Tími | Stađa | Skýring |
|
| Velkomin til leiks - ţađ verđur reyndar 15 mínútna seinkun á leiknum ţar sem dómarar leiksins eru seinir fyrir en leikurinn hefst vćntanlega klukkan 19:15
|
|
| Dómararnir eru komnir í hús ţannig ađ leikurinn ćtti ađ hefjast innan skamms
|
|
| Liđ Akureyrar er ţannig skipađ: 1 Tomas Olason 11 Hreiđar Levy Guđmundsson 2 Andri Snćr Stefánsson 3 Halldór Logi Árnason 4 Patrekur Stefánsson 8 Garđar Már Jónsson 13 Hörđur Másson 15 Friđrik Svavarsson 17 Bergvin Ţór Gíslason 19 Kristján Orri Jóhannsson 20 Róbert Sigurđarson 22 Sigţór Árni Heimisson 23 Heiđar Ţór Ađalsteinsson 32 Ingimundur Ingimundarson
|
|
| Liđ Víkings er ţannig: 1 Magnús Gunnar Erlendsson 19 Einar Baldvin Baldvinsson 2 Karolis Stropus 3 Bjartur Guđmundsson 4 Víglundur Jarl Ţórsson 6 Atli Hjörvar Einarsson 9 Einar Gauti Ólafsson 10 Jón Hjálmarsson 11 Jóhann Reynir Gunnlaugsson 13 Ćgir Hrafn Jónsson 17 Daníel Örn Einarsson 20 Arnór Ţorri Ţorsteinsson 22 Logi Ágústsson 50 Atli Karl Bachmann
|
|
| Dómarar í dag eru Magnús Kári Jónsson og Ómar Ingi Sverrisson
|
|
| Ţađ er ein breyting á liđi Akureyrar frá síđasta leik, Patrekur Stefánsson kemur inn fyrir Brynjar Hólm sem er meiddur
|
0:00
|
| Búiđ er ađ kynna liđin ţannig ađ ţetta er rétt ađ bresta á
|
0:00
|
| Ţađ eru Víkingar sem hefja leikinn
|
0:46
|
| Víkingar fá aukakast
|
1:07
|
| Stropus skýtur vel yfir markiđ og Akureyri í sókn
|
1:55
|
| Sigţór Árni Heimisson međ skot sem vörn Víkinga tekur og ţeir fara í sókn
|
2:31
|
| Víkingar fá ódýrt vítakast
|
2:45
| 0-1
| Jóhann Reynir Gunnlaugsson skorar úr vítinu
|
3:18
|
| Sigţór Árni Heimisson inn af línunni en Magnús Erlendsson ver frá honum
|
3:49
| 0-2
| Atli Karl Bachmann lyftir sér upp og skorar
|
4:16
|
| Bergvin Ţór Gíslason vinnur vítakast og spjald á Daníel Örn Einarsson leikmann Víkinga
|
4:42
|
| Kristján Orri Jóhannsson skýtur í slánna úr vítinu en Andri Snćr nćr frákastinu
|
5:15
|
| Andri Snćr Stefánsson fer inn úr horninu en ţađ er variđ og Víkingar í sókn
|
5:55
| 0-3
| Bjartur Guđmundsson skorar af gólfinu ţađ fór enginn út í hann
|
6:39
|
| Allt á fullu liđin tapa boltanum á víxl
|
6:58
|
| Víkingar missa mann af velli Jóhann Reynir Gunnlaugsson fékk reisupassann
|
7:09
| 1-3
| Sigţór Árni Heimisson skorar í skrefinu
|
7:36
| 1-4
| Atli Karl Bachmann heppinn, međ skot í stöng og í bakiđ á Hreiđari og ţađan í netiđ
|
8:15
|
| Misheppnuđ línusending og Víkingar í sókn
|
8:45
|
| Hreiđar Levý Guđmundsson ver frá Atla og Akureyri í sókn
|
9:16
|
| Bergvin Ţór Gíslason vinnur vítakast
|
9:35
| 2-4
| Andri Snćr Stefánsson skorar úr vítinu - ekki hausun í ţetta skipti
|
10:04
| 2-5
| Jóhann Reynir skorar úr vinstra horninu
|
10:31
|
| Andri Snćr Stefánsson inn úr horninu en ţađ er variđ Víkingar í sókn
|
11:09
|
| Akureyrarvörnin ver og í kjölfariđ fćr Friđrik Svavarsson vítakast
|
11:40
| 3-5
| Andri Snćr Stefánsson skorar úr vítinu
|
12:02
|
| Víkingar missa boltann
|
12:13
| 4-5
| Bergvin Ţór Gíslason rífur sig lausan og skorar
|
12:55
|
| Víkingar vinna vítakast
|
13:19
| 4-6
| Jóhann Reynir skorar úr vítinu
|
14:01
| 5-6
| Hörđur Másson fer í loftiđ og skorar
|
14:24
|
| Víkingar međ skot framhjá
|
14:42
| 5-7
| Daníel Einarsson skorar úr hrađaupphlaupi
|
14:43
|
| Friđrik Svavarsson var rekinn útaf í hrađaupphlaupinu
|
15:02
| 6-7
| Hörđur Másson međ gott skot og mark yfir Víkingsvörnina
|
15:49
| 6-8
| Daníel Einarsson losnar í horninu og skorar
|
16:34
|
| Bergvin Ţór Gíslason međ skot sem er variđ
|
16:47
|
| Hreiđar Levý Guđmundsson ver frá Karopis Stopus og Akureyri međ boltann
|
17:19
| 7-8
| Sigţór Árni Heimisson međ mark af gólfinu
|
17:32
| 7-9
| Jóhann Reynir í opnu fćri og skorar
|
18:27
| 8-9
| Halldór Logi Árnason skorar eftir gríđarlega baráttu á línunni
|
18:59
|
| Víkingar fá aukakast
|
19:22
|
| Akureyrarvörnin er gríđarlega öflug ţessa stundina
|
19:50
|
| Víkingar međ aukakast höndin er uppi
|
19:52
|
| Víkingar fá vítakast
|
20:02
| 8-10
| Jóhann Reynir skorar úr vítinu
|
20:33
| 9-10
| Hörđur Másson rífur sig lausan og skorar upp í samskeytin
|
21:11
|
| Róbert Sigurđarson fćr ađ líta gula spjaldiđ
|
21:31
| 9-11
| Atli Karl međ lúmskt skot og mark
|
22:07
| 9-12
| Bergvin Ţór Gíslason međ skot í slá og Daníel Einarsson nćr frákastinu og skorar úr hrađaupphlaupinu
|
22:17
|
| Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé
|
22:17
|
| Víkingar hafa skipt um markvörđ Einar Baldvin Baldvinsson kominn í markiđ
|
22:59
|
| Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast
|
23:09
|
| Andri Snćr Stefánsson međ skot í ţverslána og Víkingar í sókn
|
23:43
| 9-13
| Atli Karl ţrumar boltanum upp í samskeytin
|
23:57
|
| Tomas Olason kemur í markiđ
|
24:12
| 10-13
| Bergvin Ţór Gíslason brýtur ísinn og skorar
|
24:35
| 10-14
| Víkingar međ mark af gólfinu Jóhann Reynir skorar
|
24:53
|
| Bergvin Ţór Gíslason kominn í gegn en fćr bara aukakast
|
25:05
|
| Sigţór Árni Heimisson međ skot sem er variđ og Víkingar í sókn
|
25:36
|
| Víkingar međ skot yfir
|
25:52
|
| Hörđur Másson međ skot yfir -ţarna var klárlega brotiđ á honum
|
26:31
| 10-15
| Atli Hjörvar Einarsson losnar á línunni og skorar
|
27:07
| 11-15
| Bergvin Ţór Gíslason međ mark fyrir Akureyri
|
27:34
|
| Víkingar fá aukakast
|
27:43
|
| Ingimundur Ingimundarson vinnur boltann í vörninni
|
27:57
| 12-15
| Sigţór Árni Heimisson fintar sig í gegn og skorar
|
28:26
|
| Tomas Olason ver og Akureyri í sókn
|
29:21
|
| Sigţór Árni Heimisson vinnur vítakast
|
29:35
| 13-15
| Andri Snćr Stefánsson skorar úr vítakastinu
|
29:39
|
| Víkingar taka leikhlé - 21 sekúnda eftir af fyrri hálfleik
|
29:39
|
| Víkingar hefja leikinn aftur
|
29:58
|
| Tomas Olason ver en Víkingar fá aukakast
|
30:00
|
| Stropus skýtur yfir og ţar međ er hálfleikurinn liđinn
|
30:00
|
| Bergvin Ţór Gíslason, Andri Snćr, Hörđur og Sigţór Árni eru allir međ ţrjú mörk og Halldór Logi 1
|
30:00
|
| Hjá Víkingum er Jóhann Reynir međ 6, Atli Karl 4 og Daníel Örn 3
|
30:00
|
| Akureyri hefur seinni hálfleikinn
|
30:16
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson er kominn í vinstra horniđ
|
30:27
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson međ skot í stöng og Víkingar í sókn
|
31:16
| 13-16
| Víkingar skora af línu og Ingimundur Ingimundarson rekinn útaf
|
31:37
|
| Hörđur Másson međ skot sem er variđ í innkast
|
32:01
|
| Sigţór Árni Heimisson fer í gegn en fćr bara aukakast
|
32:18
|
| Bergvin Ţór Gíslason sömuleiđis
|
32:39
|
| Víkingar missa Bjart Guđmundsson af velli og Ágúst ţjálfari ţeirra spjald ađ auki fyrir kjaftbrúk
|
32:51
| 14-16
| Hörđur Másson flýgur í gegnum Víkingsvörnina og skorar
|
33:49
| 15-16
| Ingimundur Ingimundarson vinnur boltann í vörninni og skorar í kjölfariđ úr hrađaupphlaupi
|
34:54
| 15-17
| Daníel Örn skorar úr hrađaupphlaupi – alltaf snöggur fram
|
35:36
|
| Sigţór Árni Heimisson fćr á sig ruđning – vafasamur dómur ţar
|
35:52
| 16-17
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar eftir hrađa sókn - Sissi vann boltann og bćtti fyrir ruđninginn áđan
|
36:33
|
| Tomas Olason ver og Akureyri í sókninni
|
36:58
|
| Hörđur Másson fćr aukakast
|
37:11
|
| Hörđur Másson međ skot framhjá
|
37:41
|
| Tomas Olason grípur frá Stropus
|
37:57
|
| Bergvin Ţór Gíslason fćr á sig ruđning - algjörlega fáránlegur dómur enda láta áhorfendur heldur betur heyra í sér
|
38:09
|
| Sverre Andreas Jakobsson fćr spjald fyrir athugasemdir viđ dómgćsluna
|
38:28
|
| Akureyri vinnur boltann í vörninni
|
39:03
|
| Bergvin Ţór Gíslason felldur en í stađ ţess ađ fá aukakast eru dćmd á hann skref - dómararnir í ruglinu ţví miđur
|
39:03
|
| Víkingar taka leikhlé
|
39:03
|
| Víkingar hefja leik á ný
|
39:26
|
| Vörnin ver frá Karolis Stropus í horn
|
39:51
|
| Víkingar tapa boltanum
|
40:05
|
| Kristján Orri Jóhannsson í hrađaupphlaupi, ţađ er variđ međ tilţrifum en Akureyri vinnur boltann
|
40:35
| 17-17
| Bergvin Ţór Gíslason ţrumar boltanum í netiđ og jafnar leikinn
|
41:14
|
| Tomas Olason ver og Akureyri í sókn
|
41:38
|
| Víkingar unnu boltann en hann var jafnharđan dćmdur af ţeim
|
42:13
|
| Akureyri fćr aukakast
|
42:17
|
| Atli Hjörvar Einarsson rekinn útaf
|
42:31
|
| Víglundur rekinn útaf fyrir fótboltatakta – Víkingar tveimur fćrri nćstu mínútuna
|
42:57
| 18-17
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar af línu
|
43:19
|
| Skref á Víkinga
|
43:29
| 19-17
| Kristján Orri Jóhannsson fyrstur fram og skorar
|
43:41
|
| Ţađ er allt ađ verđa vitlaust í húsinu
|
44:11
|
| Dómararnir fara enn á kostum og dćma Víkingum víti af ódýra markađnum
|
44:15
|
| Réttlćtinu fullnćgt og Jóhann Reynir skýtur framhjá úr vítinu
|
44:40
|
| Hörđur Másson vinnur vítakast hinumegin
|
44:56
| 20-17
| Andri Snćr Stefánsson kemur inná og skorar úr vítinu, ţađ fjórđa í dag
|
45:27
|
| Víkingar fá aukakast
|
45:43
| 20-18
| Atli Karl međ flott mark upp í samskeytin
|
46:27
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson inn úr ţröngu fćri en snýr boltann framhjá markinu
|
46:41
|
| Tomas Olason ver frá Karolis Stropus
|
46:53
|
| Sigţór Árni Heimisson međ skot sem er variđ Víkingar í sókn
|
47:32
|
| Tomas Olason ver frá Atla Karli og Akureyri í sókn
|
48:09
|
| Bergvin Ţór Gíslason međ skot sem er variđ Víkingar í sókn
|
48:17
|
| Hörđur Másson rekinn útaf
|
48:33
|
| Miskilningur milli Víkinga og ţeir missa boltann
|
48:50
|
| Víkingar taka Begga úr umferđ á međan ţeir eru fleiri
|
49:12
|
| Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé - höndin var rétt ađ koma upp
|
49:12
|
| Akureyri hefur leik á ný en eftir rekistefnu dómaranna dćma ţeir boltann af Akureyri
|
49:31
| 20-19
| Daníel Einarsson vippar yfir Tomas úr horninu. Daníel búinn ađ eiga flottan leik í kvöld
|
49:59
|
| Sigţór Árni Heimisson fćr aukakast
|
50:29
|
| Víkingar fengu boltann en skutu yfir markiđ
|
50:48
|
| Akureyri međ fullskipađ liđ
|
51:07
|
| Heiđar Ţór Ađalsteinsson međ skot sem er variđ en hrađaupphlaup Víkinga rennur út í sandinn og Akureyri međ boltann
|
51:31
|
| Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast
|
51:50
|
| Halldór Logi Árnason fćr aukakast
|
52:00
|
| Akureyri á innkast
|
52:17
|
| Akureyri á aukakast - höndin er uppi
|
53:07
|
| Misheppnađ skot og Ćgir Hrafn vinnur víti fyrir Víkinga
|
53:24
| 20-20
| Karolis Stropus skorar úr vítinu - hans fyrsta mark í dag
|
53:57
| 21-20
| Sigţór Árni Heimisson prjónar sig í gegn og skorar
|
54:38
| 21-21
| Ćgir Hrafn skorar af línunni
|
55:12
| 22-21
| Halldór Logi Árnason fer inn á línunni og skorar
|
55:47
|
| Akureyrarvörnin vinnur boltann
|
56:03
|
| Sigţór Árni Heimisson einn í gegn en skýtur í stöngina Víkingar međ boltann
|
56:43
|
| Tomas Olason ver og Akureyri er komiđ međ boltann á ný
|
57:20
|
| Bergvin Ţór Gíslason međ skot yfir
|
57:32
|
| Víkingar taka leikhlé
|
57:32
|
| Varnarleikurinn er í fyrirrúmi hjá báđum liđum
|
57:32
|
| Víkingar hefja leikinn á ný
|
58:01
| 22-22
| Karolis Stropus ryđst í gegn og skorar - pottţétt ruđningur ţarna
|
58:26
|
| Hörđur Másson fćr aukakast
|
58:47
| 23-22
| Hörđur Másson skorar heldur betur dýrmćtt mark
|
58:59
|
| Daníel Örn skýtur í stöng og Akureyri međ boltann
|
59:27
|
| Bergvin Ţór Gíslason í gegn og skorar en Sverre tók ţví miđur leikhlé ţannig ađ markiđ stendur ekki
|
59:27
|
| Ţađ eru 33 sekúndur eftir af leiknum
|
59:27
|
| Akureyri hefur leikinn á ný
|
59:44
|
| Sókn Akureyrar ómarkviss og Bergvin neyđist til ađ taka skot sem gengur ekki
|
60:00
|
| Tomas Olason ver frá Karolis Stopus sem stefndi upp í samskeytin og ţar međ rennur tíminn út
|
60:00
|
| Vá - ćsilegur leikur ađ baki og dýrmćt tvö stig í hús
|
60:00
|
| Daníel Örn Einarsson er mađur Víkingsliđsins
|
60:00
|
| Tomas Olason er mađur Akureyrarliđsins og ađ venju fara báđir út klyfjađir kjöti frá Norđlenska
|
60:00
|
| Hörđur Másson skorađi 5 mörk, Andri Snćr Stefánsson, Bergvin Ţór Gíslason og Sigţór Árni Heimisson 4 mörk hver, Halldór Logi Árnason og Heiđar Ţór Ađalsteinsson 2 hvor, Ingimundur Ingimundarson og Kristján Orri Jóhannsson 1 hvor
|
60:00
|
| Tomas Olason varđi 10 skot og Hreiđar Levý Guđmundsson 5
|
60:00
|
| Hjá Víkingum var Jóhann Reynir međ 6, Atli Karl og Daníel Örn 5 hvor, Atli Hjörvar og Karolis Stropus 2 hvor, Bjartur og Ćgir sitt markiđ hvor
|
60:00
|
| Einar Baldivin varđi 10 skot og Magnús Erlendsson 5
|
60:00
|
| Viđ ţökkum fyrir okkur ađ sinni
|