Frttir  -  Leikir tmabilsins  -  Leikmenn  -  Stjrn  -  Saga og tlfri  -  Hllin  -  Lagi  -  Myndir  -  Myndbnd  -  Tenglar
  - rvalsdeild karla - Farsmatgfa - Senda skilabo - Vefur KA - Vefur r - Frttaleit
Fyrri leiktmabil

Tmabili 2015-16

Leikmenn meistarafl. karla
rslit leikja
Deild karla
Myndband fr leiknum      Textalsing fr leiknum     Tlfri leiksins 
    Stjarnan - Akureyri  26-23 (16-11)
Coca Cola bikar karla
TM hllin
Mn. 30. nv. 2015 klukkan: 18:00
Dmarar: Bjarki Basson og Gunnar li Gstafsson
Umfjllun

Fnn leikur hj Begga dugi ekki og Akureyri er dotti tr bikarnum30. nvember 2015 - Akureyri handboltaflag skrifar

Bikardraumnum loki, tap Garabnum

Akureyri stti Stjrnuna heim Garabinn kvld 16-lia rslitum Coca-Cola bikarsins. Stjarnan sem er toppi 1. deildar og hefur veri a leika afar vel a sem af er tmabili. Fyrirfram var v bist vi hrkuleik rtt fyrir a liin lku ekki smu deild.

Smelltu hr til a sj stutt myndband fr leiknum.

Leikurinn var stl stl upphafsmntunum og var strax ljst a heimamenn voru me li sem urfti a taka alvarlega. Staan var jfn 7-7 egar hlfleikurinn var hlfnaur en fr sknarleikur okkar manna a hiksta all verulega mean Stjrnumenn hldu fram a leika sinn bolta og refsa fyrir ll mistk Akureyrar skninni.

Magnaur lokakafli heimamanna fyrri hlfleik s til ess a staan var hvorki meira n minna en 16-11 hlinu og ljst a okkar li var miklum vandrum. etta kveikti svo sannarlega horfendum og var fnasta stemning Mrinni.

Stjrnumenn skoruu svo fyrsta mark sari hlfleiks og munurinn orinn 6 mrk, en kviknai lf og skorai Kristjn Orri nstu fjgur mrk leiksins og munurinn orinn tv mrk a nju. essum stutta kafla var vrnin a halda betur og menn nu a refsa me hraaupphlaupum.

En aftur gfu heimamenn og nu forskotinu aftur upp fimm mrk, 20-15, og 20 mntur eftir af leiknum. En a var klrt a menn hfu fari gtlega yfir hlutina hlfleiknum v aftur geru okkar menn hlaup og minnkuu muninn niur eitt mark og enn rmar 10 mntur til leiksloka.

Tluvert stress greip um sig leik heimamanna og fkk Akureyri tal tkifri a jafna metin en aldrei tkst a og egar Stjarnan loksins skorai var ljst a tkifri var fari. Lokatlur 26-23 og bikardraumurinn ti a sinni, slk frammistaa og mikil vonbrigi en Stjrnumenn ttu einfaldlega skili a fara fram hr kvld.

Akureyri hefur veri a leika betur og betur undanfrnum leikjum eftir erfia byrjun tmabilinu. v miur var leikurinn kvld mikil afturfr, g tla ekki a taka neitt fr Stjrnunni sem lk vel en a Akureyri hafi fengi ll essi tkifri a jafna metin rtt fyrir spilamennsku lisins leiknum segir a Akureyrarlii s einfaldlega betra li.

Bergvin r Gslason var flottur dag og fyrri hlfleik mtti halda a hann hafi veri eini leikmaurinn skn lisins. Beggi endai a skora 6 mrk og var a finna fnar opnanir fyrir lisflagana. Kristjn Orri tti flottan kafla upphafi sari hlfleiks og ntti vtin vel a essu sinni, endai me 9 mrk (4 r vtum) mean Hrur Msson skorai 5 mrk.

essir rr kappar skoruu samtals 20 mrk af 23 mrkum lisins og segir a miki um hve slakan leik lii tti. Halldr Logi og Fririk ttu miklum erfileikum me a nta frin sn lnunni en Dri stti 3 vtakst. Heiar r var slakur dag en hann ntti frin illa og missti ar a auki nokkra bolta taf, ekki vanalegt a sj etta hj honum.

Varnarleikurinn var ekki bolegur lengst af leiknum, a komu fnir kaflar ar sem menn nu a loka fnt sem skilai unnum boltum og hrum upphlaupum en bit vantai mestan hluta leiksins og fengu Stjrnumenn a skjta marki reittir alltof lengi og gar skyttur lisins nttu sr a vel. Hreiar Lev tti fna kafla leiknum en eins og arir leikmenn lisins datt hann niur kflum.

Bikardraumurinn nr v ekki lengra a essu sinni en vonandi lra menn af essum leik, lii er einfaldlega ekki a flugt a a megi vi v a menn mti ekki klrir til leiks. Nsti leikur er gegn botnlii Vkings fimmtudaginn, Vkingar hafa veri a koma sterkir til baka deildinni og ef okkar li mtir ekki klrt slaginn getur fari illa.

Tengdar frttir

Sverre var skiljanlega ekki sttur me leikinn

1. desember 2015 - Akureyri handboltaflag skrifar

Vitl eftir bikarleikinn gegn Stjrnunni

eir voru n ekki margir fjlmilamennirnir sem mttu leik Stjrnunnar og Akureyrar 16-lia rslitum Coca-Cola bikarsins gr. Vsir bau upp beina textalsingu fr leiknum og tk svo jlfarana tali a leik loknum. En vi byrjum stuttri umfjllun RV um leikinn.Ingvi r Smundsson var leiknum fyrir Vsi og hr eru vitl hans vi jlfarana:

Sverre: Vorum ekki vi kvld

Sverre Jakobsson, jlfari Akureyrar, var ekki sttur me frammistu sinna manna gegn Stjrnunni kvld. Noranmenn tpuu leiknum 26-23 og eru r leik Coca-Cola bikarnum.

"eir voru hungrari og hfu miklu meiri vilja til a gera eitthva essum leik. a sst strax fyrri hlfleik og ess vegna voru eir me fimm marka forskot hlfleik," sagi Sverre.

"Vi num okkur ekki almennilega strik. Vi fengum tkifri seinni hlfleik til a jafna en klruum v. Mguleikarnir voru til staar."

Einu marki munai liunum undir lok fyrri hlfleik, 12-11, en komu fjgur Stjrnumrk r og Garbingar leiddu v a fimm mrkum hlfleik, 16-11. essi kafli reyndist Akureyringum drkeyptur egar uppi var stai.

"eir voru flottir og spiluu vel, nttu sna mguleika og bjuggu til stemmningu.

"Vi vorum ekki ngu tilbnir byrjun, eins og vi hfum veri flestum leikjum vetur," sagi Sverre sem hefi vilja sj fleiri leikmenn draga vagninn sknarleiknum kvld en Kristjn Orri Jhannsson, Bergvin r Gslason og Hrur Msson skoruu 20 af 23 mrkum Akureyrar kvld.

"Vi num ekki a dreifa essu ngu vel og num ekki a ba til "ryma" sknarleiknum. Vi vorum heldur ekki ngu kvenir vrninni.

"Vi vorum ekki vi kvld," sagi Sverre a endingu.

Einar: Vrnin var frbr

Einar Jnsson, jlfari Stjrnunnar, var elilega ktur eftir riggja marka sigur Garbinga, 26-23, Akureyri 16-lia rslitum Coca-Cola bikarins kvld.

"Svona er etta stundum, etta datt me okkur dag," sagi Einar eftir leik.

"etta var jafnt en vi leiddum meirihlutann af leiknum og hldum t. Vi rlluum vel liinu og a voru allir sem skiluu einhverju. g er ngur og stoltur a hafa n a klra etta."

Stjrnumenn, sem sitja toppnum 1. deildinni, leiddu me fimm mrkum hlfleik, 16-11, og voru gri stu lengi framan af seinni hlfleiknum.

Um mibik hans kom slmur kafli hj Garbingum og Akureyringar nu tvvegis a minnka muninn eitt mark. eim tkst ekki a jafna rtt fyrir mrg tkifri. En skipti a mli a mati Einars?

"J, kannski. Vi hikstuum sm essum kafla en hldum haus og sigldum essu heim.

"Sjlfsagt skipti a mli a eir nu ekki a jafna," sagi Einar sem var ngur me hversu vel markaskori dreifist hj Stjrnunni en nu leikmenn lisins skoruu leiknum en aeins fimm hj Akureyri.

"Vi hfum nota marga leikmenn vetur og flestir eru me strt hlutverk liinu. Vrnin hj okkur var frbr fyrri hlfleik, og eiginlega allan leikinn, og Einar (lafur Vilmundarson) var gur fyrir aftan.

"Vi erum bara annig li a vi erum ekki me neinar strstjrnur en vi erum me flotta lisheild," sagi Einar a lokum.


Stjrnumenn eru toppnum 1. deildinni29. nvember 2015 - Akureyri handboltaflag skrifar

Bikarleikur gegn Stjrnunni mnudagskvldi

Akureyri mtir Garabinn mnudaginn og mtir ar lii Stjrnunnar 16-lia rslitum Coca-Cola bikarsins. Stjarnan er fyrsta sti 1. deildar og m reikna me hrkuleik enda sti 8-lia rslitunum hfi.

Sast egar liin mttust bikarnum unnu Stjrnumenn vntan sigur en a var undanrslitum keppninnar ri 2013. Stjarnan lk eins og nna 1. deildinni og me guum leik tkst eim a landa 24-26 sigri og tryggja sr sti rslitaleiknum. N er bara a vona a etta endurtaki sig ekki mnudaginn.

Stjarnan fll r efstu deild sasta vor en er sem stendur efsta sti 1. deildar eftir tu umferir, tpuu raunar fyrir Selfyssingum 32 - 24 en hafa unni hina nu leikina bsna rugglega.

Atkvamestu menn Stjrnunnar eru Starri Fririksson og Andri Hjartar Grtarsson me 50 skoru mrk hvor. En jlfari lisins er Einar Jnsson, fyrrum jlfari Fram en er dag astoarjlfari slenska kvennalandslisins.
Akureyri og Stjarnan mttust risvar sasta tmabili, Akureyri vann tvisvar heimavelli en leiknum Garab lauk me jafntefli.


Heiar r og Andri Hjartar Grtarsson eigast hr vi fyrri heimaleiknum fyrra

a leit raunar ekki vel t tmabili fyrri heimaleiknum, Stjarnan hafi leitt allan leikinn og meal annars veri 6 mrkum yfir sari hlfleik. Frbr endurkoma Akureyrar hinsvegar lokin sneri leiknum vi og endanum vannst 31-27 sigur. Hr m sj sustu einu og hlfu mntuna leik Akureyrar og Stjrnunnar ann 25. september 2014.

Stjarnan hefur sem s gert Akureyri lfi leitt og vera eir leikir Akureyrarliinu vonandi vti til varnaar, a m bast vi alvru leik mnudagskvldi ar sem verur hart barist enda sti 8-lia rslitunum boi, fram Akureyri!


Til baka    Senda Facebook

Umsjn og hnnun: Stefn Jhannsson og gst Stefnsson