Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabilið 2014-15

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
Olís deildin 5. október kl. 15:00 í Íþróttahöllinni
Akureyri
 
ÍBV
0
-
0
00:00
Velkomin til leiks


Tími   Staða   Skýring
Velkomin til leiks
Lið Akureyrar er óbreytt frá síðasta leik:
1 Tomas Olason
18 Bjarki Símonarson
2 Andri Snær Stefánsson
6 Halldór Logi Árnason
8 Elías Már Halldórsson
9 Þrándur Gíslason
11 Jón Heiðar Sigurðsson
14 Sverre Andreas Jakobsson
19 Kristján Orri Jóhannsson
22 Sigþór Árni Heimisson
23 Heiðar Þór Aðalsteinsson
24 Brynjar Hólm Grétarsson
28 Daníel Örn Einarsson
32 Ingimundur Ingimundarson
Lið ÍBV er þannig:
1 Kolbeinn Aron Ingibjargarson
12 Henrik Vikan Eidsvag
4 Magnús Stefánsson
6 Bergvin Haraldsson
7 Dagur Arnarsson
8 Hákon Daði Styrmisson
9 Einar Sverrisson
11 Leifur Jóhannesson
15 Brynjar Karl Óskarsson
18 Magnús Karl Magnússon
19 Svavar Kári Grétarsson
23 Theodór Sigurbjörnsson
24 Andri Heimir Friðriksson
73 Friðrik Hólm Jónsson
Dómarar í dag eru Magnús Kári Jónsson og Ómar Ingi Sverrisson
Í lið ÍBV vantar Agnar Smára Jónsson og Grétar Þór Eyþórsson
Þess má geta að hér á undan unnu Hamrarnir fimm marka sigur á ÍH 27-22 í 1. deild karla
0:00 Akureyri hefur leikinn
0:34 Brynjar Hólm Grétarsson fær aukakast
0:55 og aftur
1:00 1-0 Brynjar Hólm Grétarsson með glæsimark stöngin inn
1:32   Sverre Andreas Jakobsson fær spjald
1:56 1-1 Andri Heimir skorar fyrir ÍBV
2:25 Brynjar Hólm Grétarsson með skot í stöng og útaf
2:49 1-2 Einar Sverrisson með skot og mark
3:21  Spjald á Andra Heimi Friðriksson
3:43 Brynjar Hólm Grétarsson fær á sig ruðning
3:54 1-3 Einar Sverrisson laus á miðjunni og skorar
4:23 Misheppnuð línusending og ÍBV með boltann
4:49 ÍBV fær aukakast
5:12 Tomas Olason ver
5:25 2-3 Sigþór Heimisson í gegn og skorar
5:59 3-3 Kristján Orri Jóhannsson jafnar úr hraðaupphlaupi eftir að Ingimundur vann boltann
6:40 Tomas Olason ver en ÍBV fær aukakast
6:54 ÍBV fær horn
7:14 ÍBV með skot vel yfir markið
7:30 Akureyri fær innkast
7:57 Boltinn dæmdur af Akureyri
8:23 Ruðningur á ÍBV
8:57 Halldór Logi Árnason með skot af línu sem er varið - hér hefði mátt dæma eitthvað
9:27 Tomas Olason ver
9:31 4-3 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hraðaupphlaupi
10:13 Akureyri vinnur boltann
10:45 5-3 Kristján Orri Jóhannsson fer inn úr hægra horninu og skorar
11:15  Brynjar Hólm Grétarsson fær spjald
11:42 6-3 Sverre Andreas Jakobsson fyrstur fram í hraðaupphlaupi og skorar
12:13 Tomas Olason ver af línu en boltinn í innkast
12:37  Ingimundur Ingimundarson fékk spjald
12:49 Tomas Olason varði að ég held og Akureyri með boltann
13:23 7-3 Halldór Logi Árnason frír á línunni og skorar
13:32 ÍBV tekur leikhlé
13:33 Leikurinn hafinn á ný
13:57 7-4 Andri Heimir skorar
14:13  Spjald á Svavar Kára Grétarsson
14:58 Boltinn dæmdur af Akureyri
15:24 ÍBV tapar boltanum
15:59 Misheppnuð sending
16:16 7-5 Svavar Kári Grétarsson brýst í gegn og skorar
16:40 8-5 Sigþór Heimisson á fleygiferð í gegn og skorar
17:12 Misheppnuð sending hjá ÍBV
17:34 9-5 Brynjar Hólm Grétarsson fer í gegn og skorar
17:53 ÍBV vinnur vítakast
17:53 Tomas Olason ver vítið og Akureyri með boltann
17:59 Sigþór Heimisson fær aukakast
18:20 Sigþór Heimisson með skot framhjá
19:00 Tomas Olason með glæsivörslu
19:10 10-5 Halldór Logi Árnason skorar úr hraðaupphlaupi
20:00 10-6 Magnús Stefánsson skorar af línu
20:34 Sigþór Heimisson með misheppnaða sendingu
20:51 Tomas Olason ver hraðaupphlaup
21:04 Akureyri missir boltann
21:28 10-7 Svavar Kári Grétarsson með mark fyrir utan
21:38 Heimir Örn Árnason tekur leikhlé
21:38 Akureyri hefur leik á ný
21:57 Halldór Logi Árnason missir boltann á línunni
22:14 10-8 Magnús Stefánsson skorar af línu
22:35 Jón Heiðar er á miðjunni núna
22:52 10-9 Hákon Daði skorar úr hraðaupphlaupi
23:18 11-9 Halldór Logi Árnason með mark af línunni - stöngin inn
23:44 ÍBV fær hornkast
24:01 ÍBV fær aukakast
24:16 11-10 Halldór Daði með ótrúlegt mark, innst úr horninu
24:46 Jón Heiðar með glæsilega björgun, nær sendingu fram eftir að ÍBV komst í hraðaupphlaup
25:22 12-10 Brynjar Hólm Grétarsson í galopnu færi og skorar
25:49 12-11 Andri Heimir skorar fyrir utan
26:23 Brynjar Hólm Grétarsson óheppinn í dauðafæri en skotið í slána
26:40 12-12 Einar Sverrisson jafnar leikinn
27:21 Halldór Logi Árnason skýtur yfir af línunni
27:52 12-13 Svavar Kári Grétarsson fer í gegn og skorar
28:22 13-13 Halldór Logi Árnason með mark af línunni
28:44 13-14 Hákon Daði fær nóg pláss í horninu og skorar
29:24 Sigþór Heimisson fær aukakast
29:37 Jón Heiðar með misheppnaða sendingu sem fer aftur fyrir endamörk
30:00 14-14 Sverre Andreas Jakobsson jafnar með síðasta skoti hálfleiksins
30:00 Halldór Logi Árnason er kominn með 4 mörk, Brynjar Hólm og Kristján Orri 3 mörk hvor, Ingimundur og Sverre með 2 hvor
30:01 ÍBV hefur leik í seinni hálfleik
30:27 14-15 Svavar Kári Grétarsson kann vel við sig og skorar fyrir utan
30:58 15-15 Elías Már Halldórsson kominn í gegn og skorar
31:42 Akureyri vinnur boltann en sending fram mislukkast
32:08 15-16 Theodór Sigurbjörnsson skorar úr hægra horninu
32:37 16-16 Halldór Logi Árnason harður af sér og skorar af línunni
33:07 16-17 Einar Sverrisson með mark fyrir utan
33:40 17-17 Kristján Orri Jóhannsson með mark úr hægra horninu
34:06 17-18 Andri Heimir skorar fyrir ÍBV
34:27 Andri Snær Stefánsson kemur inná í vinstra hornið
34:44 18-18 Elías Már Halldórsson kominn í gegn og skorar
35:12 ÍBV fær aukakast
35:37 18-19 Theodór skorar fyrir ÍBV
36:14 Halldór Logi Árnason vinnur vítakast
36:31 19-19 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
37:05   Heimir Örn Árnason fær spjald fyrir mótmæli
37:32 19-20 Einar Sverrisson frír á línunni og skorar
38:11 Brynjar Hólm Grétarsson með skot sem vörn ÍBV ver
38:33 19-21 Theodór skorar síðan úr hraðaupphlaupi
39:03 20-21 Sigþór Heimisson skorar
39:16  ÍBV missti mann af velli – Einar Sverrisson
39:32 Magnús vinnur víti fyrir ÍBV hefði frekar átt að vera ruðningur á Magnús
39:59 20-22 Theodór skorar úr vítinu
40:32 21-22 Þrándur Gíslason skorar af línu
40:56 Tomas Olason ver
41:03 Brynjar Hólm Grétarsson missir boltann útaf
41:36 21-23 Hákon Daði skorar úr horninu
42:04 Brynjar Hólm Grétarsson klaufi og fær dæmdan á sig ruðning
42:24 Akureyri vinnur boltann
43:13 22-23 Sigþór Heimisson með mark af gólfinu
43:42 22-24 Andri Heimir skorar fyrir ÍBV
44:22 Heimir Örn Árnason tekur leikhlé
44:22 Leikurinn hefst á ný
44:53 23-24 Kristján Orri Jóhannsson með sirkusmark eftir sendingu frá Andra Snæ
45:26 23-25 Theodór skorar úr hægra horninu
45:38 Bjarki Símonarson er kominn í markið
45:53 24-25 Sigþór Heimisson stekkur upp og skorar
46:23 ÍBV með skot yfir
46:58 Þrándur Gíslason í baráttu á línunni og fær aukakast
47:17 24-26 Theodór skorar úr hraðaupphlaupi
47:53 25-26 Kristján Orri Jóhannsson nær frákasti og skorar
48:38  Kristján Orri Jóhannsson rekinn útaf
48:52 ÍBV tapar boltanum
49:29 Þrándur Gíslason vinnur vítakast
49:41 26-26 Heiðar Þór Aðalsteinsson kemur inná og skorar úr vítinu
50:06 26-27 Theodór skorar úr horninu
50:36 Elías Már Halldórsson með skot úr horninu sem er varið
51:07 ÍBV með skot yfir
51:44 27-27 Þrándur Gíslason jafnar af línunni
51:56 ÍBV tekur leikhlé
51:56 ÍBV hefur leikinn á ný
52:09 27-28 Svavar Kári Grétarsson skorar
52:31 Kristján Orri Jóhannsson með skot sem er varið
52:43 27-29 Magnús Steánsson skorar af línu
52:52  Ingimundur Ingimundarson rekinn útaf – harður dómur!
53:01 Tomas Olason kemur í markið aftur
53:13 Andri Snær Stefánsson vinnur vítakast
53:23 28-29 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
54:00 28-30 Enn á ný skorar Theodór úr horninu
54:28  Fótur dæmdur á ÍBV og spjald á bekkinn hjá þeim
54:46 29-30 Sigþór Heimisson skorar
55:13 ÍBV með skot í stöng og afturfyrir
55:47 Þrándur Gíslason fær aukakast
56:07 Sigþór Heimisson með skot sem er varið
56:14 29-31 ÍBV skorar úr hraðaupphlaupi
56:34  Kristján Orri Jóhannsson var rekinn útaf – þetta voru ekki miklar sakir!
56:48 30-31 Sigþór Heimisson heldur áfram og skorar
57:10 30-32 Dagur Agnarsson fer í gegn og skorar
57:32 31-32 Elías Már Halldórsson lætur vaða og skorar
58:02 31-33 Dagur Agnarsson skorar aftur
58:21 Akureyri með fullskipað lið
58:33 32-33 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu
59:05 ÍBV fær aukakast
59:21 og annað
59:24 ÍBV tekur leikhlé það eru 36 sekúndur eftir og sókn þeirra orðin býsna löng
59:28 Leikurinn hefst aftur
59:39 ÍBV með skot framhjá
59:43 Heimir Örn Árnason tekur leikhlé - nú þarf að leggja eitthvað upp til að jafna leikinn
59:45 Brynjar Hólm Grétarsson kemur sem aukamaður í sóknina
60:00 Ekki tókst að koma boltanum í netið, Kolbeinn varði og vörn ÍBV varði lokaskotið og þar með rann tíminn út
Enn einn hasarleikurinn en ansi skítt að fá ekkert út úr honum
Andri Heimir Friðriksson er valinn leikmaður ÍBV
Sigþór Heimisson maður Akureyrarliðsins og að venju fá báðir matarkörfu frá Norðlenska
Samkvæmt leikskýrslu skoraði Sigþór Heimisson 8 mörk, sömuleiðis Kristján Orri (2 úr vítum), Halldór Logi 5, Brynjar Hólm og Elías Már 3 mörk hvor, Sverre og Þrándur 2 mörk hvor og Heiðar Þór 1 úr víti.
Hjá ÍBV var Theodór markahæstur með 9 mörk, Andri Heimir, Einar Sverrisson Hákon Daði og Svavar Kári 5 mörk hver, Dagur og Magnús Stefánsson með 2 mörk hvor
Við þökkum fyrir okkur í dag - næsti leikur er útileikur gegn Fram laugardaginn 11. október

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson