Tími | Stađa | Skýring |
|
| Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Akureyrar og Fram. Hér er um ađ rćđa lýsingu Birgis H. Stefánssonar sem birtist á visir.is
|
|
| Ţađ eru afar mikilvćg stig í bođi fyrir bćđi liđ hér í dag enda, eins og stađan er í dag, ţá er ţetta barátta níu liđa um ţessi átta sćti í bođi í úrslitakeppni. Ţađ er ţó ótímabćrt ađ dćma HK algjörlega úr ţeirri baráttu ţar sem ţađ er nóg eftir af ţessu móti ennţá.
|
|
| Eftir ađ hafa sigrađ ţrjá heimaleiki í röđ kom ađ ţremur útileikjum hjá Akureyri og úrslitin voru nokkuđ öđruvísi, ađeins eitt stig af sex mögulegum.Leikmenn Fram hafa aftur á móti veriđ ađ finna sinn takt eftir afar erfiđa byrjun á mótinu og eru međ fullt hús stiga úr síđustu ţremur leikjum sínum.
|
|
| Liđ Fram er ţannig skipađ í dag: 16 - Kristófer Fannar Guđmundsson - Markmađur 71 - Valtýr Már Hákonarson - Markmađur 2 - Ólafur Jóhann Magnússon 4 - Ólafur Ćgir Ólafsson 6 - Ţröstur Bjarkason 7 - Ragnar Ţór Kjartansson 9 - Ari Arnaldsson 11 - Garđar B. Sigurjónsson 14 - Arnar Freyr Ársćlsson 17 - Elías Bóasson 18 - Guđjón Andri Jónsson 27 - Sigurđur Örn Ţorsteinsson 33 - Kristinn Björgúlfsson
|
|
| Liđ Akureyrar er ţannig: 1 - Tomas Olason - Markmađur 18 - Bjarki Símonarson - Markmađur 6 - Halldór Logi Árnason 8 - Elías Már Halldórsson 9 - Ţrándur Gíslason 11 - Jón Heiđar Sigurđsson 13 - Heimir Örn Árnason 14 - Sverre Jakobsson 17 - Bergvin Ţór Gíslason 19 - Kristján Orri Jóhannsson 22 - Sigţór Heimisson 23 - Heiđar Ţór Ađalsteinsson 28 - Daníel Örn Einarsson 32 - Ingimundur Ingimundarson
|
|
| Dómarar í dag eru: Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson
|
|
| Ţađ verđur eitt laust sćti á bekknum hjá Fram í dag ţar sem ţeir eru međ ađeins ţrettán leikmenn á skýrslu. Birkir Smári Guđmundsson og Stefán Baldvin Stefánsson detta úr hóp frá síđasta leik og inn kemur hann Guđjón Andri Jónsson.
|
|
| Hér er allt ađ verđa klárt, liđin ganga inn og ţeir fáu sem eru mćttir gefa ţeim klapp. Mćtingin hefur oft eđa jafnvel alltaf veriđ betri í vetur, hvar er fólkiđ?
|
1:00
|
| Leikurinn hafinn - Ţá hefst gleđin, heimamenn byrja í sókn
|
1:00
| 1-0
| Kristján Orri Jóhannsson skorađi mark
|
1:00
| 1-1
| Kristinn Björgúlfsson skorađi mark
|
2:00
| 2-1
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorađi mark
|
3:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Kristinn Björgúlfsson tók
|
3:00
| 3-1
| Elías Már Halldórsson skorađi mark
|
5:00
| 3-2
| Sigurđur Örn Ţorsteinsson skorađi mark - Ţrándur fór í andlitiđ á honum í skotinu
|
5:00
|
| Ţrándur Gíslason fékk 2ja mínútna brottvísun - Fór í andlitiđ á Sigurđi
|
5:00
| 4-2
| Bergvin Ţór Gíslason skorađi mark
|
6:00
|
| Sverre Jakobsson fékk 2ja mínútna brottvísun - Ţetta virtist afar saklaust
|
6:00
| 4-3
| Arnar Freyr Ársćlsson skorađi mark
|
6:00
|
| Heimamenn međ ađeins fjóra útileikmenn
|
6:00
|
| Kristján Orri Jóhannsson tapađi boltanum - ruđningur
|
6:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Ólafur Ćgir Ólafsson tók - Glćislega variđ, einn á móti Ólafi
|
7:00
| 5-3
| Elías Már Halldórsson skorađi mark
|
8:00
| 5-4
| Ólafur Jóhann Magnússon skorađi mark
|
8:00
|
| Boltinn dćmdur af heimamönnum
|
8:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Arnar Freyr Ársćlsson tók - Aftur ver Tomas!
|
9:00
|
| Kristófer Fannar Guđmundsson varđi skot sem Elías Már Halldórsson tók - heimamenn ná frákastinu
|
9:00
|
| Arnar Freyr Ársćlsson fékk 2ja mínútna brottvísun - Ţađ er hiti í ţessum leik strax í upphafi
|
9:00
| 6-4
| Sigţór Heimisson skorađi mark
|
10:00
| 6-5
| Elías Bóasson skorađi mark
|
10:00
|
| Kristófer Fannar Guđmundsson varđi skot sem Kristján Orri Jóhannsson tók
|
11:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Kristinn Björgúlfsson tók
|
11:00
| 7-5
| Ţrándur Gíslason skorađi mark
|
12:00
|
| Ţađ er ađeins ađ rćtast út mćtingu hér, óvenjulegur leiktími sem er í bođi í dag.
|
12:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Arnar Freyr Ársćlsson tók
|
12:00
|
| Sigţór Heimisson tapađi boltanum - Ruđningur - glórulaus dómur ţar sem ţađ var fariđ mjög áberandi í bakiđ á honum.
|
13:00
|
| Leikhlé - Guđlaugur Arnarsson vill fá ađ fara ađeins yfir málin međ sínum mönnum
|
13:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Sigurđur Örn Ţorsteinsson tók
|
14:00
|
| Bergvin Ţór Gíslason tapađi boltanum - Léleg sending
|
14:00
| 7-6
| Elías Bóasson skorađi mark - Virkilega laglegt skot af gólfinu, undir allt og alla
|
15:00
|
| Kristófer Fannar Guđmundsson varđi skot sem Elías Már Halldórsson tók
|
15:00
| 7-7
| Garđar B. Sigurjónsson skorađi mark
|
15:00
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson er kominn útaf ađ fá einhverja ađstođ, virđist ekki í lagi og er núna međ klakapoka á hćgri hné.
|
16:00
|
| Ţrándur Gíslason tapađi boltanum - Dćmdur brotlegur inn á línu
|
17:00
|
| Sigurđur Örn Ţorsteinsson tapađi boltanum - ruđningur
|
17:00
|
| Leikhlé
|
18:00
|
| Kristófer Fannar Guđmundsson varđi skot sem Jón Heiđar Sigurđsson tók
|
18:00
|
| Ólafur Ćgir Ólafsson tapađi boltanum
|
18:00
| 8-7
| Bergvin Ţór Gíslason skorađi mark úr hrađaupphlaupi
|
19:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Elías Bóasson tók - í innkast sem Fram á
|
19:00
|
| Elías Bóasson átti misheppnađ skot - í stöng
|
20:00
|
| Ólafur Ćgir Ólafsson fékk 2ja mínútna brottvísun
|
20:00
|
| Kristján Orri Jóhannsson átti misheppnađ skot - Framhjá markinu en skothendin fór í andlitiđ á Garđari Sigurjóns sem liggur eftir en jafnar sig fljótt, spurning hvort ađ ţetta hafi ţá ekki veriđ víti? Dómarar leiksins eru ekki á ţví.
|
21:00
|
| Kristinn Björgúlfsson tapađi boltanum - skref
|
21:00
| 9-7
| Halldór Logi Árnason skorađi mark
|
21:00
|
| Elías Bóasson fiskađi víti - Fór virkilega illa međ Halldór Loga ţarna
|
21:00
|
| Halldór Logi Árnason fékk 2ja mínútna brottvísun
|
21:00
| 9-8
| Garđar B. Sigurjónsson skorađi mark úr víti
|
22:00
|
| Elías Már Halldórsson tapađi boltanum
|
22:00
| 9-9
| Ólafur Jóhann Magnússon skorađi mark úr hrađaupphlaupi
|
23:00
|
| Bergvin Ţór Gíslason átti misheppnađ skot - vörnin varđi ţetta, horn
|
23:00
| 10-9
| Elías Már Halldórsson skorađi mark
|
23:00
| 10-10
| Elías Bóasson skorađi mark
|
23:00
|
| Bergvin Ţór Gíslason fékk 2ja mínútna brottvísun
|
24:00
|
| Boltinn dćmdur af heimamönnum, tvígrip held ég og svo missa leikmenn Fram strax boltann.
|
24:00
| 11-10
| Elías Már Halldórsson skorađi mark úr hrađaupphlaupi
|
25:00
|
| Ţröstur Bjarkason tapađi boltanum - Léleg sending
|
25:00
|
| Ţröstur Bjarkason fékk 2ja mínútna brottvísun - Brýtur strax af sér eftir ađ hafa kastađ boltanum frá sér
|
25:00
| 12-10
| Heimir Örn Árnason skorađi mark - Inn úr horninu og ţađ úr erfiđu fćri, vel gert
|
26:00
|
| Sigurđur Örn Ţorsteinsson átti misheppnađ skot - í stöng
|
27:00
|
| Kristján Orri Jóhannsson átti misheppnađ skot - í stöng
|
27:00
|
| Elías Bóasson fiskađi víti
|
27:00
| 12-11
| Garđar B. Sigurjónsson skorađi mark úr víti
|
28:00
| 12-12
| Ólafur Ćgir Ólafsson skorađi mark úr hrađaupphlaupi - Vörn Fram nćr boltanum og Ólafur var fljótastur fram
|
29:00
|
| Elías Már Halldórsson átti misheppnađ skot - í stöng en heimamenn ná frákastinu
|
30:00
| 13-12
| Bergvin Ţór Gíslason skorađi mark
|
30:00
|
| Kristinn Björgúlfsson fiskađi víti
|
30:00
|
| Tomas Olason varđi víti sem Garđar B. Sigurjónsson tók
|
30:00
|
| Fyrri hálfleik lokiđ - Leiktíminn rann út á međan Garđar var ađ koma sér fyrir á punktinum. Jafn og spennandi fyrri hálfleikur, sá seinni verđur vonandi enn betri.
|
30:00
|
| Ţađ er nokkuđ skemmtilegt hvađ ţađ eru margir markaskorarar í dag ţrátt fyrir ađ mörkin séu ekki endilega sérstaklega mörg. Ţađ hafa alls fimmtán leikmenn skorađ ţessi 25 mörk hér í dag og ţar af eru tíu leikmenn međ eitt mark.
|
31:00
|
| Seinni hálfleikur hafinn - Trommusveit heimamanna er mćtt, skulum vona ađ ţađ hressi ađeins upp á stemminguna hér í húsinu.
|
31:00
|
| Elías Bóasson tapađi boltanum - tvígrip
|
31:00
| 14-12
| Halldór Logi Árnason skorađi mark
|
31:00
|
| Kristinn Björgúlfsson fékk 2ja mínútna brottvísun - Braut á Halldóri, virtist nú ekki mikiđ
|
32:00
| 14-13
| Ţröstur Bjarkason skorađi mark - Vá! Ţetta var alvöru bomba og ţađ hálfa leiđ frá miđju!
|
33:00
| 15-13
| Kristján Orri Jóhannsson skorađi mark
|
33:00
|
| Ólafur Ćgir Ólafsson tapađi boltanum
|
33:00
|
| Kristófer Fannar Guđmundsson varđi skot sem Elías Már Halldórsson tók
|
34:00
| 16-13
| Bergvin Ţór Gíslason skorađi mark
|
35:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Arnar Freyr Ársćlsson tók
|
35:00
| 17-13
| Heimir Örn Árnason skorađi mark
|
35:00
|
| Sverre stelur boltanum
|
36:00
| 18-13
| Bergvin Ţór Gíslason skorađi mark úr hrađaupphlaupi
|
36:00
|
| Ţađ er ađeins eitt liđ mćtt til leiks og ţađ er búiđ ađ skora núna fimm mörk í röđ!
|
36:00
|
| Leikhlé - Guđlaugur tekur leikhlé, ţađ ţarf ađ reyna ađ vekja leikmenn Fram
|
36:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Sigurđur Örn Ţorsteinsson tók
|
36:00
|
| Boltinn dćmdur af heimamönnum
|
36:00
| 18-14
| Ólafur Jóhann Magnússon skorađi mark úr hrađaupphlaupi
|
37:00
|
| Halldór Logi Árnason fiskađi víti
|
37:00
|
| Ólafur Ćgir Ólafsson fékk 2ja mínútna brottvísun
|
37:00
| 19-14
| Kristján Orri Jóhannsson skorađi mark úr víti
|
37:00
|
| Sigurđur Örn Ţorsteinsson tapađi boltanum - ruđningur
|
38:00
|
| Kristján Orri Jóhannsson átti misheppnađ skot - í stöng og útaf
|
38:00
|
| Ólafur Ćgir Ólafsson tapađi boltanum
|
38:00
| 20-14
| Sigţór Heimisson skorađi mark
|
39:00
|
| Arnar Freyr Ársćlsson tapađi boltanum
|
39:00
| 21-14
| Elías Már Halldórsson skorađi mark úr hrađaupphlaupi - Sjö marka munur!
|
40:00
|
| Leikmenn Fram virka algjörlega andlausur og hauslausir
|
40:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Kristinn Björgúlfsson tók - Inn úr erfiđur fćri og Tomas lokađi
|
41:00
| 22-14
| Halldór Logi Árnason skorađi mark
|
41:00
|
| Garđar B. Sigurjónsson fiskađi víti
|
41:00
| 22-15
| Kristinn Björgúlfsson skorađi mark úr víti
|
42:00
|
| Leikhlé - Atli Hilmarsson tekur leikhlé en Guđlaugur er jafnvel ánćgđari međ ţetta ţar sem hann fćr tíma til ađ lesa yfir sínum mönnum aftur.
|
42:00
|
| Valtýr Már Hákonarson varđi skot sem Elías Már Halldórsson tók
|
43:00
|
| Heimir Örn Árnason fékk 2ja mínútna brottvísun - Fór í skothendina á Sigurđi Erni
|
43:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Kristinn Björgúlfsson tók - Kristinn gerđi allt rétt, en svo kom Tómas
|
44:00
|
| Valtýr Már Hákonarson varđi skot sem Elías Már Halldórsson tók
|
44:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Sigurđur Örn Ţorsteinsson tók
|
44:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Arnar Freyr Ársćlsson tók - og aftur!
|
45:00
| 23-15
| Elías Már Halldórsson skorađi mark
|
45:00
| 23-16
| Kristinn Björgúlfsson skorađi mark
|
45:00
|
| Kristján Orri Jóhannsson fékk 2ja mínútna brottvísun - Fór í Kristinn í skotinu
|
46:00
|
| Jón Heiđar Sigurđsson fiskađi víti - og fagnar svona líka hressilega!
|
46:00
| 24-16
| Heimir Örn Árnason skorađi mark úr víti
|
46:00
| 24-17
| Kristinn Björgúlfsson skorađi mark
|
47:00
| 25-17
| Elías Már Halldórsson skorađi mark
|
47:00
| 25-18
| Arnar Freyr Ársćlsson skorađi mark
|
48:00
|
| Heimir Örn Árnason átti misheppnađ skot - Hátt yfir
|
48:00
| 25-19
| Ólafur Ćgir Ólafsson skorađi mark
|
49:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Arnar Freyr Ársćlsson tók - Stelur boltanu, fer einn fram en svo er ţađ bara ţetta međ Tómas
|
49:00
| 26-19
| Elías Már Halldórsson skorađi mark
|
49:00
| 26-20
| Arnar Freyr Ársćlsson skorađi mark
|
50:00
|
| Boltinn dćmdur af heimamönnum
|
50:00
| 26-21
| Kristinn Björgúlfsson skorađi mark - Kristinn er ekki til í ađ gefast upp, fimm marka munur
|
51:00
|
| Sigţór Heimisson átti misheppnađ skot - yfir
|
51:00
|
| Leikmenn Fram ćtluđu ađ gera ţetta ađeins of hratt og missa boltann
|
51:00
|
| Valtýr Már Hákonarson varđi skot sem Sigţór Heimisson tók
|
52:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Ragnar Ţór Kjartansson tók
|
53:00
|
| Valtýr Már Hákonarson varđi skot sem Elías Már Halldórsson tók
|
53:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Sigurđur Örn Ţorsteinsson tók
|
53:00
|
| Leikmenn Fram núna búnir ađ fá ţrjár sóknir til ađ koma ţessu niđur í fjögur mörk en Tómas er ađ reynast ţeim erfiđur í búrinu.
|
53:00
|
| Leikhlé
|
53:00
|
| Bergvin Ţór Gíslason tapađi boltanum - Boltinn dćmdur af Bergvin, ég sá ekki alveg hvađ hann gerđi.
|
53:00
|
| Sigurđur Örn Ţorsteinsson tapađi boltanum - Ruđningur, hoppađi upp međ hnéiđ á undan sér
|
54:00
|
| Heimamenn missa boltann beint útaf
|
55:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Ólafur Jóhann Magnússon tók
|
55:00
| 27-21
| Jón Heiđar Sigurđsson skorađi mark - Klórar sig í gegnum vörn Fram
|
56:00
|
| Elías Bóasson fiskađi víti
|
56:00
| 27-22
| Garđar B. Sigurjónsson skorađi mark úr víti
|
56:00
|
| Ţrír leikmenn Fram koma alla leiđ út ađ miđju
|
56:00
| 28-22
| Kristján Orri Jóhannsson skorađi mark
|
57:00
|
| Sverre Jakobsson fékk 2ja mínútna brottvísun
|
57:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Arnar Freyr Ársćlsson tók - skotiđ kom úr ţvögu, sá ekki betur en ađ ţetta hafi veriđ Arnar Freyr
|
58:00
|
| Heimir Örn Árnason átti misheppnađ skot - framhjá
|
58:00
| 28-23
| Elías Bóasson skorađi mark
|
58:00
| 29-23
| Kristján Orri Jóhannsson skorađi mark
|
58:00
| 29-24
| Elías Bóasson skorađi mark
|
58:00
|
| Brjálađur hrađi í ţessu eins og er, mađur á mann vörn hjá Fram
|
59:00
| 30-24
| Kristján Orri Jóhannsson skorađi mark
|
59:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Sigurđur Örn Ţorsteinsson tók
|
59:00
|
| Daníel Örn Einarsson tapađi boltanum
|
59:00
|
| Elías Bóasson tapađi boltanum
|
60:00
| 31-24
| Halldór Logi Árnason skorađi mark
|
60:00
|
| Tomas Olason varđi skot sem Kristinn Björgúlfsson tók - Međ andlitinu, úfff. Kristinn afsakar sig ţó og menn skilja sáttir
|
60:00
|
| Leik Lokiđ - Öruggur sigur heimamanna sem kláruđu leikinn svo gott sem í upphafi síđari hálfleiks
|
|
| Kristinn Björgúlfsson er valinn besti leikmađur Fram liđsins
|
|
| Tomas Olason er valinn mađur Akureyrarliđsins og fá báđir matarkörfu frá Norđlenska ađ launum
|