Afturelding - Akureyri 22-19, svipmyndir
19. september 2015
Afturelding tók á móti Akureyri að Varmá í 3. umferð Olís-deildar karla þann 19. september 2015. Eftir hörkuleik þar sem bæði lið léku hörkuvarnarleik fóru heimamenn með sigur af hólmi 22-19.