Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Fyrri leiktímabil

Tímabilið 2015-16

Leikmenn meistarafl. karla
Úrslit leikja
Deild karla




Umfjöllun um leikinn      Textalýsing frá leiknum     Tölfræði leiksins 
    Fram - Akureyri  26-26 (15-13)
Olís deild karla
Framhús
Fim. 26. nóv. 2015 klukkan: 19:00
Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Þorleifur Árni Björnsson

Fram - Akureyri 26-26, svipmyndir og lokamínútan

26. nóvember 2015

Fram tók á móti Akureyri í 15. umferð Olís deildar karla þann 26. nóvember 2015. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda bæði lið búin að leika vel að undanförnu. Svo fór að heimamenn í Fram leiddu leikinn lengst af og voru með leikinn í höndum sér. En frábær karakter Akureyrarliðsins skilaði liðinu aftur inn í leikinn og jöfnunarmark 9 sekúndum fyrir leikslok þýddi það að liðin þurftu að sætta sig við sitt hvort stigið.

Hér má sjá stutta frétt RÚV um leikinn og svo brot af upptöku Fimmeinn.is af lokamínútu leiksins.

Fyrra myndband
30. nóvember 2015

Stjarnan - Akureyri 26-23, svipmyndir
Yfirlit myndbandaNæsta myndband
19. nóvember 2015

Furðulegt rautt spjald Halldórs Loga eftir 45 sekúndna leik
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson