Tími | Stađa | Skýring |
|
| Velkomin í beina lýsingu frá leik Hauka og Akureyrar ađ Ásvöllum í 13. umferđ Olís deildar karla
|
|
| Haukar eru ríkjandi Íslandsmeistarar og hafa veriđ ađ leika gríđarlega vel ađ undanförnu. Í síđustu umferđ unnu ţeir toppliđ Vals öđru sinni í vetur
|
|
| Okkar liđ hefur hinsvegar einnig veriđ ađ leika vel ađ undanförnu, eftir erfiđa byrjun ţá hefur liđiđ veriđ ađ sćkja ć fleiri stig og hefur unniđ 5 af síđustu 7 leikjum sínum. Ţađ má ţví reikna međ hörkuleik hér í kvöld
|
|
| Hópur Hauka: Markmenn: Giedrius Morkunas og Grétar Ari Guđjónsson. Útileikmenn: Tjörvi Ţorgeirsson, Janus Dađi Smárason, Adam Haukur Baumruk, Brynjólfur Snćr Brynjólfsson, Elías Már Halldórsson, Leonharđ Ţorgeir Harđarson, Heimir Óli Heimisson, Jón Ţorbjörn Jóhannsson, Matthías Árni Ingimarsson, Ţröstur Ţráinsson, Egill Eiríksson og Einar Pétur Pétursson
|
|
| Hópur Akureyrar: Markmenn: Hreiđar Levý Guđmundsson og Tomas Olason. Útileikmenn: Andri Snćr Stefánsson, Halldór Logi Árnason, Garđar Már Jónsson, Hörđur Másson, Friđrik Svavarsson, Bergvin Ţór Gíslason, Kristján Orri Jóhannsson, Róbert Sigurđarson, Sigţór Árni Heimisson, Heiđar Ţór Ađalsteinsson, Brynjar Hólm Grétarsson og Ingimundur Ingimundarson
|
|
| Haukar fóru illa međ Akureyri ţegar liđin mćttust fyrr í vetur á Akureyri og unnu 17-28. Akureyri vann hinsvegar síđasta leik hér ađ Ásvöllum 20-25, verđur áhugavert ađ sjá hvernig fer hér í dag
|
|
| Dómarar hér í dag eru ţeir Ingvar Guđjónsson og Ţorleifur Árni Björnsson
|
|
| Fyrirliđarnir ţeir Andri Snćr Stefánsson og Matthías Árni Ingimarsson rćđast hér viđ, ţađ er fariđ ađ styttast í ţessa veislu hér ađ Ásvöllum
|
|
| Liđin eru ađ ganga inn á völlinn, ekki eru nú margir í stúkunni en vonandi rćtist úr mćtingunni
|
|
| Ein breyting er á byrjunarliđi Akureyrar frá síđasta leik en Andri Snćr Stefánsson byrjar í dag
|
|
| Haukar byrja međ boltann
|
0:01
|
| Ţetta er byrjađ, Haukar í sókn
|
0:37
| 1-0
| Elías Már Halldórsson lyftir sér upp og skorar fyrsta mark leiksins
|
1:17
|
| Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast, lítiđ ađ gerast í sókn okkar manna
|
1:35
| 2-0
| Einar Pétur Pétursson skorar úr hrađaupphlaupi eftir ađ Akureyri hafđi misst boltann
|
2:00
|
| Hörđur Másson međ skot sem Giedrius ver en Hörđur fćr aukakast
|
2:23
|
| Bergvin Ţór Gíslason međ skot í vörnina en Akureyri heldur boltanum, gult spjald á Ţröst
|
2:55
| 3-0
| Akureyrarvörnin galopnast og Janus Dađi labbar í gegn og skorar, ekki sú byrjun sem viđ óskuđum okkur
|
3:28
|
| Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast, Matthías Árni fćr gult spjald
|
3:47
|
| Andri Snćr Stefánsson inn úr horninu en Giedrius ver frá honum
|
3:58
|
| Jón Ţorbjörn fćr tvćr mínútur hjá Haukum en Kristján Orri Jóhannsson skýtur yfir markiđ
|
4:11
|
| Haukar koma ţví í sókn manni fćrri
|
4:24
| 4-0
| Janus Dađi svífur framhjá hávörninni og setur boltann af öryggi í netiđ
|
4:58
|
| Bergvin Ţór Gíslason ţrumar boltanum í slánna og upp í loft. Haukar fá ţví boltann
|
5:14
|
| Ţađ er ekki ađ sjá ađ Akureyri sé manni fleiri, Haukarnir ađ spila vel úr sínu
|
5:31
| 5-0
| Adam Haukur Baumruk skorar fyrir utan og stađan orđin 5-0
|
5:40
|
| Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé og skyldi engan undra
|
5:40
|
| Úff, ţessi byrjun alls ekki bođleg, Haukarnir miklu mun betri og eru ađ vinna kaflann manni fćrri 2-0
|
5:41
|
| Akureyri hefur leikinn ađ nýju
|
5:53
| 5-1
| Halldór Logi Árnason skorar af línunni og viđ erum komin á blađ
|
6:32
|
| Janus Dađi fintar sig svakalega í gegn og Halldór Logi Árnason grípur aftan í hann. Tvćr mínútur og víti
|
6:40
| 6-1
| Janus Dađi skorar af öryggi úr vítinu
|
7:09
|
| Boltinn dćmdur af Akureyri
|
7:33
| 7-1
| Adam Haukur Baumruk ţrumar boltanum í netiđ og virđist hafa slegiđ í Ingimund í leiđinni
|
8:06
|
| Hörđur Másson fćr aukakast, Haukarnir ađ standa vörnina ákaflega vel
|
8:30
| 7-2
| Bergvin Ţór Gíslason ađ sjálfsögđu! Stekkur upp og setur boltann í stöngina og inn
|
9:02
| 8-2
| Adam Haukur Baumruk heldur áfram ađ negla á markiđ og ţessi steinliggur, spurning um ađ skipta um markvörđ
|
9:22
|
| Sverre greinilega ađ hugsa ţađ sama og Tomas Olason kemur í markiđ
|
9:49
|
| Hörđur Másson fćr dćmdan á sig ruđning
|
10:05
|
| Kristján Orri Jóhannsson aleinn í hrađaupphlaupi en skýtur yfir, menn verđa einfaldlega ađ nýta svona fćri
|
10:39
| 9-2
| Adam Haukur Baumruk heldur áfram ađ skjóta, nú fer boltinn í varnarvegginn og lekur inn
|
11:08
| 9-3
| Bergvin Ţór Gíslason er á lífi og skorar öđru sinni međ langskoti
|
11:43
| 10-3
| Jćja, Adam Haukur Baumruk heldur áfram ađ lyfta sér upp og ţruma á markiđ. Menn verđa einfaldlega ađ mćta honum og stoppa hann. Hávörnin er ekki ađ stöđva skotin hans til ţessa
|
12:47
| 11-3
| Einar Pétur Pétursson skorar úr hrađaupphlaupi eftir ađ Brynjar Hólm Grétarsson hafđi skotiđ framhjá
|
13:11
| 12-3
| Einar Pétur Pétursson skorar aftur úr hrađaupphlaupi og ţetta er fariđ ađ verđa vandrćđalegt hér ađ Ásvöllum
|
13:41
|
| Brynjar Hólm Grétarsson fćr högg á andlitiđ frá Heimi Óla og Heimir fer útaf í tvćr mínútur
|
13:58
|
| Halldór Logi Árnason fćr aukakast, hart barist á línunni
|
14:04
|
| Nú verđa menn ađ nýta liđsmuninn ef ţađ á ađ verđa einhver spenna í ţessum leik
|
14:29
| 12-4
| Bergvin Ţór Gíslason prjónar sig í gegn og skorar, áhyggjuefni samt hvađ okkur gengur illa ađ opna vörnina manni fleiri
|
14:44
|
| Haukar koma af stađ í sóknina
|
15:15
|
| Halldór Logi Árnason nćr ađ stöđva Janus Dađa, aukakast
|
15:30
|
| Haukar kasta boltanum útaf
|
15:40
|
| Brynjar Hólm Grétarsson fćr dćmdan á sig ruđning, hárréttur dómur ţó Binni sé ekki sammála
|
16:22
|
| Brynjar Hólm Grétarsson međ skot hátt yfir markiđ eftir ađ Adam Haukur hafđi skotiđ í slá
|
16:37
|
| Tomas Olason ver glćsilega frá Einari Pétri úr horninu
|
16:48
|
| Akureyri í sókn
|
17:16
|
| Brynjar Hólm Grétarsson međ skot sem er variđ
|
17:29
| 13-4
| Einar Pétur skorar af línunni fyrir Hauka og gult spjald á loft
|
18:08
|
| Hörđur Másson međ skot af gólfinu en Giedrius ver
|
18:22
|
| Bergvin Ţór Gíslason fćr gult spjald eftir ađ hafa stöđvađ Elías Má, Haukar í sókn
|
18:53
|
| Tomas Olason ver vel og Akureyri međ boltann, Ingimundur fćr ţó gult spjald
|
19:29
| 13-5
| Bergvin Ţór Gíslason skorar glćsilegt mark, í slánna, jörđina og aftur í slá og svo inn
|
20:02
|
| Heimir Óli sćkir vítakast eftir línusendingu, spurning međ ólöglega blokkeringu hjá honum áđur en sendingin kom
|
20:30
|
| Janus Dađi skýtur hinsvegar í jörđina og yfir
|
20:41
|
| Akureyri kemur í sóknina
|
21:01
|
| Kristján Orri Jóhannsson inn úr horninu en Giedrius ver frá honum
|
21:10
|
| Ingimundur Ingimundarson fćr brottvísun og Akureyri ţví manni fćrri nćstu tvćr mínúturnar
|
21:34
| 13-6
| Andri Snćr Stefánsson skorar úr seinni bylgju eftir ađ Kristján Orri hafđi komist inn í sendingu
|
22:05
|
| Andri Snćr Stefánsson stelur boltanum en Giedrius ver frá honum úr hrađaupphlaupinu
|
22:25
| 14-6
| Einar Pétur Pétursson skorar svo úr horninu fyrir heimamenn
|
22:56
|
| Sigţór Árni Heimisson fer í gegn en er stöđvađur, fćr aukakast
|
23:26
|
| Bergvin Ţór Gíslason međ sendingu á línuna sem mislukkast, klárlega brotiđ á honum ţó en ekkert dćmt. Sverre ekki parsáttur
|
23:54
|
| Tomas Olason ver frá Adam Hauk og Akureyri međ boltann, ţađ var lagiđ Tomas!
|
24:11
|
| Andri Snćr Stefánsson skorar en búiđ ađ dćma ruđning
|
24:19
|
| Akureyri fćr boltann aftur
|
24:27
|
| Bergvin Ţór Gíslason međ skot sem Giedrius ver
|
24:36
|
| Haukar kasta boltanum hinsvegar strax frá sér aftur, smá kćruleysi hjá heimamönnum síđustu mínútur
|
24:58
|
| Kristján Orri Jóhannsson gerir hrikalega vel og sćkir vítakast. Var kominn fyrir utan og fintađi sig vel í gegn
|
25:17
| 14-7
| Andri Snćr Stefánsson tekur vítiđ og hausar Giedrius, virkilega vel klárađ
|
25:53
|
| Halldór Logi Árnason grípur utan um Leonharđ og er heppinn ađ fá ekki brottvísun, Haukar halda sókn sinni áfram
|
26:27
| 15-7
| Heimir Óli fćr dauđafćri á línunni og hann skorar, Haukarnir eru einfaldlega ađ spila virkilega vel hér í dag
|
26:59
|
| Halldór Logi Árnason fćr boltann á línunni en er stöđvađur af báđum ţristunum í vörn Hauka, ekki séns ađ komast í gegn ţarna
|
27:22
|
| Akureyri missir boltann
|
27:57
|
| Heimir Óli fćr aukakast á línunni, hann er samt á afar gráu svćđi međ blokkeringar sínar
|
28:18
| 15-8
| Andri Snćr Stefánsson skorar úr hrađaupphlaupi
|
28:24
|
| Haukar taka leikhlé
|
28:24
|
| Leikur okkar manna hefur skánađ mikiđ enda ekki annađ hćgt, ţađ er ţó erfitt ađ koma til baka eftir svona byrjun gegn eins sterku liđi og Haukar eru
|
28:25
|
| Haukar koma af stađ í sóknina
|
28:49
|
| Ingimundur Ingimundarson fćr brottvísun fyrir brot á Adam Hauk, harđur dómur miđađ viđ ţađ sem hefur gengiđ á hér í dag
|
29:02
| 16-8
| Ţröstur Ţráinsson skorar úr horninu
|
29:37
|
| Halldór Logi Árnason gerir virkilega vel ţarna og smeygir sér inn og sćkir vítakast. Ekki var opnunin stór en Dóri lét vađa
|
29:54
| 16-9
| Andri Snćr Stefánsson hausar Giedrius aftur og skorar!
|
30:00
|
| Haukar ná ekki ađ nýta lokasekúndurnar og stađan er ţví 16-9 ţegar fyrri hálfleikurinn klárast
|
30:00
|
| Hvađ skal segja eftir ţennan fyrri hálfleik, spilamennska Akureyrar var langt í frá bođleg á upphafsmínútunum og Haukarnir gengu einfaldlega á lagiđ. Hreiđar varđi ekki skot en ţađ er erfitt ađ verja ţegar vörnin opnast svona illa
|
30:00
|
| Menn hafa hinsvegar tekiđ sig ađeins til og Tomas hefur náđ ađ verja ađeins í markinu. Ég er ţó ansi hrćddur um ađ Haukarnir séu of gott liđ til ađ hleypa okkar mönnum aftur inn í leikinn
|
30:00
|
| Mörk Akureyrar: Bergvin Ţór Gíslason 4 mörk, Andri Snćr Stefánsson 4 (2 úr vítum) og Halldór Logi Árnason 1 mark
|
30:00
|
| Ţessi síđari hálfleikur má alveg fara ađ byrja, Haukarnir eru međ ţrjú mismunandi stuđningslög og búiđ ađ spila ţau öll af krafti hér í dag
|
30:00
|
| Ţetta er ađ byrja aftur hér ađ Ásvöllum, Akureyri byrjar međ boltann
|
30:01
|
| Síđari hálfleikurinn er hafinn og Akureyri er í sókn
|
30:30
|
| Kristján Orri Jóhannsson međ undirhandarskot en beint í vörnina og útaf
|
30:50
| 16-10
| Friđrik Svavarsson skorar af línunni eftir flotta sendingu frá Sissa. Matthías Árni fćr gult spjald í vörninni
|
31:24
|
| Tomas Olason ver og Akureyri kemur í sóknina
|
31:36
|
| Kristján Orri Jóhannsson međ skot í vörnina og Giedrius kemst í boltann áđur en hann fer útaf
|
31:49
| 17-10
| Elías Már Halldórsson skorar fyrir Hauka og munurinn aftur orđinn sjö mörk
|
32:17
|
| Bergvin Ţór Gíslason međ skot framhjá
|
32:50
| 18-10
| Adam Haukur Baumruk ţrumar boltanum í netiđ, sá er ađ eiga stórleik í dag
|
33:14
| 18-11
| Sigţór Árni Heimisson međ fast skot af gólfinu og boltinn liggur í netinu
|
33:52
|
| Haukar missa boltann, Akureyri leggur af stađ í sóknina
|
34:24
|
| Sigţór Árni Heimisson kemur sér í gegn á endanum en Giedrius ver frá honum
|
34:35
|
| Tomas Olason ver hinsvegar frábćrlega úr hrađaupphlaupi og Akureyri fćr boltann á ný
|
34:49
|
| Sigţór Árni Heimisson brunar í gegn en fćr ađeins aukakast, hefđi alveg veriđ hćgt ađ dćma víti ţarna
|
35:05
|
| Heimir Óli fćr brottvísun en Friđrik Svavarsson fékk síđan algjört dauđafćri á línunni en Giedrius sá viđ honum
|
35:22
|
| Hrikalega erfitt ađ eiga viđ Haukana ţegar Giedrius er í ţessum ham
|
35:39
|
| Tomas Olason hreinlega grípur boltann!
|
35:54
|
| Akureyri kemur ţví í sóknina
|
36:10
| 18-12
| Kristján Orri Jóhannsson kemur á vörnina, enginn mćtir honum og hann skorar af öryggi, ţarna ţekkir mađur Krissa!
|
36:50
| 19-12
| Adam Haukur Baumruk ţrumar boltanum í markiđ, hans sjöunda mark í dag
|
37:11
|
| Kristján Orri Jóhannsson međ skot í stöng og út, Andri Snćr nćr ţó frákastinu
|
37:23
|
| Sigţór Árni Heimisson kemur sér í gegn en Giedrius ver og Haukar međ boltann
|
38:20
|
| Bergvin Ţór Gíslason ver frá Elíasi en boltinn útaf og Haukar fá hornkast
|
38:41
| 20-12
| Adam Haukur Baumruk međ enn eina negluna og ţessi steinliggur, átta mörk í dag sem er einmitt munurinn á liđunum
|
39:30
|
| Kristján Orri Jóhannsson lyftir sér upp en ţrumar beint í hávörnina
|
39:45
|
| Akureyri nćr boltanum hinsvegar aftur en Garđar Már Jónsson nýtir fćriđ illa og skýtur beint í Giedrius
|
40:08
|
| Haukarnir í sókn
|
40:49
| 21-12
| Elías Már Halldórsson alveg óáreittur fyrir utan og hann skorar
|
41:08
|
| Andri Snćr Stefánsson kemur sér í gegn í horninu en variđ er frá honum
|
41:21
|
| Tomas Olason ver og kemur boltanum fljótt í leik
|
41:31
|
| Friđrik Svavarsson hinsvegar nýtir ekki dauđafćri á línunni, Giedrius Morkunas ver enn eitt skotiđ
|
42:07
|
| Tomas Olason ver skot frá Adam Hauk og Akureyri međ boltann
|
42:36
|
| Bergvin Ţór Gíslason međ skot af gólfinu en Giedrius ver
|
42:50
| 22-12
| Adam Haukur Baumruk kemur sér í gegn og snýr boltann framhjá Tomasi og í netiđ
|
43:05
| 23-12
| Elías Már Halldórsson stelur boltanum og skorar, munurinn er orđinn 11 mörk
|
43:46
| 23-13
| Hörđur Másson kominn aftur í sóknina og skorar međ fínu skoti af gólfinu
|
44:23
| 24-13
| Adam Haukur Baumruk fćr gott fćri í horninu og skorar af öryggi, 10 mörk hjá honum í dag
|
44:56
|
| Sigţór Árni Heimisson međ mislukkađa sendingu
|
45:05
|
| Hörđur Másson gerir hinsvegar hrikalega vel og kastar sér á sendingu Haukanna og nćr boltanum fyrir Akureyri
|
45:32
|
| Ingimundur Ingimundarson međ misheppnađa klippingu og Haukar í sókn
|
45:45
| 25-13
| Adam Haukur Baumruk heldur áfram og skorar sitt 11 mark hér í dag
|
46:08
|
| Andri Snćr Stefánsson stendur útaf vellinum ţegar hann fćr boltann og boltinn dćmdur af Akureyri, hrikalega klaufalegt
|
46:54
| 25-14
| Andri Snćr Stefánsson skorar úr hrađaupphlaupi
|
47:33
| 25-15
| Andri Snćr Stefánsson skorar aftur úr hrađaupphlaupi, náum vonandi ađ laga stöđuna ađeins áđur en leikurinn klárast
|
48:05
|
| Hörđur Másson stendur vörnina vel og stöđvar Tjörva, aukakast Haukar
|
48:24
|
| Ruđningur dćmdur á Heimi Óla á línunni en Garđar Már Jónsson liggur eftir, vćntanlega fengiđ olnbogann í andlitiđ
|
48:25
|
| Akureyri hefur leikinn ađ nýju en Garđar kemur útaf
|
48:47
|
| Friđrik Svavarsson međ góđan snúning á línunni og sćkir vítakast
|
49:11
| 25-16
| Andri Snćr Stefánsson skorar af öryggi úr vítinu, stöngin inn
|
49:56
|
| Ţađ kom ađ ţví, Adam Haukur međ skot yfir
|
50:07
|
| Andri Snćr Stefánsson fćr boltann í seinni bylgju en skýtur í stöngina. Haukar ná boltanum
|
50:17
|
| Haukarnir koma í sóknina
|
50:49
| 26-16
| Egill Eiríksson alveg einn fyrir utan og hann skorar fyrir heimamenn
|
51:20
|
| Brynjar Hólm Grétarsson međ skot í stöngina og út, óheppinn ţarna Binni
|
52:01
|
| Tomas Olason ver vel og Akureyri fćr boltann
|
52:37
|
| Hörđur Másson međ skot fyrir utan en Grétar Ari ver frá honum, Akureyri heldur ţó boltanum
|
52:55
|
| Hörđur Másson reynir aftur en aftur ver Grétar frá honum og Haukar fá boltann
|
53:22
|
| Tomas Olason grípur nćstum ţví boltann frá Agli
|
53:35
|
| En sendingin fram nćr ekki á Andra Snć og Haukar fá boltann
|
54:01
| 27-16
| Egill Eiríksson skorar fyrir Hauka
|
54:14
|
| Akureyri fćr aukakast
|
54:38
|
| Brynjar Hólm Grétarsson sćkir á en fćr aukakast
|
54:58
|
| Hörđur Másson međ skot af gólfinu í stöng og útaf
|
55:10
|
| Lćgsta markaskor Akureyrar í heilum leik eru 17 mörk, spurning hvort ţađ met verđi bćtt eđa jafnađ í dag?
|
55:38
| 27-17
| Andri Snćr Stefánsson međ ćvintýralegt mark! Leonharđ komst inn í sendinguna fram en Andri kastađi sér á boltann og sló hann framhjá Grétari í markinu
|
56:31
|
| Egill reynir skot en hávörnin ver vel, Haukar halda ţó boltanum
|
57:07
| 28-17
| Uss! Leonharđ međ svakalegt undirhandarskot sem steinliggur í markinu, höndin var komin upp en vel gert hjá Leonharđ ţarna
|
57:44
| 28-18
| Friđrik Svavarsson skorar af línunni eftir sendingu frá Binna
|
58:20
|
| Haukar missa boltann og Egill Eiríksson fćr brottvísun fyrir tuđ
|
58:38
|
| Brynjar Hólm Grétarsson međ skot beint í hávörnina og Haukar koma í sókn
|
59:04
|
| Ţađ virđist engu skipta hve margir Haukarnir eru á vellinum, ţeir eru einfaldlega međ ţennan leik og hafa veriđ međ hann síđan hann hófst
|
59:29
| 28-19
| Kristján Orri Jóhannsson skorar af harđfylgi úr hrađaupphlaupi
|
60:00
|
| Haukarnir fá vítakast og tíminn klárast
|
60:00
| 29-19
| Matthías Árni skorar úr vítinu og tryggir 10 marka sigur heimaliđsins
|
60:00
|
| Byrjunin á leiknum kostađi ţennan leik og var í raun aldrei nein spenna eftir fyrstu mínúturnar. Ţó ber ađ hrósa okkar mönnum fyrir ađ halda áfram og bćta spilamennskuna en ţessi byrjun má ekki koma fyrir aftur
|
60:00
|
| Erfitt ađ velja mann leiksins ađ ţessu sinni en Andri Snćr Stefánsson nýtti tćkifćriđ í byrjunarliđinu ágćtlega og var markahćstur međ 8 mörk (3 úr vítum) og hlýtur heiđurinn ađ ţessu sinni.
|
60:00
|
| Viđ ţökkum fyrir okkur í dag og minnum á ađ Akureyri á heimaleik á fimmtudaginn gegn FH
|