Víkingur - Akureyri 21-30, svipmyndir
4. október 2015
Víkingar tóku á móti Akureyri í Víkinni í 7. umferð Olís deildar karla þann 4. október 2015. Fyrir leikinn voru bæði lið með einungis 2 stig og ætluðu bæði lið sér að sækja sigurinn. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem gestirnir í Akureyri leiddu 13-14 kaffærðu Akureyringar heimamenn og unnu að lokum verðskuldaðan 21-30 sigur. Myndefni fengið úr fréttatíma RÚV.