Tími | Staða | Skýring |
|
| Velkomin í beina lýsingu frá leik Akureyrar og Hauka í 4. umferð Olís deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:00 í KA-Heimilinu
|
|
| Lið Hauka er þannig skipað: 32 Giedrius Morkunas 99 Grétar Ari Guðjónsson 2 Tjörvi Þorgeirsson 3 Janus Daði Smárason 6 Brynjólfur Snær Brynjólfsson 7 Andri Björn Ómarsson 8 Elías Már Halldórsson 9 Leonharð Þorgeir Harðarson 10 Heimir Óli Heimisson 18 Jón Þorbjörn Jóhannsson 22 Matthías Árni Ingimarsson 24 Þröstur Þráinsson 33 Egill Eiríksson 73 Einar Pétur Pétursson
|
0:00
|
| Lið Akureyrar er þannig: 1 Tomas Olason 3 Hreiðar Levy Guðmundsson 2 Andri Snær Stefánsson 8 Garðar Már Jónsson 9 Halldór Logi Árnason 10 Róbert Sigurðarson 11 Hörður Másson 15 Friðrik Svavarsson 17 Bergvin Þór Gíslason 19 Kristján Orri Jóhannsson 22 Sigþór Árni Heimisson 23 Heiðar Þór Aðalsteinsson 24 Brynjar Hólm Grétarsson 32 Ingimundur Ingimundarson
|
0:11
|
| Akureyri hefur leikinn
|
0:24
| 1-0
| Brynjar Hólm Grétarsson lyftir sér upp og skorar fyrsta mark leiksins
|
0:48
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver en Haukar fá vítakast
|
1:06
| 1-1
| Haukar skora úr vítinu, Janus Daði með vítið
|
1:29
|
| Brynjar Hólm Grétarsson með skot í stöng og Haukar ná boltanum
|
1:47
|
| En Haukar henda boltanum útaf
|
2:27
|
| Brynjar Hólm Grétarsson rifinn niður og spjald á Heimi Óla
|
2:48
|
| Brynjar Hólm Grétarsson með skot sem Giedrius ver og Haukar með boltann
|
3:16
| 1-2
| Janus Daði skorar úr lúmsku undirskoti
|
3:45
| 1-3
| Haukar í hraðri sókn og Tjörvi Þorgeirsson skorar
|
4:22
|
| Spjald á Janus Daða, leikmann Hauka hér hefðu menn viljað fá vítakast
|
4:51
|
| Sókn Akureyrar rennur út í sandinn
|
5:35
| 1-4
| Haukar skora Tjörvi með annað markið í röð
|
5:43
| 2-4
| Brynjar Hólm Grétarsson með mark úr hraðaupphlaupi
|
6:12
| 2-5
| Þetta gengur hratt Haukar skora jafnharðan enn og aftur er Tjörvi þar á ferðinni
|
7:07
|
| Hörður Másson með skot sem er varið
|
7:32
|
| Elías Már með skot yfir Akureyrarmarkið
|
8:01
| 3-5
| Bergvin Þór Gíslason með laglegt skot og mark
|
8:17
|
| Halldór Logi Árnason með flotta vörn Haukar fá aukakasts
|
8:51
| 4-5
| Bergvin Þór Gíslason skorar eftir að hafa náð frákasti ef skot Halldórs Loga
|
9:39
|
| Haukar missa boltann
|
9:49
|
| Andri Snær Stefánsson fær aukakast og spjald á Tjörva leikmann Hauka
|
10:16
|
| Bergvin Þór Gíslason með skot sem er varið Haukar með boltann
|
10:53
|
| Haukar fá hornkast höndin er uppi
|
11:13
|
| Haukar fá vítakast
|
11:30
| 4-6
| Janus Daði skorar úr vítinu
|
12:10
|
| Sóknarbrot á Akureyri
|
12:29
|
| Kristján Orri Jóhannsson fær spjald
|
12:53
| 4-7
| Tjörvi dauðafrír á línunni og skorar
|
13:31
|
| Haukar unnu boltann en skref dæmd á þá um leið
|
13:52
| 5-7
| Hörður Másson með neglu fyrir utan sem syngur í netinu
|
14:30
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson með flotta vörslu, mikil barátta um frákastið og Haukum loks dæmdur boltinn
|
14:49
|
| Róbert Sigurðarson með fína vörn en fær spjald
|
15:16
| 5-8
| Brynjólfur Snær skorar úr horninu
|
15:32
| 6-8
| Hörður Másson með annað gott mark úr skyttunni
|
15:59
|
| Sóknarbrot dæmt á Hauka
|
16:38
| 7-8
| Halldór Logi Árnason frír á línunni og skorar
|
17:15
| 8-8
| Andri Snær Stefánsson jafnar leikinn úr hraðaupphlaupi
|
17:40
|
| Haukar með skot yfir af línunni
|
17:56
|
| Akureyri missir boltann útaf
|
18:15
|
| Halldór Logi Árnason lætur verja frá sér úr hraðaupphlaupi
|
18:31
|
| Spjald dæmt á Haukabekkinn
|
18:44
|
| Haukar fá aukakast
|
19:05
| 8-9
| Heimir Óli skorar af miklu harðfylgi af línunni
|
19:05
|
| Róbert Sigurðarson rekinn útaf fyrir viðskiptin við Heimi Óla
|
19:30
|
| Andri Snær Stefánsson sækir aukakast
|
19:43
|
| og annað
|
19:56
|
| Hörður Másson fær aukakast höndin er uppi
|
20:09
|
| Akureyri fær hornkast
|
20:22
|
| Bergvin Þór Gíslason rekinn útaf fyrir að skjóta eftir að boltinn var dæmdur af liðinu
|
20:54
| 8-10
| Einar Pétursson frír í horninu og skorar
|
21:15
|
| Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé
|
21:15
|
| Akureyri hefur leik á ný - einum færri
|
21:22
|
| Hörður Másson með skot sem er varið í horn
|
21:38
|
| Sigþór Árni Heimisson með neyðarskot sem er varið
|
22:02
| 8-11
| Einar Pétursson aftur frír í horninu og skorar
|
22:28
|
| Hörður Másson fær dæmd á sig skref
|
22:36
|
| Tomas Olason er kominn í markið
|
23:05
|
| Haukar fá aukakast
|
23:21
| 8-12
| Elías Már með mark - hékk lengi í loftinu
|
23:45
| 9-12
| Halldór Logi Árnason brýtur ísinn fyrir Akureyri og skorar af línunni
|
23:49
|
| Brottvísun á Hauka, Tjörvi sendur af velli
|
24:21
|
| Haukar fá aukakast
|
24:31
| 9-13
| Elías með annað mark - núna af gólfinu
|
24:56
|
| Hörður Másson fær aukakast
|
25:08
|
| Kristján Orri Jóhannsson fer inn úr horninu en fær dæmda á sig línu
|
25:48
|
| Haukar taka leikhlé
|
25:48
|
| Haukar hefja leikinn aftur
|
26:05
|
| Tomas Olason ver frá Janusi Daða
|
26:19
|
| Akureyri klikkar á hraðaupphlaupi
|
26:27
|
| Tomas Olason ver en Haukar fá víti
|
26:43
|
| Tomas Olason ver vítakastið frá Janusi með tilþrifum og Akureyri í sókn
|
27:10
|
| Hörður Másson fer í gegn og vinnur vítakast
|
27:23
|
| Heiðar Þór Aðalsteinsson kemur inná til að taka vítið
|
27:42
|
| Giedrius nær að verja vítið og Haukar fá boltann
|
28:16
|
| Haukar fá aukakast
|
28:37
|
| Haukar fá aukakast höndin er uppi
|
28:51
|
| Haukar með skot framhjá
|
29:01
|
| Sigþór Árni Heimisson fær á sig ruðning - vafadómur þarna
|
29:43
|
| Boltinn dæmdur af Haukum
|
30:00
| 9-14
| Haukar komast þó inn í sendingu og Elías Már skorar úr hraðaupphlaupi um leið og tíminn rennur út
|
30:00
|
| Bergvin Þór Gíslason, Brynjar, Halldór og Hörður eru allir með tvö mörk en Andri Snær eitt.
|
30:00
|
| Markverðir Akureyrar hafa varið samtals 4 skot á móti 11 skotum Giedriusar og þar liggur eiginlega munurinn á liðunum
|
30:00
|
| Haukar hefja seinni hálfleikinn
|
30:25
| 9-15
| Jón Þorbjörn ryður frá sér á línunni og skorar
|
30:55
| 9-16
| Elías Már skorar úr hraðaupphlaupi eftir sendingarmistök Akureyrar
|
31:34
|
| Bergvin Þór Gíslason fintar sig í gegn og vinnur vítakast
|
31:56
| 10-16
| Kristján Orri Jóhannsson fer á punktinn og skorar
|
32:30
|
| Akureyri vinnur boltann en Kristján Orri Jóhannsson lætur verja frá sér
|
33:08
|
| Bergvin Þór Gíslason í hraðaupphlaup en dæmd á hann skref við lítinn fögnuð
|
33:39
|
| Sverre Andreas Jakobsson fær spjald fyrir mótmæli
|
34:02
| 10-17
| Haukar með mark af línu
|
34:22
|
| Bergvin Þór Gíslason með skot fyrir utan sem Giedrius ver og Haukar í sókn
|
35:08
|
| Haukar fá aukakast
|
35:17
| 10-18
| Jón Þorbjörn skorar af línu, Tomas var í boltanum sem lak í netið
|
35:50
| 10-19
| Enn eitt hraðaupphlaup Hauka, nú skoraði Einar Pétur
|
36:19
|
| Brynjar Hólm Grétarsson fær aukakast
|
36:38
|
| Halldór Logi Árnason fær dæmdan á sig fót
|
37:08
| 10-20
| Brynjólfur Snær með sirkusmark úr horninu
|
37:08
|
| Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé - það hefur ekkert gengið í seinni hálfleiknum
|
37:11
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
37:26
| 11-20
| Brynjar Hólm Grétarsson hátt í loft upp og glæsimark - þarf meira af þessu
|
38:02
|
| Róbert Sigurðarson rekinn útaf fór aftan í manninn
|
38:20
| 11-21
| Elías Már kann vel við sig og skorar fyrir utan
|
38:56
|
| Hörður Másson kominn í gegn en það er varið
|
39:10
| 11-22
| Einar Pétur í opnu færi og skorar
|
39:42
|
| Hörður Másson fær aukakast
|
40:15
|
| Kristján Orri Jóhannsson vinnur vítakast
|
40:40
|
| Kristján Orri Jóhannsson tekur vítið sjálfur en Giedrius ver og Haukar halda boltanum
|
41:13
|
| Haukar fá aukakast
|
41:25
|
| og aftur
|
41:39
|
| Haukar með skot langt framhjá
|
42:04
|
| Tjörvi rekinn útaf en Haukar halda boltanum
|
42:31
|
| Allt vitlaust á gólfinu, lítur út fyrir að einhver verði rekinn útaf – en að lokum verður ekkert af því, Haukar halda boltanu
|
43:15
|
| Halldór Logi Árnason fær aukakast
|
43:19
|
| Sigþór Árni Heimisson fær á sig skref - aldrei skref segja menn hér í blaðamannastúkunni
|
43:48
|
| Haukar fá aukakast
|
43:58
|
| Friðrik Svavarsson rekinn útaf
|
44:10
| 11-23
| Brynjófur Snær skorar
|
44:44
|
| Heiðar Þór Aðalsteinsson með skot framhjá úr þröngu færi
|
45:21
| 12-23
| Heiðar Þór Aðalsteinsson skorar úr hraðaupphlaupi
|
45:34
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson er kominn í markið
|
45:54
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson byrjar á því að verja úr horninu og Akureyri með boltann
|
46:27
|
| Hörður Másson með skot en Grétar Ari ver
|
47:00
| 13-23
| Kristján Orri Jóhannsson nær boltanum og skorar
|
47:22
|
| Boltinn dæmdur af Haukum
|
47:49
|
| Akureyri hendir boltanum útaf
|
48:04
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson með klassavörslu úr hraðaupphlaupi Akureyri með boltann
|
48:34
|
| Kristján Orri Jóhannsson skýtur framhjá Haukamarkinu
|
49:07
|
| Ruðningur á Hauka
|
49:27
|
| Garðar Már Jónsson kemur í hægri skyttuna
|
49:47
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver hraðaupphlaup en Haukar fá innkast
|
50:20
|
| Garðar Már Jónsson vinnur boltann í vörninni en dæmd lína
|
51:01
|
| Haukar fá aukakast
|
51:12
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver
|
51:29
| 14-23
| Friðrik Svavarsson skorar eftir góða línusendingu Garðars
|
51:55
|
| Haukar fá vafasamt aukakast
|
52:26
| 14-24
| Þröstur Þráinsson í opnu færi og skorar
|
53:02
|
| Róbert Sigurðarson fer í gegn og vinnur vítakast
|
53:20
|
| Heiðar Þór Aðalsteinsson tekur vítið en það er varið - þriðja vítið sem fer í súginn í kvöld
|
54:15
|
| Ingimundur Ingimundarson rekinn útaf, Haukar fá aukakast
|
54:25
|
| Garðar Már Jónsson kemst inn í sendingu Haukanna
|
54:52
| 15-24
| Róbert Sigurðarson fer glæsilega í gegnum Haukavörnina og skorar
|
55:26
| 16-24
| Kristján Orri Jóhannsson vinnur boltann og skorar úr hraðaupphlaupinu
|
55:50
|
| Haukar fá aukakast
|
56:06
|
| Haukar fá vítakast
|
56:27
| 16-25
| Egill Eiríksson skorar úr vítakastinu
|
57:01
|
| Akureyri á innkast
|
57:11
| 17-25
| Róbert Sigurðarson með skot langt fyrir utan og klessir honum upp í samskeytin – glæsilegt mark
|
57:42
|
| Haukar fá vítakast
|
57:53
| 17-26
| Egill mætir aftur á vítalínuna og skorar
|
58:26
|
| Akureyri við það að missa boltann en Friðrik Svavarsson vinnur boltann af miklu harðfylgi
|
58:45
| 17-27
| Egill vinnur boltann og skorar úr hraðaupphlaupi
|
59:07
|
| Misheppnuð sending og Haukar fá boltann
|
59:22
|
| Haukar fá aukakast
|
59:38
| 17-28
| Hreiðar Levý Guðmundsson var en Haukar fá frákastið og skora
|
60:00
|
| Leik lokið
|
60:00
|
| Giedrius er valinn maður Haukaliðsins
|
60:00
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson er maður Akureyrarliðsins og að venju fá báðir körfu frá Norðlenska að launum
|
60:00
|
| Brynjar Hólm Grétarsson og Kristján Orri skoruðu 3 mörk hvor, Bergvin, Halldór, Hörður og Róbert 2 mörk hver, Andri Snær, Friðrik og Heiðar Þór með 1 mark hver
|
60:00
|
| Hjá Haukum var Elías Már með 6 mörk, Egill, Einar og Tjörvi 4 mörk hver, Brynjólfur og Janus 3 hvor, Heimir Óli og Þröstur 1 mark hvor.
|
60:00
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson er með 7 skot varin og Tomas 2
|
60:00
|
| Í Haukamarkinu varði Giedrius 16 og Grétar Ari 3 skot
|
60:00
|
| Næsti leikur Akureyrar er strax á sunnudaginn gegn FH í Kaplakrika
|
60:00
|
| Við þökkum fyrir okkur í dag
|