Dómarar: Brynjar Einarsson og Vilbergur F Sverrisson
Umfjöllun
Tengdar fréttir
Spurning hvað Þórsteina gerir á móti HK
27. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Meistarafl. kvenna með heimaleik gegn HK á sunnudag Sunnudaginn 28. október tekur meistaraflokkur kvenna á móti HK í N1-deildinni. Leikurinn hefst klukkan 16:00 í KA-heimilinu. Staða liðanna er svipuð fyrir leikinn, bæði liðin hafa tapað fimm leikjum en munurinn liggur í því að HK hefur leikið sex leiki og náðu að vinna FH þar sem þær kræktu í þau tvö stig sem skilja liðin að. Lið Akureyrar á því alla möguleika á að ná í sín fyrstu stig í vetur með baráttu og leikgleði.
Það er því allt útlit fyrir hörkuleik á sunnudaginn og því um að gera að fjölmenna á leikinn og taka á því með stelpunum.