Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Sveinbjörn fékk brons á Norðurlandamótinu



27. maí 2007 - ÁS skrifar 

U-19: Ísland í þriðja sæti á Norðurlandamótinu

Nú rétt í þessu var leik Íslendinga og Svía að ljúka á Norðurlandamóti landsliða 19 ára og yngri. Ljóst var að liðið sem myndi fara með sigur af hólmi í leiknum myndi hampa öðru sætinu á mótinu og voru Svíar sterkari. Hálfleikstölur voru 19-16 fyrir Svíþjóð og á endanum sigruðu Svíar með 4 marka mun, 33-29. Sveinbjörn Pétursson markvörður Akureyrar spilaði en ekki er vitað hversu mikið kappinn varði.

Það er því ljóst að liðið endar í þriðja sæti á mótinu af fimm liðum. Danir urðu Norðurlandameistarar með því að leggja Norðmenn í síðasta leik þeirra á mótinu.

Úrslit og lokastaða Norðurlandamótsins
1. Danmörk 7 stig
2. Svíþjóð 6 stig
3. Ísland 4 stig
4. Noregur 3 stig
5. Finnland 0 stig

Föstudagur
Noregur - Finnland 34-22
Svíþjóð - Danmörk 24-24

Laugardagur
Finnland - Ísland 14-29
Svíþjóð - Noregur 23-23
Danmörk - Finnland 38-14
Ísland - Noregur 34-33

Sunnudagur
Ísland - Danmörk 26-30
Finnland - Svíþjóð 21-33
Noregur - Danmörk 24-26
Svíþjóð - Ísland 33-29

Heimasíðan óskar drengjunum til hamingju með þriðja sætið.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson