Jonni Magg jafnar á lokasekúndunni gegn Val
26. apríl 2010
Valur og Akureyri mćttust í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta tímabiliđ 2009-2010. Liđin höfđu unniđ sitthvorn leikinn og mćttust í svakalegum oddaleik ţann 26. apríl 2010. Ţegar 8 sekúndur lifđu leiks voru Akureyringar međ boltann marki undir og reyndu ađ tryggja framlengingu.
Ţađ tókst eftir áhugaverđa sókn en Árni Ţór Sigtryggsson, Heimir Örn Árnason og Hreinn Hauksson létu boltann ganga á milli sín áđur en boltinn endađi í höndum Jónatans Ţórs Magnússonar sem hafđi komiđ sér fyrir á línunni og skorađi af öryggi.
Valsmenn reyndust hinsvegar sterkari í framlengingunni og fóru áfram í úrslitin. Ţetta var síđasta mark Jonna fyrir Akureyri en hann yfirgaf félagiđ og gekk í rađir Kristiansund í Noregi.