Tími | Stađa | Skýring |
|
| Velkomin í Beina Lýsingu frá leik Stjörnunnar og Akureyrar í 12. umferđ Olís Deildar karla
|
|
| Ţađ má alveg segja ţađ ađ Akureyri mćti lemstrađ til leiks en Heimir Örn Árnason og Brynjar Hólm Grétarsson eru ekki međ vegna meiđsla
|
|
| Ţá eru Ingimundur Ingimundarson og Andri Snćr Stefánsson á skýrslu í dag en verđa líklega ekki međ vegna meiđsla
|
|
| Liđ Stjörnunnar í dag: Markmenn: Sigurđur Ingiberg Ólafsson og Björn Ingi Friđţjófsson. Útileikmenn: Hilmar Pálsson, Víglundur Jarl Ţórsson, Gunnar Harđarson, Ţórir Ólafsson, Sverrir Eyjólfsson, Ari Pétursson, Eyţór Magnússon, Hrannar Bragi Eyjólfsson, Egill Magnússon, Ari Magnús Ţorgeirsson, Starri Friđriksson og Hjálmtýr Alfređsson.
|
|
| Liđ Akureyrar í dag: Markmenn: Tomas Olason og Bjarki Símonarson Útileikmenn: Andri Snćr Stefánsson, Halldór Logi Árnason, Elías Már Halldórsson, Ţrándur Roth Gíslason, Sverre Andreas Jakobsson, Bergvin Ţór Gíslason, Kristján Orri Jóhannsson, Sigţór Árni Heimisson, Heiđar Ţór Ađalsteinsson, Daníel Örn Einarsson og Ingimundur Ingimundarson
|
|
| Fyrir leikinn er Akureyri međ 12 stig í 5. sćti deildarinnar á međan Stjarnan er međ 7 stig í 8. sćtinu
|
|
| Akureyri vann fyrri leik liđanna í vetur sem leikinn var í Höllinni. Stjarnan var betri ađilinn fyrstu 40. mínúturnar en međ góđum endaspretti tókst Akureyri ađ sigra 31-27
|
|
| Veriđ er ađ kynna liđin, ţví miđur er ekki hćgt ađ segja ađ mćtingin á pöllunum sé frábćr. Líklega mun rćtast eitthvađ úr ţessu ţegar líđur á leikinn
|
|
| Atli Hilmarsson er hylltur fyrir leik enda gerđi Atli góđa hluti međ kvennaliđ Stjörnunnar. Gaman ađ sjá ţetta
|
|
| Flott stuđningsmannasveit Stjörnunnar hefur komiđ sér vel fyrir og greinilegt ađ heimamenn verđa vel studdir hér í Garđabćnum
|
|
| Ţá er ţetta ađ fara ađ byrja, Akureyri byrjar međ boltann
|
0:01
|
| Akureyri hefur hafiđ leikinn
|
0:31
|
| Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast, keyrđi á vörnina
|
0:58
|
| Sigţór Árni Heimisson keyrir á vörnina, gult spjald á loft
|
1:17
| 0-1
| Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir góđa sendingu frá Elíasi
|
1:34
|
| Tomas Olason ver en Stjarnan heldur boltanum
|
2:04
| 1-1
| Egill Magnússon jafnar metin međ flottu skoti fyrir utan
|
2:41
|
| Halldór Logi Árnason fćr dćmt á sig sóknarbrot, Stjarnan í sókn
|
2:54
|
| Stjörnumenn kasta boltanum strax útaf og Akureyri fćr ţví boltann á ný
|
3:28
|
| Bergvin Ţór Gíslason stöđvađur, Egill fćr gult spjald fyrir brotiđ
|
3:36
|
| Bergvin Ţór Gíslason liggur eftir, vonandi ekkert alvarlegt
|
3:37
|
| Bergvin Ţór Gíslason heldur áfram og leikurinn kominn af stađ á ný
|
3:55
| 1-2
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar laglegt mark úr horninu
|
4:11
| 2-2
| Stjarnan svarar strax, Ari Péturs sem skorar
|
4:34
|
| Akureyri missir boltann
|
4:44
| 3-2
| Hilmar Pálsson skorar af línunni fyrir Stjörnuna og kemur ţeim yfir
|
5:27
|
| Bergvin Ţór Gíslason fćr högg á andlitiđ en ekkert dćmt. Bekkur Akureyrar er alls ekki sáttur enda var greinilega fariđ í andlitiđ á honum
|
5:58
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson međ slaka línusendingu og Stjarnan nćr boltanum
|
6:18
| 4-2
| Ari Magnús fintar sig í gegn og skorar auđveldlega
|
6:50
|
| Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast, greinilegt ađ öxlin er ekki klár ţví hann var í flottu skotfćri sem hann tók ekki
|
7:14
|
| Kristján Orri Jóhannsson er dćmdur lentur og Stjarnan fćr boltann
|
7:34
|
| Vörn Akureyrar ver skot en Stjarnan fćr innkast
|
7:58
|
| Sverre Andreas Jakobsson fćr gult spjald
|
8:08
|
| Sverre Andreas Jakobsson fćr 2 mínútur og Stjarnan víti. Sverre lenti aftan í
|
8:10
| 5-2
| Ţórir Ólafsson skorar úr vítinu
|
8:39
|
| Sóknarleikur Akureyrar lítur ekki vel út
|
8:52
| 5-3
| Elías Már Halldórsson međ neglu af gólfinu sem steinliggur inni, virkilega gott mark einum fćrri
|
9:29
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson stelur boltanum og reynir sendingu á Kristján Orra. Heiđar vildi meina ađ brotiđ vćri á Kristjáni en Stjarnan nćr boltanum. Heiđar fćr gult spjald fyrir mótmćli
|
10:01
| 6-3
| Egill Magnússon lyftir sér upp og skorar fyrir Stjörnuna
|
10:41
|
| Ţrándur Gíslason í dauđafćri á línunni en hann skýtur í stöngina og út
|
11:13
| 7-3
| Hilmar Pálsson skorar af línunni fyrir Stjörnuna, Tomas Olason var í boltanum en ţađ var ekki nóg
|
11:21
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
11:21
|
| Stjarnan er ađ byrja leikinn virkilega vel, hinsvegar er ekkert ađ gerast í sóknarleik Akureyrar. Ţađ verđur ţó ađ hrósa stuđningsmannasveit Stjörnunnar en ţađ er frábćr stemning í húsinu
|
11:23
|
| Akureyri í sókn
|
11:39
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson í góđu fćri í horninu en hann skýtur framhjá
|
12:17
|
| Ţrándur Gíslason stelur boltanum
|
12:26
|
| Akureyri stillir upp í sókn, nú vćri gott ađ fá mark
|
12:52
| 7-4
| Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir glćsilega sendingu frá Elíasi
|
13:06
| 8-4
| Egill Magnússon heldur bara áfram og hamrar boltann í netiđ. Ţađ ţarf ađ stöđva hann sem fyrst
|
13:37
| 8-5
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr horninu, frábćrlega opnađ hjá Sigţóri
|
13:50
|
| Tomas Olason ver og Akureyri međ boltann
|
14:19
| 8-6
| Ţrándur Gíslason skorar af línunni eftir frábćra sendingu frá Elíasi. Gult spjald á loft í leiđinni
|
14:46
|
| Stjarnan tekur leikhlé, Skúli Gunnsteins ţarf eitthvađ ađ skerpa á sínum mönnum
|
14:46
|
| Tvö mörk í röđ hjá okkar mönnum og sóknarleikurinn er ađeins ađ koma til. Ţađ ţarf hinsvegar meira til enda er Stjarnan ađ leika vel
|
14:47
|
| Leikurinn hafinn ađ nýju
|
14:56
|
| Egill stöđvađur, aukakast
|
15:08
|
| Boltinn dćmdur af Stjörnunni
|
15:19
|
| Elías Már Halldórsson stekkur upp en skýtur hátt yfir
|
15:32
|
| Stjarnan í sókn
|
15:48
|
| Ţrándur Gíslason gengur langt út í vörninni og brýtur af sér, ţetta er flott
|
16:06
| 9-6
| Egill Magnússon međ enn eitt markiđ sitt, virkilega flottur leikur hjá honum hingađ til
|
16:45
|
| Ţrándur Gíslason fékk 2 mínútur áđan
|
17:02
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson stekkur upp og á skot í vörnina og út
|
17:09
|
| Akureyri fćr vítakast
|
17:20
|
| Kristján Orri Jóhannsson skýtur beint í Björn Inga og Stjarnan međ boltann
|
17:47
|
| Halldór Logi Árnason međ frábćra vörslu í vörninni, Stjarnan heldur boltanum
|
18:02
| 10-6
| Ţórir Ólafsson prjónar sig í gegn og skorar
|
18:33
|
| Sigţór Árni Heimisson stekkur upp en skýtur yfir
|
18:57
|
| Ari Magnús keyrir á vörnina og uppsker vítakast, Akureyri ađ verjast fyrir innan
|
19:18
|
| Tomas Olason hreinlega étur Ţóri í vítakastinu, virkilega mikilvćgt!
|
19:38
|
| Akureyri í sókn
|
20:11
| 10-7
| Elías Már Halldórsson međ ćvintýralegt mark. Höndin komin upp og Elías röngu megin á vellinum skýtur sem er variđ, en Elías kastađi sér í teiginn og kýlir boltann í markiđ
|
20:45
| 10-8
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr hrađaupphlaupi, ţetta er lagiđ!
|
21:16
|
| Tomas Olason međ frábćra vörslu úr dauđafćri af línunni!
|
21:29
|
| Akureyri međ boltann
|
22:05
|
| Daníel Örn Einarsson fćr dćmda á sig línu eftir ađ hann reyndi ađ ná skoti sem var variđ frá Sigţóri
|
22:46
| 11-8
| Egill Magnússon keyrir á vörn Akureyrar og hamrar boltann í netiđ
|
23:17
|
| Kristján Orri Jóhannsson fćr aukakast
|
23:38
|
| Sigţór Árni Heimisson međ mislukkađ skot sem vörn Stjörnunnar hreinlega étur. Höndin var komin upp
|
24:10
|
| Tomas Olason međ flotta vörslu
|
24:25
|
| Ţórir Ólafsson stal boltanum en Tomas Olason varđi frá honum!
|
24:40
| 11-9
| Sigţór Árni Heimisson skorar strax í bakiđ á Stjörnumönnum
|
25:00
|
| Akureyri nćr boltanum, slök sending hjá Stjörnumönnum
|
25:40
|
| Sigţór Árni Heimisson fer á vörnina en Ţórir Ólafsson fer í andlitiđ á honum og 2 mínútur á loft
|
25:58
|
| Sigţór Árni Heimisson fćr aukakast
|
26:10
|
| Daníel Örn Einarsson nćr ekki ađ halda slakri sendingu inn á vellinum frá Sigţóri
|
26:45
|
| Tomas Olason ver enn!
|
26:57
|
| Akureyri í sókn, nú ţarf ađ refsa fyrir ađ vera einum fleiri
|
27:21
|
| Halldór Logi Árnason missir boltann eftir ađ hangiđ var í honum en ekkert dćmt, hefđi alveg veriđ hćgt ađ dćma eitthvađ ţarna
|
27:53
|
| Slök sending hjá Stjörnumönnum og Akureyri í sókn
|
28:06
|
| Hrannar Bragi fćr 2 mínútur hjá Stjörnunni og Akureyri fćr vítakast
|
28:08
| 11-10
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar glćsilega úr vítinu, skrúfar hann undir Björn Inga í markinu
|
28:46
|
| Starri fćr aukakast fyrir Stjörnuna
|
29:01
|
| Tomas Olason ver enn og aftur!
|
29:22
| 11-11
| Kristján Orri Jóhannsson sem er ađ leika í skyttunni lyftir sér upp og slengir boltann upp í skeytin, ţađ er orđiđ jafnt!
|
30:00
| 12-11
| Ari Magnús skorađi mark úr virkilega ţröngu fćri og Stjarnan leiđir ţví međ einu marki í hálfleik
|
30:00
|
| Ţađ verđur ađ teljast sanngjarnt ađ Stjarnan leiđi í hálfleik. Heimamenn búnir ađ vera sterkari ađilinn. Hinsvegar hefur endirinn á hálfleiknum veriđ jákvćđur fyrir okkar menn og vonandi halda ţeir keyrslunni áfram í ţeim síđari
|
30:00
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson er markahćstur í liđi Akureyrar međ 4 mörk (1 úr víti), Halldór Logi og Kristján Orri eru međ 2 mörk og ţá eru Ţrándur, Elías Már og Sigţór allir međ 1 mark
|
30:00
|
| Tomas Olason hefur variđ 11 skot í markinu, ţar á međal eitt vítakast
|
30:00
|
| Andri Snćr Stefánsson og Valţór Guđrúnarson eru ađ skjóta á markiđ í hálfleik. Spurning hvort annar ţeirra sé tilbúinn til ađ koma inn á. Andri hefur veriđ frá í síđustu tveimur leikjum og Valţór hefur veriđ lengi frá
|
30:00
|
| Ţá fer síđari hálfleikur ađ fara ađ hefjast, Stjarnan byrjar međ boltann og verđur manni fćrri fyrstu 4 sekúndur hálfleiksins
|
30:01
|
| Ţá hefur Stjarnan hafiđ síđari hálfleikinn, hvađ gerist á síđari helming ţessa leiks?
|
30:25
|
| Sverrir Eyjólfsson sćkir vítakast fyrir Stjörnuna
|
30:37
| 13-11
| Hrannar Bragi skorar úr vítinu
|
31:18
| 13-12
| Daníel Örn Einarsson skorar úr horninu eftir flott spil
|
31:32
|
| Tomas Olason étur hreinlega Hjálmtý í horninu
|
31:51
| 13-13
| Halldór Logi Árnason skorar af línunni fyrir Akureyri og jafnar metin
|
32:21
|
| Ţrándur Gíslason stöđvar Egil, ţetta er flott vörn
|
32:33
| 14-13
| Egill lyftir sér hinsvegar upp og skorar
|
32:42
|
| Hrikalega klaufalegt hjá Akureyri og Ţórir Ólafsson stelur boltanum upp úr miđjunni
|
33:12
|
| Ari Pétursson prjónar sig í gegnum vörn Akureyrar og sćkir vítakast
|
33:38
|
| Hrannar Bragi skýtur í stöngina úr vítakastinu, Tomas Olason nćr svo til boltans
|
33:59
|
| Akureyri í sókn
|
34:12
| 14-14
| Sigţór Árni Heimisson svoleiđis rćđst á vörnina og setur boltann í netiđ. Gott mark og vćri gaman ađ fá meira frá Sigţóri
|
34:49
|
| Egill međ skot í vörnina og Tomas nćr svo boltanum
|
35:01
|
| Daníel Örn Einarsson fćr dćmd á sig skref, hrikalega klaufalegt
|
35:34
| 15-14
| Egill fer núna í gegn og skorar, hvađ er hćgt ađ gera til ađ stoppa hann, hann er allt í öllu
|
36:05
|
| Kristján Orri Jóhannsson missir boltann
|
36:18
| 16-14
| Sverrir Eyjólfsson skorar af línunni fyrir Stjörnuna
|
36:53
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson fćr aukakast
|
36:56
|
| Spilamennska Akureyrar sýnir greinilega ađ ţađ vantar í liđiđ. Elías Már er á miđjunni og Kristján Orri er í skyttunni
|
37:17
|
| Sigţór Árni Heimisson međ skot sem Björn Ingi ver
|
37:59
|
| Glćsilegur varnarleikur hjá Akureyri, Egill neyddur í erfitt skot sem Tomas Olason ver útaf
|
38:33
| 16-15
| Kristján Orri Jóhannsson međ virkilega gott mark úr horninu
|
38:55
| 17-15
| Hilmar Pálsson skorar af línunni fyrir Stjörnuna
|
39:26
|
| Sigţór Árni Heimisson ćtlađi sér kannski ađeins of mikiđ, fćr aukakast
|
39:41
| 17-16
| Kristján Orri Jóhannsson nćr frákasti og skorar af miklu harđfylgi virkilega gaman ađ sjá svona baráttu
|
39:56
|
| Skúli Gunnsteins tekur leikhlé fyrir Stjörnuna
|
39:56
|
| Ţessi leikur er í járnum, mjög erfitt ađ sjá hvort liđiđ mun ná ađ klára ţennan leik en Akureyri er samt í miklum vandrćđum međ mannskap og gćti veriđ erfitt ađ klára ţennan leik međ sigri
|
40:13
|
| Stjarnan fćr aukakast, brotiđ á Ara Péturs
|
40:27
|
| Egill međ frítt skot fyrir utan en skýtur framhjá. Ţessi mađur má ekki fá svona fćri
|
41:05
| 17-17
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu, vel gert hjá honum og Elíasi sem opnađi fyrir hann
|
41:59
|
| Akureyri nćr boltanum en Halldór Logi Árnason međ slaka sendingu og Stjarnan nćr boltanum aftur
|
42:16
|
| Ţarna átti Dóri svo sannarlega ađ gera betur, Akureyri var tveir á einn í hrađaupphlaupi
|
42:38
|
| Tomas Olason međ magnađa vörslu! Egill međ bombu sem stefndi í skeytin en Tomas sá viđ honum
|
43:03
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé fyrir Akureyri
|
43:03
|
| Ţađ er mögnuđ barátta hjá báđum liđum sem einkennir ţennan leik. Akureyri er búiđ ađ vera heppiđ undanfariđ en getur nú komist yfir í fyrsta skipti frá upphafi leiks
|
43:04
|
| Akureyri er vel stutt af áhorfendum, gaman ađ sjá ađ yngri flokkar bćđi KA og Ţórs eru í stúkunni og ţađ heyrist vel í ţeim. Stjörnumenn styđja sitt liđ einnig vel sem er bara frábćrt
|
43:31
| 17-18
| Elías Már Halldórsson lyftir sér upp og skorar! Ađ sjálfsögđu
|
44:01
|
| Skref dćmd á Hrannar Braga
|
44:12
|
| Akureyri í sókn
|
44:44
| 17-19
| Elías Már Halldórsson skorar aftur og Sverrir Eyjólfsson fćr 2 mínútur fyrir ađ hanga aftan í honum!
|
45:07
|
| Tomas Olason ver frá Ţóri en vítakast dćmt
|
45:30
|
| Tomas Olason ver vítiđ frá Hrannari! Frábćr Tomas!
|
45:45
|
| Akureyri í sókn einum fleiri
|
46:02
|
| Sigţór Árni Heimisson fćr aukakast
|
46:20
|
| Elías Már Halldórsson međ skot sem er variđ og Heiđar Ţór nćr frákastinu en Sigurđur Ingiberg ver aftur. Hann má eiga ţađ ađ ţetta var vel gert hjá honum
|
46:50
| 18-19
| Ţórir Ólafsson skorar fyrir Stjörnuna
|
47:28
| 18-20
| ŢVÍLÍKUR HRAĐI! Sigţór Árni Heimisson hleypur í gegnum vörnina og skorar
|
47:57
| 19-20
| Hrannar Bragi skorar fyrir Stjörnuna
|
48:26
|
| Elías Már Halldórsson međ skot sem er variđ
|
48:37
|
| Akureyri nćr boltanum, mikill hrađi í leiknum núna
|
48:57
|
| Akureyri stillir rólega upp í sókn
|
49:30
| 19-21
| Kristján Orri Jóhannsson međ flott mark úr hćgra horninu
|
49:46
|
| Tomas Olason!! Ţvílíkur leikmađur, hann ver úr dauđafćri í horninu!
|
50:28
|
| Boltinn dćmdur af Akureyri
|
50:38
| 19-21
| Sverre fćr 2 mínútur. Eitthvađ hefur netiđ klikkađ og ţví vantađ fćrslu hjá okkur. Stađan er samt 19-21 fyrir Akureyri
|
50:42
|
| Akureyri međ boltann einum fćrri
|
51:04
|
| Sigţór Árni Heimisson keyrir á vörnina og fćr aukakast
|
51:31
| 19-22
| Elías Már Halldórsson međ eitrađ skot fyrir utan og mark!
|
51:53
|
| Lína dćmd á Stjörnuna og Akureyri međ boltann
|
52:30
|
| Sigţór Árni Heimisson međ mislukkađa sendingu
|
52:40
| 20-22
| Ţórir Ólafsson skorar fyrir Stjörnuna úr horninu
|
53:15
|
| Ţórir stelur boltanum og Stjarnan í sókn
|
53:27
|
| Ţórir fćr svo aukakast, Akureyri ađ gera mikiđ af mistökum núna
|
53:55
|
| Ari Magnús fćr aukakast, nú vćri gott ađ ná boltanum
|
54:14
| 21-22
| Egill Magnússon skorar fyrir Stjörnuna
|
54:54
|
| Sigţór Árni Heimisson keyrir á vörnina og Sverrir Eyjólfsson tekur hraustlega á honum. 2 mínútur á Sverri
|
54:54
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson tekur vítakastiđ
|
54:57
| 21-23
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr vítinu, setur hann yfir hausinn á Sigurđi í markinu
|
55:30
|
| Ţórir stöđvađur, aukakast
|
55:42
| 22-23
| Hrannar Bragi međ örvćntingarfullt skot fyrir utan sem Tomas rćđur ekki viđ, ţvílík spenna
|
56:24
|
| Kristján Orri Jóhannsson inn úr horninu en Sigurđur ver frá honum
|
56:53
|
| Stjarnan međ fullskipađ liđ
|
57:10
|
| Hrannar Bragi međ skot rétt framhjá, ţarna skall hurđ nćrri hćlum
|
57:51
|
| Sigţór Árni Heimisson međ sóknarbrot og Stjarnan í sókn
|
58:08
|
| Nú er lítiđ eftir!
|
58:23
|
| Hrannar stöđvađur og aukakast dćmt, veriđ ađ ţurrka gólfiđ
|
58:23
|
| Skúli Gunnsteins tekur leikhlé fyrir Stjörnuna
|
58:23
|
| Nú verđur vörnin einfaldlega ađ halda, leikurinn er alveg ađ verđa búinn. Stjarnan sigrađi einmitt síđasta leik sinn á lokasekúndunum
|
58:24
|
| Leikurinn hafinn ađ nýju
|
58:37
| 23-23
| Egill fer í gegn og skorar, ţađ er orđiđ jafnt!
|
59:15
|
| Sigţór Árni Heimisson fćr aukakast
|
59:19
|
| Ţađ er lítiđ ađ gerast sóknarlega hjá Akureyri
|
59:20
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
59:20
|
| Spennan er í algleymingi hér í Mýrinni. Sóknarleikur Akureyrar hefur hikstađ mikiđ síđustu mínútur en menn hljóta ađ geta hnođađ í eitt mark á ţessum síđustu sekúndum
|
59:29
| 23-24
| Elías Már Halldórsson skorar!!! Lyftir sér upp og skorar
|
59:44
| 24-24
| Stjarnan skorar strax
|
59:54
|
| HVAĐ GERIST HÉR??? Dómararnir eru ađ rćđa málin
|
59:54
|
| Ari Pétursson fćr 2 mínútur, hélt ađ svona brot á lokasekúndunum vćri alltaf rautt spjald. Hann hreinlega réđst á sókn Akureyrar til ađ koma í veg fyrir ađ Akureyri nćđi ađ skora
|
59:58
|
| Ari Magnús fer hrikalega aftan í Sigţór Árni Heimisson og fćr rautt spjald
|
60:00
|
| Aukakast og búiđ ţví miđur
|
60:00
|
| Sýnist Kristján Orri Jóhannsson muni taka ţađ
|
60:00
|
| Enn rćđa dómararnir saman
|
60:00
|
| Sorglegt ađ menn grćđi á ţví ađ brjóta alvarlega af sér, en viđ bíđum og sjáum hvađ dómararnir gera
|
60:00
|
| 2 mínútur á Víglund hjá Stjörnunni. En bara aukakast eftir
|
60:00
|
| Ţrír í veggnum
|
60:00
|
| Kristján Orri Jóhannsson skýtur beint í vegginn og ţá er ţessum leik lokiđ
|
60:00
|
| Hrikalega fúlt ađ ná ekki ađ sigra ţennan leik, sérstaklega ţar sem Stjörnumenn gerđu allt sem ţeir gátu til ađ stöđva lokasókn Akureyrar sem endađi međ tveimur 2 mínútum sem og rauđu spjaldi. En ţađ borgađi sig og jafntefli ţví niđurstađan
|
60:00
|
| Viđ ţökkum fyrir okkur í dag og bendum á ađ Akureyri leikur aftur á útivelli eftir viku ţegar Akureyri sćkir Valsmenn heim
|