Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabiliđ 2015-16

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Bein lýsing
Olís deild karla 19. febrúar kl. 19:00 í Kaplakrika
FH
 
Akureyri
0
-
0
00:00
Velkomin í beina lýsingu frá leik FH og Akureyrar í 21. umferđ Olís deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 19:00 í Kaplakrika.


Tími   Stađa   Skýring
Velkomin í beina lýsingu frá leik FH og Akureyrar í 21. umferđ Olís deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 19:00 í Kaplakrika.
Hópur FH:
Markmenn:
Brynjar Darri Baldursson og Águst Elí Björgvinsson
Útileikmenn: Ágúst Birgisson, Benedikt Reynir Kristinsson, Hlynur Bjarnason, Ásbjörn Friđriksson, Andri Berg Haraldsson, Jóhann Birgir Ingvarsson, Einar Rafn Eiđsson, Halldór Ingi Jónasson, Daníel Matthíasson, Jón Bjarni Ólafsson, Gísli Ţorgeir Kristjánsson og Ţorgeir Björnsson
Hópur Akureyrar:
Markmenn:
Tomas Olason og Hreiđar Levý Guđmundsson
Útileikmenn: Andri Snćr Stefánsson, Halldór Logi Árnason, Garđar Már Jónsson, Hörđur Másson, Friđrik Svavarsson, Bergvin Ţór Gíslason, Kristján Orri Jóhannsson, Róbert Sigurđarson, Sigţór Árni Heimisson, Heiđar Ţór Ađalsteinsson, Brynjar Hólm Grétarsson og Ingimundur Ingimundarson
Ţetta er stórleikur fyrir bćđi liđ, FH getur fariđ langleiđina međ ađ koma sér úr fallbaráttu međ sigri
Akureyri kemur sér hinsvegar ađeins stigi frá 3. sćti deildarinnar međ sigri sem er magnađ enda tapađi liđiđ 5 fyrstu leikjum tímabilsins
Sigurliđiđ hér í kvöld mun ađ auki hafa betur í innbyrđisviđureignum liđanna en liđin hafa unniđ sitthvorn heimaleikinn
Ásbjörn Friđriksson og Daníel Matthíasson eru uppaldir međ liđi Akureyrar og verđur áhugavert ađ sjá ţeirra framgöngu í kvöld
Ţá eru ţjálfarar liđanna ţeir Sverre Andreas Jakobsson og Halldór Jóhann Sigfússon báđir frá Akureyri og urđu saman međal annars Íslandsmeistarar međ KA áriđ 1997 og Deildarmeistarar áriđ 1998
Dómarar í kvöld eru ţeir Bóas Börkur Bóasson og Hörđur Ađalsteinsson
Eins og FH er nú flottur klúbbur ţá má alveg fara ađ ţrífa blađamannaađstöđuna. Önnur heimsóknin í Krikann í vetur og í bćđi skiptin er ansi sóđalegt hérna
En viđ dveljum ekki viđ ţađ, veriđ er ađ kynna liđin og ţetta fer ađ bresta á gott fólk
Tomas Olason byrjar í markinu, en hann átti fínan leik í sigurleiknum gegn ÍR í síđustu umferđ
Akureyri byrjar međ boltann
0:01 Leikurinn er hafinn, Akureyri kemur í sóknina
0:27 0-1 Halldór Logi Árnason skorar af línunni eftir flotta sendingu frá Begga
0:43 1-1 Ágúst Birgisson ekki lengi ađ svara af línunni hinum megin
1:12 1-2 Hörđur Másson lyftir sér upp og setur boltann snyrtilega í netiđ
1:55 Tomas Olason ver vel skot frá Einari Rafni og Akureyri međ boltann
2:27 1-3 Hörđur Másson skorar aftur fyrir utan, flottur Höddi og vel spilađ hjá Sissa
3:07 FH-ingar kasta boltanum útaf
3:17 1-4  Andri Snćr Stefánsson skorar úr horninu, laglega klárađ og góđ opnun hjá Begga. Gult spjald á loft
3:39 Flott vörn hjá Akureyri og mikill talandi
4:12 Tomas Olason ver frá Ásbirni og Akureyri međ boltann
4:46 Bergvin Ţór Gíslason međ undirhandarskot en skýtur framhjá
4:58 2-4 Halldór Ingi skorar úr hrađaupphlaupi fyrir FH
5:21 Halldór Logi Árnason fćr aukakast, tveir á honum á línunni
5:39 2-5 Bergvin Ţór Gíslason kemur á vörnina og setur boltann laglega í netiđ, ţarf ekki alltaf ađ vera fast
5:57 3-5 Ágúst Birgisson svarar af línunni, kraftur í Ágústi og kominn međ 2 mörk
6:44 Sigţór Árni Heimisson međ gólfskot en Ágúst Elí ver frá honum
6:55 4-5 Ásbjörn Friđriksson skorar úr seinni bylgju, heimamenn eru ađallega ađ skora ţegar ţeir ná ađ keyra á okkar vörn
7:28 5-5 Einar Rafn stelur boltanum af Begga og skorar, ţetta var klaufalegt
8:09 Halldór Logi Árnason fćr dćmda á sig ólöglega blokkeringu
8:22  Ásbjörn fćr aukakast fyrir FH og Halldór Logi Árnason fćr gult spjald
8:39 Heppnir ađ fá ekki á sig vítakast ţarna en Ásbjörn var kominn vel í gegn
8:57 Tomas Olason ver glćsilega frá Einari Rafni en FH fćr innkast
9:40 Tomas Olason ver en enn fćr FH aukakast, höndin er uppi
9:55 Ásbjörn međ skot framhjá og Akureyri međ boltann
10:45  Ágúst fer harkalega í andlitiđ á Herđi Mássyni og fćr brottvísun
11:00 Einar Rafn nćrri búinn ađ stela boltanum en Akureyri fćr innkast
11:19 Sigţór Árni Heimisson fćr dćmdan á sig ruđning
11:28 Ţetta var ódýrt en samt klaufalegt ađ fá ekki betra fćri manni fleiri
12:00 Andri Snćr Stefánsson sér viđ Einari Rafni og FH fćr aukakast
12:31 Vörnin ver skot frá Einari Rafni og Tomas Olason blakar honum útaf
12:44 5-6 Bergvin Ţór Gíslason međ flott skot fyrir utan og loksins kom mark hjá Akureyri, rúmar 7 mínútur án marks
13:19 Halldór Logi Árnason stöđvar Jóhann Birgi, sóknarleikur FH gengur illa ţegar Akureyrarvörnin er uppstillt
13:49 6-6  og ţá gerist ţetta, Ásbjörn kemur sér í gegn og skorar. Gult á Kristján Orra
14:09 Brynjar Hólm Grétarsson kemur inn í sóknina í stađinn fyrir Begga
14:27 6-7 Halldór Logi Árnason skorar af harđfylgi af línunni eftir ađ hafa náđ frákasti, Brynjar Hólm skaut en Ágúst varđi. Flottur Dóri ţarna og hann harkar af sér
14:51 Ólögleg blokkering á heimamenn og Akureyri kemur í sóknina
15:09 Halldór Logi Árnason nćr aftur frákasti eftir skot frá Brynjari en Ágúst Elí ver frá ţeim báđum
15:28 Tomas Olason svarar međ flottri vörslu frá Halldóri Inga
15:42 FH međ boltann
15:55 Ingimundur Ingimundarson ver auđveldlega skot frá Einari Rafni en FH fćr innkast
16:07 FH-ingar missa boltann útaf
16:18 Brynjar Hólm Grétarsson missir boltann
16:26 Heimamenn róa leikinn niđur
16:39 Tomas Olason međ magnađa vörslu, Ágúst í dauđafćri á línunni en Tomas ver! Reyndar hefđi alveg mátt dćma víti ţarna en ekkert dćmt. FH bekkurinn alls ekki sáttur ţarna
17:25 Tomas Olason ver frá Ásbirni í hrađaupphlaupi og síđan dćmd lína á Andra Snć. FH međ boltann
18:05 Tomas Olason heldur áfram ađ verja, aftur frá Ágústi
18:18 Róbert Sigurđarson kemur fram en Ágúst Elí ver frá honum
18:34 6-8 Akureyri nćr boltanum og Kristján Orri Jóhannsson skorar úr hrađaupphlaupi
18:39 Halldór Jóhann tekur leikhlé fyrir FH
18:39 Skemmtilegur leikur hér í Kaplakrika, Akureyri er ađ spila flotta vörn og Tomas er í stuđi í markinu. Heimamenn gera ţó vel í ađ keyra á okkar menn ţegar ţeir ná boltanum
18:40 FH-ingar koma af stađ í sóknina á nýjan leik
19:14 Frábćr vörn hjá Akureyri, FH-ingar í miklum vandrćđum
19:30 7-8 Tomas Olason ver vel en Ágúst Birgisson nćr frákastinu og skorar. Hundfúlt eftir frábćran varnarleik
20:04 Sigţór Árni Heimisson međ gólfskot en Ágúst Elí sér viđ honum. Akureyri fćr innkast
20:24 Kristján Orri Jóhannsson reynir skot fyrir utan en hávörnin ver, hornkast Akureyri
20:37 Friđrik Svavarsson kemur á línuna
20:48 Brynjar Hólm Grétarsson fer í gegn og er rifinn niđur en ekkert dćmt, dómararnir eru ađ leyfa full mikiđ ţađ sem af er leiks
21:11 FH missir boltann og Akureyri kemur af stađ í sóknina
21:31 Bergvin Ţór Gíslason reynir ađ koma sér í gegn og fćr aukakast
21:45   Brynjar Hólm Grétarsson kemur af krafti á vörnina og Ágúst Birgisson fćr brottvísun fyrir bakhrindingu
22:04 7-9 Bergvin Ţór Gíslason gerir hrikalega vel ţarna, snýr af sér varnarmann og setur boltann laglega framhjá Ágúst Elí í markinu
23:05   Kristján Orri Jóhannsson fćr brottvísun, dómararnir vilja meina ađ hann hafi sett fótinn í boltann. Krissi ekki sammála en ţarf ađ fara útaf
23:18 8-9  Daníel Matthíasson skorar af línunni, gult spjald á Ingimund Ingimundarson
23:46 Brynjar Hólm Grétarsson prjónar sig í gegnum vörnina en Ágúst Elí ver frá honum
24:01 9-9 Ágúst Birgisson skorar úr seinni bylgju og jafnar metin
24:28 Hörđur Másson međ skot fyrir utan en Ágúst Elí ver
24:38 10-9  Ásbjörn Friđriksson skorar og Hörđur Másson fćr brottvísun
24:43 Akureyri tveimur fćrri nćstu sekúndurnar
25:02  Brynjar Hólm Grétarsson međ glćsilega hreyfingu, kemur sér í gegn en fćr ađeins aukakast og gult spjald á Jóhann Birgi. Fáránlegur dómur alveg hreint
25:32 Höndin er uppi
25:50 Brynjar Hólm Grétarsson međ skot í hávörnina og FH međ boltann
26:00 11-9 Jóhann Birgir skorar úr seinni bylgju
26:11 Leikurinn alveg ađ snúast síđustu mínúturnar
26:29 Bergvin Ţór Gíslason fer í gegn, rifiđ er aftan í hann en ađeins vítakast dćmt. Akureyrarbekkurinn er langt í frá sáttur međ ađ engin brottvísun hafi fylgt ţarna
26:56 11-10 Andri Snćr Stefánsson skorar af öryggi af punktinum, mikilvćgt mark
27:34 12-10 Ásbjörn fintar sig í gegn og skorar, Ási er langhćttulegasti leikmađur FH í uppstilltum sóknarleik
28:10 Brynjar Hólm Grétarsson međ skot framhjá, Binni alls ekki ađ finna sig
28:22 Akureyri nćr boltanum
28:27 Ruđningur dćmdur á Hörđ Másson
29:02 13-10 Enn skorar Ásbjörn, Hörđur Másson á í miklum vandrćđum međ hann. Ási liggur eftir, virđist hafa lent illa á bakinu
29:06 Lokamínúta fyrri hálfleiks og ţađ vćri frábćrt ađ fá mark í ţessari sókn
29:26 Bergvin Ţór Gíslason fćr aukakast, kraftur í Begga
29:47 13-11 Kristján Orri Jóhannsson skorar úr horninu eftir ađ skot Begga hafđi fariđ af vörninni niđur í horniđ
30:00 FH missti boltann og Akureyri reyndi sendingu fram en tíminn rann út, hálfleikstölur eru ţví 13-11 eftir ansi sveiflukenndan fyrri hálfleik
30:00 Hörkuleikur hér í Kaplakrika en heimamenn hafa veriđ öflugri síđustu mínútur. Nú er bara ađ vona ađ hléiđ komi okkar mönnum aftur á sporiđ
30:00 Mörk Akureyrar: Bergvin Ţór Gíslason 3 mörk, Hörđur Másson 2, Kristján Orri Jóhannson 2, Andri Snćr Stefánsson 2 (1 úr víti) og Halldór Logi Árnason 2
30:00 Tomas Olason hefur variđ 12 skot í markinu sem gerir 48% markvörslu
30:00 Valţór Guđrúnarson er mćttur suđur međ liđinu og er ađ skjóta á markiđ hér í hléinu. Valli er ekki í hóp en engu ađ síđur gaman ađ sjá hann hér í kvöld. Vonandi stutt í ađ hann geti spilađ međ liđinu eftir ansi löng meiđsli
30:00 Liđin eru ađ koma aftur inn á völlinn, styttist í síđari hálfleikinn
30:00 Netiđ er orđiđ eitthvađ gloppótt hér í Krikanum, vonandi ađ ţađ hái okkur ekki of mikiđ í síđari hálfleiknum
30:01 Síđari hálfleikur hafinn og FH-ingar koma af stađ í sóknina
30:31 Ágúst Birgisson nćr boltanum á línunni og sćkir vítakast, Ágúst dansar viđ ólöglega blokkeringu en sleppur ţarna
30:57 14-11 Einar Rafn skorar úr vítinu
31:22 Halldór Logi Árnason kominn í gegn á línunni en fćr ađeins aukakast, vörnin langt inn í teig
31:45 FH-ingar ná boltanum en dćmd á ţá lína
32:19 Hörđur Másson međ skot í vörnina og Akureyri fćr hornkast
32:35 Sigţór Árni Heimisson međ skot sem fer framhjá
32:55 15-11 Ásbjörn skorar úr seinni bylgju
32:55 Sverre Andreas Jakobsson tekur leikhlé og er alls ekki sáttur
32:56 Akureyri hefur leikinn á nýjan leik
33:08 Hörđur Másson í dauđafćri en Ágúst Elí ver meistaralega frá honum
33:30 15-12 Kristján Orri Jóhannsson skorar eftir ađ Akureyri náđi boltanum, koma svo strákar!
33:50 FH-ingar kasta boltanum beint útaf
34:01 15-13   Sigţór Árni Heimisson prjónar sig í gegn og skorar. Brottvísun á Benedikt Reynir
34:28 16-13 Ágúst Birgisson skorar af línunni
34:39 Alltof auđveld hjá FH-ingum manni fćrri
34:54 16-14 Uss! Bergvin Ţór Gíslason skorar međ föstu skoti upp í skeytin, ţetta getur kauđi!
35:28 Gísli Ţorgeir keyrir á vörnina og fćr aukakast, jađrar viđ ruđning en fćr aukakast
35:46 17-14 Ásbjörn Friđriksson er í ótrúlegum ham, hann er ađ skora ađ vild og ţađ yfirleitt alltaf međ mann í bakinu
36:18 Andri Snćr Stefánsson inn úr horninu en Ágúst Elí ver frá honum
36:36 Andri Snćr Stefánsson einn í hrađaupphlaupi en Ágúst Elí ver frá honum, ţetta er löngu hćtt ađ vera fyndiđ. Ágúst Elí er međ svakalegan leik
37:19 Akureyri nćr boltanum
37:36 Halldór Logi Árnason fćr aukakast á línunni
37:59    Halldór Logi Árnason sćkir vítakast og Ágúst Birgisson fćr brottvísun og ţar af leiđandi rautt spjald
38:02 Andri Snćr Stefánsson međ slakt víti og Ágúst Elí ver
38:44 Ágúst Elí er međ 17 skot varin
38:55 Mikill hasar á línunni og dómararnir rćđa viđ Ingimund og Daníel
39:10 Höndin er uppi, nú verđur vörnin ađ halda
39:18 Ruđningur dćmdur á Daníel og Akureyri međ boltann
40:05 18-14 FH-ingar ná boltanum og Benedikt Reynir skorar úr hrađaupphlaupi
40:19 Sóknarleikur Akureyrar er alveg horfinn
40:42 Benedikt Reynir setur fótinn í boltann en sleppur međ refsingu
40:55 Tomas Olason ver frá Einari Rafni úr hrađaupphlaupi, glćsilegur Tomas en okkur vantar mark
41:23 Akureyri missir boltann
41:30 Ţađ verđur ađ segjast ađ Akureyri á lítiđ skiliđ úr ţessum leik ţegar liđiđ spilar svona sóknarleik. Ţegar fćrin svo finnast ţá er Ágúst Elí fyrir í rammanum
42:01 18-15 Bergvin Ţór Gíslason skorar úr hrađaupphlaupi, áfram svona!
42:12 Heiđar Ţór Ađalsteinsson er kominn í vinstra horniđ
42:36 Tomas Olason ver frá Ásbirni, ţađ kom ađ ţví ađ Ási klikkađi!
42:49  Daníel Matthíasson fer harkalega í Bergvin Ţór Gíslason og fćr brottvísun. Beggi harkar af sér og Akureyri fćr aukakast
42:49 Nú ţurfum viđ ađ nýta okkur liđsmuninn
43:23 18-16 Halldór Logi Árnason skorar af línunni, flott sending hjá Brynjari
44:13 Flott vörn hjá Akureyri, nú er ađ klára dćmiđ
44:24 Gísli Ţorgeir međ skot framhjá
44:34 Kristján Orri Jóhannsson klikkar dauđafćri úr horninu, Ágúst Elí var ađ koma sér aftur í markiđ og kastađi sér fyrir skotiđ og varđi
44:47  Gult spjald á FH bekkinn en heimamenn eru međ boltann
45:11  Halldór Ingi sćkir vítakast fyrir FH og Brynjar Hólm Grétarsson fćr brottvísun
45:17 19-16 Tomas Olason ver vítiđ frá Einari Rafni en Einar nćr frákastinu og skorar
46:03 Bergvin Ţór Gíslason međ skot sem Ágúst Elí ver
46:24 20-16 Jóhann Birgir ţrumar boltanum í netiđ og munurinn aftur fjögur mörk
47:06 20-17 Hörđur Másson neglir boltanum inn af löngu fćri, gott ef Höddi fer ađ láta til sín taka
47:47 Tomas Olason ver og Akureyri međ boltann
48:04 Hörđur Másson međ skot í slá og FH fćr boltann
48:42 20-18 Heiđar Ţór Ađalsteinsson stelur boltanum og skorar svo úr hrađaupphlaupi, glćsilegt Heiddi!
48:50 Halldór Jóhann tekur leikhlé fyrir FH
48:50 Rétt rúmar 11 mínútur eftir og sóknarleikur Akureyrar ađ skána mikiđ, vonandi ađ ţađ skili einhverju útúr ţessum leik
48:52 FH-ingar hefja leikinn á ný
49:17 Tomas Olason ver frá Jóhanni Birgi
49:19  Kristján Orri Jóhannsson hrikalegur klaufi, reyndi ađ ná til boltans en fer í Ágúst Elí og fćr brottvísun
49:36 21-18 Halldór Ingi skorar úr horninu fyrir FH
50:07 Brynjar Hólm Grétarsson fer í gegn, fćr hrindingu á bakiđ en ađeins aukakast dćmt. Rosalega erfitt ađ lesa dómara leiksins
50:32 Bergvin Ţór Gíslason međ skot í vörnina
50:39 22-18 Benedikt Reynir skorar úr hrađaupphlaupi
51:12 Tomas Olason ver glćsilega frá Benedikt Reyni eftir ađ skref voru dćmd á Brynjar Hólm
51:18 Akureyri kemur af stađ í sóknina, međ fullskipađ liđ
51:38 Hörđur Másson međ skot sem Ágúst Elí ver
51:52 Ţađ hefur reynst ákaflega erfitt ađ koma boltanum framhjá Ágústi í síđari hálfleiknum
52:32 Löng sókn heimamanna, tíminn vinnur međ ţeim
52:52 Hörđur Másson sćkir vítakast, flottur Höddi ţarna, sá opnun og kastađi sér á hana
53:13 22-19 Heiđar Ţór Ađalsteinsson skorar úr vítinu
53:51 23-19 Daníel Matthíasson rikkir vel á línunni og skorar
54:07 Brynjar Hólm Grétarsson keyrir á vörnina og fćr aukakast
54:26 Frábćrlega spilađ og Hörđur Másson í dauđafćri en Ágúst Elí međ risavörslu, hann er ađ klára ţennan leik fyrir FH-inga
54:40 22 skot varin hjá Ágústi Elí í FH-markinu
55:24 Kristján Orri Jóhannsson kastar sér á lausan bolta eftir ađ vörnin hafđi variđ boltan
55:38 Brynjar Hólm Grétarsson međ slaka sendingu niđur í horn og FH-ingar fá innkast
55:51 Ţetta er ađ renna okkur úr greipum hérna enda lítiđ skorađ í leiknum
56:21 Miđađ viđ markaskoriđ mega FH-ingar ekki skora fleiri mörk ef Akureyri á ađ fá eitthvađ útúr leiknum
56:37 Ásbjörn međ skot í vörnina og útaf
56:50 Heiđar Ţór Ađalsteinsson í hrađaupphlaupi en Ágúst Elí hreinlega étur hann, sest niđur og veit nákvćmlega hvar Heiddi ćtlar ađ setja hann
57:40 24-19 Daníel Matthíasson skorar af línunni
58:00 24-20  Halldór Logi Árnason skorar af miklum krafti af línunni og Halldór Ingi fćr brottvísun
58:04 Akureyri kemur langt fram á völlinn, eitthvađ verđa menn ađ reyna
58:13 25-20 Andri Berg aleinn og skorar
58:35 25-21 Heiđar Ţór Ađalsteinsson međ rándýrt mark úr horninu, fer inn af demantinum og setur hann yfir höfuđiđ á Ágústi Elí
59:00 26-21 Ásbjörn Friđriksson kemur sér í gegn og skorar
59:20 Bergvin Ţór Gíslason í dauđafćri en Ágúst Elí međ enn eina risavörsluna, hvađ er ađ frétta hér í kvöld?
59:25 Halldór Logi Árnason aleinn á línunni en Ágúst Elí ver frá honum, ég held ég hafi aldrei séđ annađ eins
60:00 Akureyri í yfirtölu fćr ekki betra fćri en ţađ ađ Brynjar Hólm Grétarsson fer inn öfugu megin og setur boltann framhjá
60:00 Tíminn klárast og FH-ingar vinna 26-21. Ágúst Elí markvörđur ţeirra mađurinn bakviđ sigurinn enda međ 26 varin skot og mörg ţeirra úr algjörum dauđa dauđafćrum
60:00 Tomas Olason var besti mađur Akureyrar í kvöld en Tomas var mjög flottur í kvöld og varđi 19 skot, ţar af 1 víti. Ţví miđur dugđi ţađ ekki
60:00 Viđ ţökkum fyrir okkur í kvöld og nú eru tvćr vikur í nćsta leik hjá Akureyri. Sjáumst ţá

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson