson 6, Ingimundur Ingimundarson 3, Andri Snćr Stefánsson, Heiđar Ţór Ađalsteinsson og Ţrándur Gíslason 2 hver, Elías Már Halldórsson 1 mark
|
60:00
|
| Bjarki Símonarson og Tomas Olason vörđu 5 skot hvor
|
|
| Nćsti leikur er heimaleikur gegn Stjörnunni nćstkomandi fimmtudag klukkan 19:00
|