Dómarar: Júlíus Sigurjónsson og Sigurjón Ţórđarson
Umfjöllun
Tengdar fréttir
Andri mun veita Jóa Bjarna hjálparhönd í leiknum gegn Val
16. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Andri Snćr ađstođar Jóhannes Á laugardaginn tekur kvennaliđ Akureyrar á móti sterku liđi Vals í N1 Deild kvenna. Annar ţjálfari liđsins hann Jónatan Ţór Magnússon verđur hinsvegar fjarri góđu gamni enda fékk hann rautt spjald í síđasta leik. Í hans stađ hefur veriđ leitađ til Andra Snćs Stefánssonar. Heimasíđan hitti Andra Snć en hann var afar stuttorđur í samtalinu en hafđi ţó ţetta ađ segja um máliđ:
"Ég ćtla mér ađ halda dampnum hans Jonna, en mér skilst ađ hann sé ađ međaltali međ spjald í leik."
Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig leikurinn ţróast á morgun hjá stelpunum en hann hefst klukkan 16:00 í KA-Heimilinu. Heimasíđan hvetur ađ sjálfsögđu alla til ađ mćta enda er ávallt frítt á leiki kvennaliđsins. Liđiđ hefur veriđ ađ bćta sig í undanförnum leikjum og aldrei ađ vita nema fyrstu stig vetrarins komi í hús um helgina.
Jonni safnar spjöldum sem ţjálfari
15. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Jónatan ţjálfari kvennaliđsins í leikbanni Aganefnd HSÍ úrskurđađi Jónatan Magnússon, ţjálfara kvennaliđs Akureyrar í eins leiks bann eftir ađ hann fékk ađ líta rauđa spjaldiđ í leik Akureyrar og Gróttu í N1 deildinni um síđustu helgi.
Banniđ tekur gildi 15. nóvember sem ţýđir ađ Jónatan mun ekki stjórna liđi sínu gegn Val en sá leikur verđur í KA-heimilinu á laugardaginn klukkan 16:00
Jónatan hefur sem ţjálfari veriđ ófeiminn ađ láta í ljósi álit sitt á dómgćslunni og hefur fyrir vikiđ uppskoriđ sex gul spjöld ţađ sem af er leiktíđinni auk rauđa spjaldsins í síđasta leik.