Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabilið 2015-16

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
Olís deild karla 13. september kl. 17:00 í KA heimilinu
Akureyri
 
Valur
0
-
0
00:00
Velkomin til leiks


Tími   Staða   Skýring
Velkomin til leiks
Lið Akureyrar er þannig skipað í dag:
1 Tomas Olason
3 Hreiðar Levy Guðmundsson
2 Andri Snær Stefánsson
4 Patrekur Stefánsson
9 Halldór Logi Árnason
10 Róbert Sigurðarson
11 Hörður Másson
15 Friðrik Svavarsson
17 Bergvin Þór Gíslason
19 Kristján Orri Jóhannsson
22 Sigþór Árni Heimisson
23 Heiðar Þór Aðalsteinsson
24 Brynjar Hólm Grétarsson
32 Ingimundur Ingimundarson
Lið Valsmanna er þannig skipað:
12 Sigurður Ingiberg Ólafsson
16 Hlynur Morthens
3 Orri Freyr Gíslason
4 Helgi Karl Guðjónsson
6 Guðmundur Hólmar Helgason
8 Atli Már Báruson
9 Gunnar Harðarson
11 Daníel Þór Ingason
13 Ýmir Örn Gíslason
14 Ómar Ingi Magnússon
15 Alexander Örn Júlíusson
19 Sveinn Aron Sveinsson
23 Geir Guðmundsson
46 Sturla Magnússon
Dómarar í dag eru Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson. Eftirlitsdómari er Einar Sveinsson
Það er enginn annar en Petar Ivancic eða doktorinn sem er kynnir í dag.
Það er verið að kynna liðin
0:01 Akureyri byrjar leikinn
0:25 Brynjar Hólm Grétarsson með skot en Hlynur ver og Valur með boltann
0:58 Valur með skot í slá og Akureyri með boltann
1:41  Sigþór Árni Heimisson fær aukakast og spjald á Geir Guðmundsson
2:01
2:01 Brynjar Hólm Grétarsson vinnur vítakast
2:22 Heiðar Þór Aðalsteinsson lætur Hlyn verja frá sér og Valur kemur í sókn
2:51 0-1 Alexander með bylmingsskot og mark
3:15 Brynjar Hólm Grétarsson hins vegar með skot yfir Valsmarkið
3:32  Brynjar Hólm Grétarsson nælir sér síðan í spjald í vörninni
4:32 Guðmundur Hólmar með sendingu sem fer afturfyrir markið
5:23 0-2 Alexander skorar aftur eftir hraða sókn Valsmanna
5:58 1-2 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hægra horninu
6:18 Tomas Olason með vörslu af línunni en boltinn fer í innkast
6:44 Valur fær aukakast
7:28 1-3 Valsmenn skora, Geir Guðmundsson þar á ferðinni
8:03  Guðmundur Hólmar fær spjald
8:28 Hörður Másson með skot í slá, höndin var uppi
9:03 Sóknarbrot á Val
9:27 1-4 Sveinn Aron skorar úr hraðaupphlaupi
9:50 Brynjar Hólm Grétarsson fær dæmdan á sig ruðning
10:26 1-5 Geir Guðmundsson tekur boltann á lofti og hamrar hann í netið
10:32 Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé
10:32 Ekki sú byrjun sem menn hefðu viljað dómgæslan ekki verið Akureyri hliðholl
10:33 Leikurinn hefst á ný
10:52 Sigþór Árni Heimisson fær aukakast hér vildu menn fá víti
11:14 Halldór Logi Árnason vinnur vítakast
11:16 2-5 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
11:29  Guðmundur Hólmar var rekinn út af í vítinu
12:11 Valur missir boltann útaf
12:39 Eftir mikið hark fær Akureyri aukakast
12:57 3-5 Kristján Orri Jóhannsson með flott mark úr hægra borninu
13:57 3-6 Alexander kemur boltanum í netið
14:20 4-6 Heiðar Þór Aðalsteinsson með glæsimark stöngin inn
14:34  Ingimundur Ingimundarson rekinn útaf
14:48 Hreiðar Levý Guðmundsson kominn í markið og ver meistaralega, Akureyri í sókn
15:47 5-6 Brynjar Hólm Grétarsson brýst í gegn og skorar
15:47  Valsmenn missa mann af velli í kjölfarið, Alexander fer af velli
15:55 Hreiðar með flotta vörslu frá Guðmundi Hólmari
16:20 6-6 Sigþór Árni jafnar í 6-6. Akureyri heldur betur búið að snúa leiknum
17:15 6-7 Orri Freyr skorar af línu
18:30 6-8 Valsmenn í hraðaupphlaupi og Sveinn Aron skorar
19:35 Hörður Másson með skot yfir Valsmarkið
20:45 6-9 Orri Freyr skorar af línu
21:15  Friðrik Svavarsson vinnur víti og Valur missir Orra Frey af velli
21:59 Kristján Orri Jóhannsson með lélegt víti sem Hlynur ver auðveldlega
22:32 Hreiðar Levý Guðmundsson ver og Akureyri með boltann
22:39 7-9 Kristján Orri Jóhannsson með flott mark úr horninu
23:00 7-10 Guðmundur Hólmar brýst í gegn og skorar
23:54 8-10 Hörður Másson með laglegt gegnumbrotsmark
24:57 8-11 Orri Freyr leikur lausum hala og skorar 8-11
25:15 Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Sveini Aroni
25:32 Hreiðar Levý Guðmundsson með snilldarvörslu, skot frá Guðmundi Hólmari og Akureyri með boltann
25:32  Friðrik Svavarsson var reyndar rekinn af velli í þessum látum en Akureyri með boltann
26:03 8-12 Hlynur grípur frá skot frá Bergvin og sendir fram á Svein Aron sem skorar úr hraðaupphlaupi
26:48  Bergvin Þór Gíslason vinnur vítakast og Ómar Ingi rekinn útaf
26:50 9-12 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
27:27 Hreiðar Levý Guðmundsson með tvær vörslur í þessari sókn, fyrst frá Guðmundi Hólmari, síðan frá Ými en boltinn fer í innkast
27:58 Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Guðmundi Hólmari en enn fer boltinn í innkast
28:16 Skref dæmd á Geir Guðmundsson
28:38 Bergvin Þór Gíslason með skot sem er varið
29:10 9-13 Atli Már algjörlega frír á línunni og skorar eftir sendingu frá Geir
29:40 10-13 Bergvin Þór Gíslason fer í gegn og skorar
29:51 Guðmundur Hólmar með skot yfir
30:00 Þar með rennur fyrri hálfleikur út
30:00 Hreiðar Levý Guðmundsson kom í markið og er svo sannarlega búinn að eiga flottan leik. Nú er bara að berjast áfram
30:00 Kristján Orri Jóhannsson er með 5 mörk, Sissi, Heiddi, Beggi, Hörður og Binni allir með 1 mark
30:00 Hreiðar Levý Guðmundsson er með 8 varin skot og Tomas 1
30:00 Valur hefur seinni hálfleikinn
30:31 Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Guðmundi Hólmari en Valur fær aukakast
30:52 Guðmundur Hólmar missir boltann og Akureyri í sókn
31:40 Sigþór Árni Heimisson með skot sem er varið
31:52 10-14 Sveinn Aron fljótur fram og skorar
32:22 Halldór Logi Árnason vinnur vítakast
32:25 11-14 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr vítinu
32:58 Orri Freyr vinnur vítakast fyrir Valsmenn
33:12 11-15 Ómar Ingi skorar úr vítinu
33:12 Akureyri fær aukakast
33:12 12-15 Brynjar Hólm Grétarsson með gott skot og mark
33:12 Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Geir en hann fær aukakast
35:01 Valur fær aukakast
35:14 Valur fær síðan hornkast, höndin er uppi
35:25 Hreiðar ver frá Geir
35:35 13-15 Ingimundur Ingimundarson með flott mark eftir hraða sókn
36:07 13-16 Guðmundur Hólmar erfiður og skorar af harðfylgi
37:06 Hörður Másson með skot yfir
37:35 13-17 Alexander með neglu og mark
38:08 Akureyri með aukakast
38:40 Valur vinnur boltann
38:49 13-18 Alexander heldur áfram og skorar fyrir utan
38:57 Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé
38:57 Þetta er búið að vera dálítið kaflaskipt
39:01 Hörður Másson með skot sem er varið en Akureyri með boltann
39:29 14-18 Kristján Orri Jóhannsson með magnað mark úr horninu eftir langa sókn
40:12 14-19 Geir Guðmundsson skorar stöngin inn
40:28  Valsmenn missa mann af velli Alexander sendur í kælingu
40:29   Ingimundur Ingimundarson fór líka útaf
40:45  Hörður Másson sækir vítakast og Orri Freyr rekinn útaf
40:53 Kristján Orri Jóhannsson lætur Sigurð Ólafsson verja frá sér, nær frákastinu en vippar í slána
41:33 Valur fær fríkast
41:49 Valur með skot framhjá
42:10 Andri Snær Stefánsson lætur Hlyn verja frá sér af línunni
42:20  Sveinn Aron Valsmaður rekinn af velli
43:18 Valur vinnur vítakast
43:42 14-20 Ómar Ingi skorar - Hreiðar var í boltanum
44:50 14-21 Geir Guðmundsson skorar af línu eftir að Hlynur hafði varið enn ena ferðina
45:15 Valur vinnur boltann
45:42 Tomas Olason kominn í markið og ver frá Guðmundi Hólmari, Akureyri með boltann
46:02 Ruðningur dæmdur á Akureyri
46:51 14-22 Geir Guðmundsson nær frákasti og skorar eftir fína vörslu Tomasar
47:48 15-22 Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir góða sendingu frá Róbert
48:22 15-23 Ómar Ingi með mark úr hægri skyttunni
48:59 16-23 Kristján Orri Jóhannsson blakar boltanum í netið eftir að Hlynur hafði varið frá Andra Snæ
49:43 16-24 Ómar Ingi í loftið og skorar á ný
49:53 Sverre Andreas Jakobsson tekur þriðja leikhléð
49:53 Þetta er orðið fjandi erfitt enda Valsmenn greinilega með hörkulið
49:55 Leikurinn hefst á ný
50:20 Hörður Másson fær dæmdan á sig fót
50:56 Tomas Olason ver frá Ými- ekki gáfulegt að reyna að vippa á Tomas
51:18 Hörður Másson fer í gegn en Hlynur ver frá honum
52:01 Valsmenn missa boltann
52:18 Heiðar Þór Aðalsteinsson inn úr horninu en Hlynur heldur áfram að verja
52:31 16-25 Orri sterkur á línunni og kemur boltanum í netið
53:03 Róbert Sigurðarson með skot utan af velli sem Hlynur ver og Valur í sókn
53:43 16-26 Orri aftur frír á línunni og skorar
54:14 17-26 Bergvin Þór Gíslason fer í gegn og skorar
54:29 Akureyri klúðrar hraðaupphlaupi
55:13 Róbert Sigurðarson fær á sig ruðning í hraðaupphlaupi
56:02 Akureyri vinnur boltann en slæm sending og Valsmenn komast í boltann
56:24    Ingimundur Ingimundarson fær brottvísun og rautt spjald - sá ekki hvað var eiginlega í gangi
56:47 Akureyri vinnur boltann
57:07 Halldór Logi Árnason fær aukakast
57:27 Bergvin Þór Gíslason fer í gegn en fær bara aukakast
57:46 Tomas Olason ver hraðaupphlaup og Akureyri í sókn
58:33 Akureyri fær aukakast
58:53 18-26 Sigþór Árni Heimisson með mark af gólfinu eftir langa langa sókn
59:25 18-27 Geir skorar - töluverð lykt af skrefum í þessu marki
59:58 19-27 Halldór Logi Árnason með mark af línunni
60:00 Þar með er leiktíminn útrunninn
Hlynur Morthens er valinn maður leiksins hjá Val
Kristján Orri Jóhannsson maður Akureyrarliðsins og fá báðir körfu frá Norðlenska að launum
Valsmenn hreinlega númeri og stórir fyrir okkar menn í dag og líta hrikalega vel út, ekki hægt að segja annað.
Kristján Orri með 8 mörk, Bergvin, Brynjar, Halldór og Sigþór með 2 mörk hver, Heiðar , Hörður og Ingimundur með 1 mark hver
Við þökkum fyrir okkur að sinni.

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson