Tími | Staða | Skýring |
|
| Velkomin til leiks. Leikmenn eru í rólegheitum að hita upp og mýkja skrokkinn
|
|
| Lið Akureyrar er óbreytt frá síðustu leikjum og er þannig skipað: 1 Tomas Olason - mark 11 Hreiðar Levy Guðmundsson - mark 2 Andri Snær Stefánsson 3 Halldór Logi Árnason 8 Garðar Már Jónsson 13 Hörður Másson 15 Friðrik Svavarsson 17 Bergvin Þór Gíslason 19 Kristján Orri Jóhannsson 20 Róbert Sigurðarson 22 Sigþór Árni Heimisson 23 Heiðar Þór Aðalsteinsson 24 Brynjar Hólm Grétarsson 32 Ingimundur Ingimundarson
|
|
| Lið ÍR er að mestu eins og í síðasta leik: 12 Svavar Már Ólafsson 13 Arnór Freyr Stefánsson 4 Bjarni Fritzson 7 Davíð Georgsson 8 Brynjar Valgeir Steinarsson 9 Aron Örn Ægisson 10 Ingvar Heiðmann Birgisson 11 Sturla Ásgeirsson 15 Jón Kristinn Björgvinsson 20 Arnar Freyr Guðmundsson 24 Sigurður Óli Rúnarsson 28 Eggert Sveinn Jóhannsson 38 Ingi Rafn Róbertsson 93 Arnar Birkir Hálfdánsson
|
|
| Dómarar í dag eru Ingvar Guðjónsson og Þorleifur Árni Björnsson
|
|
| Leikmenn eru að koma sér fyrir og kynning að hefjast
|
0:00
|
| Akureyri hefur leikinn
|
0:32
| 1-0
| Heiðar Þór Aðalsteinsson fer inn úr horninu og skorar
|
0:50
| 2-0
| Akureyri vinnur boltann, Heiðar Þór Aðalsteinsson geysist upp í hraðaupphlaup og skorar
|
1:33
|
| ÍR missir boltann
|
1:48
|
| Halldór Logi Árnason með skot sem er varið og ÍR fær boltann
|
2:03
|
| ÍR missir boltann - lína
|
2:27
|
| Bergvin Þór Gíslason með skot sem er varið
|
2:36
|
| ÍR-ingar missa boltann
|
3:05
|
| Hörður Másson fær spjald fyrir framgöngu í vörninni
|
3:18
| 2-1
| Aron Örn skorar fyrir ÍR
|
3:50
|
| Halldór Logi Árnason fær aukakast
|
4:05
| 3-1
| Halldór Logi Árnason með baráttumark af línunni
|
4:44
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver en ÍR fær innkast
|
5:06
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Davíð og Akureyri í sókn
|
5:34
| 4-1
| Halldór Logi Árnason með mark af línunni
|
5:50
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver og Akureyri í sókn
|
6:32
|
| Hörður Másson með hörkuskot en það er varið
|
6:46
| 4-2
| Sturla fljótur fram og skorar
|
7:10
|
| Bergvin Þór Gíslason með skot sem er varið
|
7:22
|
| Fótur dæmdur á ÍR
|
7:45
|
| Hörður Másson með erfiða sendingu út í hornið og boltann fer afturfyrir
|
8:02
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver í innkast
|
8:22
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Arnari Birki en aukakast dæmt
|
8:54
|
| Vörn Akureyrar ver í tvígang en ÍR fær boltann
|
9:24
|
| Enn ver vörnin nú í innkast
|
9:29
|
| Akureyri vinnur boltann en tapar honum strax aftur
|
9:45
| 4-3
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
9:45
|
| Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé
|
9:45
|
| Akureyri hefur leik á ný
|
10:15
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver hraðaupphlaup frá Bjarna Fritzsyni og Akureyri í sókn
|
10:52
| 5-3
| Bergvin Þór Gíslason fer í loftið og skorar
|
11:23
|
| Arnar Birkir með skot í stöng en ÍR nær boltann
|
11:55
| 5-4
| Sturla Ásgerirsson skrúfar boltann í netið
|
12:18
|
| Kristján Orri Jóhannsson fær aukakast
|
12:30
| 6-4
| Bergvin Þór Gíslason með skot og mark fyrir utan
|
13:13
|
| Róbert Sigurðarson fær gult spjald, heppinn að fá ekki brottvísun
|
13:39
|
| ÍR missir boltann
|
13:52
|
| Róbert Sigurðarson geysist fram en fær aukakast
|
14:10
|
| Hörður Másson fær aukakast
|
14:30
|
| Halldór Logi Árnason vinnur vítakast
|
14:41
|
| Bjarni Fritzsson fær spjald fyrir að brjóta á Halldóri
|
14:56
| 7-4
| Heiðar Þór Aðalsteinsson skorar úr vítinu
|
15:25
|
| ÍR fær aukakast
|
15:58
|
| Róbert Sigurðarson rekinn útaf, erfitt að mótmæla þessu
|
16:10
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson með magnaða vörslu frá Sturlu í horninu
|
16:47
| 8-4
| Heiðar Þór Aðalsteinsson með glæsimark úr horninu
|
17:20
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver í dauðafæri en vítakast dæmt
|
17:29
|
| Sturla skýtur yfir úr vítinu
|
18:16
|
| Akureyri missir boltann afturfyrir endalínu
|
18:33
|
| Akureyri með fullskipað lið
|
18:54
|
| Hörður Másson með flotta vörn ÍR fær aukakast
|
19:09
|
| Kristján Orri Jóhannsson rekinn útaf ÍR á aukakast
|
19:29
| 8-5
| Jón Kristinn fer inn úr horninu og skorar fyrir ÍR
|
20:20
|
| Ingvar Heiðmann fær spjald fyrir brot á Begga
|
20:35
|
| Hörður Másson fær aukakast
|
20:45
| 9-5
| Sigþór Árni Heimisson með skot og mark fyrir utan
|
21:17
| 9-6
| Aron Örn skorar fyrir ÍR
|
21:37
| 9-6
| Akureyri með fullskipað lið
|
21:50
|
| Arnar Birkir rekinn útaf fyrir gróft brot á Begga
|
22:07
|
| Akureyri missir boltann ónákvæm sending í hornið
|
22:54
|
| ÍR með skot í stöng og útaf
|
23:28
|
| Bergvin Þór Gíslason enn einu sinni tekinn í gólfið en bara aukakast dæmt
|
23:40
| 10-6
| Heiðar Þór Aðalsteinsson með snilldarsnúning af demantinum – algjörlega frábær mark
|
24:05
|
| ÍR skiptir um markvörð Svavar Már Ólafsson kemur í markið
|
24:35
|
| ÍR með skot framhjá
|
24:50
|
| Brynjar Hólm Grétarsson kemur í sóknina
|
25:09
| 11-6
| Hörður Másson með algjöra neglu - stöngin inn
|
25:13
|
| ÍR tekur leikhlé
|
25:14
|
| Sókn Akureyrar er búin að skila frábærum mörkum
|
25:34
| 12-6
| Ingimundur Ingimundarson stelur boltanum og skorar sjálfur úr hraðapphlaupi
|
26:01
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver og Akureyri með boltann
|
26:30
|
| Akureyri fær aukakast
|
26:49
| 13-6
| Heiðar Þór Aðalsteinsson hausar Svavar í horninu
|
27:25
|
| ÍR fær aukakast
|
27:44
|
| Bjarni Fritzson fær vítakast
|
27:59
| 13-7
| Sturla skorar úr vítinu
|
28:35
| 14-7
| Sigþór Árni Heimisson fer í gegn og skorar
|
28:46
|
| Davíð Georgsson braut á Sissa og fær spjald að launum
|
29:21
| 14-8
| Arnar Birkir heppinn, skotið fer af vörninni í Hreiðar og loks í netið
|
29:56
| 15-8
| Kristján Orri Jóhannsson með mark úr hægra horninu eftir flotta sendingu frá Sissa
|
30:00
|
| Mögnuðum fyrri hálfleik lokið - forskot Akureyrar einfaldlega sanngjarnt
|
30:00
|
| Heiðar Þór Aðalsteinsson er markahæstur með 6 mörk (1 víti) Bergvin, Halldór og Sigþór 2 mörk hver, Hörður, Kristján og Ingimundur 1 mark hver
|
30:00
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson er með 12 varin skot samkvæmt bókhaldi Stefáns Guðnasonar og ekki klikkar hann
|
30:00
|
| ÍR hefur seinni hálfleikinn
|
30:10
|
| Klukkan í húsinu hikstaði og því er byrjað á ný
|
30:23
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver dauðafæri af línunni og Akureyri í sókn
|
31:10
|
| Halldór Logi Árnason vinnur vítakast eftir flotta sendingu frá Begga
|
31:34
| 16-8
| Heiðar Þór Aðalsteinsson öruggur á vítalínunni og skorar
|
32:00
| 17-8
| Róbert Sigurðarson vinnur boltann í vörninni og skorar úr hraðaupphlaupi
|
32:14
|
| ÍR með mislukkað skot
|
32:17
| 18-8
| Hörður Másson skorar eftir snögga sókn
|
32:20
|
| ÍR tekur leikhlé - klassabyrjun Akureyrar á seinni hálfleiknum
|
32:21
|
| ÍR byrjar á ný
|
32:41
| 18-9
| Arnar Birkir með glæsilegt sirkusmark ÍR-inga í samvinnu við Sturlu
|
33:24
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson hreinlega étur Bjarna Fritzson í hraðaupphlaupi
|
33:45
| 19-9
| Sigþór Árni Heimisson skorar
|
34:21
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver og Akureyri með boltann
|
34:38
|
| Hraðinn búinn að vera rosalegur í hálfleiknum
|
35:07
|
| Sigþór Árni Heimisson með skot sem er varið en Akureyri fær boltann
|
35:30
|
| Bergvin Þór Gíslason rifinn niður en bara aukakast dæmt
|
36:30
| 20-9
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Arnari Birki og Akureyri með boltann
|
36:45
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver frá Bjarna af línunni en ÍR fær frákastið
|
37:28
|
| Verið að skúra gólfið
|
37:35
| 20-10
| Bjarni Fritzson með mark fyrir utan
|
38:19
| 21-10
| Kristján Orri Jóhannsson frír á línunni og skorar
|
38:23
|
| Aron Örn leikmaður ÍR varð fyrir hnjaski og er borinn útaf
|
38:24
|
| ÍR hefur leikinn á ný
|
38:53
| 21-11
| Davíð Georgsson fer í gegn og skorar - Hreiðar var í boltanum
|
39:31
| 22-11
| Halldór Logi Árnason brýst í gegn á línunni og skorar
|
40:06
|
| ÍR fær aukakast
|
40:24
|
| Ingimundur Ingimundarson rekinn útaf – ekki miklar sakir þarna
|
41:32
| 22-12
| Sturla fer inn úr horninu og skorar
|
41:55
|
| Akureyri með boltann eftir að bæði lið höfðu misst boltann
|
42:10
|
| Kristján Orri Jóhannsson fær dæmdan á sig ruðning
|
42:17
| 22-13
| Sturla skorar eftir hraða sókn
|
42:24
|
| Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé um leið og Akureyri fær manninn inná
|
42:24
|
| Þetta er búinn að vera ótrúlega hraður leikur þannig að maður þarf að hafa sig allan við að fylgjast með tölfræðinni
|
42:44
| 23-13
| Halldór Logi Árnason nær frákasti og skorar
|
43:11
|
| Akureyri vinnur boltann í vörninni
|
43:42
| 24-13
| Halldór Logi Árnason fer á kostum og skorar enn á ný af línunni
|
44:15
| 24-14
| Bjarni Fritzson fintar sig í gegn og skorar
|
44:48
| 25-14
| Kristján Orri Jóhannsson inn úr þröngu færi og skorar
|
45:07
|
| Bergvin Þór Gíslason rekinn útaf - enginn skilur af hverju
|
45:20
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson heldur áfram að éta Bjarna í dauðafærunum – magnaður leikur hjá Hreiðari
|
45:42
|
| Akureyri með boltann
|
45:54
| 26-14
| Brynjar Hólm Grétarsson með snilldartilþrif og skorar fyrir utan
|
46:11
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson heldur áfram að verja og Akureyri með boltann
|
46:36
| 27-14
| Brynjar Hólm Grétarsson fer í loftið og skorar
|
46:54
| 27-15
| Arnar Birkir á auðum sjó í horninu og skorar
|
47:34
| 27-16
| Bjarni Fritzson með mark úr hraðaupphlaupi
|
47:57
|
| Andri Snær Stefánsson kemur í vinstra hornið
|
48:15
|
| Akureyri fær aukakast
|
48:30
|
| Kristján Orri Jóhannsson með skot sem er varið og ÍR í sókn
|
48:55
|
| Mislukkuð sending hjá ÍR og Akureyri í sókn
|
49:28
| 28-16
| Bergvin Þór Gíslason fer í gegn og skorar
|
49:46
| 28-17
| ÍR-ingar ná að koma inn marki - norðanmaðurinn Ingvar H Birgisson þar á ferð
|
50:15
| 29-17
| Hörður Másson með neglu af gólfinu sem syngur í netinu
|
50:32
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson ver í innkast
|
50:36
|
| ÍR tekur þriðja leikhléð - þeir eru ekki alveg að ná takti í leikinn
|
50:37
|
| ÍR hefur leik á ný
|
50:44
|
| Tomas Olason er kominn í markið
|
50:59
|
| Tomas Olason byrjar með stæl og ver dauðafæri af línunni, Akureyri fær boltann
|
51:04
| 30-17
| Kristján Orri Jóhannsson snöggur fram og skorar
|
51:30
|
| ÍR reyna sirkus en Ingimundur Ingimundarson ver í horn
|
51:45
|
| Tomas Olason ver en boltinn fer í innkast
|
52:05
|
| ÍR fær aukakast
|
52:20
|
| Lína dæmd á ÍR
|
53:06
|
| Akureyri missir boltann
|
53:18
|
| Tomas Olason með klassavörslu af línunni og Akureyri með boltann
|
53:51
|
| Andri Snær Stefánsson fær aukakast
|
54:17
| 31-17
| Kristján Orri Jóhannsson brýst í gegn og skorar
|
54:43
|
| ÍR fær aukakast
|
55:03
| 31-18
| Bjarni nær að læða boltanum fram hjá Tomasi
|
55:34
|
| Bergvin Þór Gíslason í gegn en fær aukakast
|
55:54
|
| Kristján Orri Jóhannsson fær aukakast
|
56:06
| 32-18
| Höndin upp og eftir aukakast stekkur Brynjar Hólm Grétarsson jafnfætis og hamrar boltann í netið – glæsilega gert
|
56:37
|
| Tomas Olason ver frá Bjarna Fritzsyni en aukakast dæmt
|
56:59
|
| ÍR fær annað aukakast
|
57:14
|
| Tomas Olason ver og Akureyri er komið með boltann
|
57:48
|
| Kristján Orri Jóhannsson með skot sem er varið og ÍR í sókn
|
58:06
|
| Tomas Olason ver en á einhvern óskiljanlegan hátt er dæmt að ÍR eigi horn
|
58:21
| 32-19
| Bjarni Fritzson skorar fyrir utan - hann er nánast sá eini sem virðist koma boltanum í markið
|
58:56
|
| Friðrik Svavarsson fær aukakast
|
59:31
| 32-20
| Arnar Birkir skorar úr hraðaupphlaupi
|
59:31
|
| Arnar Birkir sló Tomas Olason niður í leiðinni en kemst upp með það og hreinlega allt að verða vitlaust í húsinu
|
60:00
|
| Leiknum lýkur með smástympingum en allir - að minnsta kosti Akureyringar sáttir
|
60:00
|
| Aron Örn Ægisson var valinn maður ÍR liðsins
|
60:00
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson er maður Akureyrarliðsins og þeir fá kjötveislu frá Norðlenska að launum
|
60:00
|
| Frábær sigur í höfn og mögnuð stemming í húsinu
|
60:00
|
| Heiðar Þór Aðalsteinsson með 7 mörk (2 víti), Halldór Logi 6, Kristján Orri 5, Bergvin, Brynjar, Hörður og Sigþór 3 mörk hver, Ingimundur og Róbert 1 mark hvor
|
60:00
|
| Hreiðar Levý Guðmundsson varði 21 skot og Tomas Olason 6
|
60:00
|
| Næsti leikur Akureyrar er á laugardaginn klukkan 18:30 en þá tekur liðið á móti Gróttu 2 í bikarkeppninni
|
60:00
|
| Við þökkum fyrir magnaðan leik í dag!
|