Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabiliđ 2010-11

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Umfjöllun um leikinn      Ljósmyndir frá leiknum     Tölfrćđi leiksins 
    Fram - Akureyri  31-32 (17-13)
N1 deild karla
Framhús
Lau 16. október 2010 klukkan: 15:45
Dómarar: Hlynur Leifsson og Hafsteinn Ingibergsson

Furđuvarsla Stebba Guđna gegn Fram

16. október 2010

Akureyri sótti Fram heim í Safamýrina ţann 16. október 2010 í N1-deild karla. Framarar leiddu allan leikinn og ţegar langt var liđiđ á síđari hálfleikinn var stađan 27-23 og allt útlit fyrir sigur heimamanna. En ţá kom Stefán Guđnason í mark Akureyrar og hann lokađi hreinlega markinu (64% markvarsla), ţetta nýtti Akureyrarliđiđ sér vel og vann á endanum 31-32.

Hér má sjá ţegar Stefán ver vítakast sem Einar Rafn Eiđsson tók en varslan er vćgast sagt furđuleg en reyndist gríđarlega dýrmćt ţegar upp var stađiđ.

Fyrra myndband
16. október 2010

Gulli varnartröll međ tvö mörk gegn Fram
Yfirlit myndbandaNćsta myndband
26. apríl 2010

Jonni Magg jafnar á lokasekúndunni gegn Val
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson