| Tími | Staða | Skýring |
|
|
| Velkomin í Beina Lýsingu frá leik Akureyrar og ÍR í 16. umferð DHL-Deildar karla, leikurinn hefst klukkan 16:00 og þurfa bæði lið á sigri að halda.
|
|
|
| Það er frítt inn á leikinn og hvetur heimasíðan alla til að mæta.
|
| 00:20
| 0-1
| Ólafur Sigurjónsson skorar fyrsta mark leiksins og kemur ÍR yfir
|
| 01:15
| 1-1
| Magnús Stefánsson skorar með góðu skoti
|
| 02:30
| 1-2
| Ólafur Sigurjónsson skorar annað mark ÍR-inga
|
| 03:54
| 1-2
| Vegna tæknilegra örðugleika gat lýsingin ekki hafist strax, en er þó komin í gang nú
|
| 04:05
|
| ÍR er í sókn
|
| 04:28
| 1-3
| ÍR-ingar skora fyrir utan
|
| 04:58
|
| Brotið illa á Einari Loga og gult spjald fer á loft
|
| 05:04
|
| Leikurinn fer aftur í gang eftir smá hlé
|
| 05:16
|
| Magnús reynir en brotið er á honum
|
| 05:31
|
| Hörður Fannar reynir en brotið er á honum
|
| 05:42
| 2-3
| Andri Snær brýst í gegn og skorar
|
| 05:54
|
| Akureyri leikur 6-0 vörn
|
| 06:06
|
| Hreiðar Levý ver vel en ÍR fær vítakast
|
| 06:22
|
| Hreiðar Levý ver vel frá Davíð
|
| 06:36
|
| Brotið er á Akureyri, sóknin að fara í gang
|
| 06:52
|
| Brotið á Magnúsi
|
| 07:13
|
| Brotið var á Andra en ekkert var dæmt, Hreiðar Levý varði hinsvegar frá Ólafi en ÍR heldur boltanum
|
| 07:44
| 2-4
| Ólafur skorar fyrir ÍR
|
| 08:14
|
| Rúnar klikkar dauðafæri eftir að hafa leyst inn
|
| 08:29
|
| ÍR hinsvegar skýtur framhjá
|
| 08:35
| 3-4
| Magnús skorar frábært mark fyrir utan
|
| 09:00
|
| Hreiðar Levý ver vel og Akureyri með boltann
|
| 09:13
|
| Magnús með skot í varnarvegginn og ÍR með boltann
|
| 09:39
|
| ÍR fær aukakast
|
| 09:55
| 3-5
| Ólafur skorar fyrir utan fyrir ÍR
|
| 10:10
|
| ÍR er að leika mjög framarlega 3-2-1 vörn sem er að gefast vel
|
| 10:38
|
| Einar Logi reynir en brotið er á honum
|
| 10:53
|
| Andri Snær reynir en aukakast dæmt
|
| 11:06
|
| Jankovic klikkar en Akureyri nær boltanum
|
| 11:20
|
| Rúnar skýtur í jörð og yfir
|
| 11:52
|
| ÍR fær aukakast
|
| 12:17
|
| Ólafur með skot framhjá
|
| 12:31
|
| Andri Snær fiskar vítakast
|
| 12:41
|
| Goran Gusic mun taka það
|
| 12:50
| 4-5
| Goran Gusic skorar af öryggi
|
| 13:12
| 4-6
| Davíð Georgsson skorar fyrir ÍR fyrir utan
|
| 13:28
|
| Ásbjörn kemur á miðjuna hjá Akureyri
|
| 13:43
|
| Andri Snær reynir en aukakast dæmt
|
| 13:59
|
| Andri reyndi að lauma boltanum inn á Hörð Fannar en brotið á honum
|
| 14:20
|
| Aftur aukakast
|
| 14:27
|
| Andri Snær fiskar vítakast
|
| 14:36
|
| Goran Gusic mun taka það
|
| 14:50
| 5-6
| Goran Gusic skorar!
|
| 15:13
| 5-7
| Erlendur skorar fyrir ÍR fyrir utan
|
| 15:23
|
| Sævar Árnason tekur leikhlé fyrir Akureyri
|
|
|
| 3-2-1 vörn ÍR er mjög framarlega og lokar algjörlega á sóknarleik Akureyrar. Mörk Akureyrar hafa komið eftir einstaklingsframtök
|
| 15:24
|
| Akureyri hefur leikinn að nýju eftir leikhlé
|
| 15:44
|
| Misheppnuð línusending og ÍR með boltann
|
| 16:00
|
| ÍR stillir upp
|
| 16:06
|
| Hörður Fannar fær gult spjald fyrir harkalegt brot á Davíð Georgssyni
|
| 16:19
|
| Leikurinn hefst aftur
|
| 16:30
|
| Magnús brýtur sókn ÍR niður og uppsker gult spjald
|
| 16:45
|
| ÍR-ingar fá enn aukakast
|
| 17:07
|
| Akureyri farið í 3-2-1 vörn
|
| 17:19
|
| Hreiðar Levý ver og Akureyri með boltann
|
| 17:39
| 6-7
| Ásbjörn skorar mjög gott mark
|
| 17:55
|
| ÍR í sókn
|
| 18:04
|
| Hreiðar Levý ver en aukakast dæmt
|
| 18:32
| 7-7
| Andri Snær skorar hraðaupphlaupsmark eftir að Hörður Fannar kastaði sér á bolta sem ÍR-ingar hefðu átt að ná!
|
| 18:40
|
| ÍR tekur leikhlé
|
|
|
| Frábært að sjá síðasta mark Akureyrar, Hörður Fannar kastaði sér á bolta sem var á milli markmanns ÍR og útileikmanns og náði boltanum senti á Andra sem skoraði
|
| 18:41
|
| ÍR hefur leikinn að nýju
|
| 19:07
| 8-7
| Ásbjörn kemur Akureyri yfir með marki úr hraðaupphlaupi
|
| 19:27
|
| 3-2-1 vörn Akureyrar er frábær
|
| 19:40
|
| Aukakast hjá ÍR, frábær barátta hjá heimamönnum
|
| 20:01
|
| Enn og aftur aukakast
|
| 20:12
|
| Hreiðar Levý ver en vítakast dæmt
|
| 20:31
|
| Hreiðar Levý ver örugglega frá Ólafi Sigurjónssyni
|
| 20:45
|
| Akureyri í sókn
|
| 21:04
|
| Magnús skorar en ólögleg blokkering dæmd
|
| 21:20
|
| ÍR fær aukakast
|
| 21:35
|
| Jankovic nær boltanum en aukakast dæmt, ÍR í sókn
|
| 21:53
|
| Hreiðar Levý ver úr dauðafæri af línunni, víti hinsvegar dæmt og gult spjald á loft
|
| 21:55
|
| Davíð Georgsson mun taka það
|
|
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka
|
| 21:57
| 8-8
| Davíð vippar yfir Hreiðar Levý
|
| 22:38
|
| Magnús reynir en brotið er á honum, ekkert að gerast í sókn Akureyrar
|
| 23:02
|
| Einar Logi klikkar og ÍR í sókn, Akureyri hafði 4 menn á línunni á tímabili sem er ekki eðlilegt
|
| 23:30
|
| ÍR fær aukakast
|
| 23:50
|
| Andri Snær brýtur á Ólafi Sigurjónssyni
|
| 24:05
| 8-9
| Brynjar skorar fyrir ÍR
|
| 24:32
|
| Brotið á Ásbirni
|
| 24:52
|
| Aftur brotið á Ásbirni
|
| 25:10
|
| Rúnar reynir en aukakast dæmt
|
| 25:20
|
| Aukakast, ekkert að gerast
|
| 25:35
|
| Aukakast, ekkert að gerast enn
|
| 25:46
|
| Misheppnað skot og ÍR í sókn
|
| 26:05
|
| Hreiðar Levý ver úr dauðafæri en ÍR uppsker ódýrt vítakast
|
| 26:11
|
| Davíð mun taka það fyrir ÍR
|
| 26:13
|
| Davíð skýtur í stöng og Akureyri í sókn
|
| 26:42
|
| Einar Logi reynir en brotið er á honum
|
| 27:05
| 9-9
| Magnús skorar afar mikilvægt mark
|
| 27:20
|
| ÍR að leggja af stað í sókn
|
| 27:36
|
| Brotið á Ólafi Sigurjónssyni
|
| 27:46
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka
|
|
|
| Leikurinn einkennist af gríðarlegri baráttu en ekki fallegri spilamennsku
|
| 27:59
| 9-10
| Ólafur Sigurgeirsson skorar fyrir ÍR úr horninu
|
| 28:30
|
| Ásbjörn reynir en brotið er á honum
|
| 28:44
|
| Aftur brotið á Ásbirni
|
| 28:59
|
| Akureyri fær aukakast
|
| 29:13
|
| Aftur aukakast
|
| 29:26
|
| Leiktöf dæmd
|
| 29:35
|
| ÍR í sókn
|
| 29:59
|
| Andri Snær fékk boltann og braust af stað og Ragnar fékk 2 mínútur, aukakast
|
|
|
| Rúnar mun taka skotið
|
| 30:00
|
| Rúnar skýtur í vegginn
|
|
|
| Hálfleikstölur eru því 9-10 fyrir ÍR
|
|
|
| Hvorugt liðið er að leika áferðarfallegan bolta en baráttan er mikil. Sóknarleikur beggja liða gengur ákaflega illa
|
|
|
| Mörk Akureyrar: Magnús 3/4, Goran 2/2, Ásbjörn 2, Andri 2/3, Einar Logi 0/3, Rúnar 0/2, Hörður Fannar 0/1
Hreiðar hefur varið 11 skot í markinu, þar af 2 víti
|
|
|
| Fram er að vinna Hauka 13-12, HK að vinna Stjörnuna 10-14 og Valur er að vinna Fylki 13-16.
|
|
|
| Í hóp Akureyrar er ungur leikmaður sem ekki hefur komið við sögu fyrr í vetur. Þetta er Valdimar Þengilsson skytta í 2. flokk félagsins
|
|
|
| Það er ágætis mæting í KA-Heimilið í dag ef mið er tekið af gengi liðsins að undanförnu
|
|
|
| Leikurinn í dag ber þess merki að það er mikið undir og bæði lið þurfa að vinna.
|
|
|
| Leikmenn liðanna eru að koma aftur inn á völlinn
|
|
|
| Seinni hálfleikur fer senn að hefjast
|
| 30:01
|
| Akureyri hefur hafið síðari hálfleik
|
| 30:21
|
| Ásbjörn kemst í gegn en skýtur í jörð og yfir
|
| 30:53
|
| ÍR uppsker aukakast, þeir eru enn einum færri
|
| 31:12
|
| Jankovic brýtur vel á Ólafi
|
| 31:26
| 9-11
| Ólafur Sigurjónsson skorar fyrir ÍR
|
| 31:54
|
| Andri Snær klikkar en Akureyri heldur boltanum, Aigars er kominn inn á
|
| 32:09
| 10-11
| Ásbjörn skorar eftir gegnumbrot
|
| 32:40
|
| ÍR fær hornkast, varnarveggur Akureyrar varði skot Ólafs Sigurjónssonar
|
| 32:43
|
| Tíminn er stopp
|
| 32:49
|
| ÍR í sókn
|
| 32:55
| 10-12
| Ragnar skorar í horninu
|
| 33:18
|
| Goran Gusic sækir á en brotið er á honum
|
| 33:36
|
| Andri Snær alveg við það að komast í gegn en aukakast dæmt
|
| 33:52
|
| Brotið á Magnúsi
|
| 34:10
|
| Aigars reynir en brotið er á honum
|
| 34:22
|
| Þorvaldur nær ekki boltanum og ÍR með boltann
|
| 34:38
|
| Brotið á Ólafi Sigurjónssyni
|
| 34:55
|
| Hreiðar Levý ver vel og Akureyri í sókn
|
| 35:12
| 11-12
| Ásbjörn skorar
|
| 35:26
|
| Hreiðar Levý ver en aukakast dæmt
|
| 35:40
|
| ÍR fær aukakast, vörnin er fín
|
| 36:05
|
| Andri Snær brýtur á Ragnari
|
| 36:14
| 11-13
| Flott mark fyrir utan hjá ÍR-ingum
|
| 36:41
|
| Ásbjörn skorar en búið að flauta aukakast
|
| 36:48
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka
|
| 36:49
|
| Akureyri hefur leikinn að nýju
|
| 37:10
|
| Magnús með afar slæma línusendingu sem klikkar
|
| 37:24
|
| ÍR-ingar heppnir að halda boltanum
|
| 37:44
| 11-14
| Ólafur Sigurjónsson skorar fyrir utan
|
| 38:15
| 12-14
| Magnús skorar eftir laglegt spil hjá Aigars
|
| 38:32
|
| Hreiðar Levý ver og Akureyri í sókn
|
| 38:59
|
| Andri Snær reynir línusendingu en aukakast dæmt
|
| 39:18
|
| Ásbjörn reynir en aukakast dæmt
|
| 39:21
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka
|
| 39:22
|
| Akureyri hefur leikinn að nýju
|
| 39:37
|
| Ásbjörn með skot en í varnarvegginn og auðveld markvarsla hjá markverði ÍR
|
| 40:14
|
| ÍR-ingar kasta boltanum útaf en fá mjög ódýrt aukakast
|
| 40:27
|
| Hreiðar Levý ver og Akureyri fer í sókn
|
| 40:31
|
| Þorvaldur klikkar dauðafæri inn á línunni
|
| 40:56
|
| ÍR í sókn
|
| 41:07
| 12-15
| Brynjar skorar fyrir utan fyrir ÍR
|
| 41:33
|
| Ásbjörn reynir en brotið á honum
|
| 41:47
|
| Brotið á Andra Snæ á línunni
|
| 42:05
| 13-15
| Aigars skorar flott mark úr erfiðri stöðu
|
| 42:12
|
| Tíminn er stopp, verið að athuga Aigars sem liggur eftir
|
| 42:18
|
| ÍR með boltann
|
| 42:37
|
| Boltinn dæmdur af ÍR
|
| 42:47
|
| Aigars klikkar dauðafæri
|
| 42:53
|
| Rúnar fær 2 mínútur fyrir að stöðva hraðaupphlaup ÍR, frekar strangur dómur
|
| 42:54
|
| ÍR-ingar hefja leikinn að nýju, einum fleiri
|
| 43:10
| 13-16
| Ragnar skorar í horninu fyrir ÍR
|
| 43:31
|
| Brotið á Akureyri
|
| 43:43
|
| Ásbjörn skýtur í horninu en það er varið, Akureyri heldur boltanum
|
| 44:00
|
| Akureyri enn í sókn
|
| 44:13
|
| Höndin komin upp
|
| 44:20
| 14-16
| Magnús skorar langt fyrir utan
|
| 44:32
|
| ÍR-ingar skjóta í stöng og útaf í dauðafæri, Akureyri með boltann
|
| 44:54
|
| Akureyri komið með fullskipað lið
|
| 45:08
| 15-16
| Ásbjörn skorar eftir laglegt spil með Aigars
|
| 45:34
|
| Brotið á Björgvin
|
| 45:56
|
| Ólafur Sigurjónsson með skelfilegt skot og Akureyri með boltann
|
| 46:09
|
| Akureyri klikkar dauðafæri á línunni, ÍR í sókn
|
| 46:48
|
| Brotið á Davíð Georgssyni
|
| 46:58
|
| ÍR fær enn eitt aukakastið
|
| 47:16
|
| Skot framhjá og Akureyri í sókn
|
| 47:30
| 16-16
| Goran Gusic skorar í hægra horninu og jafnar leikinn!
|
| 47:54
|
| Frábær vörn hjá Akureyri, brotið á Björgvin
|
| 47:55
|
| Tíminn er stopp, Hörður Fannar liggur meiddur eftir
|
|
|
| Friðrik Sæmundur Sigfússon athugar hann og Hörður mun halda áfram
|
| 47:56
|
| Leikurinn hafinn að nýju
|
| 48:16
|
| Frábær vörn! Aukakast
|
| 48:27
|
| Davíð með skot yfir, Akureyri með boltann, vörnin var frábær!
|
| 49:01
|
| Andri Snær með sendingu á Goran sem var brotið á en dómararnir dæmdu ekki neitt
|
| 49:11
|
| Hreiðar Levý bjargar Akureyri með því að verja hraðaupphlaup frá ÍR-ingum, ÍR fær þó innkast
|
| 49:12
|
| Tíminn er stopp en einn ÍR-ingurinn liggur meiddur eftir
|
| 49:13
|
| Leikurinn hefst að nýju
|
| 49:25
|
| Hörður Fannar stelur boltanum
|
| 49:38
| 17-16
| Andri Snær skorar í horninu og kemur Akureyri yfir
|
| 49:55
|
| Aigars brýtur á Brynjari, frábær stemmning hjá Akureyri
|
| 50:18
|
| Þorvaldur klikkar í hraðaupphlaupi eftir að ÍR kastaði boltanum útaf
|
| 50:31
|
| Brotið illa á Ólafi Sigurjónssyni sem hegðar sér eins og asni og sparkar í Andra Snæ, Ólafur fær 2 mínútur
|
| 50:31
|
| Tíminn er stopp og Andri Snær fer meiddur útaf
|
| 50:32
|
| ÍR með boltann
|
| 50:52
|
| Akureyri fær boltann eftir skelfilegt skot hjá Ólafi Sigurgeirssyni
|
| 51:10
|
| Heiðar Þór er í vinstra horninu hjá Akureyri
|
| 52:20
| 18-16
| Goran Gusic vippar og skorar
|
| 51:46
|
| ÍR fær aukakast
|
| 51:57
|
| ÍR-ingar fá ódýrt aukakast, frábær vörn
|
| 52:11
|
| Akureyri vinnur boltann
|
| 52:21
| 19-16
| Hörður Fannar brýst í gegn og skorar, Brynjar leikmaður ÍR fær 2 mínútur
|
| 52:35
|
| ÍR fær leikmann inn, eru nú einum færri
|
| 52:50
|
| Aukakast ÍR
|
| 52:57
|
| Magnús brýtur á Ólafi Sigurjónssyni
|
| 52:58
|
| ÍR-ingar hefja leikinn að nýju
|
| 53:04
| 19-17
| Ólafur Sigurgeirsson skorar fyrir ÍR
|
| 53:27
| 20-17
| Magnús skorar fyrir utan
|
| 53:45
|
| Aigars brýtur af sér, aukakast
|
| 53:56
| 20-18
| ÍR-ingar skora og minnka muninn
|
| 54:22
| 21-18
| Magnús skorar, ÍR með fullskipað lið
|
| 54:37
|
| Brotið á Ragnari ÍR-ing
|
| 54:58
|
| Ragnar fer í gegn í horninu, Heiðar Þór brýtur á honum og víti dæmt
|
| 55:04
| 21-19
| Björgvin skorar úr vítinu
|
| 55:41
|
| Höndin er komin upp, brotið var á Aigars
|
| 55:47
|
| Magnús reynir en brotið
|
| 55:57
|
| Magnús skýtur í varnarvegginn, hornkast
|
| 56:15
|
| Heiðar Þór tók skot sem varð að taka en það var varið
|
| 56:45
|
| Hörður Fannar brýtur á Björgvin
|
| 56:57
|
| Brotið á Ólafi Sigurjónssyni
|
| 57:01
|
| Tíminn er stopp, verið að þurrka
|
| 57:11
|
| Hreiðar Levý ver og Akureyri með boltann
|
| 57:20
| 22-19
| Goran Gusic skorar í horninu
|
| 57:31
|
| ÍR-ingar skjóta strax og það er framhjá, Akureyri með boltann
|
| 57:49
| 23-19
| Magnús brýst í gegn og skorar
|
| 58:06
| 24-19
| Andri Snær skorar en skref voru dæmd á ÍR-inga
|
| 58:22
|
| ÍR í sókn
|
| 58:37
|
| Hreiðar Levý ver stórkostlega en víti dæmt
|
| 58:40
|
| Sveinbjörn kemur inn í mark Akureyrar
|
| 58:42
| 24-20
| Björgvin skorar framhjá Sveinbirni
|
| 59:05
|
| Boltinn dæmdur af Akureyri
|
| 59:12
|
| ÍR-ingar kasta boltanum frá sér
|
| 59:27
|
| Mikið kæruleysi í gangi, Akureyri missir boltann
|
| 59:40
| 24-21
| ÍR-ingar skora
|
| 59:52
|
| Valdimar Þengilsson kemur inn og fiskar vítakast
|
| 60:00
|
| Hann fær að taka það sjálfur
|
| 60:00
|
| Valdimar þrumar boltanum í stöng
|
|
|
| Lokatölur eru því Akureyri 24 ÍR 21
|
|
|
| Frábær sigur hjá Akureyri, mjög mikilvægt, Fylkir tapaði á heimavelli fyrir Val og Akureyri er því komið 4 stigum fram fyrir Fylki í fallbaráttunni
|