Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabilið 2014-15

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
Olís deildin 25. september kl. 19:00 í Íþróttahöllinni
Akureyri
 
Stjarnan
0
-
0
00:00
Lið Akureyrar er þannig skipað í dag:
1 Tomas Olason markvörður
18 Bjarki Símonarson markvörður
2 Andri Snær Stefánsson
6 Halldór Logi Árnason
8 Elías Már Halldórsson
9 Þrándur Gíslason
11 Jón Heiðar Sigurðsson
14 Sverre Andreas Jakobsson
15 Friðrik Svavarsson
19 Kristján Orri Jóhannsson
22 Sigþór Árni Heimisson
23 Heiðar Þór Aðalsteinsson
28 Daníel Örn Einarsson
32 Ingimundur Ingimundarson


Tími   Staða   Skýring
Lið Akureyrar er þannig skipað í dag:
1 Tomas Olason markvörður
18 Bjarki Símonarson markvörður
2 Andri Snær Stefánsson
6 Halldór Logi Árnason
8 Elías Már Halldórsson
9 Þrándur Gíslason
11 Jón Heiðar Sigurðsson
14 Sverre Andreas Jakobsson
15 Friðrik Svavarsson
19 Kristján Orri Jóhannsson
22 Sigþór Árni Heimisson
23 Heiðar Þór Aðalsteinsson
28 Daníel Örn Einarsson
32 Ingimundur Ingimundarson
Lið Stjörnunnar er þannig skipað:
12 Sigurður Ingiberg Ólafsson
25 Björn Ingi Friðþjófsson
3 Hilmar Pálsson
4 Víglundur Jarl Þórsson
8 Gunnar Harðarson
9 Þórir Ólafsson
10 Sverrir Eyjólfsson
11 Ari Pétursson
15 Hrannar Bragi Eyjólfsson
18 Egill Magnússon
19 Ari Magnús Þorgeirsson
21 Andri Hjartar Grétarsson
22 Starri Friðriksson
30 Hjálmtýr Alfreðsson
Dómarar í kvöld eru Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, Kristján Halldórsson er eftirlitsmaður
0:01 Stjarnan hefur leikinn
0:30 0-1 Egill Magnússon skorar fyrir utan
1:10 Heiðar Aðalsteinsson með skot sem Björn markvörður HK ver
2:30 Tomas Olason með vörslu og Akureyri með boltann
3:10 Heiðar Aðalsteinsson með skot í stöng en Akureyri heldur boltanum
3:18 Kristján Orri Jóhannsson nær frákastinu en Björn ver í sannkölluðu dauðafæri
4:05 Tomas Olason ver frá Hrannari Braga Eyjólfssyni
5:15 Sigþór með skot sem Björn ver í Stjörnumarkinu
6:10 0-2 Þórir Ólafsson skorar úr hraðaupphlaupi
6:20 Þrándur með skot yfir af línunni
6:45 Tomas Olason ver frá Agli Magnússyni
6:54 0-3 Stjarnan bætir við marki, Egill Magnússon þar að verki
7:44 1-3 Heiðar Þór Aðalsteinsson skorar fyrsta mark Akureyrar
8:40 1-4 Egill Magnússon skorar fyrir Stjörnuna
8:45  Sverre Andreas fær að líta gula spjaldið
9:27 Sókn Akureyrar misferst, það var þó greinilega brotið á Þrándi
9:51 Stjarnan fær aukakast
10:06 1-5 Stjarnan með mark, Hilmar Pálsson af línunni
10:17 Akureyri tekur leikhlé – leikur liðsins engan veginn sannfærandi það sem af er
10:35 2-5 Elías Már Halldórsson með flott mark stöngin inn
11:20 2-6 Egill Magnússon skorar
11:20  Halldór Logi Árnason fær gula spjaldið
11:28 3-6 Sigþór Heimisson svarar um leið
12:08 3-7 Stjarnan með mark af línunni, Hilmar Pálsson skorar
12:20 Sigþór Heimisson með skot yfir
12:40 Tomas Olason ver og Akureyri með boltann
12:48 4-7 Heiðar Þór Aðalsteinsson skorar úr hraðri sókn
13:15 Tomas Olason ver en Stjarnan fær boltann
13:47 4-8 Stjarnan heldur áfram að raða inn mörkum, Andri Hjartar Grétarsson með mark úr hraðaupphlaupi
14:11 5-8 Sigþór Heimisson brýst í gegn og skorar
14:15  Gult spjald á Ara Magnús, leikmann Stjörnunnar
14:50 Stjarnan fær aukakast
15:03 Tomas Olason ver en Stjarnan fær boltann
15:31 Tomas Olason ver í innkast
15:40 5-9 Ari Pétursson skorar fyrir Stjörnuna
16:23 Stjarnan vinnur boltann
16:39 5-10 Stjarnan með mark stöngin inn, Egill Magnússon þar að verki
17:13 6-10 Sigþór Heimisson brýst í gegn og skorar
18:12 Tomas Olason ver og Akureyri í sókn
18:58  Gult spjald á Andra Hjartar Grétarsson, leikmann Stjörnunnar
19:15 Halldór Logi Árnason vinnur vítakast
19:40 7-10 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
20:04 7-11 Ari Magnús Þorgeirsson skorar fyrir Stjörnuna
20:20  Hjálmtýr Alfreðsson fær gula spjaldið
20:31  Stjarnan missir mann af velli, nú fær Hjálmtýr Alfreðsson smáhvíld
20:50 Sigþór Heimisson með skot í stöng og Stjarnan fær boltann
21:19 7-12 Starri Friðriksson skorar úr hægra horninu
21:42 8-12 Ingimundur Ingimundarson með gott mark fyrir utan
22:15 Stjarnan fær aukakast
22:48 8-13 Þórir Ólafsson brýst í gegnum vörnina og skorar
23:19 9-13 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hægra horninu, náði frákasti eftir skot Heiðars
24:13 9-14 Hrannar Bragi Eyjólfsson bætir við marki fyrir Stjörnuna
24:33 Akureyri missir boltann útaf
24:58  Stjarnan fær aukakast og Þrándur gula spjaldið
25:09 Stjarnan tekur leikhlé
25:09 Leikur Akureyrar hefur engan veginn verið sannfærfandi hvorki í vörn né sókn
25:29 Tomas Olason ver glæsilega af línunni frá Hilmari Pálssyni
25:53 10-14 Ingimundur Ingimundarson nær frákasti og skorar
26:26 10-15 Víglundur Jarl skorar eftir gegnumbrot
27:03 Akureyri fær aukakast
27:27 Akureyri fær hornkast
27:41 Ingimundur Ingimundarson með skot í stöng af línunni
27:56 11-15 Heiðar Þór Aðalsteinsson fer inn úr vinstra horninu og skorar
28:22 11-16 Víglundur fer sömu leið og áðan og skorar
28:58 12-16 Heiðar Þór Aðalsteinsson með flottan snúning úr þröngu færi í horninu
29:22 12-17 Hilmar Pálsson frír á línunni og skorar
29:56 13-17 Sigþór Heimisson með snoturt mark
30:00 Tomas Olason ver lokaskot hálfleiksins
30:00 Í hálfleik fer fram undirskrift styrktarsamnings Akureyrar og Vífilfells
30:00 Akureyri byrjar seinni hálfleikinn
30:33 Sigþór Heimisson með skot sem er varið og Stjarnan í sókn
30:55  Ingimundur Ingimundarson rekinn af velli
31:06 13-18 Hilmar Pálsson laus á línunni og skorar
31:41 Elías Már Halldórsson með skot í slá og Stjarnan með boltann
32:05 13-19 Þórir Ólafsson brýst í gegnum Akureyrarvörnina og skorar
32:36 Akureyri fær aukakast
32:51 14-19 Elías Már Halldórsson skorar fyrir utan
33:17 Stjarnan fær aukakast
33:40 14-20 Egill Magnússon með enn eitt Stjörnumarkið
34:17 15-20 Sigþór Heimisson skorar af miklu harðfylgi
34:44 Stjarnan hendir boltanum útaf
35:00 16-20 Sverre Andreas Jakobsson skorar af línunni og nú tekur salurinn heldur betur við sér
35:27 Akureyri vinnur boltann
35:37 17-20 Sigþór Heimisson fer í gegn og skorar
36:12 Stjarnan tekur leikhlé enda forskotið að minnka
36:12 Stjarnan hefur leik á ný
36:28 Akureyri vinnur boltann
36:58 Sigþór Heimisson með skot framhjá
37:35 Stjarnan fær aukakast
37:46 Boltinn dæmdur af Stjörnunni
38:18 18-20 Heiðar Þór Aðalsteinsson með mark úr horninu
38:54 18-21 Egill Magnússon með mark fyrir utan hann er gríðarlega öflugur
39:21 19-21 Sigþór Heimisson flýgur í gegn og skorar
39:35 Ingimundur Ingimundarson hefur fengið högg í andlitið og liggur í gólfinu
39:35 Ingimundur Ingimundarson er staðinn upp, Stjarnan heldur boltanum sem er undarlegt því þeir skutu framhjá meðan Ingimundur lá í gólfinu
40:23 19-22 Starri Friðriksson skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Akureyri hafði fengið boltann
40:56 20-22 Heiðar Þór Aðalsteinsson með mark úr horninu
41:20 Tomas Olason ver, grípur skot frá Agli Magnússyni
41:30 Friðrik Svavarsson vinnur vítakast
41:30  Stjarnan missti Andra Hjartar Grétarsson af velli
41:31 21-22 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
41:42 Þetta er orðinn hörkuleikur á ný
42:12 Stjarnan fær aukakast
42:21 21-23 Víglundur fer í gegn og skorar
42:45 22-23 Heiðar Þór Aðalsteinsson svarar með marki úr vinstra horninu
43:21 23-23 Heiðar Þór Aðalsteinsson jafnar leikinn úr hraðaupphlaupi
43:52 Tomas Olason ver frá Víglundi Jarli og Akureyri með boltann
44:17 Heiðar Þór Aðalsteinsson með skot sem er varið
44:30 Stjarnan klúðrar upplögðu færi, skot í stöng og útaf
45:06 Elías Már Halldórsson fer í gegn en fær bara aukakast
45:40 23-24 Andri Grétarsson skorar úr hraðaupphlaupi eftir hrikaleg mistök í sókn Akureyrar
46:25 24-24 Sigþór Heimisson skorar eftir gegnumbrot
46:57  Sverre Andreas Jakobsson rekinn af velli
47:21 24-25 Starri Friðriksson skorar úr hægra horninu
48:07 25-25 Friðrik Svavarsson skorar af línunni
48:36 Stjarnan fær aukakast
48:56 Tomas Olason ver og Akureyri í sókn, Tomas búinn að eiga flottan leik
49:27 Akureyri fær hornkast
49:55 26-25 Sigþór Heimisson kemur Akureyri loksins yfir í leiknum
50:34 Tomas Olason ver en Stjarnan fær boltann
50:54 Stjarnan fær aukakast
51:08 Tomas Olason ver og nú heldur Akureyri boltanum
51:50 Elías Már Halldórsson með hörkuskot í slá
52:21 Stjarnan fær hornkast
52:41 26-26 Egill Magnússon skorar fyrir utan
53:18 27-26 Sigþór Heimisson flýgur í gegnum vörn Stjörnunnar og skorar
53:46 Stjarnan fær aukakast
53:59 Tomas Olason ver og Akureyri í sókn
54:18 Akureyri tekur leikhlé. Það er allt annað að sjá til liðsins síðustu mínútur enda hefur leikurinn snúist gjörsamlega
54:18 Akureyri hefur leik að nýju
54:24 Nú taka Stjörnumenn Sigþór Heimisson úr umferð enda búinn að vera Stjörnunni erfiður, kominn með 10 mörk
54:52 28-26 Heiðar Þór Aðalsteinsson laus í horninu og skorar
55:16 Egill Magnússon skýtur framhjá Akureyrarmarkinu
55:48 Elías Már Halldórsson fær aukakast
56:08 Friðrik Svavarsson í færi á línunni en skotið er framhjá
56:45 Tomas Olason ver en Stjarnan fær aukakast
57:04 og aftur ver Tomas en Stjarnan fær aukakast
57:18 Tomas Olason með mikilvæga vörslu og Akureyri í sókn
57:45 Elías Már Halldórsson með skot sem er varið
57:58 28-27 Andri Hjartar Grétarsson með mark úr vinstra horninu
58:26 29-27 Kristján Orri Jóhannsson inn úr hægra horninu og skorar
58:54 Friðrik Svavarsson vinnur boltann af harðfylgi í vörninni
59:16 Akureyri tekur leikhlé – þetta er að verða nokkuð öruggt
59:16 Leikurinn hefst á ný
59:21 30-27 Ingimundur Ingimundarson veður í gegn og skorar
59:33 Stjarnan hendir boltanum útaf
59:53 31-27 Sigþór Heimisson kórónar sinn leik með marki fyrir utan
60:00 Leiknum er lokið - þetta var torsótt en hrikalega sætt að lokum
60:00 Egill Magnússon er valinn leikmaður Stjörnunnar en hann skoraði 8 mörk
60:00 Sigþór Heimisson er maður Akureyrarliðsins en hann skoraði heil 11 mörk í leiknum. Báðir fá körfu frá Norðlenska í viðurkenningarskyni
60:00 Við þökkum fyrir okkur í kvöld en minnum á að næstkomandi fimmtudag koma Valsmenn norður en sá leikur hefst klukkan 18:00.

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson