Tími | Staða | Skýring |
|
| Búið er að seinka leiknum vegna erfiðleika Stjörnumanna við að komast norður en ný tímasetning er klukkan 20:30
|
|
| Velkomin til leiks
|
|
| Stjörnumenn eru mættir í hús og nýjasta tímasetning á leiknum er klukkan 20:35. Við vonum að það standist
|
|
| Lið Stjörnunnar er þannig skipað: 12 Sigurður Ingiberg Ólafsson 25 Björn Ingi Friðþjófsson 3 Hilmar Pálsson 4 Víglundur Jarl Þórsson 5 Ari Pétursson 6 Vilhjálmur Ingi Halldórsson 8 Gunnar Harðarson 9 Þórir Ólafsson 10 Sverrir Eyjólfsson 18 Egill Magnússon 19 Ari Magnús Þorgeirsson 21 Andri Hjartar Grétarsson 22 Starri Friðriksson 23 Milos Ivosevic
|
|
| Lið heimamanna er þannig skipað: 3 Hreiðar Levy Guðmundsson 18 Bjarki Símonarson 4 Birkir Guðlaugsson 6 Halldór Logi Árnason 9 Þrándur Gíslason 11 Jón Heiðar Sigurðsson 14 Sverre Andreas Jakobsson 17 Bergvin Þór Gíslason 19 Kristján Orri Jóhannsson 20 Arnór Þorri Þorsteinsson 22 Sigþór Árni Heimisson 23 Heiðar Þór Aðalsteinsson 28 Nicklas Selvig 32 Ingimundur Ingimundarson
|
|
| Dómarar í dag eru Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson
|
|
| Ein breyting er hjá Stjörnunni frá síðasta leik, Daníel Berg Grétarsson er ekki með en í hans stað kemur Ari Pétursson
|
|
| Tvær breytingar eru hjá Akureyri. Tomas Olason er veikur og því standa Hreiðar Levy og Bjarki Símonarson í markinu í dag
|
|
| Þá er Heimir Örn Árnason ekki leikhæfur og því ekki í hóp
|
|
| Í stað Heimis kemur Arnór Þorri Þorsteinsson inn í hópinn. Þetta er fyrsti leikur Arnórs í vetur en hann hefur leikið með Hömrunum í 1. deildinni
|
|
| Nicklas Selvig er í hóp en hann meiddist í síðasta leik og alls óvíst hvort hann tekur þátt í leiknum
|
|
| Verið er að kynna liðin þannig að þetta fer alveg að bresta á
|
0:00
|
| Akureyri byrjar í sókn
|
0:28
|
| Sigþór Árni Heimisson fær aukakast
|
0:50
|
| Bergvin Þór Gíslason fer í gegn og vinnur vítakast
|
1:10
| 1-0
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu, stöngin inn
|
1:59
|
| Boltinn dæmdur af Stjörnunni
|
2:29
|
| Kristján Orri Jóhannsson fer inn úr horninu en það er varið
|
2:48
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver og Akureyri í sókn
|
3:03
|
| Bergvin Þór Gíslason fær hins vegar á sig ruðning
|
3:17
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Milos en boltinn fer í innkast
|
3:45
|
| Sverre Andreas Jakobsson fastur fyrir í vörninni og lætur finna vel fyrir sér
|
4:05
| 1-1
| Gunnar Harðarson jafnar af línu fyrir Stjörnuna
|
4:41
|
| Egill Magnússon fær spjald
|
5:09
| 2-1
| Kristján Orri Jóhannsson fer inn úr horninu og nú skorar hann
|
5:25
|
| Akureyri vinnur boltann í vörninni
|
5:40
|
| Gunnar Harðarson fær spjald fyrir brot á Halldóri Loga
|
6:09
| 3-1
| Bergvin Þór Gíslason með gott mark fyrir utan
|
6:30
|
| Vilhjálmur Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar fékk spjald fyrir að brjóta á Begga
|
6:56
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver og Akureyri í sókn
|
7:13
| 4-1
| Sigþór Árni Heimisson brýst í gegn og skorar
|
7:52
| 4-2
| Milos Ivosevic með mark af gólfinu
|
8:30
|
| Ingimundur Ingimundarson missir boltann
|
8:38
|
| Halldór Logi Árnason gerir vel og kemst inn í sendingu
|
9:02
|
| Heiðar Þór Aðalsteinsson með skot sem er varið
|
9:17
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver af línunni frá Gunnari Harðarsyni og Akureyri með boltann
|
9:44
|
| Sigþór Árni Heimisson með skot sem er varið
|
9:51
| 4-3
| Hilmar Pálsson skorar af línu
|
10:20
|
| Sigþór Árni Heimisson með misheppnað skot
|
10:33
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver
|
10:42
| 5-3
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
11:19
|
| Halldór Logi Árnason fær spjald
|
11:30
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Milos
|
11:38
| 6-3
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hraðri sókn
|
11:58
|
| Stjarnan tekur leikhlé
|
11:58
|
| Nicklas Selvig er kominn inná hjá Akureyri sem eru mjög jákvæðar fréttir
|
11:58
|
| Stjarnan hefur leik á ný
|
12:28
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver en Stjarnan fær aukakast
|
12:58
|
| Stjarnan fær enn aukakast höndin er uppi
|
13:21
|
| Stjarnan fær hornkast
|
13:35
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson nær boltanum eftir að vörnin tók skot Egils
|
14:09
|
| Nicklas Selvig með skot sem er varið
|
14:48
|
| Akureyri vinnur boltann í vörninni sem er búin að vera gríðarlega traust
|
15:07
|
| Heiðar Þór Aðalsteinsson missir boltann útaf
|
15:48
|
| Stjarnan fær aukakast
|
16:09
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Agli Magnússyni og Stjarnan síðan með skot framhjá eftir frákastið
|
16:42
|
| Bergvin Þór Gíslason fær á sig ruðning
|
17:22
|
| Stjarnan fær hornkast
|
17:37
|
| Vörn Akureyrar vinnur boltann
|
17:49
|
| Dæmt tvígvrip á Ingimund
|
18:31
| 6-4
| Gunnar Harðason með mark af línunni
|
19:03
|
| Nicklas Selvig fer inn úr horninu en skotið er framhjá
|
19:41
|
| Stjarnan fær aukakast
|
20:19
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Víglundi en Stjarnan nær frákast
|
20:19
| 6-5
| Stjarnan minnkar muninn, Þórir Ólafsson skorar af línu
|
20:20
|
| Sverre Andreas Jakobsson var rekinn útaf í markinu áðan
|
20:41
|
| Nicklas Selvig fær á sig ruðning sem var alrangur dómur!
|
21:11
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson með flotta vörslu úr vinstra horninu og Akureyri í sókn
|
21:32
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé - sóknin hefur ekki verið að skila miklu núna síðustu mínútur
|
21:32
|
| Akureyri byrjar leikinn á ný
|
21:52
|
| Akureyri fær aukakast
|
22:02
| 7-5
| Kristján Orri Jóhannsson inn úr horninu og skorar
|
22:19
| 7-6
| Egill Magnússon með rosalegt skot og mark
|
22:57
| 8-6
| Kristján Orri Jóhannsson fær flotta sendingu frá Nicklas og skorar
|
23:28
| 8-7
| Ari Magnús skorar
|
23:34
|
| Þrándur Gíslason fékk spjald í markinu
|
23:52
|
| Nicklas Selvig með skot sem er varið
|
23:59
| 8-8
| Stjarnan jafnar úr hraðaupphlaupi – Sverrir Eyjólfsson þar að verki
|
24:01
|
| Ingimundur Ingimundarson var rekinn útaf sem var hreint út sagt fyrir litlar sakir
|
24:31
|
| Sigþór Árni Heimisson skorar en dómararnir alltof fljótir að dæma aukakast
|
24:42
| 9-8
| Jón Heiðar Sigurðsson með magnaða fintu, fer í gegn og skorar
|
25:14
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson með frábæra vörslu en Stjarnan fær frákast
|
25:35
| 9-9
| Ari Magnús skorar fyrir Stjörnuna
|
27:02
|
| Jón Heiðar með skot framhjá
|
27:15
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver en Stjarnan fær vítakast
|
27:37
| 9-10
| Þórir Ólafsson skorar úr vítinu
|
28:21
|
| Aftur taka dómararnir mark af Sissa
|
28:40
|
| Nicklas Selvig með skot hátt yfir
|
28:50
|
| Stjarnan klúðrar hraðaupphlaupi
|
29:10
|
| Þrándur Gíslason fær aukakast
|
29:22
| 10-10
| Nicklas Selvig fer í gegn og nú loksins fær hann mark
|
29:38
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver og Akureyri í sókn
|
29:58
| 11-10
| Sigþór Árni Heimisson með undirskot og mark
|
29:58
|
| Stjarnan missir Sverri Eyjólfsson útaf í tvær mínútur
|
30:00
|
| Fyrri hálfleikur rennur þar með út
|
30:00
|
| Kristján Orri Jóhannsson er markahæstur með 6 mörk, Sigþór með tvö, Bergvin, Jón Heiðar og Nicklas með 1 mark hver
|
30:00
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson er búinn að vera frábær í markinu og er með 13 varin skot
|
30:00
|
| Stjarnan byrjar hálfleikinn - þeir eru einum færri
|
30:40
|
| Stjarnan fær aukakast - höndin er uppi
|
30:58
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver og Akureyri í sókn
|
31:17
| 12-10
| Halldór Logi Árnason með mark af línunni eftir sendingu Ingimundar
|
31:46
|
| Stjarnan missir boltann - ruðningur sennilega
|
32:09
| 12-11
| Andri Hjartar skorar fyrir Stjörnuna eftir að Akureyri tapaði boltanum
|
32:41
|
| Halldór Logi Árnason vinnur vítakast eftir sendingu frá Nicklas
|
33:00
| 13-11
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
|
33:29
| 13-12
| Ari Pétursson skorar
|
33:57
| 14-12
| Kristján Orri Jóhannsson með stórbrotið mark úr horninu, sláin inn
|
34:45
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver þrjú skot Stjörnumanna í sömu sókninni - ótrúlega magnaður
|
35:34
| 15-12
| Sigþór Árni Heimisson prjónar sig í gegn og skorar
|
36:04
|
| Akureyri vinnur boltann
|
36:27
|
| Akureyri fær aukakast
|
36:44
| 16-12
| Heiðar Þór Aðalsteinsson fer inn úr þröngu færi og skorar
|
37:07
|
| Stjarnan með skot yfir
|
37:31
| 17-12
| Halldór Logi Árnason skorar af línunni - Ingimundur mataði hann vel
|
38:10
| 17-13
| Ari Magnús með mark af gólfinu
|
38:35
|
| Ingimundur Ingimundarson með skot yfir markið
|
38:47
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson með vörslu en Stjarnan fær innkast
|
39:20
| 17-14
| Andri Hjartar losnar í horninu og skorar
|
39:51
|
| Nicklas Selvig fer í gegn og vinnur víti
|
40:03
| 18-14
| Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
|
40:30
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson er maðurinn - ver í horninu og Akureyri með boltann
|
40:59
|
| Ingimundur Ingimundarson fær aukakast
|
41:10
| 19-14
| Nicklas Selvig með neglu fyrir utan punktalínu
|
41:26
| 19-15
| Egill Magnússon svarar með annarri neglu
|
42:07
|
| Misheppnuð línusending og Stjarnan í sókn
|
42:43
|
| Stjarnan missir boltann
|
43:06
|
| Sigþór Árni Heimisson fær aukakast
|
43:21
|
| Sigþór Árni Heimisson með skot sem er varið Stjarnan í sókn
|
43:35
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver...
|
43:46
|
| Kristján Orri Jóhannsson í hraðri sókn en það er varið - Stjarnan með boltann
|
44:16
|
| Stjarnan fær vítakast
|
44:31
| 19-16
| Starri Friðriksson skorar úr vítinu
|
45:08
|
| Halldór Logi Árnason frír á línunni en það er varið og Stjarnan með boltann
|
45:37
| 19-17
| Egill Magnússon með mark
|
45:57
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
45:57
|
| Atli vill sennilega skerpa aðeins á mönnum
|
45:57
|
| Akureyri hefur leik á ný
|
46:12
|
| Birkir Guðlausson fer inn úr vinstra horninu brotið á honum og hann meiðist á ökkla
|
46:12
|
| Svo virðist sem Birkir fái ekki vítakast sem er aldeilis fáránlegt, dómararnir virðast telja að hann hafi bara stigið á varnarmanninn!
|
46:13
|
| Leikurinn hefst á ný, Birkir var borinn útaf og kemur greinilega ekki meira við sögu í þessum leik
|
46:51
|
| Halldór Logi Árnason vinnur boltann í vörninni
|
47:25
|
| Nicklas Selvig fer í gegn en það er varið
|
47:39
|
| Heiðar Þór Aðalsteinsson í hraðaupphlaupi en það er varið
|
47:55
|
| Stjarnan tapar boltanum - skref
|
48:39
| 20-17
| Halldór Logi Árnason skorar af línunni
|
49:10
|
| Akureyrarvörnin ver skot Stjörnumanna og heldur í sókn
|
49:35
|
| Bergvin Þór Gíslason fær aukakast
|
49:52
|
| Nicklas Selvig með skot yfir
|
50:00
|
| Bergvin Þór Gíslason kemst inn í sendingu Stjörnumanna og stöðvar þar með hraðaupphlaup þeirra
|
50:33
|
| Stjarnan vinnur boltann
|
50:52
|
| Stjarnan tekur leikhlé
|
50:52
|
| Leikurinn hefst á ný
|
51:18
|
| Nicklas Selvig fær á sig línu
|
51:29
| 20-18
| Egill Magnússon minkar muninn fyrir Stjörnuna
|
51:58
|
| Sigþór Árni Heimisson fær aukakast
|
52:21
|
| Nicklas Selvig fær aukakast
|
52:36
| 21-18
| Bergvin Þór Gíslason með gott mark af gólfinu
|
52:53
| 21-19
| Sverrir Eyjólfsson svarar fyrir Stjörnuna
|
53:29
|
| Bergvin Þór Gíslason missir boltann
|
54:00
|
| Stjarnan fær aukakast
|
54:14
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver af línunni og Akureyri með boltann
|
54:33
|
| Ingimundur Ingimundarson kemur í sóknina
|
54:45
|
| Vilhjálmur Halldórsson rekinn útaf fyrir brot á Sissa sem fær vítakast
|
54:50
|
| Kristján Orri Jóhannsson lætur hins vegar verja frá sér vítið
|
55:40
|
| Stjarnan fær aukakast höndin er uppi
|
55:49
|
| Vörn Akureyrar ver í innkast
|
56:00
|
| Stjarnan missir boltann - leiktöf
|
56:35
| 22-19
| Heiðar Þór Aðalsteinsson inn úr horninu og skorar
|
57:13
|
| Halldór Logi Árnason skýtur í stöng og útaf í hraðaupphlaupi
|
57:41
|
| Akureyri vinnur boltann
|
58:08
| 23-19
| Halldór Logi Árnason með mark af línunni efir enn eina sendingu Ingimundar
|
58:32
|
| Stjarnan missir boltann - ruðningur
|
58:47
|
| Sigþór Árni Heimisson með skot sem er varið
|
59:02
|
| Stjarnan fær vítakast
|
59:08
| 23-20
| Þórir Ólafsson skorar úr vítinu
|
59:26
|
| Nicklas Selvig fær aukakast
|
59:41
| 24-20
| Sigþór Árni Heimisson fer inn og skorar
|
60:00
| 24-21
| Ari Magnús skorar úr síðasta skoti leiksins - stöngin inn
|
60:00
|
| Sigurður Ingiberg markvörður Stjörnunnar er valinn maður Stjörnuliðsins
|
60:00
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson er maður Akureyrarliðsins - kemur kannski ekki á óvart. Báðir fá körfu frá Norðlenska
|
60:00
|
| Lokatölur 24-21 og kærkominn sigur hjá Akureyri, frábær varnarleikur og stórkostleg markvarsla skóp þennan sigur
|
|
| Kristján Orri Jóhannsson skoraði 9 mörk, Halldór Logi og Sigþór 4 hvor, Bergvin Heiðar Þór og Nicklas 2 mörk hver og Jón Heiðar 1 mark
|
60:00
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson varði 22 skot í leiknum
|
60:00
|
| Næsti leikur Akureyrar er útileikur gegn Fram þann 1. mars.
|
60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í kvöld
|