Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabilið 2015-16

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Umfjöllun um leikinn      Textalýsing frá leiknum     Tölfræði leiksins 
    Víkingur - Akureyri  21-30 (13-14)
Olís deild karla
Víkin
Sun. 4. okt. 2015 klukkan: 16:00
Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson

Víkingur - Akureyri 21-30, svipmyndir

4. október 2015

Víkingar tóku á móti Akureyri í Víkinni í 7. umferð Olís deildar karla þann 4. október 2015. Fyrir leikinn voru bæði lið með einungis 2 stig og ætluðu bæði lið sér að sækja sigurinn. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem gestirnir í Akureyri leiddu 13-14 kaffærðu Akureyringar heimamenn og unnu að lokum verðskuldaðan 21-30 sigur. Myndefni fengið úr fréttatíma RÚV.

Fyrra myndband
31. október 2015

Valur - Akureyri 26-23, svipmyndir
Yfirlit myndbandaNæsta myndband
27. september 2015

FH - Akureyri 28-27, svipmyndir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson