Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabiliđ 2008-09

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Umfjöllun um leikinn      Tölfrćđi leiksins 
    Víkingur - Akureyri  23-28 (13-15)
N1 deild karla
Víkin
18. október 2008 klukkan: 16:00
Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson

Víkingur - Akureyri 23-28

18. október 2008

Akureyri mćtti í Víkina ţann 18. október 2008 og mćtti stigalausum Víkingum. Bćđi liđ ţurftu á stigunum ađ halda enda vildu Víkingar ekki missa af lestinni á međan Akureyri var ađ berjast á toppi deildarinnar. Hér má sjá öll mörk Akureyrar, nokkrar vörslur hjá Hafţóri og nokkur mörk Víkingsmanna.

Akureyri byrjađi leikinn af krafti og hélt forystunni út allan leikinn og vann sannfćrandi sigur á endanum, 23-28. Andri Snćr Stefánsson var markahćstur í liđi Akureyrar međ 8 mörk (6 úr vítum), Heiđar Ţór Ađalsteinsson, Oddur Gretarsson og Jónatan Ţór Magnússon skoruđu allir 4 mörk. Í markinu varđi Hafţór Einarsson vel og endađi međ 20 skot.

Ţá er gaman ađ sjá Heimi Örn Árnason (ţáverandi leikmann Vals) í hlutverki spekingsins í hálfleik og ađ leik loknum. Ţá eru Rúnar Sigtryggsson og Jónatan Ţór Magnússon gripnir í viđtal eftir sigurinn góđa.

Fyrra myndband
18. október 2008

Ţrumuskot Árna Sigtryggs af 12 metrum
Yfirlit myndbandaNćsta myndband
30. september 2008

Nikola Jankovic, nokkur mörk fyrir KA og Akureyri
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson