Tími | Staða | Skýring |
|
| Velkomin á leik HK og Akureyrar í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Leikið er í Digranesi.
|
|
| Liðin mættust á dögunum í N1 Deildinni hér í Digranesi þar sem Akureyri fór með glæstan sigur af hólmi 29-41. Við vonumst að sjálfsögðu eftir öðrum eins leik hér í kvöld
|
|
| Verið er að kynna liðin, styttist í að leikurinn hefjist
|
0:01
|
| HK hefur hafið leikinn
|
0:29
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann
|
0:40
| 0-1
| Heimir Örn Árnason skorar strax og Akureyri komið yfir
|
1:12
|
| Akureyri komið með boltann
|
1:42
|
| Guðmundur Hólmar með skot framhjá
|
1:52
| 1-1
| Ólafur Bjarki skorar fyrir HK með laglegu skoti fyrir utan
|
2:26
| 1-2
| Oddur Gretarsson skorar úr horninu
|
2:54
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Bjarka og Akureyri er með boltann
|
2:54
|
| Tíminn er stopp en verið er að huga að meiðslum hjá Ólafi Bjarka, væntanlega ekkert alvarlegt
|
3:20
| 1-3
| Geir Guðmundsson lyftir sér upp og skorar fyrir utan
|
3:55
|
| HK fær aukakast, brotið á Atla Ævari
|
4:22
|
| Sveinbjörn Pétursson tekur boltann eftir misheppnað skot hjá Ólafi Bjarka
|
4:39
|
| HK nær hinsvegar boltanum þar sem Bjarni Fritzson klúðraði hraðaupphlaupi
|
5:02
|
| HK fær aukakast og Hörður Fannar fær gult spjald fyrir brot á Atla Ævari
|
5:29
| 1-4
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi, frábær byrjun hjá okkar mönnum!
|
5:58
| 2-4
| Vilhelm Gauti minnkar muninn fyrir HK
|
6:21
|
| Heimir Örn Árnason fær dæmdan á sig ruðning
|
6:38
|
| HK í sókn
|
6:51
| 3-4
| Vilhelm Gauti skorar aftur
|
7:21
| 3-5
| Bjarni Fritzson skorar glæsilegt mark úr horninu eftir að varið hafði verið frá Geira
|
8:03
| 3-6
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi og Vilhelm Gauti fær gult spjald fyrir að brjóta á honum
|
8:38
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann
|
9:09
|
| Heimir Örn Árnason með tvö góð skot en fær aukakast á endanum
|
9:24
|
| Akureyri enn í sókn
|
9:50
|
| Lína dæmd á Hörð Fannar
|
10:01
|
| HK fær aukakast
|
10:25
|
| Sveinbjörn Pétursson ver frá Ólafi Bjarka
|
10:34
|
| Guðmundur Hólmar með skot framhjá, HK fær boltann
|
11:00
|
| HK fær aukakast, brotið á Atla Ævari
|
11:17
| 4-6
| Ólafur Bjarki skorar fyrir HK
|
11:43
|
| HK átti möguleika á hraðaupphlaupi en Geir Guðmundsson komst inn í sendinguna. HK þó enn með boltann
|
12:26
|
| Ólögleg blokkering dæmd á Atla Ævar, Akureyri í sókn
|
12:56
|
| Oddur Gretarsson reynir að brjótast í gegn en það klikkar og HK nær boltanum
|
13:08
| 5-6
| HK minnkar muninn...
|
13:13
| 5-7
| ... en Oddur Gretarsson refsar þeim strax með góðu marki
|
13:44
| 6-7
| Hörður Másson skorar fyrir HK með góðu skoti fyrir utan
|
14:32
| 6-8
| Geir Guðmundsson skorar gott mark fyrir utan
|
14:55
|
| HK fær aukakast, enn er verið að brjóta á Atla Ævari. Enn þarf að skúra enda Atli greinilega vel sveittur
|
15:14
| 7-8
| HK skorar og minnkar muninn enn í eitt mark
|
15:39
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
15:52
|
| Geir Guðmundsson brýst í gegn og skorar en búið er að dæma aukakast
|
16:12
|
| Lína dæmd á Akureyri og HK með boltann
|
16:25
| 7-9
| Bjarni Fritzson skorar glæsilegt hraðaupphlaupsmark
|
16:28
|
| Tíminn er stopp, enn er verið að þurrka eftir HK menn
|
16:46
|
| Heimir Örn Árnason ver skot í vörninni og HK fær hornkast
|
17:18
|
| Sveinbjörn Pétursson ver í tvígang og Akureyri í sókn
|
17:30
|
| Oddur Gretarsson klúðar fínu færi í horninu og HK nær boltanum
|
18:04
| 8-9
| Hörður Másson minnkar muninn fyrir HK
|
18:20
|
| Akureyri kastar boltanum útaf, HK með boltann
|
18:42
| 9-9
| Hörður Másson heldur áfram að skora og Heimir Örn Árnason fær gult spjald
|
19:09
|
| Geir Guðmundsson reynir að brjótast í gegn en uppsker aukakast
|
19:27
|
| Geir Guðmundsson fær aftur aukakast og Ólafur Bjarki fær gult spjald
|
19:51
|
| Bjarni Fritzson með skot fyrir utan sem var varið og HK með boltann
|
20:02
|
| Sveinbjörn Pétursson hinsvegar ver og Akureyri með boltann aftur
|
20:32
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast, lítið að gerast í sókninni hjá okkar mönnum núna
|
20:45
| 9-10
| Bjarni Fritzson með glæsilegt mark úr horninu
|
21:46
| 10-10
| Atli Ævar jafnar af línunni fyrir HK
|
22:18
|
| HK fær boltann
|
22:40
|
| Akureyri fær boltann og leggur upp í sókn
|
22:53
|
| Geir Guðmundsson fiskar vítakast og Hörður Másson fær tveggja mínútna brottvísun
|
22:57
|
| Bjarni Fritzson skýtur hinsvegar hátt yfir markið úr vítinu
|
23:33
|
| Guðlaugur Arnarsson fær 2 mínútur fyrir klaufalegt brot á Atla Ævari. HK á aukakast
|
23:44
| 11-10
| Sigurjón skorar fyrir HK og kemur þeim yfir
|
24:15
|
| Bjarni Fritzson með skot í stöng og HK fær boltann
|
24:40
| 12-10
| Daníel Berg skorar fyrir HK eftir að hafa fintað Guðmundur Hólmar
|
24:53
|
| Atli Hilmarsson tekur leikhlé
|
24:53
|
| Tekst Akureyringum að finna taktinn aftur fyrir lok fyrri hálfleiks?
|
24:54
|
| Leikurinn er hafinn á ný
|
25:07
| 12-11
| Heimir Örn Árnason skorar mark úr horninu
|
25:31
|
| Guðmundur Hólmar fær 2 mínútur fyrir að hanga aftan í Ólafi Bjarka, vítakast dæmt
|
25:32
| 13-11
| Bjarki skorar fyrir HK úr vítakastinu
|
26:07
|
| Akureyri fær aukakast, lítið að gerast
|
26:33
|
| Sveinbjörn Pétursson ver glæsilega og Akureyri fær boltann aftur
|
26:47
|
| Geir Guðmundsson klikkar hraðaupphlaupi og HK með boltann
|
27:05
|
| HK fær aukakast
|
27:22
|
| Akureyri nær boltanum
|
27:30
|
| Akureyri komið með fullskipað lið
|
27:50
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
28:14
|
| Guðmundur Hólmar með mislukkað skot og HK fær boltann
|
28:58
| 14-11
| Daníel Berg skorar fyrir HK fyrir utan
|
29:24
| 14-12
| Geir Guðmundsson skorar gott mark
|
29:45
|
| HK tekur leikhlé
|
29:46
|
| Leikurinn hefst á ný
|
30:00
|
| Hálfleikur, HK missti boltann undir lokin og ekkert gerðist
|
30:00
|
| Eftir flotta byrjun á leiknum hefur spilamennska okkar manna hrakað mikið og síðasta kortérið af fyrri hálfleik hefur lítið gerst sóknarlega. Varnarleikurinn hefur þó verið ágætur
|
30:00
|
| Oddur Gretarsson er markahæstur okkar manna með 4 mörk, Bjarni Fritzson og Geir Guðmunds eru með 3 mörk hvor og Heimir Örn er með 2 mörk
|
30:01
|
| Akureyri byrjar síðari hálfleikinn
|
30:26
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið og HK með boltann
|
30:37
|
| Sveinbjörn Pétursson hinsvegar ver vel og Akureyri með boltann
|
30:51
| 14-13
| Guðmundur Hólmar skorar gott mark og kemur sér á blað
|
31:22
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en HK fær innkast
|
31:33
| 15-13
| Ólafur Bjarki skorar fyrir HK
|
32:23
| 15-14
| Geir Guðmundsson brýst í gegn og skorar frábært mark
|
32:37
|
| HK fær aukakast, voru heppnir að fá ekki dæmdan á sig fót
|
32:55
|
| Oddur Gretarsson klúðrar hraðaupphlaupi
|
33:08
|
| Á einhvern ótrúlegan hátt þá dæmir dómarinn að HK eigi innkast en greinilega sást að Björn markvörður HK varði boltann útaf
|
33:22
|
| Leikmenn Akureyrar ekki sáttir
|
33:28
|
| Hörður Fannar brýtur á Daníel Berg, HK á aukakast
|
33:47
| 15-15
| Oddur Gretarsson jafnar eftir sendingu frá Bjarna Fritz
|
34:13
|
| HK fær gríðarlega ódýrt aukakast
|
34:37
|
| HK fær vítakast og Oddur Gretarsson fær 2 mínútur
|
34:38
| 16-15
| Bjarni Már skorar fyrir HK úr vítinu
|
35:46
| 16-16
| Guðmundur Hólmar skorar fyrir utan
|
35:58
| 17-16
| Atli Ævar skorar af línunni fyrir HK eftir að Sveinbjörn Pétursson hafði varið
|
36:28
|
| Geir Guðmundsson með skot í stöngina og útaf, HK því með boltann
|
36:41
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri í sókn
|
36:53
| 17-17
| Guðlaugur Arnarsson skorar úr hraðaupphlaupi eftir glæsilega bakhandarsendingu frá Bjarna Fritz
|
37:25
|
| HK fær aukakast, leit út fyrir að Akureyri hefði náð að stela boltanum
|
37:35
|
| Enn þarf að þurrka eftir leikmenn HK
|
37:46
|
| Sveinbjörn Pétursson ver og Akureyri með boltann
|
38:05
|
| Oddur Gretarsson nær í vítakast
|
38:26
| 17-18
| Oddur Gretarsson skorar úr vítinu og kemur okkar mönnum aftur yfir
|
39:05
| 17-19
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi, spilamennska okkar manna er flott þessar mínúturnar
|
39:55
| 18-19
| Daníel Berg með flott mark fyrir HK
|
40:24
|
| Geir Guðmundsson fær dæmdan á sig ruðning
|
40:34
| 19-19
| Ólafur Bjarki jafnar fyrir HK
|
41:09
|
| Akureyri fær aukakast, frekar ódýrt að þessu sinni
|
41:26
| 19-20
| Heimir Örn Árnason skorar úr skrefinu
|
41:38
|
| HK fær aukakast
|
41:50
|
| Oddur Gretarsson stelur boltanum en liggur eftir þar sem hann var sleginn í andlitið
|
41:50
|
| Oddur Gretarsson liggur eftir en leikmanni HK er ekkert refsað fyrir þetta
|
41:51
|
| Oddur Gretarsson er staðinn upp og heldur áfram. Akureyri í sókn
|
42:16
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
42:36
|
| Ólögleg blokkering dæmd á Hörð Fannar
|
42:55
| 19-21
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi eftir að Sveinbjörn hafði varið
|
43:03
|
| Enn þarf að þurrka eftir Atla Ævar línumann HK
|
43:04
|
| HK leggur af stað í sókn
|
43:25
| 20-21
| Ólafur Bjarki skorar fyrir utan
|
43:44
| 20-22
| Guðmundur Hólmar skorar laglegt mark fyrir utan, sá er að komast í gang
|
44:05
| 21-22
| Sveinbjörn Pétursson óheppinn að ná ekki að verja skot Harðar Mássonar, en boltinn fer inn
|
44:31
|
| Guðmundur Hólmar fær aukakast
|
44:48
|
| Geir Guðmundsson með slakt skot sem er varið, HK í sókn
|
44:59
|
| Akureyri nær boltanum
|
45:06
| 21-23
| Bjarni Fritzson skorar úr hraðaupphlaupi
|
45:07
|
| Atli Ævar línumaður HK liggur eftir. Akureyringar voru heppnir að ekki var dæmt á þá og náði Bjarni Fritz að refsa með marki
|
45:08
|
| HK hefur leikinn að nýju
|
45:34
|
| Sveinbjörn Pétursson ver en HK fær aukakast
|
45:57
| 22-23
| Sigurjón minnkar muninn fyrir HK úr horninu
|
46:23
|
| Geir Guðmundsson með skot sem er varið
|
46:34
|
| HK fær aukakast og Heimir Örn Árnason fær tveggja mínútna brottvísun
|
46:42
| 23-23
| Ólafur Bjarki brýst í gegn og jafnar metin
|
47:11
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast
|
47:25
|
| Oddur Gretarsson fær annað aukakast
|
47:36
| 23-24
| Bjarni Fritzson með mikilvægt mark fyrir utan eftir að höndin var komin upp
|
47:58
|
| Sveinbjörn Pétursson ver úr horninu og Akureyri í sókn
|
48:27
| 23-25
| Bjarni Fritzson skorar gott mark úr horninu eftir góða sendingu frá Oddi
|
48:55
| 23-26
| Oddur Gretarsson skorar úr hraðaupphlaupi, eru menn loksins að detta í gírinn?
|
49:04
|
| HK tekur leikhlé
|
49:04
|
| Akureyri er búið að skora síðustu 3 mörk leiksins og er komið í fína stöðu fyrir síðustu 10 mínúturnar. Vonandi ná okkar menn að klára þetta
|
49:22
|
| Sveinbjörn Pétursson ver úr horninu og Akureyri fær boltann
|
49:54
|
| Oddur Gretarsson fær aukakast, en hann er að spila á miðjunni
|
50:12
|
| Bergvin Gíslason klúðrar úr horninu og HK fær boltann
|
50:22
|
| Guðmundur Hólmar fær tvær mínútur
|
50:23
|
| HK í sókn
|
50:30
|
| HK fær aukakast, enn þarf að skúra því Atli Ævar lagðist í gólfið
|
50:36
|
| Leikurinn hefst að nýju
|
50:43
|
| Ruðningur dæmdur á HK
|
51:27
|
| Hörður Fannar klúðrar vippu af línunni
|
51:39
| 24-26
| Ólafur Bjarki refsar með marki og minnkar muninn niður í tvö mörk
|
52:09
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
52:21
|
| Akureyri missir boltann
|
52:31
|
| HK í sókn, Akureyri með fullskipað lið
|
52:46
|
| Hörður Fannar heppinn að fá ekki tvær mínútur fyrir að brjóta á Ólafi Bjarka. HK fær aðeins aukakast
|
53:01
|
| Enn fær HK aukakast
|
53:14
|
| HK fær vítakast, menn voru langt inn í teig
|
53:27
| 25-26
| Bjarki skorar úr vítinu
|
53:51
|
| Heimir Örn Árnason fær aukakast
|
54:04
| 25-27
| Oddur Gretarsson með gott mark fyrir utan
|
54:42
|
| HK fær aukakast
|
54:54
| 26-27
| Enn er Ólafur Bjarki að skora fyrir HK
|
55:40
|
| Lítið að gerast í sókninni
|
55:49
|
| Akureyri á aukakast, mjög vandræðaleg sókn hjá okkar mönnum
|
55:54
|
| Guðmundur Hólmar með skot framhjá
|
56:23
|
| HK fær aukakast, tíminn er stopp
|
56:44
|
| HK fær hornkast
|
56:46
|
| Nei, Akureyri á boltann. Vilhelm Gauti liggur hinsvegar eftir
|
56:46
|
| Akureyri kemur í sókn
|
57:18
| 26-28
| Hörður Fannar skorar hrikalega mikilvægt mark
|
57:32
| 27-28
| HK skorar hrikalega tæpt mark úr horninu, en dómarinn er viss í sinni sök og segir að boltinn hafi farið inn
|
58:04
|
| Hörður Fannar fær vítakast!
|
58:23
| 27-29
| Oddur Gretarsson skorar af miklu öryggi
|
58:43
| 28-29
| Ólafur Bjarki skorar enn og aftur fyrir HK, hann er hreinlega að halda þeim inn í leiknum
|
59:11
|
| Bergvin Gíslason fær dæmdan á sig ruðning, hrikalega klaufalegt
|
59:41
|
| HK fær aukakast
|
59:56
|
| Guðmundur Hólmar fær 2 mínútur, HK fær eitt skot
|
59:56
|
| Guðmundur Hólmar hrikalega heppinn að fá ekki rautt spjald
|
59:56
|
| Eða jú hann fær rautt spjald á endanum!
|
60:00
|
| HK skýtur yfir og leiktíminn rennur út
|
60:00
|
| Akureyri vinnur því gríðarlega sætan sigur. Guðmundur Hólmar fékk rautt þar sem hann hafði fengið þrisvar sinnum 2 mínútna brottvísun
|
60:00
|
| Þetta var erfið fæðing hjá okkar mönnum í dag en sigur er sigur og frábært að vera komnir áfram í bikarkeppninni
|
60:00
|
| Bein lýsing þakkar fyrir sig í dag og minnir á næsta leik sem er á móti Haukum í Íþróttahöllinni á Akureyri á föstudaginn
|