| Tími    | Stađa    | Skýring | 
| 
 | 
 | Veriđ velkomin í Beina Lýsingu frá leik Fram og Akureyrar í 6. umferđ Olís Deildarinnar
 | 
| 
 | 
 | Fram er einungis međ 2 stig á međan Akureyri er međ 4 stig. Ţađ er ţví ansi mikilvćgt fyrir bćđi liđ ađ vinna ţennan leik í dag
 | 
| 
 | 
 | Veriđ er ađ kynna liđin, styttist í ađ leikurinn hefjist
 | 
| 
 | 
 | Liđ Fram er ţannig skipađ:16 - Kristófer Fannar Guđmundsson - Markmađur 71 - Valtýr Már Hákonarson - Markmađur 2 - Ólafur Jóhann Magnússon 3 - Birkir Smári Guđmundsson 5 - Stefán Baldvin Stefánsson 6 - Ţröstur Bjarkason 7 - Ragnar Ţór Kjartansson 8 - Ţorri Björn Gunnarsson 10 - Stefán Darri Ţórsson 11 - Garđar B. Sigurjónsson 13 - Arnar Freyr Arnarsson 14 - Arnar Freyr Ársćlsson 17 - Lúđvík Thorberg Bergmann Arnkelsson 27 - Sigurđur Örn Ţorsteinsson
 | 
| 
 | 
 | Liđ Akureyrar er ţannig skipađ: 12 - Tomas Olason - Markmađur 18 - Bjarki Símonarson - Markmađur 2 - Andri Snćr Stefánsson 6 - Halldór Logi Árnason 8 - Elías Már Halldórsson 9 - Ţrándur Gíslason 14 - Sverre Jakobsson 19 - Kristján Orri Jóhannsson 20 - Bergvin Ţór Gíslason 22 - Sigţór Heimisson 23 - Heiđar Ţór Ađalsteinsson 24 - Brynjar Hólm Grétarsson 28 - Daníel Örn Einarsson 32 - Ingimundur Ingimundarson Viđ bjóđum sérstaklega Bergvin Ţór velkominn til leiks eftir langa fjarveru.
 | 
| 0:05
 | 
 | Akureyri hefur hafiđ leikinn
 | 
| 0:34
 | 0-0
 | Akureyri fćr aukakast
 | 
| 0:55
 | 
 | Halldór Logi Árnason fćr aukakast
 | 
| 1:05
 | 0-1
 | Elías Már Halldórsson međ snöggt skot eftir aukakastiđ og boltinn steinliggur í markinu!
 | 
| 1:46
 | 
 | Fram fćr aukakast, vörn Akureyrar er sterk
 | 
| 2:00
 | 
 | Tomas Olason ver og Akureyri í sókn
 | 
| 2:13
 | 
 |    Gult spjald á loft, Akureyri fćr aukakast
 | 
| 2:29
 | 0-2
 | Elías Már Halldórsson lyftir sér upp og setur boltann í netiđ, ţetta er ekkert flókiđ!
 | 
| 3:03
 | 
 | Stefán fćr aukakast fyrir Fram, vörn Akureyrar lítur vel út
 | 
| 3:22
 | 1-2
 | Stefán skorar fyrir Fram
 | 
| 3:35
 | 1-3
 | Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu
 | 
| 4:09
 | 
 | Andri Snćr Stefánsson stelur boltanum og Akureyri í sókn
 | 
| 4:39
 | 1-4
 | Halldór Logi Árnason skorar af línunni, frábćr byrjun
 | 
| 5:13
 | 
 |   Halldór Logi Árnason fćr gult spjald, hörkuvörn
 | 
| 5:41
 | 
 | Halldór Logi Árnason brýtur af sér, vörnin er frábćr ţessar fyrstu mínútur
 | 
| 6:05
 | 
 | Tomas Olason ver
 | 
| 6:17
 | 
 | Akureyri stillir upp í sókn
 | 
| 6:49
 | 2-4
 | Ólafur skorar eftir ađ Sissi missti boltann
 | 
| 7:13
 | 
 |    Gult spjald á bekkinn hjá Fram
 | 
| 7:13
 | 2-5
 | Andri Snćr Stefánsson skorar úr horninu eftir ađ hann náđi frákasti. Ingimundur međ skot í stöngina og út áđur
 | 
| 7:13
 | 3-5
 | Framarar skora úr horninu
 | 
| 9:21
 | 
 | Fram nćr boltanum og er í sókn
 | 
| 10:05
 | 
 |   Halldór Logi Árnason fćr 2 mínútur eftir ađ hafa hangiđ ađeins of mikiđ í sínum manni
 | 
| 10:20
 | 4-5
 | Sigurđur Ţorsteins skorar fyrir utan fyrir Fram
 | 
| 10:45
 | 
 | Andri Snćr Stefánsson sćkir aukakast
 | 
| 11:02
 | 
 | Andri Snćr Stefánsson brýst í gegn en variđ er frá honum, Akureyri heldur boltanum
 | 
| 11:27
 | 
 | Höndin er komin upp
 | 
| 11:40
 | 
 | Fram í hrađaupphlaup en Tomas Olason ver!
 | 
| 12:06
 | 
 | Andri Snćr Stefánsson fćr aukakast, Akureyri međ fullskipađ liđ
 | 
| 12:32
 | 
 |    Gult spjald á loft og Akureyri fćr vítakast
 | 
| 12:51
 | 
 | Kristján Orri Jóhannsson lćtur Kristófer verja frá sér
 | 
| 13:01
 | 
 | Skipt er um bolta snöggvast, Fram í sókn
 | 
| 13:38
 | 
 | Ţrándur Gíslason stöđvar Stefán, Fram enn í sókn
 | 
| 14:05
 | 
 | Höndin er komin upp á Fram
 | 
| 14:16
 | 
 | Skot yfir mark Akureyrar
 | 
| 14:31
 | 
 | Bergvin Gíslason fćr aukakast
 | 
| 15:03
 | 
 | Sigţór Heimisson međ sendingu sem fer útaf
 | 
| 15:21
 | 5-5
 | Arnar Freyr skorar úr horninu og jafnar metin
 | 
| 15:50
 | 
 | Framarar komast inn í línusendingu og fara í sókn
 | 
| 16:36
 | 
 | Tomas Olason međ frábćra vörslu, Akureyri fćr boltann
 | 
| 17:12
 | 
 | Ingimundur Ingimundarson fćr vítakast
 | 
| 17:15
 | 
 | Heiđar Ţór Ađalsteinsson kemur inn til ađ taka vítiđ
 | 
| 17:19
 | 
 | Kristófer hinsvegar ver vítiđ, hann er búinn ađ verja bćđi vítin í ţessum leik
 | 
| 17:49
 | 
 | Stefán stöđvađur, aukakast
 | 
| 18:01
 | 
 | Skot frá Stefáni Darra sem fer yfir
 | 
| 18:16
 | 5-6
 | Ţrándur Gíslason međ lausan haus af línunni og kemur Akureyri aftur yfir
 | 
| 18:37
 | 6-6
 | Stefán Baldvin jafnar fyrir Fram
 | 
| 18:52
 | 
 | Kristján Orri Jóhannsson međ slakt skot úr horninu sem Kristófer ver, Fram í sókn
 | 
| 19:33
 | 
 |    Sverre Andreas Jakobsson fćr gult spjald
 | 
| 19:49
 | 7-6
 | Sigurđur Ţorsteins međ skot fyrir utan sem lekur inn
 | 
| 20:29
 | 7-7
 |   Elías Már Halldórsson skorar og 2 mínútur á Garđar í Fram
 | 
| 20:54
 | 
 | Tomas Olason međ frábćra vörslu frá Stefáni Baldvin
 | 
| 21:10
 | 
 | Akureyri í sókn
 | 
| 21:37
 | 8-7
 | Ólafur skorar fyrir Fram úr hrađaupphlaupi
 | 
| 22:11
 | 
 | Sigţór Heimisson fćr dćmdan á sig ruđning
 | 
| 22:30
 | 
 | Fram međ fullskipađ liđ
 | 
| 22:52
 | 
 |   Aukakast, gult spjald á Daníel Örn Einarsson 
 | 
| 22:56
 | 
 | Framarar taka leikhlé
 | 
| 22:57
 | 
 | Leikurinn hafinn ađ nýju
 | 
| 23:07
 | 
 |    Daníel Örn Einarsson fćr 2 mínútur, sá ekki alveg fyrir hvađ en Akureyri einum fćrri
 | 
| 23:43
 | 9-7
 | Arnar Freyr skorar úr horninu fyrir Fram
 | 
| 24:13
 | 
 | Akureyri tekur leikhlé
 | 
| 24:13
 | 
 | Heimir Örn Árnason ţarf ađ rćđa viđ sína menn, eftir flotta byrjun eru Framarar búnir ađ taka yfir ţennan leik
 | 
| 24:21
 | 
 | Andri Snćr Stefánsson fćr aukakast
 | 
| 24:44
 | 
 | Andri Snćr Stefánsson fćr annađ aukakast, lítiđ ađ gerast manni fćrri
 | 
| 25:05
 | 
 | Brynjar Hólm Grétarsson međ skot yfir markiđ
 | 
| 25:38
 | 
 | Tomas Olason međ flotta vörslu
 | 
| 25:48
 | 9-8
 | Sverre Andreas Jakobsson minnkar muninn međ marki af línunni
 | 
| 26:16
 | 10-8
 | Stefán Baldvin sprengir vörn Akureyrar og skorar
 | 
| 26:49
 | 
 | Ţrándur Gíslason međ dauđafćri af línunni en Kristófer ver frá honum
 | 
| 27:11
 | 
 | Fram međ skot í stöngina
 | 
| 27:25
 | 
 | Akureyri í sókn
 | 
| 27:44
 | 10-9
 | Elías Már Halldórsson lyftir sér upp og skorar
 | 
| 28:15
 | 
 | Framarar međ skot yfir en ansi seint er flautađ aukakast, Fram enn í sókn
 | 
| 28:33
 | 
 | Bergvin Gíslason ver skot í vörninni
 | 
| 28:39
 | 
 |    2 mínútur á loft og Akureyri einum fleiri
 | 
| 28:54
 | 
 | Brynjar Hólm Grétarsson fćr dćmdan á sig ruđning, hrikalega klaufalegt og ţađ manni fleiri
 | 
| 29:40
 | 
 | Framarar međ aukakast
 | 
| 30:00
 | 
 | Stefán međ skot framhjá og stađan ţví 10-9 fyrir Fram í hálfleik
 | 
| 30:00
 | 
 | Eftir ađ hafa komist í 2-5 hefur Akureyri ekki náđ ađ fylgja ţví nógu vel eftir.
 | 
| 30:00
 | 
 | Sóknarleikur Akureyrar hefur veriđ slakur á međan vörnin og markvarsla er í góđu lagi
 | 
| 30:00
 | 
 | Elías Már Halldórsson er markahćstur í liđi Akureyrar međ 4 mörk, Ţrándur međ 2 og Sverre, Andri Snćr og Kristján Orri međ 1 mark hver
 | 
| 30:00
 | 
 | Tomas Olason er međ 7 varin skot
 | 
| 30:00
 | 
 | Styttist í seinni hálfleikinn, verđur áhugavert ađ sjá hvernig liđin koma stemmd eftir hlé
 | 
| 30:01
 | 
 | Fram byrjar síđari hálfleikinn
 | 
| 30:38
 | 
 | Sverre Andreas Jakobsson harđur af sér, aukakast dćmt
 | 
| 30:58
 | 
 | Tomas Olason ver og Akureyri fćr boltann
 | 
| 31:12
 | 10-10
 | Elías Már Halldórsson skorar úr seinni bylgju og jafnar leikinn
 | 
| 32:02
 | 
 | Framarar fá aukakast, vörn Akureyrar gefur fá fćri á sér
 | 
| 32:14
 | 
 | Tomas Olason ver 
 | 
| 32:29
 | 10-11
 |    Garđar fćr 2 mínútur hjá Fram og Elías Már Halldórsson skorar fyrir Akureyri
 | 
| 32:54
 | 
 | Tomas Olason ver en lína dćmd á Akureyri
 | 
| 33:15
 | 
 | Skot framhjá og Akureyri međ boltann
 | 
| 33:49
 | 
 | Kristján Orri Jóhannsson međ skot í stöngina úr fínu hornafćri
 | 
| 34:21
 | 
 | Ţrándur Gíslason stöđvar Stefán
 | 
| 34:43
 | 
 | Enn skjóta Framarar framhjá markinu
 | 
| 34:56
 | 
 | Bergvin Gíslason fćr aukakast
 | 
| 35:11
 | 10-12
 | Sigţór Heimisson skorar eftir gegnumbrot, spurning međ of mörg skref en viđ kvörtum ekki!
 | 
| 35:45
 | 
 | Tomas Olason međ frábćra vörslu
 | 
| 36:01
 | 
 | Tomas Olason ver eftir hrađaupphlaup, frábćrt ađ sjá Tomas núna
 | 
| 36:19
 | 
 | Heiđar Ţór Ađalsteinsson lćtur verja frá sér úr góđu hornafćri, verđum ađ nýta svona
 | 
| 36:38
 | 
 | Akureyri í sókn
 | 
| 36:57
 | 
 | Sigţór Heimisson fćr aukakast
 | 
| 37:05
 | 10-13
 | Sigţór Heimisson er kominn í gang, skorar međ skoti fyrir utan
 | 
| 37:48
 | 11-13
 | Framarar skora eftir mikinn barning
 | 
| 38:13
 | 
 | Heiđar Ţór Ađalsteinsson lćtur verja frá sér
 | 
| 38:30
 | 11-14
 | Heiđar Ţór Ađalsteinsson fćr annađ tćkifćri í hrađaupphlaupi og nú skorar hann
 | 
| 39:08
 | 12-14
 | Stefán Darri fer í gegn og greiđir Tomasi, ţvílíkur haus
 | 
| 39:42
 | 
 | Elías Már Halldórsson fćr aukakast
 | 
| 39:59
 | 12-15
 | Sigţór Heimisson međ slakt skot sem Kristófer ver, en boltinn skrúfast inn á endanum
 | 
| 40:29
 | 13-15
 | Sigurđur Ţorsteins međ skot sem Tomas ver inn, svipuđ mörk hjá báđum liđum núna
 | 
| 41:07
 | 
 | Ingimundur Ingimundarson međ sendingu sem Framarar ná
 | 
| 41:19
 | 
 | Framarar fá aukakast, hefđi alveg veriđ hćgt ađ dćma vítakast ţarna
 | 
| 42:11
 | 
 | Enn fćr Fram aukakast, vörnin ađ standa vel
 | 
| 42:27
 | 
 | Höndin komin upp
 | 
| 42:40
 | 
 | Tomas Olason ver eftir einhver mistök í uppstillingu Framara
 | 
| 43:08
 | 13-16
 | Sigţór Heimisson skorar eftir ađ vörn Framara hafđi galopnast
 | 
| 44:06
 | 
 | Bergvin Gíslason stelur boltanum en á alveg ótrúlegan hátt er dćmt á hann tvígrip. Hann var engan veginn búinn ađ grípa hann áđur
 | 
| 44:33
 | 
 | En Framarar eru međ boltann
 | 
| 44:45
 | 
 | Akureyri nćr boltanum en glatar honum strax aftur, klaufagangur
 | 
| 45:16
 | 14-16
 | Bćđi liđ missa boltann á víxl en Framarar skora svo úr hrađaupphlaupi
 | 
| 45:48
 | 15-16
 | Ingimundur Ingimundarson missir boltann ađra sóknina í röđ og Framarar skora aftur úr hrađaupphlaupi
 | 
| 46:14
 | 
 |   Sigţór Heimisson fer í gegn og rifiđ er vćgast sagt harkalega aftan í hann. Ţetta er skólabókardćmi um rautt spjald en einungis 2 mínútur á loft
 | 
| 46:16
 | 15-17
 | Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr vítakastinu, vonandi er í lagi međ Sigţór
 | 
| 46:58
 | 15-18
 | Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr hrađaupphlaupi, virkilega vel spilađ hjá okkar mönnum
 | 
| 47:38
 | 
 | Vörnin ver skot en Framarar halda boltanum
 | 
| 47:57
 | 
 | Tomas Olason ver
 | 
| 48:08
 | 15-19
 | Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu
 | 
| 48:22
 | 
 | Framarar komnir međ fullskipađ liđ, 3-0 kafli einum fleiri, glćsilegt
 | 
| 48:47
 | 
 | Tomas Olason ver glćsilega af línunni, Akureyri međ boltann
 | 
| 49:00
 | 
 | Stuđningsmenn Akureyrar hafa veriđ frábćrir hér í Safamýrinni og heyrist vel í ţeim
 | 
| 49:19
 | 15-20
 | Sigţór Heimisson kemur inn og skorar međ undirhandarskoti, glćsilegur ađ vanda
 | 
| 49:25
 | 
 | Guđlaugur tekur leikhlé, Framarar búnir ađ gefa vel eftir en ţađ er nóg eftir ennţá
 | 
| 49:26
 | 
 | Leikurinn hafinn ađ nýju, Fram í sókn
 | 
| 49:46
 | 
 | Vörn Akureyrar er óárennileg, aukakast
 | 
| 50:03
 | 
 | Enn eitt skot Framara sem ratar ekki á markiđ. Akureyri međ boltann
 | 
| 50:39
 | 
 | Boltinn dćmdur af Akureyri
 | 
| 50:49
 | 
 | Framarar leggja af stađ í sókn
 | 
| 51:24
 | 
 | Tomas Olason ver enn og aftur, Akureyri međ boltann
 | 
| 51:47
 | 
 |    2 mínútur á Arnar Frey Arnarsson í liđ Fram
 | 
| 52:08
 | 
 | Aftur er boltinn dćmdur af Akureyri
 | 
| 52:53
 | 
 | Tomas Olason ver og Akureyri međ boltann
 | 
| 53:04
 | 
 | Heimir Örn Árnason tekur leikhlé. Nú ţarf bara ađ klára ţennan leik
 | 
| 53:18
 | 
 | Kristján Orri Jóhannsson međ skot yfir markiđ. Hornanýtingin er ekki góđ í ţessum leik
 | 
| 53:50
 | 
 | Stefán Baldvin sćkir vítakast fyrir Fram
 | 
| 54:09
 | 16-20
 | Garđar skorar úr vítakastinu fyrir Fram
 | 
| 54:33
 | 
 | Ingimundur Ingimundarson fćr aukakast
 | 
| 54:41
 | 
 | Tíminn er stopp, veriđ ađ ţurrka af gólfinu
 | 
| 55:07
 | 
 | TOMAS OLASON!!! Framarar í hrađaupphlaupi en Tomas ver glćsilega, Akureyri međ boltann
 | 
| 55:30
 | 16-21
 | Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr horninu
 | 
| 56:09
 | 
 | Ţrándur Gíslason ótrúlega naskur, nćr ađ koma fingurgómunum í boltann og Akureyri í sókn
 | 
| 57:12
 | 16-22
 | Daníel Örn Einarsson skorar úr horninu, nú er ţetta komiđ!
 | 
| 57:49
 | 
 | Framarar missa boltann klaufalega
 | 
| 58:20
 | 
 | Akureyri fćr innkast, stuđningsmenn Akureyrar alveg frábćrir
 | 
| 58:59
 | 17-22
 | Stefán Baldvin leikur sér ađ Tomasi í hrađaupphlaupi og skorar
 | 
| 59:25
 | 
 | Elías Már Halldórsson fćr aukakast
 | 
| 59:54
 | 17-23
 | Elías Már Halldórsson skorar úr horninu
 | 
| 60:00
 | 
 | Leikurinn er búinn, frábćr sigur hjá okkar mönnum. Síđari hálfleikurinn gjörsamlega magnađur ţar sem Framarar skoruđu einungis 7 mörk
 | 
| 60:00
 | 
 | Tomas Olason mađur leiksins, var međ frábćra vörn fyrir framan sig en Tomas tók nokkra frábćra bolta og endar međ 21 variđ skot
 | 
| 60:00
 | 
 | Strákarnir fagna innilega fyrir framan okkar áhorfendur. Frábćrt ađ sjá ţetta
 | 
| 60:00
 | 
 | Viđ ţökkum fyrir okkur ađ sinni, takk fyrir ađ fylgjast međ
 |