5. desember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri mćtir til Vestmannaeyja á laugardaginn
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ sé mikilvćgur leikur sem bíđur Akureyrar liđsins á morgun, laugardag ţegar liđiđ heldur til Vestmannaeyja. Liđin mćttust í gríđarlegum baráttuleik hér í Höllinni fyrr í haust ţar sem lukkan varđ á bandi Vestmannaeyinga sem fóru međ eins marks sigur, 32-33 eftir mikla spennu.
Leikurinn hefst klukkan 15:00 á laugardaginn, trúlega verđum viđ ađ treysta á textalýsingar visir.is og mbl.is frá leiknum, ekki er vitađ til ađ beinar sjónvarpsútsendingar verđi frá leiknum.
Jón Heiđar snýr aftur!
1. desember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar
Jón Heiđar kallađur til baka úr láni - međ gegn ÍBV
Mikil meiđsli hafa hrjáđ leikmannahóp Akureyrar Handboltafélags ađ undanförnu. Nú hefur veriđ brugđiđ á ţađ ráđ ađ kalla Jón Heiđar Sigurđsson til baka úr láni en Jón Heiđar hefur veriđ ađ spila međ liđi Hamranna í 1. deildinni ađ undanförnu.
Ţađ er ljóst ađ fyrsti leikur Jóns Heiđars međ Akureyri eftir lánsdvölina verđur gegn Íslandsmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum nćstkomandi laugardag og verđur gaman ađ sjá drenginn aftur í svörtu Akureyrartreyjunni. Velkominn aftur Jón Heiđar!
Ţess má geta ađ Jón Heiđar var búinn ađ spila glimrandi vel fyrir Hamrana ţennan stutta tíma sem hann fékk međ liđinu en hann lék 4 leiki fyrir liđiđ og skorađi í ţeim 27 mörk, geri ađrir betur!