Tími | Stađa | Skýring |
|
| Velkomin í Beina Lýsingu frá leik ÍR og Akureyrar í 8. umferđ Olís Deildar Karla
|
|
| Ingimundur Ingimundarson snýr aftur á sínar heimaslóđir en eins og flestum ćtti ađ vera kunnugt er hann uppalinn í ÍR
|
|
| Veriđ er ađ kynna liđin til leiks
|
|
| Leikurinn er alveg ađ hefjast, ÍR byrjar međ boltann
|
0:01
|
| Ţá er leikurinn hafinn, ÍR í sókn
|
0:12
|
| Akureyri byrjar á ađ taka Björgvin Hólmgeirs úr umferđ
|
0:43
|
| Ingimundur Ingimundarson fćr gult spjald og Björgvin sćkir víti
|
1:00
| 1-0
| Sturla skorar úr vítinu fyrir ÍR
|
1:32
|
| Ingimundur Ingimundarson fćr aukakast
|
1:44
| 1-1
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu
|
2:07
| 2-1
| Sigurjón skorar úr horninu fyrir ÍR
|
2:20
|
| Akureyri er ađ leika međ einn aukamann í sókninni
|
2:39
|
| Ţrándur Gíslason í dauđafćri á línunni en klikkar
|
2:58
|
| ÍR í sókn
|
3:13
|
| ÍR fćr aukakast
|
3:43
|
| Sigurjón skýtur yfir markiđ úr horninu
|
4:21
| 2-2
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu, gott spil hjá Akureyri
|
4:38
| 3-2
| Davíđ Georgsson hamrar boltann í netiđ fyrir ÍR
|
5:12
| 4-2
| Akureyri missir boltann og Björgvin Hólmgeirs skýtur yfir allan völlinn og skorar í tómt markiđ
|
5:46
|
| Sigţór Heimisson fćr aukakast, Tomas er í marki Akureyrar
|
6:21
|
| Andri Snćr Stefánsson stöđvar Sigurjón eftir ađ Akureyri hafđi tapađ boltanum
|
7:03
|
| Björgvin stöđvađur og Kristján Orri Jóhannsson fćr gult spjald
|
7:32
|
| Gult spjald á bekkinn hjá Akureyri
|
8:01
| 5-2
| Björgvin skorar fyrir ÍR eftir mikinn barning
|
8:42
|
| Andri Snćr Stefánsson fćr harkalegt brot frá Antoni sem fćr 2 mínútur
|
9:11
| 5-3
| Ţrándur Gíslason skorar af línunni
|
9:31
|
| Boltinn dćmdur af ÍR
|
9:44
|
| Ingimundur Ingimundarson nćstum búinn ađ missa boltann en Akureyri fćr innkast
|
10:02
| 5-4
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu, Elías Már er ađ mata hann í horninu!
|
10:40
|
| Tomas Olason ver og Akureyri međ boltann
|
11:12
| 5-5
| Kristján Orri Jóhannsson skorar enn úr horninu! Nú er ţađ Ţrándur sem finnur hann
|
11:54
| 6-5
| Davíđ skorar fyrir ÍR
|
12:10
|
| ÍR nćr boltanum og er í sókn
|
12:34
| 7-5
| Davíđ međ flott gólfsskot og skorar fyrir ÍR
|
13:14
| 8-5
| Sturla skorar fyrir ÍR úr hrađaupphlaupi
|
13:38
| 8-6
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu
|
13:48
| 9-6
| Björgvin hamrar boltanum uppúr engu og skorar, ótrúleg skytta
|
14:14
|
| Sigţór Heimisson fćr aukakast
|
14:45
|
| Andri Snćr Stefánsson fćr aukakast
|
14:59
|
| Elías Már Halldórsson međ skot fyrir utan sem er variđ
|
15:11
|
| Bergvin Gíslason kemur inn í vörn Akureyrar
|
15:41
| 10-6
| Bjarni Fritz skorar fyrir ÍR
|
16:35
|
| Bergvin Gíslason fćr 2 mínútur og ÍR víti eftir klikk í vörninni
|
16:37
| 11-6
| Björgvin skorar úr vítinu og ÍR međ 5 marka forskot
|
16:43
|
| Heimir Örn Árnason tekur leikhlé
|
16:45
|
| Akureyri í sókn
|
17:14
|
| Andri Snćr Stefánsson fćr aukakast
|
17:36
| 12-6
| Bjarni Fritz skorar úr hrađaupphlaupi fyrir ÍR
|
18:02
|
| Andri Snćr Stefánsson fćr aukakast, Jón Heiđar fćr gult spjald fyrir brotiđ
|
18:28
|
| Akureyri missir boltann
|
18:37
|
| Kristján Orri Jóhannsson stelur boltanum
|
19:07
|
| Elías Már Halldórsson međ skot fyrir utan sem er variđ
|
19:40
|
| Tomas Olason međ frábćra vörslu af línunni
|
20:07
| 13-6
| Arnar Birkir skorar fyrir ÍR eftir ađ Ţrándur hafđi klikkađ í sókn Akureyrar
|
20:49
|
| Jón Heiđar sćkir á og gult spjald á loft
|
21:18
|
| Bergvin Gíslason stelur boltanum og Akureyri í sókn
|
21:48
|
| Ţrándur Gíslason fćr vítakast af línunni
|
22:09
| 13-7
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
|
22:41
| 14-7
| Björgvin skorar
|
22:56
| 14-8
| Sigţór Heimisson skorar fyrir Akureyri, nú verđum viđ ađ ná ađ stöđva ÍR-ingana til ađ minnka muninn
|
23:29
|
| Tomas Olason ver frá Björgvin
|
23:44
|
| Ţrándur Gíslason fćr aukakast
|
24:05
| 14-9
| Ţrándur Gíslason međ flott mark af línunni
|
24:22
| 15-9
| Sturla skorar úr horninu fyrir ÍR
|
24:53
| 15-10
| Andri Snćr Stefánsson fer í gegn úr horninu og snýr boltann inn, gott mark
|
25:31
| 16-10
| Björgvin skorar enn fyrir ÍR
|
26:01
|
| Bergvin Gíslason fćr aukakast
|
26:25
| 17-10
| Sturla skorar fyrir ÍR, Jón Heiđar klikkađi illa í sókninni og ÍR skorar úr hrađaupphlaupi
|
27:15
| 17-11
| Andri Snćr Stefánsson skorar úr hrađaupphlaupi eftir ađ Bergvin Gíslason hafđi náđ boltanum vel til baka
|
28:13
|
| ÍR-ingar taka leikhlé, ţeir eru međ ţennan leik eins og er. Varnarleikur Akureyrar hefur ekki veriđ merkilegur en sóknin er ađ fella liđiđ eins og er
|
28:22
|
| Vörn Akureyri ver skot, ÍR enn međ boltann
|
28:36
| 18-11
| Davíđ skorar enn fyrir utan
|
28:57
|
| Sigţór Heimisson skýtur framhjá
|
29:35
|
| ÍR međ virkilega flott spil, endar í aukakasti
|
29:50
|
| Tomas Olason ver
|
30:00
| 18-12
| Sverre Andreas Jakobsson skorar fyrir Akureyri
|
30:00
|
| Ţá er kominn hálfleikur og ÍR er međ verđskuldađa forystu. Sóknarleikur Akureyrar hefur veriđ virkilega slakur og ÍR skorađ mikiđ af auđveldum mörkum
|
30:00
|
| Akureyri hefur síđari hálfleikinn
|
30:03
|
| Hvađ gera okkar menn í síđari hálfleik?
|
30:25
|
| Ingimundur Ingimundarson nćstum ţví búinn ađ missa boltann en Akureyri fćr innkast
|
30:40
|
| Bergvin Gíslason fćr aukakast
|
30:56
| 18-13
| Andri Snćr Stefánsson skorar eftir ađ hafa náđ frákasti
|
31:27
|
| Sverre Andreas Jakobsson stöđvar Jón Heiđar
|
31:41
|
| Bjarki Símonarson ver í markinu
|
31:59
|
| Ingimundur Ingimundarson missir boltann
|
32:05
|
| Kristján Orri Jóhannsson fćr rautt spjald fyrir brot á Sturlu í hrađaupphlaupi. Greinilega óviljaverk en rauđaspjaldiđ er komiđ á loft
|
32:07
| 19-13
| Björgvin skorar úr vítakastinu sem dćmt var ásamt rauđa spjaldinu
|
32:41
|
| Bergvin Gíslason fćr dćmdan á sig ruđning
|
32:55
|
| Ruđningur dćmdur á ÍR á móti, Akureyri međ boltann
|
33:40
|
| Andri Snćr Stefánsson fćr aukakast
|
33:49
| 19-14
| Bergvin Gíslason brýst í gegn og skorar
|
34:09
|
| Ţrándur Gíslason setur fótinn í boltann og fćr 2 mínútur
|
34:20
|
| Arnar Freyr međ skot víđsfjarri og Akureyri fćr boltann
|
35:00
|
| Andri Snćr Stefánsson fćr aukakast
|
35:08
|
| Daníel Örn Einarsson stelur boltanum en einhvern veginn dćma dómararnir boltann til ÍR
|
35:43
|
| Bjarki Símonarson međ flotta vörlsu
|
35:57
| 20-14
| Sturla skorar fyrir ÍR úr horninu
|
36:31
|
| Andri Snćr Stefánsson rćđst á vörnina og Davíđ fćr 2 mínutur hjá ÍR
|
36:45
|
| Ingimundur Ingimundarson fćr dćmdan á sig ruđning
|
37:34
|
| Ingimundur Ingimundarson fćr 2 mínútur og ÍR vítakast
|
37:36
| 21-14
| Björgvin skorar úr vítinu
|
38:03
| 21-15
| Sigţór Heimisson prjónar sig í gegnum vörnina og skorar
|
38:32
| 22-15
| Jón Heiđar skorar af línunni fyrir ÍR
|
38:59
|
| Andri Snćr Stefánsson sćkir vítakast
|
39:09
| 22-16
| Andri Snćr Stefánsson skorar sjálfur úr vítinu
|
39:30
|
| Björgvin međ skot framhjá, Akureyri međ boltann
|
39:53
|
| Heimir Örn Árnason tekur leikhlé
|
39:53
|
| 20 mínútur eftir af leiknum, tekst Akureyri ađ koma sér inn í leikinn?
|
39:54
|
| Leikurinn hafinn ađ nýju
|
40:13
| 23-16
| Bjarni Fritz skorar fyrir ÍR
|
40:27
| 23-17
| Bergvin Gíslason brýst í gegnum vörnina og skorar
|
41:01
|
| Bjarki Símonarson ver frá Sturlu
|
41:08
|
| Brynjar Hólm Grétarsson sćkir á vörnina og 2 mínútur á loft
|
41:38
| 23-18
| Sigţór Heimisson međ frábćrt skot fyrir utan upp í skeytin
|
42:14
|
| Sturla fćr aukakast fyrir ÍR
|
42:29
|
| Andri Snćr Stefánsson stelur boltanum
|
42:39
|
| Daníel Örn Einarsson skorar fyrir Akureyri
|
43:01
| 24-18
| Björgvin skorar fyrir ÍR
|
43:21
|
| Bjarki Símonarson ver frá Sturlu í dauđafćri
|
43:32
| 24-19
| Daníel Örn Einarsson skorar úr horninu
|
44:13
|
| Sigurjón međ skelfilega vippu sem Bjarki Símonarson grípur
|
44:13
| 24-20
| Stađan er 24-20
|
44:55
| 24-21
| Sigţór Heimisson skorar fyrir Akureyri
|
44:55
|
| ÍR tekur leikhlé
|
44:55
|
| Ţetta er orđinn leikur aftur, nú er bara ađ halda áfram
|
44:56
|
| ÍR í sókn
|
45:31
| 25-21
| Davíđ skorar fyrir ÍR af gólfinu
|
45:53
|
| Ţrándur Gíslason fćr aukakast
|
46:11
|
| Daníel Örn Einarsson klikkar úr horninu
|
46:22
|
| ÍR-ingar missa boltann
|
46:32
|
| Bergvin Gíslason fer í gegn en Arnór ver frá honum
|
46:54
|
| Bjarki Símonarson ver eftir ađ vörnin hafđi komist í boltann
|
47:06
| 25-22
| Brynjar Hólm Grétarsson keyrir á vörnina og hamrar boltann í netiđ!
|
47:39
| 25-23
| Sverre Andreas Jakobsson skorar fyrir Akureyri eftir frábćra vörslu hjá Bjarka
|
48:13
|
| Davíđ fćr vítakast fyrir ÍR
|
48:24
| 26-23
| Björgvin skorar úr vítinu
|
48:45
|
| Andri Snćr Stefánsson fer inn úr ţröngu fćri og klikkar
|
49:25
|
| ÍR fćr vítakast eftir frábćra vörslu hjá Bjarki Símonarson
|
49:25
| 27-23
| Björgvin skorar fyrir ÍR úr vítinu
|
50:26
|
| Ţrándur Gíslason fćr dćmda á sig línu
|
50:38
|
| Bjarki Símonarson ver frá Björgvini
|
50:58
| 27-24
| Brynjar Hólm Grétarsson skorar flott mark
|
51:32
|
| Bjarki Símonarson ver frábćrlega
|
51:41
|
| En Akureyri missir boltann
|
52:15
|
| Tíminn er stopp, ÍR međ boltann
|
52:23
| 28-24
| Bjarni Fritz skroar fyrir ÍR
|
52:39
| 28-25
| Ţrándur Gíslason skorar fyrir Akureyri
|
52:51
| 29-25
| Björgvin skorar fyrir ÍR
|
53:22
|
| ÍR nćr boltanum, spurning međ fót en ekkert dćmt
|
53:34
| 30-25
| Björgvin Hólmgeirs fer á kostum og kemur međ enn eitt markiđ
|
53:42
|
| Akureyri í sókn
|
53:57
|
| Daníel Örn Einarsson fćr vítakast
|
54:21
| 30-26
| Andri Snćr Stefánsson skorar úr vítinu, laus haus
|
55:05
|
| Davíđ međ skot í slánna og upp í loft
|
55:14
|
| Akureyri međ boltann
|
55:27
| 30-27
| Ingimundur Ingimundarson međ flott mark, fór á vörnina sem kom engum vörnum viđ
|
55:50
| 31-27
| Davíđ Georgsson skorar fyrir ÍR
|
56:12
|
| Sigţór Heimisson međ skot sem er variđ
|
56:44
|
| Bjarni Fritz fćr aukakast, hefđi alveg veriđ hćgt ađ dćma ruđning. ÍR međ boltann
|
57:02
|
| Vörnin ver skot útaf, ÍR fćr hornkast
|
57:22
|
| Bergvin Gíslason fćr aukakast, Akureyri međ boltann
|
57:35
| 31-28
| Bergvin Gíslason brýst í gegn og skorar flott mark. Arnar fćr rautt spjald fyrir brotiđ
|
58:14
|
| Akureyri klúđrar sókn sinni
|
58:30
|
|
|
58:58
|
| Andri Snćr Stefánsson klikkar
|
59:09
|
| Daníel Örn Einarsson fćr 2 mínútur
|
59:26
|
| ÍR fćr vítakast
|
59:38
| 32-28
| Björgvin skorar úr vítinu
|
60:00
|
| Akureyri á aukakast ţegar tíminn er búinn
|
60:00
|
| Ekkert kemur úr aukakastinu og ÍR vinnur 32-28
|
60:00
|
| Bjarki Símonarson er mađur leiksins í okkar liđi. Hann kom liđinu í séns og hefđi mátt koma fyrr inn á
|