Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabilið 2014-15

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
Olís deildin 13. desember kl. 15:00 í Íþróttahöllinni
Akureyri
 
Fram
0
-
0
00:00
Góðan daginn gott fólk og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Akureyrar og Fram. Hér er um að ræða lýsingu Birgis H. Stefánssonar sem birtist á visir.is


Tími   Staða   Skýring
Góðan daginn gott fólk og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Akureyrar og Fram. Hér er um að ræða lýsingu Birgis H. Stefánssonar sem birtist á visir.is
Það eru afar mikilvæg stig í boði fyrir bæði lið hér í dag enda, eins og staðan er í dag, þá er þetta barátta níu liða um þessi átta sæti í boði í úrslitakeppni. Það er þó ótímabært að dæma HK algjörlega úr þeirri baráttu þar sem það er nóg eftir af þessu móti ennþá.
Eftir að hafa sigrað þrjá heimaleiki í röð kom að þremur útileikjum hjá Akureyri og úrslitin voru nokkuð öðruvísi, aðeins eitt stig af sex mögulegum.Leikmenn Fram hafa aftur á móti verið að finna sinn takt eftir afar erfiða byrjun á mótinu og eru með fullt hús stiga úr síðustu þremur leikjum sínum.
Lið Fram er þannig skipað í dag:
16 - Kristófer Fannar Guðmundsson - Markmaður
71 - Valtýr Már Hákonarson - Markmaður
2 - Ólafur Jóhann Magnússon
4 - Ólafur Ægir Ólafsson
6 - Þröstur Bjarkason
7 - Ragnar Þór Kjartansson
9 - Ari Arnaldsson
11 - Garðar B. Sigurjónsson
14 - Arnar Freyr Ársælsson
17 - Elías Bóasson
18 - Guðjón Andri Jónsson
27 - Sigurður Örn Þorsteinsson
33 - Kristinn Björgúlfsson
Lið Akureyrar er þannig:
1 - Tomas Olason - Markmaður
18 - Bjarki Símonarson - Markmaður
6 - Halldór Logi Árnason
8 - Elías Már Halldórsson
9 - Þrándur Gíslason
11 - Jón Heiðar Sigurðsson
13 - Heimir Örn Árnason
14 - Sverre Jakobsson
17 - Bergvin Þór Gíslason
19 - Kristján Orri Jóhannsson
22 - Sigþór Heimisson
23 - Heiðar Þór Aðalsteinsson
28 - Daníel Örn Einarsson
32 - Ingimundur Ingimundarson
Dómarar í dag eru: Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson
Það verður eitt laust sæti á bekknum hjá Fram í dag þar sem þeir eru með aðeins þrettán leikmenn á skýrslu. Birkir Smári Guðmundsson og Stefán Baldvin Stefánsson detta úr hóp frá síðasta leik og inn kemur hann Guðjón Andri Jónsson.
Hér er allt að verða klárt, liðin ganga inn og þeir fáu sem eru mættir gefa þeim klapp. Mætingin hefur oft eða jafnvel alltaf verið betri í vetur, hvar er fólkið?
1:00 Leikurinn hafinn  -  Þá hefst gleðin, heimamenn byrja í sókn
1:00 1-0 Kristján Orri Jóhannsson skoraði mark
1:00 1-1 Kristinn Björgúlfsson skoraði mark
2:00 2-1 Heiðar Þór Aðalsteinsson skoraði mark
3:00 Tomas Olason varði skot sem Kristinn Björgúlfsson tók
3:00 3-1 Elías Már Halldórsson skoraði mark
5:00 3-2 Sigurður Örn Þorsteinsson skoraði mark  -  Þrándur fór í andlitið á honum í skotinu
5:00  Þrándur Gíslason fékk 2ja mínútna brottvísun  -  Fór í andlitið á Sigurði
5:00 4-2 Bergvin Þór Gíslason skoraði mark
6:00  Sverre Jakobsson fékk 2ja mínútna brottvísun  -  Þetta virtist afar saklaust
6:00 4-3 Arnar Freyr Ársælsson skoraði mark
6:00 Heimamenn með aðeins fjóra útileikmenn
6:00 Kristján Orri Jóhannsson tapaði boltanum  -  ruðningur
6:00 Tomas Olason varði skot sem Ólafur Ægir Ólafsson tók  -  Glæislega varið, einn á móti Ólafi
7:00 5-3 Elías Már Halldórsson skoraði mark
8:00 5-4 Ólafur Jóhann Magnússon skoraði mark
8:00 Boltinn dæmdur af heimamönnum
8:00 Tomas Olason varði skot sem Arnar Freyr Ársælsson tók  -  Aftur ver Tomas!
9:00 Kristófer Fannar Guðmundsson varði skot sem Elías Már Halldórsson tók  -  heimamenn ná frákastinu
9:00  Arnar Freyr Ársælsson fékk 2ja mínútna brottvísun  -  Það er hiti í þessum leik strax í upphafi
9:00 6-4 Sigþór Heimisson skoraði mark
10:00 6-5 Elías Bóasson skoraði mark
10:00 Kristófer Fannar Guðmundsson varði skot sem Kristján Orri Jóhannsson tók
11:00 Tomas Olason varði skot sem Kristinn Björgúlfsson tók
11:00 7-5 Þrándur Gíslason skoraði mark
12:00 Það er aðeins að rætast út mætingu hér, óvenjulegur leiktími sem er í boði í dag.
12:00 Tomas Olason varði skot sem Arnar Freyr Ársælsson tók
12:00 Sigþór Heimisson tapaði boltanum  -  Ruðningur - glórulaus dómur þar sem það var farið mjög áberandi í bakið á honum.
13:00 Leikhlé  -  Guðlaugur Arnarsson vill fá að fara aðeins yfir málin með sínum mönnum
13:00 Tomas Olason varði skot sem Sigurður Örn Þorsteinsson tók
14:00 Bergvin Þór Gíslason tapaði boltanum  -  Léleg sending
14:00 7-6 Elías Bóasson skoraði mark  -  Virkilega laglegt skot af gólfinu, undir allt og alla
15:00 Kristófer Fannar Guðmundsson varði skot sem Elías Már Halldórsson tók
15:00 7-7 Garðar B. Sigurjónsson skoraði mark
15:00 Heiðar Þór Aðalsteinsson er kominn útaf að fá einhverja aðstoð, virðist ekki í lagi og er núna með klakapoka á hægri hné.
16:00 Þrándur Gíslason tapaði boltanum  -  Dæmdur brotlegur inn á línu
17:00 Sigurður Örn Þorsteinsson tapaði boltanum  -  ruðningur
17:00 Leikhlé
18:00 Kristófer Fannar Guðmundsson varði skot sem Jón Heiðar Sigurðsson tók
18:00 Ólafur Ægir Ólafsson tapaði boltanum
18:00 8-7 Bergvin Þór Gíslason skoraði mark úr hraðaupphlaupi
19:00 Tomas Olason varði skot sem Elías Bóasson tók  -  í innkast sem Fram á
19:00 Elías Bóasson átti misheppnað skot  -  í stöng
20:00  Ólafur Ægir Ólafsson fékk 2ja mínútna brottvísun
20:00 Kristján Orri Jóhannsson átti misheppnað skot  -  Framhjá markinu en skothendin fór í andlitið á Garðari Sigurjóns sem liggur eftir en jafnar sig fljótt, spurning hvort að þetta hafi þá ekki verið víti? Dómarar leiksins eru ekki á því.
21:00 Kristinn Björgúlfsson tapaði boltanum  -  skref
21:00 9-7 Halldór Logi Árnason skoraði mark
21:00 Elías Bóasson fiskaði víti  -  Fór virkilega illa með Halldór Loga þarna
21:00  Halldór Logi Árnason fékk 2ja mínútna brottvísun
21:00 9-8 Garðar B. Sigurjónsson skoraði mark úr víti
22:00 Elías Már Halldórsson tapaði boltanum
22:00 9-9 Ólafur Jóhann Magnússon skoraði mark úr hraðaupphlaupi
23:00 Bergvin Þór Gíslason átti misheppnað skot  -  vörnin varði þetta, horn
23:00 10-9 Elías Már Halldórsson skoraði mark
23:00 10-10 Elías Bóasson skoraði mark
23:00  Bergvin Þór Gíslason fékk 2ja mínútna brottvísun
24:00 Boltinn dæmdur af heimamönnum, tvígrip held ég og svo missa leikmenn Fram strax boltann.
24:00 11-10 Elías Már Halldórsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi
25:00 Þröstur Bjarkason tapaði boltanum  -  Léleg sending
25:00  Þröstur Bjarkason fékk 2ja mínútna brottvísun  -  Brýtur strax af sér eftir að hafa kastað boltanum frá sér
25:00 12-10 Heimir Örn Árnason skoraði mark  -  Inn úr horninu og það úr erfiðu færi, vel gert
26:00 Sigurður Örn Þorsteinsson átti misheppnað skot  -  í stöng
27:00 Kristján Orri Jóhannsson átti misheppnað skot  -  í stöng
27:00 Elías Bóasson fiskaði víti
27:00 12-11 Garðar B. Sigurjónsson skoraði mark úr víti
28:00 12-12 Ólafur Ægir Ólafsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi  -  Vörn Fram nær boltanum og Ólafur var fljótastur fram
29:00 Elías Már Halldórsson átti misheppnað skot  -  í stöng en heimamenn ná frákastinu
30:00 13-12 Bergvin Þór Gíslason skoraði mark
30:00 Kristinn Björgúlfsson fiskaði víti
30:00 Tomas Olason varði víti sem Garðar B. Sigurjónsson tók
30:00 Fyrri hálfleik lokið  -  Leiktíminn rann út á meðan Garðar var að koma sér fyrir á punktinum. Jafn og spennandi fyrri hálfleikur, sá seinni verður vonandi enn betri.
30:00 Það er nokkuð skemmtilegt hvað það eru margir markaskorarar í dag þrátt fyrir að mörkin séu ekki endilega sérstaklega mörg. Það hafa alls fimmtán leikmenn skorað þessi 25 mörk hér í dag og þar af eru tíu leikmenn með eitt mark.
31:00 Seinni hálfleikur hafinn  -  Trommusveit heimamanna er mætt, skulum vona að það hressi aðeins upp á stemminguna hér í húsinu.
31:00 Elías Bóasson tapaði boltanum  -  tvígrip
31:00 14-12 Halldór Logi Árnason skoraði mark
31:00  Kristinn Björgúlfsson fékk 2ja mínútna brottvísun  -  Braut á Halldóri, virtist nú ekki mikið
32:00 14-13 Þröstur Bjarkason skoraði mark  -  Vá! Þetta var alvöru bomba og það hálfa leið frá miðju!
33:00 15-13 Kristján Orri Jóhannsson skoraði mark
33:00 Ólafur Ægir Ólafsson tapaði boltanum
33:00 Kristófer Fannar Guðmundsson varði skot sem Elías Már Halldórsson tók
34:00 16-13 Bergvin Þór Gíslason skoraði mark
35:00 Tomas Olason varði skot sem Arnar Freyr Ársælsson tók
35:00 17-13 Heimir Örn Árnason skoraði mark
35:00 Sverre stelur boltanum
36:00 18-13 Bergvin Þór Gíslason skoraði mark úr hraðaupphlaupi
36:00 Það er aðeins eitt lið mætt til leiks og það er búið að skora núna fimm mörk í röð!
36:00 Leikhlé  -  Guðlaugur tekur leikhlé, það þarf að reyna að vekja leikmenn Fram
36:00 Tomas Olason varði skot sem Sigurður Örn Þorsteinsson tók
36:00 Boltinn dæmdur af heimamönnum
36:00 18-14 Ólafur Jóhann Magnússon skoraði mark úr hraðaupphlaupi
37:00 Halldór Logi Árnason fiskaði víti
37:00  Ólafur Ægir Ólafsson fékk 2ja mínútna brottvísun
37:00 19-14 Kristján Orri Jóhannsson skoraði mark úr víti
37:00 Sigurður Örn Þorsteinsson tapaði boltanum  -  ruðningur
38:00 Kristján Orri Jóhannsson átti misheppnað skot  -  í stöng og útaf
38:00 Ólafur Ægir Ólafsson tapaði boltanum
38:00 20-14 Sigþór Heimisson skoraði mark
39:00 Arnar Freyr Ársælsson tapaði boltanum
39:00 21-14 Elías Már Halldórsson skoraði mark úr hraðaupphlaupi  -  Sjö marka munur!
40:00 Leikmenn Fram virka algjörlega andlausur og hauslausir
40:00 Tomas Olason varði skot sem Kristinn Björgúlfsson tók  -  Inn úr erfiður færi og Tomas lokaði
41:00 22-14 Halldór Logi Árnason skoraði mark
41:00 Garðar B. Sigurjónsson fiskaði víti
41:00 22-15 Kristinn Björgúlfsson skoraði mark úr víti
42:00 Leikhlé  -  Atli Hilmarsson tekur leikhlé en Guðlaugur er jafnvel ánægðari með þetta þar sem hann fær tíma til að lesa yfir sínum mönnum aftur.
42:00 Valtýr Már Hákonarson varði skot sem Elías Már Halldórsson tók
43:00  Heimir Örn Árnason fékk 2ja mínútna brottvísun  -  Fór í skothendina á Sigurði Erni
43:00 Tomas Olason varði skot sem Kristinn Björgúlfsson tók  -  Kristinn gerði allt rétt, en svo kom Tómas
44:00 Valtýr Már Hákonarson varði skot sem Elías Már Halldórsson tók
44:00 Tomas Olason varði skot sem Sigurður Örn Þorsteinsson tók
44:00 Tomas Olason varði skot sem Arnar Freyr Ársælsson tók  -  og aftur!
45:00 23-15 Elías Már Halldórsson skoraði mark
45:00 23-16 Kristinn Björgúlfsson skoraði mark
45:00  Kristján Orri Jóhannsson fékk 2ja mínútna brottvísun  -  Fór í Kristinn í skotinu
46:00 Jón Heiðar Sigurðsson fiskaði víti  -  og fagnar svona líka hressilega!
46:00 24-16 Heimir Örn Árnason skoraði mark úr víti
46:00 24-17 Kristinn Björgúlfsson skoraði mark
47:00 25-17 Elías Már Halldórsson skoraði mark
47:00 25-18 Arnar Freyr Ársælsson skoraði mark
48:00 Heimir Örn Árnason átti misheppnað skot  -  Hátt yfir
48:00 25-19 Ólafur Ægir Ólafsson skoraði mark
49:00 Tomas Olason varði skot sem Arnar Freyr Ársælsson tók  -  Stelur boltanu, fer einn fram en svo er það bara þetta með Tómas
49:00 26-19 Elías Már Halldórsson skoraði mark
49:00 26-20 Arnar Freyr Ársælsson skoraði mark
50:00 Boltinn dæmdur af heimamönnum
50:00 26-21 Kristinn Björgúlfsson skoraði mark  -  Kristinn er ekki til í að gefast upp, fimm marka munur
51:00 Sigþór Heimisson átti misheppnað skot  -  yfir
51:00 Leikmenn Fram ætluðu að gera þetta aðeins of hratt og missa boltann
51:00 Valtýr Már Hákonarson varði skot sem Sigþór Heimisson tók
52:00 Tomas Olason varði skot sem Ragnar Þór Kjartansson tók
53:00 Valtýr Már Hákonarson varði skot sem Elías Már Halldórsson tók
53:00 Tomas Olason varði skot sem Sigurður Örn Þorsteinsson tók
53:00 Leikmenn Fram núna búnir að fá þrjár sóknir til að koma þessu niður í fjögur mörk en Tómas er að reynast þeim erfiður í búrinu.
53:00 Leikhlé
53:00 Bergvin Þór Gíslason tapaði boltanum  -  Boltinn dæmdur af Bergvin, ég sá ekki alveg hvað hann gerði.
53:00 Sigurður Örn Þorsteinsson tapaði boltanum  -  Ruðningur, hoppaði upp með hnéið á undan sér
54:00 Heimamenn missa boltann beint útaf
55:00 Tomas Olason varði skot sem Ólafur Jóhann Magnússon tók
55:00 27-21 Jón Heiðar Sigurðsson skoraði mark  -  Klórar sig í gegnum vörn Fram
56:00 Elías Bóasson fiskaði víti
56:00 27-22 Garðar B. Sigurjónsson skoraði mark úr víti
56:00 Þrír leikmenn Fram koma alla leið út að miðju
56:00 28-22 Kristján Orri Jóhannsson skoraði mark
57:00  Sverre Jakobsson fékk 2ja mínútna brottvísun
57:00 Tomas Olason varði skot sem Arnar Freyr Ársælsson tók  -  skotið kom úr þvögu, sá ekki betur en að þetta hafi verið Arnar Freyr
58:00 Heimir Örn Árnason átti misheppnað skot  -  framhjá
58:00 28-23 Elías Bóasson skoraði mark
58:00 29-23 Kristján Orri Jóhannsson skoraði mark
58:00 29-24 Elías Bóasson skoraði mark
58:00 Brjálaður hraði í þessu eins og er, maður á mann vörn hjá Fram
59:00 30-24 Kristján Orri Jóhannsson skoraði mark
59:00 Tomas Olason varði skot sem Sigurður Örn Þorsteinsson tók
59:00 Daníel Örn Einarsson tapaði boltanum
59:00 Elías Bóasson tapaði boltanum
60:00 31-24 Halldór Logi Árnason skoraði mark
60:00 Tomas Olason varði skot sem Kristinn Björgúlfsson tók  -  Með andlitinu, úfff. Kristinn afsakar sig þó og menn skilja sáttir
60:00 Leik Lokið  -  Öruggur sigur heimamanna sem kláruðu leikinn svo gott sem í upphafi síðari hálfleiks
Kristinn Björgúlfsson er valinn besti leikmaður Fram liðsins
Tomas Olason er valinn maður Akureyrarliðsins og fá báðir matarkörfu frá Norðlenska að launum

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson