Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabiliđ 2014-15

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
Olís deild karla 2. apríl 2015 kl. 19:30 í Austurbergi
ÍR
 
Akureyri
0
-
0
00:00
Veriđ velkomin í Beina Lýsingu frá leik ÍR og Akureyrar í lokaumferđ Olís Deildar karla


Tími   Stađa   Skýring
Veriđ velkomin í Beina Lýsingu frá leik ÍR og Akureyrar í lokaumferđ Olís Deildar karla
Hópur ÍR:
Markmenn:
Svavar Már Ólafsson og Arnór Freyr Stefánsson
Útileikmenn: Sturla Ásgeirsson, Eggert Jóhannsson, Björgvin Hólmgeirsson, Ingi Rafn Róbertsson, Davíđ Georgsson, Bogi Jónsson, Daníel Ingi Guđmundsson, Arnar Birkir Hálfdánsson, Garđar Jónsson, Ingvar Birgisson, Brynjar Steinarsson og Sigurjón Friđbjörn Björnsson
Hópur Akureyrar:
Markmenn:
Tomas Olason, Bjarki Símonarson og Hreiđar Levý Guđmundsson
Útileikmenn: Birkir Guđlaugsson, Halldór Logi Árnason, Heimir Örn Árnason, Sverre Andreas Jakobsson, Kristján Orri Jóhannsson, Arnór Ţorri Ţorsteinsson, Heiđar Ţór Ađalsteinsson, Brynjar Grétarsson, Nicklas Selvig, Ţrándur Gíslason Roth og Ingimundur Ingimundarson
Sigţór Árni Heimisson og Bergvin Ţór Gíslason eru ekki međ í dag. Sigţór hefur veriđ tćpur og Bergvin fékk högg á öxlina í síđasta leik
Brynjar Hólm Grétarsson er hinsvegar mćttur aftur en hann hefur veriđ frá vegna meiđsla sem hann varđ fyrir í sigurleik á Haukum ţann 17. nóvember. Brynjar lék međ 2. flokk í stórsigri á KR og er vonandi ađ komast á fullt aftur rétt fyrir úrslitakeppnina
Bjarni Fritzson mun ekki leika í dag en hann er ađ stjórna ÍR liđinu, líklegast ađ spara sig fyrir úrslitakeppnina
Ţađ er mjög líklegt ađ ţessi liđ mćtist í úrslitakeppninni, eins og stađan er fyrir leik eru ÍR í 3. sćti og Akureyri í 6. sćti. Akureyri getur međ sigri komist upp í 5. sćtiđ en gćti međ tapi dottiđ niđur í ţađ sjöunda
ÍR er hinsvegar í 3. sćti međ jafn mörg stig og FH sem er í 4. sćti, töpuđ stig hér í dag gćti kostađ ÍR 3. sćtiđ hér í dag. Ţađ er ţví mikiđ í húfi fyrir bćđi liđ hér í dag
Veriđ er ađ kynna liđin, ţađ hefur nú oft veriđ betri mćting hér í Austurberginu
Jćja ţetta er ađ fara ađ byrja, mćtingin er eitthvađ ađ batna en ţađ er samt ljóst ađ ţađ verđur fámennt á pöllunum í dag
Akureyri mun byrja međ boltann
0:01 Ţetta er byrjađ, Akureyri í sókn
0:13 Ţađ er glćsileg trommusveit á vegum Akureyrar hér í dag. Flott framtak!
0:44 Akureyri fćr innkast, ÍR nćstum búiđ ađ ná boltanum
1:03 Sigurjón í fínu fćri en Tomas Olason ver frá honum
1:14 Ingimundur Ingimundarson keyrir á vörnina og fćr á sig ruđning
1:26 Lína dćmd á ÍR og Akureyri slakar ađeins á, mikill hrađi sem liđin virđast ekki alveg vera ađ höndla
1:53 Nicklas Selvig fćr aukakast
2:13 Heimir Örn Árnason reynir línusendingu en fótur dćmdur á ÍR
2:25 Heimir Örn Árnason fćr aukakast, lítiđ ađ gerast og höndin er komin upp
2:36  Ingvar fćr gult spjald og Halldór Logi Árnason fiskar vítakast
2:57 0-1 Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr vítinu, fyrsta markiđ er komiđ
3:39 1-1 Arnar Birkir fer upp í loft og skorar fyrir utan
4:16 Heimir Örn Árnason finnur Dóra aftur á línunni og Akureyri fćr annađ vítakast
4:40 1-2 Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar af öryggi, gott ađ nýta vítin
5:09 2-2 Arnar Birkir gerir vel í ţví ađ fara í gegnum vörn Akureyrar og skorar
5:24 2-3 Heimir Örn Árnason skorar eftir smá baráttu, vel gert hjá Heimi ađ halda áfram og klára fćriđ
5:48 Daníel Ingi međ skot framhjá og Akureyri í sókn
6:01 Nicklas Selvig fćr aukakast, sóknarleikur Akureyrar er ekki fallegur en hann er ađ gefa mörk
6:30 Heiđar Ţór Ađalsteinsson grípur ekki sendingu á línunni en Akureyri heldur boltanum
6:49   Ingimundur Ingimundarson fćr gult spjald og ÍR víti eftir ađ skot frá Heimi var variđ
7:17 3-3 Sturla skorar úr vítinu, Tomas Olason var alls ekki langt frá ţví ađ verja ţennan en inn fór boltinn
7:41 Nicklas Selvig hátt í loft upp en skýtur framhjá
7:51 4-3 ÍR kemur hratt í bakiđ á Akureyri og Sturla skorar
8:39 5-3 Ingimundur Ingimundarson missir boltann og Ingvar skorar úr hrađaupphlaupi. ÍR komiđ í tveggja marka forskot
9:08 Heimir Örn Árnason fćr aukakast, mćđir mikiđ á Heimi í sókninni
9:32 Leiktöf dćmd á Akureyri, höndin búin ađ vera uppi en enginn líklegur til ađ skjóta á markiđ
10:04 Ingimundur Ingimundarson ver skot frá Arnari en ÍR fćr hornkast
10:28 Halldór Logi Árnason stöđvar Davíđ Georgs, aukakast ÍR
10:50 5-4 Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir sendingu frá Ingimundi
11:07 Brynjar Hólm Grétarsson ađ gera sig kláran ađ koma inn á
11:19 Arnar Birkir međ slaka sendingu sem fer útaf, Akureyri međ boltann
11:34 Ingimundur Ingimundarson kemur útaf og inn kemur Brynjar Hólm Grétarsson
11:48  Ingvar Birgisson fćr tvćr mínútur fyrir peysutog, Akureyri einum fleiri
12:05 6-4 Arnar Birkir stelur boltanum og skorar
12:09 Tomas Olason fékk boltann í andlitiđ en harkar af sér
12:28 Halldór Logi Árnason missir boltann á línunni, vantađi smá kraft í Dóra ţarna
12:41 ÍR í sókn
12:56   Heiđar Ţór Ađalsteinsson fćr gult spjald, tekur hraustlega á Sigurjóni sem leysti inn. Heppinn ađ fá ekki brottvísun og Bjarni ţjálfari ÍR er ekki parsáttur
13:17 Heimir Örn Árnason stöđvar Arnar Birki eftir ađ hann komst framhjá Ingimundi
13:32 Tomas Olason ver í stöng og Akureyri međ boltann
13:41 Heimir Örn Árnason í gegn en Arnór ver frá honum, Akureyri heldur boltanum
13:56 6-5 Brynjar Hólm Grétarsson fer lystilega í gegn og skorar. Brynjar er kominn á blađ eftir langa fjarveru!
14:15 Vörn Akureyrar ver og ÍR fćr hornkast
14:49 Sigurjón inn úr vonlitlu fćri og skýtur framhjá, Akureyri getur jafnađ leikinn
15:20 6-6 Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir sendingu frá Brynjari
15:34 Tomas Olason ver og kastar fram en brotiđ er á Heiđari Ţór
15:52 Akureyri stillir upp í sókn
16:05 Heimir Örn Árnason kemur sér í gegn og sćkir vítakast
16:12 Svavar Már kemur inn og reynir ađ verja frá Heidda
16:15 6-7 Heiđar Ţór Ađalsteinsson snýr boltann listilega framhjá Svavari og kemur Akureyri yfir
16:46 Tomas Olason ver auđveldlega frá Sigurjóni
16:54 6-8 Ađ sjálfsögđu! Ingimundur Ingimundarson kemur óáreittur ađ vörninni og skorar flott mark. Kann vel viđ sig í Austurberginu
17:26 7-8 Sturla fer inn úr horninu og skorar
17:56 Brynjar Hólm Grétarsson fćr aukakast, var ađ reyna ađ finna Kristján Orra sem hafđi leyst inn
18:13 7-9 Brynjar Hólm Grétarsson stekkur upp og skorar
18:23 8-9 Sturla fćr dauđafćri í horninu og skorar. ÍR er ađ keyra seinni bylgjuna frekar vel
18:52 Heimir Örn Árnason međ skot sem Arnór ver
19:01 Ingimundur Ingimundarson ver skot frá Daníel Inga en ÍR fćr hornkast
19:29 Glórulaus sending hjá ÍR-ingum og Akureyri fćr innkast
20:04 Brynjar Hólm Grétarsson er ađ koma inn í leikinn af krafti, fćr hér aukakast og er hvergi banginn viđ ađ keyra á ţetta
20:22 8-10 Ingimundur Ingimundarson fer upp í loftiđ og skorar
20:37 Heiđar Ţór Ađalsteinsson nćr boltanum en brotiđ er á honum í hrađaupphlaupinu og Akureyri fćr aukakast
21:07 8-11 Ingimundur Ingimundarson er ađ fara hamförum! Brunar á vörnina, hoppar hátt í loft upp og skorar af öryggi! Ţarna ţekkjum viđ sko hann Ingimund okkar
21:14 Bjarni Fritz hefur séđ nóg og tekur leikhlé
21:14 Heimir, Ingimundur og Brynjar eru ađ fara fyrir sóknarleiknum sem er ađ gefa vel ţessa stundina
21:15 ÍR-ingar hefja leikinn ađ nýju
21:39 Tomas Olason ver eftir ađ Akureyrarvörnin hafđi galopnast, frábćr Tomas
22:20 Mikil barátta á línunni, Halldór Logi Árnason ţarf ađ hafa mikiđ fyrir hlutunum
22:47 Boltinn dćmdur af Akureyri
23:10 Halldór Logi Árnason stöđvar Arnar Birki međ tilţrifum, ÍR fćr aukakast
23:24 9-11 Brynjar Steinarsson skorar fyrir utan
23:38 Atli Hilmarsson tekur leikhlé
23:38 Ţetta lítur frekar vel út hingađ til. ÍR er í vandrćđum međ Akureyrarvörnina en ţeim hefur ţó tekist ađ galopna hana á stundum
23:40 Akureyri í sókn
23:54 Brynjar Hólm Grétarsson reynir ađ koma sér í gegn en er stöđvađur
24:15 9-12 Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir flotta sendingu frá Ingimundi. Dóri er ađ finna töluvert pláss hér í fyrri hálfleiknum
24:44 Tomas Olason ver frá Arnari Birki en ÍR heldur boltanum
24:59 Davíđ Georgsson međ skot hátt yfir mark Akureyrar
25:34 9-13 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu eftir ađ hafa náđ frákasti
25:50 9-14 Kristján Orri Jóhannsson stelur boltanum og skorar úr hrađaupphlaupi. Sá er ađ koma sér inn í leikinn eftir ađ hafa varla sést
26:16 Lína dćmd á ÍR og Akureyri međ boltann
26:31 Akureyri er gjörsamlega ađ keyra yfir ÍR-inga ţessa stundina
26:46 9-15   Brynjar Hólm Grétarsson brunar í gegnum vörnina og skorar, Eggert fćr gult í vörn ÍR
27:24 10-15 Arnar Birkir fer í loftiđ og skorar, drengurinn er međ ţokkalegan stökkkraft
28:01 Ingimundur Ingimundarson fćr aukakast, styttist í ađ höndin komi upp
28:15 Akureyri viđ ţađ ađ missa boltann en fótur dćmdur á ÍR
28:30  Akureyri fćr aukakast og Ingvar fćr 2 mínútur í vörn ÍR. Akureyri furđar sig á ţví ađ hafa ekki fengiđ víti
28:49 11-15 Brynjar Hólm Grétarsson missir boltann og Arnar Birkir skorar úr hrađaupphlaupi
29:15 Tomas Olason ver frá Sturlu úr hrađaupphlaupi, Akureyri er ađ missa boltann alltof auđveldlega einum fleiri
29:44 11-16 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu, frábćrlega gert hjá Ingimundi sem las leikinn vel og fann Kristján
30:00 Sigurjón skýtur framhjá og Akureyri leiđir ţví međ 5 mörkum í hálfleik
30:00 Heilt yfir mjög fínn fyrri hálfleikur hjá okkar mönnum en ÍR-ingarnir eru í miklum vandrćđum án ţeirra Bjarna og Björgvins
30:00 Mörk Akureyrar: Halldór Logi Árnason, Ingimundur Ingimundarson, Kristján Orri Jóhannsson, Brynjar Hólm Grétarsson og Heiđar Ţór Ađalsteinsson allir međ 3 mörk. Ţá er Heimir Örn Árnason međ 1 mark
30:00 Tomas Olason hefur variđ 8 skot í markinu
30:00 Ég ćtlađi ađ fara ađ lýsa eftir hornamönnum Akureyrar en ţá komu ţrjú mörk frá Kristjáni Orra. Heiđar Ţór hefur hinsvegar lítiđ sést og ađeins skorađ úr vítum
30:00 Stađan er jöfn 13-13 í leik FH og ÍBV, ţá eru Haukar ađ vinna 11-10 gegn HK. Međ ţeim úrslitum myndi FH fara upp í 3. sćti og Akureyri myndi halda 6. sćtinu
30:00 Björgvin Hólmgeirsson er ađ skjóta hér í hálfleik, finnst nú líklegt ađ hann verđi sparađur alveg hér í dag
30:00 Arnar Birkir og Sturla Ásgeirsson eru algjörir yfirburđarmenn hjá ÍR hingađ til. Arnar međ 5 mörk og Sturla er međ 4 mörk
30:00 ÍR byrjar seinni hálfleikinn
30:30 12-16 Davíđ Georgsson skorar fyrir fyrir ÍR
30:50 12-17 Ingimundur Ingimundarson skorar
31:16 Arnar Birkir Hálfdánsson átti misheppnađ skot
32:00 12-18 Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorađi mark úr hrađaupphlaupi
32:23 13-18 Davíđ Georgsson skorar fyrir utan fyrir ÍR
32:55 13-19 Brynjar Hólm Grétarsson upp í loft og skorar
33:06 14-19 Davíđ Georgsson skorar aftur, er hann ađ komast í gang?
33:38 Brynjar Hólm Grétarsson fćr aukakast, smá brösug ţessi sókn en hún heldur áfram
33:59 Brynjar Hólm Grétarsson međ erfiđa sendingu á Nicklas sem missir boltann útaf
34:12 Arnar Birkir keyrir á Akureyrarvörnina og dćmdur ruđningur, Akureyri međ boltann
34:44 Ingimundur Ingimundarson fćr aukakast
34:55 Kristján Orri Jóhannsson kemur lengst útúr horninu en er stöđvađur áđur en hann nćr skoti
35:13 Heiđar Ţór Ađalsteinsson međ skot úr horninu sem Svavar ver
35:27 15-19 Sigurjón skorar međ ţví ađ vippa yfir Tomas, ÍR-ingarnir eru hćttulegir ţegar ţeir ná ađ keyra á okkar menn
35:51 Ólögleg blokkering dćmd á Akureyri og ÍR kemur í sókn
36:25 Sigurjón fer framhjá Heiđari Ţór en fćr aukakast eftir ađ hafa skotiđ framhjá
36:46 Tomas Olason ver en ÍR fćr innkast
37:05 16-19 Tomas Olason ver aftur en Sigurjón nćr frákastinu og skorar. Verđum ađ ná ţessum fráköstum
37:26 Brynjar Hólm Grétarsson fellur í gólfiđ en fćr bara aukakast
37:44 16-20 Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir sendingu frá Heimi. Ekki fallegasta sóknin en mörkin eru ađ koma
38:14 17-20 Arnar Birkir fer upp í loft og skorar, hann er ađ eiga virkilega góđan leik
38:35  Arnar Birkir fćr tvćr mínútur og Akureyri er einum fleiri
38:49 17-21 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hćgra horninu eftir ađ Ingimundur hafđi fundiđ hann, ánćgđur međ yfirsýnina hjá Ingimundi í dag
39:15 Tomas Olason ver boltann í stöngina og út, Akureyri nćr boltanum
39:37 Nicklas Selvig fćr dćmdan á sig ruđning, keyrđi á vörnina og Sturla stóđ algjörlega kyrr. Hárréttur dómur
40:09 18-21 Sturla skorar úr horninu međ laglegum snúningi
40:34 ÍR međ fullskipađ liđ
40:58 Halldór Logi Árnason skýtur yfir af línunni eftir virkilega gott spil
41:15 19-21 Daníel Ingi skorar fyrir ÍR međ góđu skoti fyrir utan
41:16 Atli Hilmarsson tekur leikhlé
41:16 Kominn mikill kraftur í liđ ÍR og ţeir eru ađ minnka muninn jafnt og ţétt. Nú ţarf ađ koma okkar leik aftur í gang, nóg er allavega eftir af ţessum leik
41:17 Akureyri kemur í sóknina
41:41 Brynjar Hólm Grétarsson fćr dćmdan á sig ruđning
41:53 ÍR stillir upp í sókn, geta minnkađ muninn í eitt mark
42:12 Tomas Olason ver frá Davíđ en ÍR fćr aukakast
42:28 Akureyrarvörnin ađ standa fínt núna, ţarf bara ađ klára ţessa vörn
42:48 ÍR fćr hornkast, vörnin búin ađ verja tvö skot
43:00 20-21 Virkilega vel gert hjá ÍR-ingum, taka hornkastiđ međ ţví ađ kasta boltanum inn í teiginn ţar sem Arnar Birkir kom svífandi inn, greip boltann og skorađi
43:33 20-22 Heimir Örn Árnason međ skot sem Svavar ver en boltinn lekur inn, ţessi mörk telja!
44:14 21-22 Arnar Birkir međ skot af gólfinu og skorar, ţađ verđur einfaldlega ađ fara ađ stöđva ţennan dreng. Hann er ađ spila frábćrlega hér í dag
44:41 21-23 Halldór Logi Árnason skorar af línunni
44:49 Hreiđar Levý Guđmundsson er kominn í mark Akureyrar
44:57 Akureyri nćr boltanum
45:14 Ingimundur Ingimundarson međ skot sem er variđ
45:19 Kristján Orri Jóhannsson stelur boltanum...
45:27 ...Halldór Logi Árnason fćr svo boltann en variđ er frá honum og ÍR kemur í sókn
45:52 Halldór Logi Árnason ver skot frá Daníel Inga en ÍR fćr innkast
46:11 Akureyrarvörnin er ađ verja mikiđ af skotum en alltaf fá ÍR-ingar annađhvort innkast eđa hornkast
46:20 Hreiđar Levý Guđmundsson ver frá Sturlu og Akureyri međ boltann
46:29 21-24 Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir flotta sendingu frá Heimi. Dóri er ađ vađa í fćrum hér í dag
46:47 ÍR tekur leikhlé
46:47 Hreiđar Levý Guđmundsson ver strax sitt fyrsta skot og vörnin er ađ taka mikiđ af skotum, vonandi klára okkar menn ţennan leik af krafti og sćkja sigurinn
46:48 ÍR kemur í sókn sína
46:59 Ţrándur Gíslason kemur inná og ver strax skot í vörninni, ÍR fćr hornkast
47:15 Hreiđar Levý Guđmundsson ver og Akureyri fćr boltann
47:43 Brynjar Hólm Grétarsson fćr aukakast, hefđi getađ losađ boltann og látiđ hann detta á Kristján Orra sem var laus í horninu
48:11 21-25 Akureyri skorar, Brynjar Hólm međ markiđ
48:44 Akureyri nćr boltanum, ţetta er fariđ ađ líta vel út hérna
49:10 Heimir Örn Árnason međ skot beint á Svavar sem ver
49:21 Arnar Birkir međ skot í skeytin og útaf, Akureyri sleppur međ skrekkinn og kemur í sókn
49:57 21-26 Ţrándur Gíslason skorar af línunni eftir góđa sendingu frá Brynjari Hólm. Línumönnum Akureyrar gengur vel í dag
50:35 22-26 Arnar Birkir međ skot af gólfinu og skorar, ÍR-ingar búnir ađ teygja vel á vörninni ţarna
51:02 Heimir Örn Árnason fćr aukakast
51:16 22-27 Ţrándur Gíslason nćr frákasti eftir ađ Brynjar hafđi skotiđ í stöngina og skorar
51:34 Kristján Orri Jóhannsson fćr boltann í fótinn en sleppur međ refsingu
51:52 22-28 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hrađaupphlaupi!
52:05 23-28 Brynjar skorar fyrir utan fyrir ÍR
52:16 Liđ ÍR er ađ spila 4-2 vörn núna og reyna ađ loka á skyttur Akureyrar
52:48 Kristján Orri Jóhannsson međ skot í stöngina og útaf
53:19  Arnar Birkir fćr vítakast og Heimir Örn Árnason fćr tveggja mínútna brottvísun. Ţetta var ansi ódýrt og Heimir er undrandi
53:24 Hreiđar Levý Guđmundsson ver hinsvegar vítakastiđ frá Sturlu! Rétt eins og Ingimundur ţá líkar Hreiđari vel ađ spila hérna
53:55 Ingimundur Ingimundarson fćr aukakast, var viđ ţađ ađ missa boltann
54:07 23-29 Brynjar Hólm Grétarsson skorar eftir ađ stillt hafđi veriđ upp fyrir hann úr aukakastinu
54:39 Ingimundur Ingimundarson ver skot frá Daníel Inga en ÍR fćr hornkast
54:56 Sigurjón í algjöru dauđafćri í horninu en Hreiđar Levý Guđmundsson ver frá honum!
55:19 Akureyri međ fullskipađ liđ, Ţrándur Gíslason trítlar inn á línuna
55:43 Akureyri missir boltann
55:53 Brynjar Hólm Grétarsson nćr boltanum en dćmt ađ hann hafi ýtt boltanum til Hreiđars og ÍR fćr aukakast
56:16 Ţrándur Gíslason ver skot međ mjöđminni og ÍR fćr innkast
56:16 ÍR tekur leikhlé
56:16 Haukar eru ađ klára HK 26-21 ţegar 4 mínútur eru eftir. ÍBV er hinsvegar ađ vinna FH 21-24 ţegar 7 mínútur eru eftir. Ţađ stefnir ţví í ađ Akureyri og ÍR mćtist í úrslitakeppninni
56:19 ÍR hefur leikinn ađ nýju
56:38 24-29 Arnar Birkir heldur áfram ađ rađa inn mörkunum, skorar međ uppstökki ađ ţessu sinni
57:05 Ţrándur Gíslason fćr aukakast, mikil barátta um boltann ţarna en Ţrándur hafđi betur
57:20 25-29 ÍR náđi boltanum og Brynjar skorar međ hörkuskoti fyrir utan
57:47 Brynjar Hólm Grétarsson í gegn en variđ er frá honum, hann fćr ţó aukakast
58:08 Brynjar Hólm Grétarsson međ skot framhjá
58:17 Skref dćmd á Arnar Birki og Akureyri fćr boltann, nú hlýtur ţetta ađ vera komiđ
58:27 Atli Hilmarsson tekur leikhlé
58:27 Haukarnir eru yfir 28-21 ţegar lítiđ er eftir og tryggja sér 5. sćtiđ. Fimm mínútur eftir af leik FH og ÍBV og stađan er 21-24 fyrir ÍBV
58:28 Akureyri hefur leikinn ađ nýju
58:50 26-29 Eggert Jóhannsson stelur boltanum og skorar fyrir ÍR
59:17  Ingimundur Ingimundarson sćkir aukakast og lćtur sig falla. Bjarni sakar hann um ađ reyna ađ sóa tíma og fćr gult spjald
59:24 Ţrándur Gíslason nćr boltanum á línunni og eftir mikla hörku sćkir hann vítakast
59:42 26-30 Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr vítinu, setur hann fast á hausinn á Arnóri
60:00 27-30 Daníel Ingi skorar í ţann mund sem leikurinn klárast. Akureyri vinnur međ ţremur mörkum
60:00 Ţá er ţađ klárt ađ Akureyri og ÍR munu mćtast í úrslitakeppninni. ÍBV klárar FH og Haukar vinna HK. ÍR í 3. sćti og Akureyri í 6. sćti
60:00 Liđin munu ţví mćtast hér í Austurbergi í fyrsta leik úrslitakeppninnar
60:00 Virkilega góđur sigur hjá Akureyri og sterkt ađ sigra ÍR-liđiđ fyrir úrslitakeppnina
60:00 Halldór Logi Árnason var frábćr í dag rétt eins og flestir leikmenn í dag. Sterkur í vörninni og var duglegur ađ finna fćri á línunni. Mađur leiksins ađ ţessu sinni nautabaninn sjálfur
60:00 Viđ ţökkum fyrir okkur hér í dag og bíđum spennt eftir nćstu rimmu ţessara liđa!

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson