Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabiliđ 2014-15

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
8-liđa úrslit 10. apríl 2015 kl.19:00 í Íţróttahöllinni
Akureyri
 
ÍR
0
-
0
00:00
Velkomin til leiks - ţađ styttist í leikinn


Tími   Stađa   Skýring
Velkomin til leiks - ţađ styttist í leikinn
Liđ Akureyrar er ţannig skipađ í dag:
1 Tomas Olason
3 Hreiđar Levy Guđmundsson
4 Birkir Guđlaugsson
6 Halldór Logi Árnason
9 Ţrándur Gíslason
13 Heimir Örn Árnason
14 Sverre Andreas Jakobsson
17 Bergvin Ţór Gíslason
19 Kristján Orri Jóhannsson
22 Sigţór Árni Heimisson
23 Heiđar Ţór Ađalsteinsson
24 Brynjar Hólm Grétarsson
28 Nicklas Selvig
32 Ingimundur Ingimundarson
Liđ gestanna úr ÍR er ţannig:
12 Svavar Már Ólafsson
13 Arnór Freyr Stefánsson
4 Bjarni Fritzson
7 Davíđ Georgsson
8 Brynjar Valgeir Steinarsson
10 Ingvar Heiđmann Birgisson
11 Sturla Ásgeirsson
21 Garđar Már Jónsson
22 Jón Heiđar Gunnarsson
28 Eggert Sveinn Jóhannsson
31 Sigurjón Friđbjörn Björnsson
38 Ingi Rafn Róbertsson
77 Daníel Ingi Guđmundsson
93 Arnar Birkir Hálfdánsson
Dómarar í dag eru Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Eftirlitsdómari er Einar Sveinsson
Liđ Akureyrar er nákvćmlega eins skipađ og í leiknum á miđvikudaginn
Ein breyting er hjá ÍR, Björgvin Hólmgeirsson er ekki međ en í hans stađ kemur Garđar Már Jónsson
Garđar er reyndar fyrrum leikmađur Akureyrar sem og auđvitađ Bjarni Fritzson spilandi ţjálfari ÍR. Ingvar Heiđmann er einnig fyrrum leikmađur Akureyrar ţ.e.a.s. lék međ 2. flokki ţar til í vetur
Ţađ er raunar allt ađ gerast í kvöld. Klukkan 19:30 hefst leikur Hamranna og Víkinga í umspili um Olísdeildarsćti - sá leikur er í Víkinni
Nú er veriđ ađ kynna liđin ţannig ađ ţetta er rétt ađ bresta á
0:01 Akureyri byrjar leikinn
0:11 Brynjar Hólm Grétarsson byrjar í vinstri skyttunni
0:34 1-0 Brynjar Hólm Grétarsson fer bara strax í gegn og skorar
1:08 ÍR međ skot í stöng og útaf - Akureyri í sókn
1:42 Brynjar Hólm Grétarsson fćr á sig skref - spurning um réttmćti ţess?
2:17 Arnar Birkir fćr aukakast - jađrađi viđ skref
2:35 1-1 Davíđ Georgsson skorar
2:53 Akureyri međ skot sem er variđ og ÍR í sókn
3:07 1-2 Arnar Birkir fćr ađ skjóta óhindrađ og skorar
3:42 Akureyri fćr hornkast
3:58 2-2 Heiđar Ţór Ađalsteinsson međ ćvintýralegan snúning úr ţröngu fćri sem heppnast
4:28 2-3 Daníel Ingi skorar fyrir utan
5:01 3-3 Nicklas Selvig spólar sig í gegn og skorar
5:45 Hreiđar Levý Guđmundsson međ vörslu en hrađaupphlaup Akureyrar mistekst
6:12  Heimir Örn Árnason fćr spjald höndin er uppi
6:37 ÍR međ skot í stöng og afturfyrir
7:19  Ingvar Heiđamann ÍR-ingur fćr spjald
7:39 Brynjar Hólm Grétarsson međ skot framhjá
8:00 ÍR fćr vítakast
8:14 3-4 Sturla Ásgeirsson skorar úr vítinu
8:47 Heiđar Ţór Ađalsteinsson međ skot sem er variđ í innkast
9:10  Jón Heiđar er rekinn útaf eftir ađ hafa teikađ Bryjar illilega
9:15 Sigţór Árni Heimisson kemur inná fyrir Brynjar
9:32 Nicklas Selvig međ hörkuskot í stöng og ÍR nćr frákastinu
10:00 Ruđningur dćmdur á ÍR
10:25 4-4 Sverre Andreas Jakobsson frír á línunni og skorar
10:55 Nicklas Selvig tekur Arnar Birki úr umferđ
11:13 ÍR međ skot í stöng og útaf
11:23 Nicklas Selvig fćr á sig ruđning
11:52 4-5 Daníel Ingi skorar fyrir utan
12:34 Brynjar Hólm Grétarsson fćr aukakast
12:54 5-5 Brynjar Hólm Grétarsson brýst í gegn og skorar af harđfylgi
13:10  Arnar Birkir fékk spjald fyrir ađ brjóta á Binna
13:46 Sóknarbrot á ÍR
14:21 Kristján Orri Jóhannsson dćmdur brotlegur
14:56 5-6 Davíđ Georgsson međ lúmskt skot af gólfinu
15:30 Halldór Logi Árnason skorar en dćmt vítakast
15:46 Heiđar Ţór Ađalsteinsson ţarf ađ fara útaf ţar sem hnéđ á honum er blóđugt
15:46 6-6 Kristján Orri Jóhannsson tekur vítiđ í hans stađ og skorar
16:13 Tomas Olason er kominn í markiđ og ver
16:24 7-6 Halldór Logi Árnason frír á línunni og skorar - glćsileg sending frá Sissa
17:27 Bjarni Fritzson reynir sirkusmark en skýtur í slá og Akureyri nćr boltanum
18:02 8-6 Kristján Orri Jóhannsson kemur úr horninu og skorar eftir magnađ uppstökk
18:03 ÍR tekur leikhlé
18:04 ÍR hefur leikinn aftur
18:32 Nicklas Selvig kemst inn í sendingu og...
18:38 9-6 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hrađaupphlaupinu
18:57 ÍR fćr á sig ruđning
19:28  Spjald á Davíđ Georgsson
19:53 ÍR vinnur boltann eftir mikinn slag
20:10 ÍR hefur skipt um markmann - Arnór er kominn í markiđ
20:28 ÍR fćr vítakast
20:31 9-7 Sturla Ásgeirsson skorar
21:12 10-7 Brynjar Hólm Grétarsson međ mark úr vinstra horninu
21:41 Tomas Olason ver frá Arnari Birki og Akureyri í sókn
22:15 Heiđar Ţór Ađalsteinsson fer inn úr horninu en ţađ er variđ
22:32 Bjarni Fritz fćr ódýrt vítakast
22:42 10-8 Sturla skorar af öryggi úr vítinu
23:10 Brynjar Hólm Grétarsson fćr dćmd á sig skref
23:22 10-9 Ingvar Heiđmann skorar af línu
23:25  Halldór Logi Árnason var rekinn útaf eftir viđskiptin viđ Ingvar. Undarlegur dómur ţví ţađ var ruđningslykt af marki Ingvars!
23:44 Atli Hilmarsson tekur leikhlé
23:44 Dómarnir hafa veriđ ađ falla međ ÍR upp á síđkastiđ, brottvísund Dóra var t.d. afar hćpin
24:08 Brynjar Hólm Grétarsson fer í gegn en fćr ađeins aukakast
24:33 Brynjar Hólm Grétarsson međ skot í stöng og afturfyrir
24:51 10-10 Davíđ Georgsson fćr ađ skjóta óáreittur og jafnar leikinn
25:15   Nicklas Selvig fékk á sig ruđning og síđan rekinn útaf - nú er Gísli dómari alveg ađ missa ţađ!
25:58 10-11 Bjarni međ skot sem lekur í netiđ
26:32 Heimir Örn Árnason vinnur vítakast
26:42 11-11 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr fyrstu hreyfingu
26:58 ÍR fćr aukakast
27:17 Tomas Olason ver frá Davíđ og Akureyri í sókn
27:49 12-11 Nicklas Selvig međ glćsilegt skot upp í samskeytin
28:07 ÍR missir boltann
28:24 Heimir Örn Árnason fćr aukakast ţarf ađ ţurka gólfiđ
28:45 13-11 Nicklas Selvig međ ađra stórkostlega neglu fyrir utan
29:20 14-11 Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr hrađaupphlaupi
29:37 ÍR međ skot hátt yfir markiđ – ţetta var Davíđ Georgsson
29:54 15-11 Heimir Örn Árnason brýst í gegn međ flottri fintu og skorar
30:00 ÍR kemur ekki skoti á markiđ og leiktíminn rennur út
30:00 Sannarlega flottur endasprettur hjá Akureyri
30:00 Kristján Orri Jóhannsson er kominn međ 4 mörk, Brynjar og Nicklas 3 hvor, Heiđar Ţór 2, Halldór Logi, Heimir Örn og Sverre 1 mark hver
30:00 ÍR eru byrjađir seinni hálfleikinn
30:39 Bjarni Fritz fćr aukakast
30:54 Davíđ međ skot í stöng og Akureyri í sókn
31:17 Heimir Örn Árnason fćr aukakast
31:36 Nicklas Selvig sćkir vítakast
31:54 16-11 Kristján Orri Jóhannsson öruggur á vítapunktinum og skorar
32:31 Tomas Olason ver af línunni og Akureyri međ boltann
33:19 Sigţór Árni Heimisson fćr aukakast
33:30 Nicklas Selvig međ dúndurskot í stöng ÍR í sókn
34:06 Tomas Olason međ flotta vörslu og Akureyri heldur boltanum
34:27 Nicklas Selvig međ skot sem er variđ og ÍR heldur í sókn
34:56 Tomas Olason heldur áfram ađ verja - núna frá Arnari Birki
35:29 Nicklas Selvig liggur óvígur - menn heimta brottvísun á ÍR
35:29 Nicklas Selvig er borinn af velli, ţetta lítur illa út
35:30 Akureyri hefur leik á ný
35:45 Heimir Örn Árnason međ skot sem hafnar í hornkasti
36:10 Heimir Örn Árnason međ skot sem er variđ ÍR í sókn
36:50 Sverre Andreas Jakobsson međ flotta vörn en ÍR fćr aukakast
37:15 ÍR fćr aukakast - höndin er uppi
37:33 Lína dćmd á Bjarna Fritz
38:05 Sigţór Árni Heimisson fćr á sig ruđning -réttur dómur
38:23 16-12 Sturla međ mark úr vinstra horninu
39:00 ÍR vinnur boltann - erfiđ línusending sem klikkađi
39:29 Aftur er dćmd lína á Bjarna Fritz
39:54 16-13 Ingi Rafn Róbertsson braust í gegn og skorađi fyrir ÍR
39:58 Atli Hilmarsson tekur leikhlé
40:03 Leikurinn hefst á ný
40:26 17-13 Kristján Orri Jóhannsson kominn yfir á vinstri kantinn og skorar
40:42 17-14 Arnar Birkir svarar eftir hrađa miđju ÍR-inga
41:07 Akureyri fćr hornkast
41:27 Sigţór Árni Heimisson brýst í gegn af miklum krafti og fćr vítakast
41:31 18-14 Kristján Orri Jóhannsson skorar af öryggi úr vítinu
41:54 18-15 Davíđ Georgsson međ mark - skýtur yfir vörnina og Tomas í markinu
42:30 Sigţór Árni Heimisson međ skot sem er variđ
42:35   Brynjar Hólm Grétarsson rekinn útaf
42:58 Tomas Olason ver frá Bjarna auk ţess sem var dćmd lína á Bjarna
43:28 Heimir Örn Árnason fćr aukakast
43:42 Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast
43:53 19-15 Kristján Orri Jóhannsson skorar eftir glćslilega sendingu frá Sissa
44:13 19-16 Ingvi Rafn skorar og Akureyri missir mann útaf – ţađ er Kristján Orri sem er rekinn útaf
44:23   Allt ađ verđa vitlaust á vellinum - Jón Heiđar braut gróflega á Bergvin og fćr tvćr mínútur og ađrar tvćr fyrir kjaftbrúk
44:23  Međ ţessari tvöföldu brottvísun er Jón Heiđar kominn međ ţrjár brottvísanir og fćr ţví ađ sjá rauđa spjaldiđ og tekur ekki meiri ţátt í leiknum
44:25 Leikurinn er hafinn á ný
44:50 Brynjar Hólm Grétarsson fékk á sig klaufalegan ruđning
45:10 19-17 Bjarni Fritzson skorar í autt markiđ eftir hrađaupphlaup, Tomas var kominn úr markinu
45:26 Sigţór Árni Heimisson međ skot sem er variđ
45:41 ÍR fćr aukakast
46:03 ÍR fćr annađ aukakast
46:08 Trommusveit ÍR inga er ađ ögra dómurunum og fćr tiltal frá dómurunum
46:27 Heiđar Ţór Ađalsteinsson dauđafrír eftir hrađaupphlaup en ţađ er variđ
47:01 19-18 Davíđ Georgsson sleppur í gegn og minnkar muninn í eitt mark
47:34 Heimir Örn Árnason fćr aukakast
47:38 Ţrándur Gíslason er kominn á línuna
47:51 Kristján Orri Jóhannsson međ skot í stöng og ÍR fćr boltann
48:23 ÍR tekur leikhlé
48:23 Leikur Akureyrar hefur ekki veriđ alveg nógu árangursríkur síđustu mínútur - vonandi fara menn ađ hressast
48:23 ÍR hefur leik á ný
48:44 Tomas Olason ver frá Arnari Birki og Akureyri međ boltann
49:08 Ţrándur Gíslason í fćri á línunni en skýtur í stöng. Ţađ fellur ekkert međ sókninni ţessa stundina
49:29 Davíđ Georgsson međ skot yfir markiđ
49:41 Sigţór Árni Heimisson fer í gegn og vinnur vítakast
50:03 20-18 Kristján Orri Jóhannsson smyr boltann upp í samskeytin af vítapunktinum – algjörlega óverjandi
50:33 Bjarni Fritz fćr aukakast
50:54 20-19 Arnar Birkir međ lúmskt skot af gólfinu sem Tomas sér trúlega ekki fyrr en of seint
51:23 Boltinn dćmdur af Akureyri
51:46   Heimir Örn Árnason rekinn útaf fyrir ađ stappa niđur fćti eftir afar vafasama dómgćslu
52:05 Tomas Olason ver í innkast
52:23 20-20 Ingvar Heiđmann jafnar af línunni
53:07 Dómgćslan er ţví miđur fyrir neđan allar hellur ţessa stundina - ekkert samrćmi í hlutunum
53:25 Akureyri er međ boltann
53:44 Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast
54:08 Kristján Orri Jóhannsson međ skot úr horninu sem er variđ
54:36 ÍR á innkast höndin er uppi
54:44 Tomas Olason ver og Akureyri í sókn
55:10 Akureyri á aukakast
55:35 Bergvin Ţór Gíslason međ illa ígrundađ skot sem er variđ
55:51 Tomas Olason ver en ÍR fćr aukakast
56:12 21-20 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hrađaupphlaupi – frábćr sendingi Heimis fram völlinn
56:37 ÍR fćr aukakast
56:50 Og ÍR fćr annađ aukakast
57:07 ÍR fćr hornkast
57:19 Tomas Olason ver og Akureyri heldur í sókn
57:47 Heimir Örn Árnason sćkir aukakast
58:04 22-20 Kristján Orri Jóhannsson međ neglu sem syngur í netinu
58:37 Tomas Olason í ham og ver dauđafćri, Akureyri međ boltann
58:49 Atli Hilmarsson tekur leikhlé ţađ eru 71 sek eftir
58:49 Akureyri hefur leik á ný
59:12 Heimir Örn Árnason sćkir aukakast
59:24 Boltin dćmdur af Akureyri
59:38 Sturla setur boltann yfir markiđ
59:57 23-20 Brynjar Hólm Grétarsson skorar stöngin - stöngin inn
60:00 Tíminn er útrunninn og oddaleikurinn tryggđur á sunnudaginn!
60:00 Kristján Orri Jóhannsson var langmarkahćstur međ 11 mörk, Brynjar Hólm 4, Nicklas 3, Heiđar 2, Halldór, Heimir og Sverre 1 mark hver
60:00 Slćmu fréttirnar eru ađ Nicklas Selvig sneri sig illa og nánast útilokađ ađ hann spili á sunnudaginn
60:00 Annars ţökkum viđ fyrir í kvöld - ţađ verđur upp á líf og dauđa í Breiđholtinu á sunnudaginn!

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson