Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabiliđ 2014-15

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
Olís deild karla 18. desember 2014 kl.18:30 í Kaplakrika
FH
 
Akureyri
0
-
0
00:00
Velkomin í Beina Lýsingu frá leik FH og Akureyrar í 16. umferđ Olís-Deildar karla


Tími   Stađa   Skýring
Velkomin í Beina Lýsingu frá leik FH og Akureyrar í 16. umferđ Olís-Deildar karla
Liđ FH í dag:
Markmenn: Magnús Sigmundsson og Ágúst Elí Björgvinsson
Útileikmenn: Benedikt Reynir Kristinsson, Hlynur Bjarnason, Andri Berg Haraldsson, Theodór Ingi Pálmason, Ísak Rafnsson, Steingrímur Gústafsson, Andri Hrafn Hallsson, Ţorgeir Björnsson, Halldór Ingi Jónasson, Daníel Matthíasson, Ragnar Jóhannsson og Magnús Óli Magnússon
Liđ Akureyrar í dag:
Markmenn: Tomas Olason og Arnar Ţór Fylkisson
Útileikmenn: Halldór Logi Árnason, Elías Már Halldórsson, Ţrándur Gíslason, Jón Heiđar Sigurđsson, Heimir Örn Árnason, Sverre Andreas Jakobsson, Bergvin Ţór Gíslason, Kristján Orri Jóhannsson, Sigţór Árni Heimisson, Heiđar Ţór Ađalsteinsson, Daníel Örn Einarsson og Ingimundur Ingimundarson
Dómarar í dag eru ţeir Ingvar Guđjónsson og Ţorleifur Árni Björnsson
Akureyri tók daginn snemma og keyrđi suđur. Ekki nóg međ ađ taka leikinn í kvöld ţá fór dágóđur hluti af hópnum til Brynjólfs lćknis sem skođađi menn. Ţađan gengu menn ansi ánćgđir enda er Brynjólfur fagmađur mikill.
Elías Már Halldórsson leikur í kvöld sinn síđasta leik fyrir Akureyri en hann rifti samningi sínum viđ liđiđ nú á dögunum. Vonum ađ Elías sýni sparihliđarnar í dag en hann átti glćsileik í síđustu umferđ
Sverre Andreas Jakobsson var í dag valinn í 20 manna ćfingahóp Íslenska landsliđsins fyrir HM í Katar sem fer fram í janúar
Veriđ er ađ kynna liđin en ţađ eru sárafáir mćttir á pallana og vonandi ađ fólk sé á leiđinni enda rennur allt miđaverđ til MND félagsins
Ţá er ţetta ađ fara ađ bresta á!
Arnar Ţór Fylkisson er varamarkvörđur í kvöld en ţetta er fyrsti leikur hans fyrir meistaraflokk. Ţađ verđur gaman ađ sjá hvort hann fái ađ spreyta sig í kvöld
0:01 Akureyri hefur hafiđ leikinn
0:26 0-1 Kristján Orri Jóhannsson skorar laglegt mark úr horninu
1:10 1-1 Matthías Óli jafnar međ skoti fyrir utan
1:24 1-2 Kristján Orri Jóhannsson skorar aftur úr horninu, ţetta eru ekki bestu fćrin sem drengurinn er ađ fá en hann er ađ nýta ţau!
1:48 Tomas Olason ver vel frá Ragnari
2:02 Elías Már Halldórsson međ skot sem er variđ, FH međ boltann
2:10 2-2 Ragnar Jóhannsson jafnar fyrir FH úr seinni bylgju
2:45 2-3 Kristján Orri Jóhannsson heldur bara áfram, skorar sitt ţriđja mark úr hćgra horninu
3:24 3-3 Ísak Rafnsson skorar međ góđu skoti fyrir utan og jafnar metin fyrir FH
3:55   Sigţór Árni Heimisson prjónar sig í gegn og gult spjald á loft, hinsvegar bara aukakast dćmt
4:15  Ragnar í FH fćr gult spjald, nóg af ţeim núna
4:34 Bergvin Ţór Gíslason leysir inn á línuna og sćkir vítakast
4:50 3-4 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu, ađ sjálfsögđu!
5:17 Ragnar upp en Ţrándur og Heimir verja skotiđ hans, FH enn međ boltann
5:33 Lína dćmd á Daníel á línunni, Akureyri međ boltann
6:21 Heimir Örn Árnason međ ÓTRÚLEGA sendingu á Ţránd á línunni, kastar boltanum aftan fyrir sig og víti dćmt
6:47 Kristján Orri Jóhannsson skýtur í stöngina úr vítinu
7:14 Tomas Olason hreinlega étur Andra Hrafn í horninu og Akureyri međ boltann
7:58 Boltinn dćmdur af Akureyri
8:31 Tomas Olason ver glćsilega
8:41 Akureyri missir boltann, ansi klaufalegt
9:12 4-4 Ragnar Jóhannsson fćr ađ koma óáreittur ansi nálćgt og hann skorar ađ sjálfsögđu
9:38 4-5 Sigţór Árni Heimisson međ baneitrađ undirhandarskot sem steinliggur í netinu
10:19   Sverre Andreas Jakobsson fćr gult spjald
10:38   Bergvin Ţór Gíslason fćr gult spjald, stöđvađi Daníel á línunni
10:55 Vörn Akureyrar ver skot, ţessi sókn FH er orđin löng
11:09 Tomas Olason ver og Akureyri međ boltann
11:17 Akureyri missir boltann
11:25 5-5 Andri Berg lyftir sér upp og skorar
12:09 5-6 Heimir Örn Árnason međ kunnuglegt skot af gólfinu og kemur Akureyri aftur yfir
12:44 6-6 Benedikt Reynir skorar úr horninu fyrir FH
12:57 6-7 Ţrándur Gíslason skorar af línunni, ţađ er nóg af mörkum núna!
13:17 Tíminn er stopp, veriđ ađ ţurrka boltann. FH reynir ađ nýta ţetta sem leikhlé en dómararnir flauta ţá aftur á sinn stađ
13:42   Ţrándur Gíslason fćr gult spjald, ţá eru gulu spjöldin búin hjá Akureyri
13:59 Glćsileg vörn hjá Akureyri, Daníel kemst ekkert á línunni
14:23 Akureyri stelur boltanum fer fram og Elías Már Halldórsson fćr vítakast
14:44 Kristján Orri Jóhannsson reynir aftur en Ágúst Elí ver frá honum
14:58 Akureyri er í sókn
15:19 Bergvin Ţór Gíslason fer inn úr vinstra horninu og fćr vítakast
15:28  Halldór Jóhann ţjálfari FH fćr gult spjald fyrir mótmćli
15:31 6-8 Heimir Örn Árnason fer á punktinn og skorar af öryggi
15:35 Halldór Jóhann tekur leikhlé fyrir FH
15:35 Varnarleikur Akureyrar lítur vel út og Tomas hefur tekiđ nokkra bolta. FH er í vandrćđum međ ađ opna vörnina og vonandi heldur ţađ áfram
15:43 FH er í sókn
16:01 Ragnar međ skot af gólfinu en Tomas Olason ver frá honum
16:42 Sigţór Árni Heimisson međ skot fyrir utan sem fer framhjá
16:52 7-8 Benedikt Reynir skorar fyrir FH úr hrađaupphlaupi
17:42 7-9 Sigţór Árni Heimisson brunar framhjá vörn FH og skorar gott mark
18:06 Magnús Óli fer á vörn Akureyrar en fćr aukakast
18:29 Ragnar kemst í gegn en Tomas Olason ver frá honum
18:36  Sverre Andreas Jakobsson fremstur hjá Akureyri og kemst í gegn en rifiđ er aftan í hann og 2 mínútur á loft ásamt vítakasti
18:38 7-10 Heimir Örn Árnason skorar af öryggi af línunni
19:17 Benedikt međ skot framhjá úr horninu
19:33 7-11 Halldór Logi Árnason skorar af línunni og kemur Akureyri fjórum mörkum yfir
20:17 Sverre Andreas Jakobsson stöđvar Ísak, vörnin er svađaleg
20:30 8-11 Ţá skorar Ísak ađ sjálfsögđu fyrir utan, Tomas Olason hefđi nú átt ađ verja ţetta
20:46 8-12 Sigţór Árni Heimisson fer í gegn og skorar, ţađ er ćđislegt ađ fylgjast međ ţessu
21:13 Vörnin ver skot og Tomas Olason slćr boltann svo útaf, Akureyri međ boltann!
21:40 Jón Heiđar kemur inn í vinstra horniđ
21:55 8-13 Sigţór Árni Heimisson međ skot af gólfinu og mark!
22:24 Tomas Olason heldur áfram ađ verja!
22:36 Akureyri fćr aukakast
23:09 Heimir Örn Árnason fćr aukakast, Ragnar var alveg međ hann
23:15 Atli Hilmarsson tekur leikhlé
23:15 Veit ekki hvađ Atli á ađ taka fyrir enda er Akureyri ađ spila virkilega vel. Eins og leikurinn hefur veriđ ţá er Akureyri međ virkilega gott tak á leiknum
23:23 Akureyri fćr innkast, menn vildu fót ţarna
23:38 Akureyri fćr aukakast, ţarf ađ ţurrka enda átök á línunni
23:50 Sigţór Árni Heimisson međ skot fyrir utan sem er variđ en lína dćmd á FH. Akureyri ţví enn međ boltann
24:18 Halldór Logi Árnason međ skot í stöngina
24:18 Dómarinn dćmir Akureyri svo boltann en markvörđur FH, Ágúst Elí, liggur eftir. Veit ekki alveg hvađ gerđist en hann og Kristján Orri voru ađ berjast um boltann niđrí horni
24:18 Akureyri á allavega boltann
24:19 Leikurinn hafinn ađ nýju
24:34 Boltinn dćmdur af Akureyri
24:43   Atli Hilmarsson fćr gult spjald, Atli var ekki sáttur ţarna. Skref dćmd á Bergvin og ég er ekki viss um ađ ţađ hafi veriđ rétt
25:20 Daníel fćr vítakast fyrir FH. Ţađ kom ađ ţví ađ hann losnađi
25:40 9-13 Andri Berg skorar úr vítinu
26:13 Elías Már Halldórsson međ skot fyrir utan sem er variđ
26:22 10-13 Andri Hrafn skorar úr hrađaupphlaupi og minnkar muninn í ţrjú mörk
26:48 Sigţór Árni Heimisson fćr aukakast
27:26 Sigţór Árni Heimisson fćr aukakast, Bergvin liggur eftir
27:27 Bergvin Ţór Gíslason liđkar sig eitthvađ til, en heldur áfram
27:31 Boltinn dćmdur af Akureyri
28:08 Tomas Olason ver en FH heldur boltanum
28:22 Daníel fćr vítakast eftir barning á línunni
28:50 11-13 Andri Berg skorar úr vítinu, setur boltann undir Tomas í markinu
29:05 Ţrjú mörk í röđ hjá FH og ţađ er komin spenna aftur í ţetta
29:39 FH međ boltann
29:48 12-13 Hlynur skorar fyrir FH
30:00 Akureyri á aukakast, tíminn er búinn
30:00 Heimir Örn Árnason skýtur beint í vegginn
30:00 Síđustu fimm mínúturnar voru virkilega slakar og FH náđi ađ breyta stöđunni úr 8-13 í 12-13. Ţađ getur ţví allt gerst í seinni hálfleik
30:00 Mörk Akureyrar:
Kristján Orri Jóhannsson 4 (1 víti), Sigţór Árni Heimisson 4, Heimir Örn Árnason 3 (2 víti), Halldór Logi Árnason 1 og Ţrándur Gíslason 1
30:01 FH hefur síđari hálfleikinn
30:33 13-13 Benedikt Reynir skorar virkilega gott mark úr horninu og jafnar
31:10 14-13 FH skorar úr hrađaupphlaupi
32:26 Elías Már Halldórsson međ skot sem er variđ
33:14 14-14 Bergvin Ţór Gíslason skorar úr hrađaupphlaupi
33:45 15-14 Andri Berg skorar fyrir utan
34:37 Heimir Örn Árnason fćr aukakast
34:46 Heimir Örn Árnason međ skot af gólfinu sem er variđ
34:56 Bergvin Ţór Gíslason nćr boltanum
35:02 15-15 Elías Már Halldórsson skorar
35:42 Akureyri nćr boltanum
36:15 Tomas Olason ver glćsilega en FH heldur boltanum
37:05 16-15 Ragnar skorar fyrir utan
38:36 17-15 Daníel skorar af línunni
38:42 Atli Hilmarsson tekur leikhlé
38:43 Akureyri í sókn
39:22 FH nćr boltanum
39:50 18-15 Ragnar skorar fyrir utan, leikur Akureyrar hefur algjörlega dottiđ út
40:38 18-16 Sigţór Árni Heimisson međ skot í vörnina og inn
40:48 19-16 Magnús Óli keyrir í bakiđ á Akureyri og skorar
40:58   Halldór Logi Árnason laus á línunni en rifiđ er aftan í hann og víti og 2 mínútur
41:01 Heimir Örn Árnason međ hrikalega lélegt víti sem er variđ
42:01 20-16 Magnús Óli skorar fyrir FH
42:28 Ţrándur Gíslason međ boltann fyrir utan og missir boltann
43:16 Vörn Akureyrar ver skot frá Ísaki en FH heldur boltanum
43:32   Ţrándur Gíslason fćr 2 mínútur, ţetta var ansi harđur dómur
43:50 Tomas Olason ver
44:46 Akureyri fćr aukakast
44:56 Bergvin Ţór Gíslason missir boltann í drippli, hrikalegt ađ sjá ţetta
45:12 Tomas Olason heldur ţó áfram og ver glćsilega úr horninu, Akureyri međ boltann
45:42 Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast
45:53 20-17 Jón Heiđar međ laglegt skot af gólfinu sem steinliggur, ađ sjálfsögđu Jón Heiđar Sigurđsson!
46:19 21-17 Ragnar međ skot af gólfinu og mark
46:46 21-18 Sigţór Árni Heimisson skorar fyrir utan
47:21 Akureyri nćr boltanum
48:03 22-18 Benedikt Reynir skorar úr hrađaupphlaupi
48:38 22-19 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu
49:32 Ţrándur Gíslason missir af boltanum á línunni
50:31 FH tekur leikhlé
50:31 Núna verđa okkar menn ađ komast aftur í gang, eftir ađ hafa veriđ 8-13 yfir í fyrri hálfleik hafa FH-ingar gjörsamlega keyrt yfir okkar menn og eiga ţennan leik
50:50 23-19 Ragnar skorar fyrir utan
51:42 23-20 Sigţór Árni Heimisson međ glćsilegt mark fyrir utan
52:14 Tomas Olason ver og Akureyri međ boltann
52:27 Kristján Orri Jóhannsson međ skot sem fer í vörnina og útaf, Akureyri međ boltann
52:47 23-21 Sigţór Árni Heimisson međ glćsilegt skot á ný og klobbar Ágúst Elí í markinu, erum viđ komin međ leik aftur?
53:41 Ragnar međ skot himinhátt yfir!
53:51 Sigţór Árni Heimisson međ skot sem er variđ
54:36 Ragnar međ skot sem Tomas Olason ver, Akureyri međ boltann
55:04 Kristján Orri Jóhannsson međ skot í vörnina en Akureyri heldur boltanum
55:23 23-22 Kristján Orri Jóhannsson međ svađalegt skot fyrir utan í stöngina og inn!
56:10 24-22 Magnús Óli skorar fyrir utan fyrir FH
56:22 Jón Heiđar fćr aukakast
56:39 Sigţór Árni Heimisson stöđvađur en aukakast dćmt
56:49 24-23 Sigţór Árni Heimisson skorar, virkilega vel gert
57:20 25-23 Ragnar losnar og skorar fyrir FH
57:54 Kristján Orri Jóhannsson fćr aukakast, var ađ sleppa í gegn en fćr ekki vítiđ
58:00 Atli Hilmarsson tekur leikhlé
58:00 Ţađ eru ennţá tvćr mínútur eftir, nćr Akureyri ađ koma til baka og fá eitthvađ útúr ţessum leik?
58:23 Akureyri fćr aukakast
58:37 Boltinn dćmdur af Akureyri
59:12 FH fćr aukakast
59:16 FH tekur leikhlé
59:16 Ţá er ţessu held ég barasta lokiđ, FH međ boltann og tveggja marka forskot. Halldór Jóhann brýnir fyrir sínum mönnum ađ klára ţetta. Heimir Örn er kominn í vesti, spurning hvort ţađ geri eitthvađ?
59:27 26-23 Magnús Óli fer upp og skorar
59:46 Elías Már Halldórsson klikkar í horninu
60:00 FH á aukakast en tíminn er búinn
60:00 Kristján Orri Jóhannsson ver skotiđ og leiknum lýkur međ 26-23 sigri FH
60:00 Hrikalega kaflaskiptur leikur hjá okkar mönnum í dag, í fyrri hálfleik voru ţeir algjörlega međ leikinn en skelfilegur kafli undir lok fyrri hálfleiks og í upphafi síđari hálfleiks fór međ leikinn
60:00 Sigţór Árni Heimisson er mađur leiksins hjá okkar mönnum, Sigţór var međ 9 mörk og var mjög flottur í dag
60:00 Viđ ţökkum fyrir okkur í dag og óskum ykkur gleđilegra jóla, viđ sjáumst aftur í febrúar!

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson